Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Page 16
16
FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990.
íþróttir
Stúfarfrá
Englandi
Grindvíkingar
B
Guimar Sveinbjöma30ti, DV, Englandi:
Mark Hughes, fram-
herji Manchester Un-
ited, er á góðum bata-
vegi eftir ökklameiðsli
sem hrjáð hafa hann. Hughes
vonast til að verða oröinn góður
þegar Tottenham heimsækir Un-
ited á Old Trafford 25. nóvember
næstkomandi.
Ensk lið sækjast
eftirTékkum
Áhugi enskra hða á tékkneskum
leikmönnum virðast engin tak-
mörk sett þessadagana. Nú hefur
Leicester bæst í hópirm en með
félaginu hefur æft að undanfórnu
22 ára markvörður, Pavel Srnicek
að nafni. Smicek þessi er leik-
maður með tékkneska félaginu
Banik Qstrava.
Chelsea vinnur
í réttarsalnum
Liö Chelsea hefur unnið stórsig-
ur, þó ekki á knattspyrnuvellin-
um heldur í réttarsalnum, gegn
eigendum Stanford Bridge sem
er heimavöllur félagsins. Eigend-
ur „Brúarinnar" töldu að Chelsea
ætti eftir að greiða þeim upphæð
sem næmi allt að 750 þúsund
pund. Krafan var tilkomin vegna
auglýsingatekna og sjónvarps-
réttar svo að eithvaö sé nefnt en
dómarinn var á annarri skoðun
og Chelsea slapp með skrekkinn.
Aðeins einn markvörður
hjá Southampton
Southampton á nú í miklu basli
með markverði sina. Aðalmark-
vörðurinn, Tim Flowers, er að
vísu heíll heilsu en varamaöur
hans er meiddur og sömuleiðis
varamaður varamarkvarðarins.
Ef eitthvað hendir Flowers verð-
ur Southampton að fá lánaðan
markvörð eða tefla fram 16 ára
pilti sem að öllu jöfnu ver mark
unglingaliðsins.
Colchester vill nýjan völl
Colchester United, sem datt út
úr deildakeppiúnni á síðasta ári,
hefur síður en svo lagt árar í bát.
Félagið hefur lagt inn umsókn
fyrir nýjum velli í útjaðri bæjar-
ins. Völlurinn á að taka 10 þús-
und maxms í sæti og áætlaður
kostnaður er 5-10 milljónir
punda en einnig verður hægt að
stunda veöhlaup(hunda), frjálsar
íþróttir og amerískan fótbolta á
þessum sama velli.
Heil umferð
í körfunni
Heil umferð er á dagskrá úrvals-
deildarinnar í körfuknattleik um
helgina og má búast við fjörugum og
spennandi leikjum eins og hingað til
á íslandsmótinu sem ekki hefur farið
betur af stað í mörg ár.
• Stórleikur umferðarinnar verð-
ur að teljast viöureign KR og ÍBK í
Laugardalshöllinni á sunnudags-
kvöldið kl. 20.00.
• Snæfellingar leika loks heima-
leik eftir nokkra „útiveru“ og mæta
Valsmönnum kl. 16.00 á sunnudag.
• Þórsarar leika gegn hinu
harðsnúna liði Njarðvíkinga í Höll-
inni kl. 20.00 á sunnudagskvöldiö.
• ÍR-ingar eiga heimaleik gegn
Grindvíkingum í Seljaskóla á sunnu-
dagskvöldið kl. 20.00 og hafa þessi lið
oft háð jafna leiki.
• FimmtiTeikur umferðarinnar er
viðureign Tindastóls og Hauka á
Sauðárkróki og má þar búast við
hörkuleik. Hann hefst kl. 20.00 á
sunnudagskvöld.
-SK
á sigurbraut
- unnu Hauka 1 Hafnarfirði í gær, 80-83
Grindvíkingar unnu sann-
gjarnan sigur á Haukum í
spennandi leik í úrvals-
deildinni í körfuknattleik
í íþróttahúsinu við Strandgötu í
Hafnarfirði í gær. Lokatölur urðu,
80-83, eftir að Haukar höfðu leitt í
hálfleik, 46-T3.
Haukar voru sterkari framan af og
náðu mest 7 stiga forskoti um miðjan
hálfleikinn og höfðu undirtökin allan
hálfleikinn.
í síðari hálfleik komu Grindvíking-
ar sterkir til leiks. Þeir náðu upp
öflugri vörn sem Haukum gekk illa
að ráða við og voru þeir oft í vand-
ræðum í sóknarleik sínum. Munur-
inn var þó alltaf lítill á liðunum og
þegar ein mínúta var til leiksloka
höfðu Grindvíkingar eins stig for-
skot, 79-80. Haukar fengu tækifæri á
að komast yfir en þeim mistókst og
Suðurnesjamennirnir tryggðu sér
sér sigurinn á lokasekúndunum.
Haukarnir lentu í miklum villu-
vandræðum og misstu fjóra lykil-
menn af leikvelli í síðari hálfleik með
5 villur. Bandaríkjamðurinn í liði
Hauka, Mike Noblet, átti sinn besta
leik í vetur og atkvæðamestur. Jón
Arnar Ingvarsson hefur oft verið
betri en í þessum leik um munar um
minna.
Grindvíkingar hafa á mikilli sigl-
ingu undanfarið og er til alls líklegt.
Liðiö er geysilega baráttuglatt og sig-
urvilji þeirra var meiri en Haukanna
og því fór sem fór. Bandaríkjamður-
inn Dan Krebbs var bestur í liði
þeirra og eins átti Guðmundur
Bragason góðan leik.
Leikinn dæmdu þeir Jón Otti Ólafs-
son og Helgi Bragason og voru þeir
mjög slakir og þá sérstaklega Helgi.
• Stig Hauka: Mike Noblet 2, Jón
Arnar Ingvarsson 18, ívar Ásgríms-
son 14, Pálmar Sigurðsson 10, Henn-
ing Henningsson 6, Pétur Ingvarsson
4, Reynir Kristjánsson 4 og Sveinn
Steinsson 1 stig.
• Stig UMFG: Dan Krebbs 23, Guð-
mundur Bragason 19, Jóhannes
Kristbjömsson 14, Marel Guðlaugs-
son 11, Rúnar Árnason 7, Steinþór
Helgason 7 og Ellert Magnússon 2
stig.
-RR
Móralskur sigur Þórs
- þegar liðið sigraði ÍR á Akureyri 1 gær, 120-90
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
ÍR-ingarnir Douglas Shouse og Jó-
hannes Sveinsson réðu ekki við
Þórsara er liðin mættust í úrvals-
deildinni á Akureyri í gærkvöldi.
Þórsarar unnu öruggan 30 stiga sigur
sem hefði getað orðið mun stærri ef
keyrt hefði verið á sterkasta liðinu
allan tímann, en lokatölur Jeiksins
urðu, 120-90, fyrir Þór.
Það er varla von að ÍR-ingar vinni
leik í deildinni enda er lið þeirra
byggt upp á tveimur leikmönnum,
þeim Shouse og Jóhannesi sem ljúka
flestum sóknum liðsins. Jóhannes
var sterkur framan af en í síðari
hálfleik tók Shouse við og skoraði
nánast í nverri sókn lengi vel, alls
30 stig í síðari hálfleik.
En þetta nægi ekki. Þórsarar léku
á köflum sterkan sóknarleik og
höfðu fomstuna allan leikinn. Stað-
an í hálfleik var 52-43 og eftir 3 mín-
útur í síðari hálfleik munaði 20 stig-
um, 65-45, og eftir það var spuming-
in aðeins um hversu stór sigur Þórs
yrði.
Jón Örn sterkur
hjá Þórsurum
Jón Örn Guðmundsson var geysi-
sterkur hjá Þór í gærkvöldi. Aö öðm
leyti var byijunarliðið jafnt, en mót-
spyrnan lítil. Sigurinn hlýtur þó aö
vera „móralskur" fyrir þórsara sem
hafa tapað mörgum leikjum naumt,
og mæta Njarðvíkingum á sunnu-
dagskvöld fyrir norðan.
Stig Þórs: Jón Örn Guðmundsson
29, Sturla Örlygsson 19, Cedric Evans
19, Guðmundur Bjömsson 15, Kon-
ráð Óskarsson 13, Björn Sveinsson
13, Högni Friðriksson 6, Davíð Hreiö-
arsson 4 og Ágúst Guðmundsson 2.
Stig ÍR: DouglaS Shouse 43, Jó-
hannes Sveinsson 22, Björn Bollason
6, Gunnar Þorsteinsson 6, Pétur
Hólmsteinsson 4, Björn Leósson 4,
Hilmar Gunnarsson 2 og Brynjar Sig-
urðsson 1.
1 0 * V Körfubolti
/>
Úrvalsdeild
KR A-riðill: ..7 5 2 577-550 12
Njarðvík.... ..8 5 3 703-611 10
Haukar ..8 4 4 641-641 8
Snæfell ..7 16 536-659 2
ÍR ..8 0 8 626-785 0
Keflavík B-riðill: ..8 7 1 815-730 14
Tindastóll.. ..7 6 1 724-638 12
Grindavík.. ..8 4 4 655-667 8
Valur ..7 3 4 625-630 6
Þór ..8 3 5 769-750 6
• Heil umferð verður leikin um
helgina. Einum leik hefur verið
flýtt. Snæfell leikur sinn fyrsta
heimaleik í nýju íþróttahúsi í
Stykkishólmi og veröur leikurinn
á laugardag og hefst kl. 17.
Körfuknattleikssamband Islands heturendumýjað samning sinn við Austur-
bakka hf. Samningurinn er til eins árs og teggur Austurbakki hf. tii bolta, skó, keppnis- og æfingagalla,
sokka, töskur, boli og léttan fatnaö til landsliðanna. Auk þess fá allir sem æfa meö landsliðinu, en þau er
5, verulegan afslátt hjá Frísport. Samningur Austurbakka hf. og Körfuknattleikssambandsins er metinn á tvær
milljónir króna. Á myndinni talið frá vinstri eru Kolbeinn Pálsson, formaður KKÍ og Árni Árnason, forstjór)
Austurbakka hf. viðundirskriftsamningsins. DV-mynd Brynjar Gauti
• Bandaríkjamennirnir Dan Krebbs í
Krebbs að skora körfu án þes að Pálmar
-sagði Fc
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Það er alltaf gaman að vinna Njarð-
vík. Þetta var skemmtilegur leikur en
við náöum að halda haus undir lokin.
Þeir voru lengi að átta sig hvað við
vorum að gera í vörninni í fyrri hálf-
leik og einnig hittum við mjög vel í fyrri
hálfleik. Undir lokin hetöi þó sigurinn
getaö lent báðum megin,“ sagöi Falur
Harðarson, leikmaður Keflvíkinga, eft-
ir að Keflavík hafði unnið nágranna
sína úr Njarövík, 92-91, í íþróttahúsinu
í Keflavík í gærkvöldi aö viðstöddu
miklu fjölmenni áhorfenda. Keflvíking-
ar höfðu mikla yfirburði í fyrri hálfleik
og staðan í leikhléi, 53-36.
Keflvíkinga byrjuðu með miklum lát-
um og náðu fljótlega að komast í 31-17.
Njarðvíkingar áttu ekkert svar viö