Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Síða 19
FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Myndbands- og sjónvarpstækja- hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Ath. við gerum við á staðnum á kvöldin og um helgar. Einnig yfirförum við myndlykla að Stöð 2. Radioverkstæði Santos, Lágmúla 7, dag sími 91-689677, kvöld- og helgar- simi 679431. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Til sölu sumarbústaður á eignarlandi við austanvert Þingvallavatn. Verð aðeins 600.000. Skipti möguleg á bíl eða vélsleða. Sími 98-12802. Fasteignir Fullfrágengin 1. herbergisíbúð með öll- um innréttingum til sölu, stærð 48m2 (sameign innifalin). Söluverð 2,1 millj., þar af áhvílandi 1.140 þús. Uppl. í síma 98-34840. Keflavik-miðbær. Tvær íbúðir ca 125 fm hvor, önnur og þriðja hæð, stein- hús, lausar, góð langtímalán, skoða eignaskipti þ.m.t. bíla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5528. Bátar Trefjar hf. Höfum verið beðnir að út- vega viðskiptavini okkar bát með krókaveiðileyfi, til úreldingar, á móti nýsmíði af Skel trillu. Trefjar hf., sími 91-51027 eða 91-652027. ■ Ljósmyndun Stækkari, Lupo M2, til sölu, linsa, bakki og fleira. Selst ódýrt, sem nýtt. Uppl. í síma 689207 eftir kl. 16. Jóhann. ■ Dýrahald Hesthús á Heimsenda. Ný glæsileg 6-7, 10-12, 22-24 hesta hús til afhend- ingar strax, mjög gott staðgreiðslu- verð eða greiðsluskilmálar til 3-5 ára. Uppl. í síma 91-652221. SH Verktakar. Sýning á hesthúsum nk. laugardag og sunnudag frá kl. 14-17 á Heimsenda. Ný glæsileg 6-7, 10-12 og 22-24 hesta hús. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 91-652221. SH-Verktakar. 14 hesta hús til sölu ásamt hlöðu og kaffistofu á höfuðborgarsvæðinu. Tek gjaman dýran bíl upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 78954. 8 mánaða labrador setter tík fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-672553 og 91-642127. Setter fólk. Hundaganga sunnudaginn 11. nóv. kl. 1.30. Mætum öll hress og kát að Silungapolli. Vandaður þýskur hnakkur til sölu. Upp- lýsingar veitir Ragnheiður í síma 91-40911 eftir kl. 17.__________ Ættfeður, ný hestabók Jónasar, fæst í bókaverslunum og um kvöld og helgar hjá Eiríki Jónssyni, sími (91) 44607. ■ Vetrarvörur Vélsleðar: Formula Mach I ’89, 100 hö., Formula + ’89, 75 hö., Formula MXLT ’89, 70 hö„ Formula MXLT ’90, 70 hö„ Safari Escapade R. ’89, 55 hö., Safari Escapade ’88, 55 hö„ Safari GLX ’90, 60 hö„ Arctic Cat Cheetah ’87, Yamaha, ’88, ET 340 TR, Safari Scout ’89, 40 hö. Uppl. og sala. Gísli Jónss. & Co„ s. 686644. Vélsleði til sölu, Polaris Indy 600 '84. Sleði í toppstandi, en vantar belti, mjög sanngjarnt verð. Uppl. í símum 96-62592 á daginn og 96-62242 e.kl. 19. Yamaha Facer '90 til sölu, keyrður 1200 km, fæst fyrir 480.000 staðgreitt, með afborgunum 510.000. Upplýsingar í síma 91-53808. Einar. ■ Hjól Yamaha XT 350, árg. ’86, keyrt 17.000 km, til sölu. Uppl. í síma 91-674563 e.kl. 19. Husqvarna WR 400 Enduro til sölu. Uppl. í síma 91-675431 e.kl. 18. ■ Til bygginga Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa hf. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf„ Vagnhöfða 7, sími 674222. Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á Rvíkursv., kaupendum að kostnaðarl. Borgarplast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Nýtt úrvals byggingartimbur. 1x6, kr. 83, 2x4, kr. 115, 2x7, kr. 227, 2x8, kr. 290, 2x9, kr. 233. Álfaborg, Skútuvogi 4, sími 91-686755. ■ Byssur Úrval Remington, Sako, S & Bellot, CCI, Federal, Norma og Ely skota. Hvellhettur, púður, pressur o.fl. til hleðslu. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 16770 og 84455. Póstsendum. Beretta 303 og Beretta 1200 F hálfsjálfv. haglab. Mikið úrval af rúpnaskotum. Sendum í póstkröfu. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, s. 622702/84085. ■ Sumarbústaöir Fallegar sumarbústaðalóðir til sölu í landi Hæðarenda í Grímsnesi (eignar- lóðir). Uppl. í síma 621903 e.kl. 17. Fiskkör fyrir smábáta, 310 lítra, ein- falt, 350 og 450 1, einangruð. Línubal- ar, 70og801. Borgarplast hf„ s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjamamesi. JMC dýptarmælir módel V7 og Koden LR 770 lóran, ásámt Markúsar björg- unarstiga til sölu. Uppl. í síma 92-68118. Sóló-eldavélar. Sóló-pldavélar í báta, 4 gerðir. Viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28, Kópavogi, sími 91-78733. Tvær trillur, 2,5 tonna, til sölu með veiðiheimild, og á sama stað 19 feta plastbúin skúta. S. 95-22805, 95-22824 og s. 95-22635. Marcus eða Eðvarð. Linuspil óskast á 6-8 tonna bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5631. Flugfiskur 22 fet til sölu. Sími 92-12958 e. kl. 18. ■ Vldeó Frítt myndbandstæki leigir þú 2 spólur á virkum degi eða 3 spólur um helg- ar. Frábært úrval af myndböndum. Sölutum á staðnum. Sesar video, Grensásvegi 14, sími 91-686474. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350 Tökum upp á myndbönd brúðkaup, kynningar, heimildarmyndir og fleira. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Videofjölfjöldun, tónbandafjölfjöldun. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Tredia ’84, Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st„ L-300 ’81, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo '88, Colt ’86, Galant 2000 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Seat Ibiza '86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Charade turbo '84, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 '88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga. Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCruiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80 ’85, 929 ’79-’84. Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84, Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II '89, Sierra ’84, Escort '87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77, Ch. Monza ’86 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. •Simar 91-652012 og 54816, Bílaparta- salan Lyngás sf. Emm fluttir að Lyng- ási 10 Á, Skeiðarásmegin (ath. vorum áður að Lyngási 17). Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer ’85-'86, Pajero ’86, Audi 100 '77, ’84, Accord ’80-’86, BMW 318 ’82, Bronco ’73, Carina ’80-'82, Corolla ’85-’88, Charade ’80 ’86, Colt ’81 '88, Citroen Axel ’86, Escort xr3 ’81, ’86 (Bras), Sierra '86, Fiat Uno ’84-’87, 127 ’85, Panda 4x4, Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87, Lada Lux ’85, Safir '88, Sport ’84, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Subaru Justy ’87, Saab 99 ’82. Einnig ameríska bíla o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfi: Nýl. rifnir: Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mazda 626 2000 '87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno '85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85. Kaupum nýfi tjónbíla til niðurr. Send- um. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion '87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal- ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD '86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Sendingarþjónusta. Bilhlutir - s. 91-54940. Erum að rífa Daihatsu Cuore ’87, Charade ’87 og ’80, Fiesta ’85, Mazda 323 ’87, Mazda 121 ’88, Sierra ’84-’86, Suzuki Swift , ’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Citro- en BX 19 TRD ’85, Benz 280 SEL ’76, BMW 735i ’80, Subam st. 4x4 ’83, Su- baru E-700 4x4 ’84. Kaupum nýl. tjóna- bíla til niðurrifs. Opið kl. 9-19 alla v. daga og laugard. 10-16. Bílhlutir DrangahraUni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Sími 650372, Lyngás 17, Garðabæ. Erum að rífa BMW 320 ’79-’82, Blue- bird, dísil ’81, Cherry ’82-’84, Charade '80-87, Ch. Citation ’80, Charmant ’79, Dodge Omni ’80, Fiesta ’79, Honda Civic ’82, Lada Lux ’84, Lada sport ’79, Mazda 323 ’81-’83, Toyota Corolla ’85-’87, Saab 900-99, ’79-’84, Sapporo ’82, Sunny ’83-’84, Subaru ’80-’82, Skoda 105 ’86, Volvo 244-343, ’75-’79. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. 54057 Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hfj. Varahlutir í BMW 728i ’80, MMC L-300 ’80, MMC Colt, ’79-’82 , Honda Civic, ’82-’85, Mazda 626 og 929, ’80-’82, Saab 99 ’79, Lada, VW Jetta ’82, Citroen GSA ’86, Ford Fiesta, Charade, ’79-’83, Volvo 244 ’86, Skoda, galant, Fiat 127, Suzuki bitabox, Dai- hatsu sendibíll, 4x4 ofl. kaupum allar gerðir bíla til niðurrifs. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry ’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82, Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82, Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina ’82, Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda 626 ’80-’85, Axel ’86, Lada Sport ’88. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Emm í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Fiat Uno ’84, Ford Turino ’75, Bronco '74 og Subaru ’82, einnig úrval af varahlutum í evrópska og USA bíla. Sendum um allt land. 6,2 Itr. GM disilmótor, ýmsir varahlutir úr Toyota GTI 16 ’88, vörubílshús á Benz 1217 ’78, ónotuð lítil steypu- hrærivél. Uppl. í síma 91-54033. Erum að rífa Mazda 626 ’87, 323 ’88, Galant ’85, Cherry ’83, BMW 525i ’87, 518 ’82, Carina ’80, Benz 230 ’76, AMC Eagle 4x4 ’80. S. 92-13575 ffá kl. 13-18. MMC Galant. Erum að byrja að rífa Galant 2000, árg. '81 og ’82. Bílhlutir. Drangarhrauni 6, Hafnarfirði, sími 91-54940. Toyota. Óska eftir 12-14", 6 gata felg- um og no spin að framan. Á sama stað er til sölu 10", 5 gata felgur, nýjar. Upplýsingar í síma 96-41921. Varahl. í: Benz 240 D, 300D, 230,280SE, Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda, BMW, Citroen Axel, Mazda ’80, Gal- ant ’79. S. 39112, 985-24551 og 40560. Willys grind, árg. ’42-’66, óskast keypt. Er að rífa Lapplander pickup, góðir varahlutir. Upplýsingar í símum 91-671826 og 91-676322. Ödýrir varahl. í Subaru '82, vél uppt„ renndur sveifarás, nýjar legur, o.fl. Fíat Uno 45 S '84, 60 S '86, og Síerra XR4i ’84. S. 40645 og 650882 e. kl. 16. Óska eftir „blokk" af 1300 vél í Toyotu Tercel ’80, framhjóladrifinn eða vél sem má nota í sama bíl. Uppl. í síma 91-657839. Mazda, Mazda. Boddí- og vélarhlutir í Mözdu 323, til sölu, árg. ’81-’83. Uppl. í síma 91-44869 e.kl. 18. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða 92-46561, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Oska eftir varahlutum i Volvo 244, árg. ’82, t.d. hægra framljós, loftsíuhús o.fl. Uppl. í síma 92-68429. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ BOaþjónusta Bílaþjónustan B í L K Ó. Bjóðum þvotta- og bónaðstöðu, lyftur, véla- gálga, djúphreinsivél, suðutæki, sprautukl. o.fl. Vinnið verkið sjálf eða fáið okkar aðstoð. Velkomin í bjart og rúmgott húsnæði okkar. Bílaþjón- ustan Bílkó, Smiðjuvegi 36 d, s. 79110. Besta bón. Ármúli 1, s. 688060. Búðu Jjílinn undir veturinn og láttu bóna hann hjá okkur. Við bjóðum bón sem endist í 6 mán„ mössun, djúp- hreinsun, vélaþvott. 7. skipti frítt. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og'kranar, 4-25 tonnm. Vélaskemman hf„ s. 641690, 641657. Erum að flytja í Vesturvör 23, Kóp. Höfum til sölu innflutta notaða vara- hluti í vörubíla. Loftbremsukútar fyrir vörubíla og vagna. Astrotrade, Kleppsvegi 150, sími 91-39861. M. Benz 1626 4x4 '78, með Miller palli og sturtum, palllengd 4,80 m. Uppl. í síma 985-31731 eða hs. 98-61228 e.kl. 20. ■ Lyftarar Lyftari til sölu. Still lyftari 2,5 tonn með snúningi, í góðu ástandi, nýlegir raf- geymar. Uppl. í símum 92-14815 og 92-11603. ■ BOaleiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BOar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Nýja bilahöllin. Vegna mikillar sölu vantar alla nýlega bíla á skrá og á staðinn. Frítt innigjald. Funahöfða 1, sími 91-672277, faxnr. 91-673983. Óska eftir Nissan Patrol, ’87-’88, eða Nissan Terrano dísil eða Toyota double cab í skiptum fyrir Audi 100 cc ’85, millig. stgr. S. 96-44270. Birgir. Óska eftir aö kaupa Skoda eða Lödu 1200 eða Sport á ca 20 þús. kr„ verður að vera gangfær. Uppl. í síma 91- 666431. Bifreiö óskast gegn 200 þúsund kr. stað- greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5630. Óska eftir að kaupa Mözdu 323, 4 eða 5 dyra, árg. '88. Uppl. í síma 91-54559 eða 91-641368. Óska eftir mjög ódýrum bil á verðbilinu 0-30.000. Uppl. í síma 91-72091. ■ BOar til sölu M. Benz 280E '82 til sölu, 6 cyl„ bein innspýting, topplúga, centrallæsing- ar, 4ra gíra, sjálfskiptur, góður bíll. Fæst gegn góðri staðgreiðslu, um 620 þús. staðgreitt, gangverð 800.000. Uppl. í síma 91-76305. Viðgerðir, ryðbætingar, föst verötilboð. Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, kúplingar, hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp„ sími 72060. Volvo 244 ’79 til sölu. Uppl. í síma 91- 674242. Benz rúta, 30 manna, til sölu, einnig Citroen 20CX, árg. ’83, háþekja, ekinn 78 þús. km, 8 manna. Góðir bílar. Uppl. í símum 95-24535 og 985-23455. Dodge Aspen, árg. 77, til sölu, sjálfsk., ekinn 99 þús. km, mikið endurbættur, þarf lítils háttar lagfæringu f/skoðun. Selst á kr. 100.000. Uppl. í síma 24901. Ford Escort '85 til sölu, 5 gíra, gullfall- egur bíll, í toppstandi, sumar- og vetr- ardekk. Uppl. í síma 91-673115 eftir kl. 19. Ford Escort 1300, árg. 1986, ekinn 67.000 km„ ný skoðaður. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-46128 til kl. 19 og 91-74664 e. kl. 19. Ford Granada GL ’79, sjálfskiptur, með V-6 vél 2,3 sem þarfnast lagfæringar, selst í einu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 91-31501 frá kl. 17 22. MMC L-300 ’83, hvitur, háþekja + lengri gerð með gluggum, aflstýri og bremsum. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 91-19870 og 91-642237. Mótorhjól, Suzuki Dakar 600, árg. '88. Jeppi, Chevrolet Blazer, árg. ’73, 4 gíra, 6 cylindra. Upplýsingar í síma 91-71425. Subaru 1800 4WD ’84 til sölu, laglegur bíll í góðu lagi, nýskoðaður, einnig Subaru 1800 ’81, framdrifinn, skoðað- ur ’91 í góðu lagi, selst ódýrt. S. 674003. Subaru GFT, árg. ’79, óskoðaður en gangfær, til sölu. Selst ódýrt ásamt ýmsum varahlutum. Upplýsingar í síma 98-61230 eftir kl. 19. Subaru station 4wd, ’81, til sölu, ásamt nýjum drifhlutföllum 4/56 + læsingu í Scout og 4ra gíra kassa í MMC L- 200 4x4 eða Pajero. S. 75242 e.kl. 18. Til sölu gegn staðgreiðslu frábært efni í meiri háttar fjallatröll, Ford Bronco ’66, mikið breyttur, þarfnast smálag- færingar. Uppl. í síma 91-76316. Toyota Hilux SR 5 EFI extra cab, árg. '85, upphækkaður með húsi, skráður 5 manna, ekinn 58 þús. mílur. Ath skipti á ódýrari. Sími 675068. Ódýr góður bill. Mazda 323, árg. ’80, sjálfskiptur, í toppstandi, ekinn aðeins 90.000. Selst á 55.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-72091. Daihatsu Hi-Jet, 4x4, skutla, til sölu, virðisauka bfll. Uppl. í síma 91-53351 á daginn. Fiat Uno '84, skoðaður, Nissan dísil- vél, 6 cyl„ Wagoneer til niðurrifs til sölu. Uppl. í síma 91-52969. Ford Escort LX ’84, ekinn 38.000, VW rúgbrauð ’79, 35.000 á vél, Wagooner ’83 til sölu. Uppl. í síma 91-611744. Ford Tanus ’82 til sölu, þarfnast við- gerðar eftir árekstur. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-26574 eftir kl. 19. M. Benz 200, árg. '86, til sölu. Gullfall- egur bíll. Ýmis skipti.koma til greina. Uppl. í síma 98-33950 e. kl. 12 Mercedes Benz 280 E, árg. 1977, til sölu, lakk lélegt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-15674. Range-Rover - Lada Sport. Til sölu Range Rover ’72. Á sama stað óskast ódýr Lada Sport. Uppl. í síma 651931. Saab 900 GLS, árg. ’83, til sölu. Mjög góður bíll, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 79971. Subaru station ’86 tii sölu, ekinn 85.000. Verð 740.000. Ath. skipti á japönskum bíl á 300-400.000. Uppl. í síma 91-41052 Tjónabill. Staðgreiðslutilboð óskast í Suzuki Swift GL ’86, sjálfskiptan, ek- inn 27 þús. km. Uppl. í síma 91-642286. Toyota Corolla DX '85 til sölu, 3ja dyra, ekinn aðeins 35 þús. km, eins og nýr. Uppl. í síma 91-676103 eftir kl. 18.30. Toyota Hilux, árg. '85, vfiryggður, 4 dyra, 33" dekk, vökvastýri, topplúga. Upplýsingar í síma 96-41921. Citroen '77 til sölu. Uppl. í síma 93-41275._____________________________ Tveir hvitir hundar fást gefins. Uppl. í síma 93-41275. Volga, árg. '60, til sölu. Uppl. í síma 94-2525 eða 94-2534. ■ Húsnæói í boði Herbergi í íbúð fyrir reglusama stúlku sem getur tekið að sér barnapössun af og til, má hafa með sér bam. Uppl. í síma 91-674197 eftir kl. 18.____ Til leigu 3ja herb. ibúð frá 2-9 mánaða (allt þar á milli) fullbúin húsgögnum, leigist reglusömu og skilvísu fólki. Uppl. í síma 91-676209. 3ja herb. ibúó ásamt 1 herbergi í kjall- ara til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Holt 5634“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 2ja herb. íbúó vió Rauðás. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Rauðás 5621“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.