Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Qupperneq 10
10
FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990.
Útlönd ðv
Þegar Gorbatsjov Sovétforseti kom til Bonn i fyrra var hann talinn hafa lykilinn að betri framtíð Þjóðverja. Nú þykir
víst að Gorbatsjov muni biðja Helmut Kohl Þýskalandskanslara um aðstoð vegna ástandsins sem ríkir í Sovétríkj-
unum. Simamynd Reuter
Gorbatsjov heimsækir
sameinað Þýskaland
Sovéskir stjómmálamenn:
Sovétríkin að
liðast sundur
Mikhail Gorbatsjov, forsefi Sovét-
ríkjanna, heimsækir í dag í fyrsta
sinn sameinað Þýskaland nú þegar
ár er liðið frá falli Berlínarmúrsins.
„Við bjóöum Gorbatsjov velkominn,
manninn sem við Þjóðverjar stönd-
um í þakkarskuld við,“ sagði Hans-
Dietrich Genscher, utanríkisráð-
herra Þýskalands, í gærkvöldi. „Með
umbótastefnu sinni ruddi hann
brautina fyrir lýðræöislegum breyt-
ingum í Austur-Evrópu og samein-
ingu þýsku rikjanna,“ sagði utanrík-
isráðherrann.
Gorbatsjov mun undirrita vináttu-
og samvinnusamning Þýskalands og
Sovétríkjanna ásamt Kohl kanslara
á meðan á Þýskalandsheimsókninni
stendur.
Stjórnarerindrekar benda á að
staða Gorbatsjovs hafi breyst tals-
vert frá heimsókninni í júní 1989 þeg-
ar Vestur-Þjóðverjar þyrptust um
Gorbatsjov eins og hann væri kvik-
myndastjarna. Hann var þá álitinn
hafa lykilinn að betri framtíð Þjóð-
verja. Bent er á að nú séu Þjóðverjar
sameinaðir en öngþveiti ríki í Sovét-
ríkjunum. Þess vegna þykir líklegt
að Gorbatsjov muni nú biðja Kohi
um lykil aö betri framtíð í Sovétríkj-
unum.
Yfirvöld í Bonn áttu fyrr á þessu
ári frumkvæðið að þvi að bjóða Sov-
étmönnum efnahagsaðstoð til að
tryggja samþykki þeirra fyrir sam-
einingu Þýskalands og aðild þess að
Atlantshafsbandalaginu. í framtíð-
inni munu Þjóðverjar hins vegar
reyna aö afla stuönings viö umbóta-
stefnu Gorbatsjov meðal aðildarríkja
Evrópubandalagsins og sjö helstu
iðnríkja heims.
Níundi nóvember er bæði gleði- og
sorgardagur í Þýskalandi. Berlín-
armúrinn var rofinn þann dag í fyrra
en níunda nóvember 1938 réðust
Þjóöverjar að bænahúsum gyðinga
og brutu rúöur í fyrirtækjum þeirra
og var það undanfari útrýmingar sex
milljóna gyðinga. Þetta mun setja
svip sinn á hátíðahöldin í dag. Gyð-
ingar munu koma saman í bænahúsi
sem nasistar skemmdu. Borgarstjóri
Berhnar, Walter Momper, mun af-
hjúpa veggskjöld í dag á þeim stað
þar sem austur-þýskir landamæra-
verðir rifu fyrst niður múrinn. Kohl
kanslari mun eiga viðræður við Gor-
batsjov í Bonn.
Menn virðast ekki geta komið sér
saman um hver gaf skipunina um
að rífa niður múrinn fyrir ári. Undir-
menn segjast hafa gripið til sinna
ráöa þegar mannfjöldi streymdi að
landamærastöðvunum í kjölfar
frétta um frjálsari ferðareglur.
Fyrrum, leiðtogi Austur-Þýska-
lands, Egon Krenz, segir hins vegar
að múrinn hefði ekki veriö rifinn ef
hann hefði ekki gefið beina skipun
um það. Reuter og Ritzau
Sovétríkin eru að liöast sundur.
Enginn framfylgir skipunum Gor-
batsjovs forseta. Og í lýðveldunum
hunsa menn lögin og þær ákvarðanir
sem embættismenn þar hafa tekið.
Talið er að tuttugu milljónir Sovét-
manna undirbúi flutning frá Sovét-
ríkjunum um leið og landamærin
verða opnuð. Þetta sögöu fjórir sov-
éskir stjórnmálamenn, sem tilheyra
stjórnarandstöðunni, á fundi með
fréttamönnum í Stokkhólmi í gær.
Stjórnmálamennimir sögðu að
með því aö hafna Sjatalin áætluninni
svokölluöu um markaðsbúskap heföi
verið farin leið sem leiða myndi
skjótt til hörmunga. Allir gagnrýndu
stjórnmálamennirnir Gorbatsjov
harkalega en gátu ekki komið með
tillögu um arftaka hans.
„Enginn maður með fullu viti
myndi taka við stöðu hans,“ sagði
Juri Afansiev sem er meðal þekkt-
ustu andstæðinga kommúnista í Sov-
étríkjunum. „Ég er reyndar þeirrar
skoðunar að það verði enginn arf-
taki. Embættið verður lagt niður því
það gengur ekki fyrir einn mann að
halda saman öllum Sovétríkjunum.“
Sergei Markov, varaformaður
rússneska jafnaðarmannaflokksins,
var einnig efins um að nýr maður
tæki við af Gorbatsjov. „Við ræðum
einmitt núna tvo möguleika á þrpun-
Helmut Kohl, kanslari Þýskalands,
lofaði i gær Tadeusz Mazowiecki, for-
sætisráðherra Póllands, að landa-
mæri ríkjanna skyldu miðuð við
Oder-Neisse hnuna sem mörkuð var
í stríðslok. Á fundi leiðtoganna í
Frankfurt an der Oder í gær var
ákveðið að samningur um það skyldi
undirritaður í Varsjá síðar í þessum
mánuði.
Kohl kom þannig til móts við kröf-
ur Pólverja um að landamærasamn-
ingur yrði undirritaður sem fyrst.
Sjálfur hafði Kohl viljað aö landa-
mærasamningurinn yrði hluti af víð-
inni, valdarán hersins eða algjört
öngþveiti með upplausn valdaappar-
atsins. Það verður ekki hægt að
stöðva upplausn Sovétrikjanna
hversu skelfilegt sem öðrum Evrópu-
ríkjum kann að þykja það. Í.framtíð-
inni verður einungis hægt að tala um
Rússland, Og þá kemur annar til
greina í staðinn fyrir Gorbatsjov,
nefnilega Boris Jeltsin. Hann er ákaf-
lega vinsæll og nýtur trausts fólks-
ins,“ sagði Markov.
Bella Denisenko, aðstoðarheil-
brigðismálaráðherra í rússneska
Sovétlýðveldinu og búsett í síberíska
námuhéraðinu Kuzbass, sagði frá
upplausninni þar. Benti hún á að í
sjötíu ár hefði Síbería verið arðrænd
eins og nýlenda. Nú væru íbúarnir í
hefndarhug og vildu sjálfstæði.
Markov útskýrði vanmátt valda-
apparatsins með því að valdhafar,
sem ekki væru hæst í metorðastigan-
um, hefðu nú bara áhuga á að kom-
ast yfir eins miklar eignir og mögu-
legt væri áður en fijáisu markað-
skerfi væri komið á. Þegar völd væru
ekki lengur neins virði ættu þeir alla
vega eignir. Og á meðan reyndu sí-
felit fleiri að komast burt frá Sovét-
ríkjunum. Samkvæmt rannsóknum
hefðu um tuttugu miiljónir Sovét-
mannahugáþvíaðfaraúrlandi. TT
tækum samstarfssamningi ríkjanna
sem ekki verður tilbúinn fyrr en í
byijun næsta árs.
Með samkomulaginu í gær þykir
Mazowiecki hafa fengið vind í seglin
í baráttunni fyrir forsetakosningarn-
ar sem fram fara í Póllandi 25. nóv-
ember næstkomandi. Helsti keppi-
nautur Mazowieckis er Lech Walesa,
leiðtogi Samstöðu.
Kohl lofaði einnig í gær að aflétta
vegabréfsáritunarskyidu Pólverja
um leið og aðildarríki Evrópubanda-
lagsins samþykktu þaö.
Pólland og Þýskaland:
Landamærasamningur í höf n
Nauðungaruppboð
á eftirtalinni fasteign fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Skeifan 17, hluti, talinn eig. Bessi hf.,
mánud. 12. nóv. 1990 kl. 10.15. Upp-
boðsbeiðandi ei; Steingrímur Eiráts-
son hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Aðalland 6, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Valdimar Valdimarsson, mánud. 12.
nóv. 1990 kl. 10.30. Uppboðsþeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Austurstræti 18, 1. hæð, þingl. eig.
Stuðlar hf., mánud. 12. nóv. 1990 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er íslands-
banki hf.
Bergstaðastræti 56, hluti, þingl. eig.
Hlín Agnarsdóttir, mánud. 12. nóv.
1990 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Blómvallagata 10, þingl. eig. Hjördís
Jóhannesdóttir, mánud. 12. nóv. 1990
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Brautarholt 2, eystri hluti, þingl. eig.
Gunnar Pálss., Eh's og Ólafur Auðuns-
synir, mánud. 12. nóv. 1990 kl. 10.45.
Úppboðsbeiðendur eru Landsbanki
íslands og Búnaðarbanki íslands.
Brávallagata 4, hluti, talinn eig. Sig-
fús Bjartmarsson, mánud. 12. nóv.
1990 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Dverghamrar 22, e.h., tald. eig. Jón
G. Kristinsson og Ragnheiður
Óskarsd., mánud. 12. nóv. 1990 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Fjárheimtan hf.
Frakkastígur 8, hluti 01-11, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf., mánud. 12.
nóv. 1990 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
eru Sigurberg Guðjónsson hdl., Bjöm
Ólafur Hallgrímsson hrl., Þórólfur Kr.
Beck hrl. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Frakkastígur 14, hluti, þingl. eig.
Katrín Ævarsdóttir, mánud. 12. nóv.
1990 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Frostafold 36, íb. 01-01, þingl. eig.
Karl Frímann Ólafsson, mánud. 12.
nóv. 1990 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Frostafold 65, talinn eig. Snorri Þórs-
son, mánud. 12. nóv. 1990 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Skúh J.
Pálmason hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Grensásvegur 56, 3. hæð t.v. A, þingl.
eig. Ragnhildur Steinunn Halldórs-
dóttir, mánud. 12. nóv. 1990 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofh-
un ríkisins.
Grettisgata 40B, hluti, þingl. eig.
Magnús Skarphéðinsson, mánud. 12.
nóv. 1990 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Gufúnesvegur, fasteign, þingl. eig.
Eiðsvík í Geldingamesi, mánud. 12.
nóv. 1990 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hagamelur 47, 01-01, þingl. eig. Ellen
E.U. Klinger, mánud. 12. nóv. 1990
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Hamarshöfði 8-10, hluti, þingl. eig.
Réttingamiðstöðin hf., mánud. 12. nóv.
1990 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Steingrímur
Eiríksson hdl.
Háberg 3,034)3, þingl. eig.Gróa Björg
Jónsdóttir, mánud. 12. nóv. 1990 kl.
11.30. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild
Lándsbanka íslands, Ólafúr Thor-
oddsen hdl. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Hlaðbær 15, tal. ðig. Rósa Ingólfs-
dóttir, mánud. 12. nóv. 1990 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki
fslands og Ásgeir Þór Ámason hdl.
Hverafold 130, þingl. eig. Guðrún
Karlsdóttir og Ester Rúnarsdóttir,
mánud. 12. nóv. 1990 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðandi er Landsbanki Islands.
Hverfisgata 100, hluti, þingl. eig. Egg-
ert Hafsteinn Margeirsson, mánud. 12.
nóv. 1990 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hyrjarhöfði 7, þingl. eig. Andrés H.
Valberg, mánud. 12. nóv. 1990 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ól-
afsson hdl., Steingrímur Eiríksson
hdl. og Jón Egilsson hdl.
Laufásvegur 58, hluti, þingl. eig. Guð-
rún Henttinen og Karl Alvarsson,
mánud. 12. nóv. 1990 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Síðumúli 31, kjallari, þingl. eig. Einar
J. Skúlason hf., mánud. 12. nóv. 1990
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Unufell 20, þingl. eig. Bryndís Frið-
þjófsdóttir, mánud. 12. nóv. 1990 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór
Ámason hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Asparfell 2, íb. 054)2, þingl. eig. Jón
Haisteinsson og Lucille Yvette Mos-
co, fer fram á eigninni sjálfri mánud.
12. nóv. 1990 kl. 14.30. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Róbert Ámi Hreiðarsson hdl.,
Eggert B. Ólafsson hdl., Kristinn Hall-
grímsson hdl., Sigurberg Guðjónsson
hdl., Ævai- Guðmundsson hdl., Ásgeir
Thorodd$en hrl. og íslandsbanki hJf.
Brúarás 12, þingl. eig. Jón Ólafsson,
fer fram á eigninni sjálfri mánud. 12.
nóv. 1990 kí. 15.30. Uppboðsbeiðendur
em Róbert Ámi Hreiðarsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur
Gústafsson hrl., Búnaðarbanki ís-
lands, Eggert B. Ólafsson hdl., Sigurð-
ur I. Halldórsson hdl., Ólafúr Garðars-
son hdl., Jónas Aðalsteinsson hrl.,
Yalgarður Sigurðsson hdl. og Andri
Amason hdl.
Lyngháls 7, þingl. eig. Sultu- og e&a-
gerð bakara svf., fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 12. nóv. 1990 kl. 15.00.
Úppboðsbeiðendur em Ragnar Aðal-
steinsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík, tollstjórinn í Reykjavík, Iðnþró-
unarsjóður, Iðnlánasjóður, Helgi V.
Jónsson hrl., Skúli Fjeldsted hdl. og
Búnaðarbanki íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTni) í REYKJAVÍK