Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Page 18
26
FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Tveir leiktækjakassar, mótorhjólaspil
og kúluspil, upplagt fyrir leiktækja-
sali og sjoppur, báðir í toppstandi, tvö
reiðhjól, 10 gíra, gott verð, burðarrúm,
barnastóll og barnavagn, b'tur vel út.
Uppl. í síma 91-72840.
Veitingahús - mötuneyti. Til sölu m.a.
frystiskápur, eldavél, flakavél, djúp-
steikingapottur, salamander, borð og
stólar, rekkar m/hjólum, koparpönnur
o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5617._________________
Nú er rétti tíminn til að kaupa jóla-
stjörnurnar. Þær eru alltaf fallegastar
fyrstu sendingarnar. Kosta aðeins 995.
Burkni, Goðatúni 2, s. 44160. Opið
alla daga til kl. 21.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, -Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Krossgátuunnendur! Heimiliskrossgát-
ur, nóvember-/desemberblað komið
um land allt. Síðasta blað á árinu,
næsta b!að í janúar. Útgefandi.
Til sölu nokkrir sólarium lampar af
Wolf gerð, gott verð og greiðsluskil-
málar, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. hjá Sólarlandi í síma 91-46191.
Vel með farin videóupptökuvél ásamt
kastara, míkrófóni og spólum. Gott
verð. Vinsaml. hafið samb. sem fyrst
í s. 98-34816 eða 98-34175 m. kl. 17-22.
Fyrir veitngahús. Pizzaofn, gasgrill,
Pepsi goskælir og brauðkælir til sölu,
líturmjögvelút. Uppl. ísíma 98-11263. I
Vel með farinn Ijósabekkur til sölu,
lítið notaður. Uppl. í síma 97-41141
eftir kl. 12 á daginn.
Boröstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl.
í síma 91-666508.
Gott hjónarúm til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 681381.
Taylor shakevél til sölu. Upplýsingar
í síma 98-11126.
I
■ Oskast keypt
Heimilismarkaðurinn.
Verslunin sem vantaði,
Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067.
Kaupum og seljum notuð húsgögn,
heimilistæki, sjónvörp, videotæki, rit-
vélar, barnakerrur, bamavörur ýmiss
konar, videospólur, ljósritunarvélar,
búsáhöld, skíðabúnað, antik o.m.fl.
Einnig er möguleiki að taka notuð
húsgögn upp í.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum.
Verslunin sem vantaði, Laugavegi
178, opið mán.-fös. 10.15-18 og lau.
10.15-16, sími 679067.
Fellibekkur óskast. Óska eftir að kaupa
raðdrifin þorskanetafellibekk, fram-
leiddan í Vestmannaeyjum. Uppl. í s.
98-33475 á daginn og 91-40324 á kv.
Vantar í sölu sófasett í góðu standi,
homsófa, svefnsófa, bókahillur, sjón-
varpstæki, skrifborð o.fl. Ódýri mark-
aðurinn, sími 679277.
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
■ Verslun
Flauelsbuxur, stærð 1-16 ára, 9 frábær-
ir litir, einnig mikið úrval af úlpum,
póstsendum. Barnafataverslunin
Portís, Álfabakka 14 Mjódd, s. 74602.
■ Fyiir ungböm
Bráðvantar að kaupa og taka í umboðs-
sölu bamavagna, rúm, kerrur og bíl-
stóla. Barnaland, Njálsgötu 65, sími
91-21180.
Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 92-12135 e.kl. 19.
Til sölu Emmaljunga kerra með skermi
og svuntu. Verð 10.000. Sími 91-75596.
■ Hljóðfeeri
Gítarkennsla Hljóðmúrsins. Kennslu-
tímar á kvöldin og um helgar. Uppl.
í síma 91-622088. P.S. Erum með um-
boðsmennsku fyrir hljómsveitir.
Gítarleikarar! Vilt þú vera góður?
Lærðu hjá þeim bestu, Hendrix, Clap-
ton, Sadriani, Vaughan o.m.fl. Enginn
nótnal. Kreditkþj. FÍG, sími 629234.
Pearl Export trommusett fyrirliggjandi
í ýmsum litum. Verð kr. 69.360. Einnig
tommutöskur, kjuðar, skinn o.fl. o.fl.
Tónabúðin, sími 96-22111.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar gerðir píanóa.
Rannveig Eir Einarsdóttir, píanóstill-
ir, sími 91-642465.
Píanó og flyglar í úrvali. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar, Gull-
teigi 6, sími 91-688611.
Vel með farið Roland D 50 hljómborð
með tveimur kortum og tösku til sölu.
Uppl. í síma 91-26906.
Píanóstillingar. Látið meistarann
vinna verkið. Otto Ryel, sími 91-19354.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum, sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Ópið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppahreinsið sjálf. Leigjum út teppa-
hreinsivélar og nýja gerð bletta-
hreinsivéla. Verð: hálfir dagar 700 kr.,
heilir dagar 1000 kr., helgar 1.500 kr.
Öll hreinsiefhi og blettahreinsiefni.
Teppabúðin, Suðurlandsbraut 26, s.
681950.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Húsgagnahreinsun, teppahreinsun,
vönduð vinna.
Erna & Þorsteinn, sími 91-20888.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Antik
Við viljum minna á sýningarsalinn að
Smiðjustíg 11, (hvítt bakhús). Opið
laugardaga frá kl. 12-16. Fornsala,
Fornleifs, Hverfisgötu 84, sími 19130.
■ Tölvur
Tökum tölvur í umboðssölu. Vantar til-
finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón-
usta fyrir Amtec hf., Sölumiðlun Raf-
sýn hf., Snorrabraut 22, s. 91-621133.
Minnisstækkun fyrir Macintosh II, frá 1.
Mb upp í 2. Mb til sölu. Uppl. í síma
91-624257. Gísli.
Þjónustuauglýsingar
Word Perfect bókin heitir Allt-bók um
WP-4.2 og er komin í bókabúðir.
Vönduð og skýr leiðbeining til sjálfs-
náms á kr. 3.666. Sniðin að þörfum
þroskaðs fólks sem vill læra og bæta
við sig. Tilvalin fyrir stofnanir og fyr-
irtæki til að mennta og endunnennta
starfsfólk. Nytsöm gjöf til námsfólks.
Ódýrasta námsleiðin og þú færð ekki
öflugri handbók. Sannkölluð allt-bók.
Póstsendum. Gísli, box 36, 202 Kópa-
vogi. Kvöldsími 91-42462.
Launaforritið Erastus, einfalt og þægi-
legt launabókhald fyrir stór og lítil
fyrirtæki, verð aðeins 12 þús.
M. Flóvent, sími 91-685427.
Mjög öfiug 386 tölva til sölu. 40 Mb HD,
1 Mb minni, mús, NEC Multisync, 3D
skjár. Símar 92-14836 og 92-14618 eftir
kl. 18.______________________________
Notaðar tölvur, nýjar tölvur, forrit og
leikir. Komið eða fáið sendan hsta.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, sími
678767.
Til sölu Amstrad tölva CPC 6128, með
diskettudrifi og þó nokkuð af leikjum.
Sími 91-666395 e.kl. 18.
Atari ST 520 til sölu ásamt ca 200 disk-
um.-Uppl. í síma 76895. Geiri.
■ Bólstran
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömu! húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Sjónvörp
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
FYLLIN G AREFNI -
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði,frostþolinog þjappast vel.
Sandur á mosann og í beðin.
Mölídren og beð.
M&QtMŒlWM MWu
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarövinna. Fyllingarefni.
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Steinsteypusögun
Cfl - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
■■ símar 686820, 618531 mmm±
•ís. og 985-29666. mb
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
Sími 91-74009 og 985-33236.
Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
□ Einangraðar □ Lakkaðar
□ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú
□ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363 Á
/ÍÍS HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A ILfl Símar 23611 og 985-21565
^ U Polyúretan á flöt þök
Múrbrot þakvidgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttíngar Sílanhúðun
Múrbrot - sögun - fleygun
' múrbrot ' gólfsögun
' veggsögun ' vikursögun
' fleygun ' raufasögun
Tilboö eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
681228
674610
starfsstöö,
Stórhoföa 9
skrifstofa verslun
ij j Bíldshoföa 16.
V* P83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla,
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baökerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bilasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
föf 68 88 06® 985-22155