Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Síða 21
FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ég datt og meiddi mig í hnénu og
ég finn svo til. Hvað á ég að gera,
Sólveig?
r?
Muimtii
meinhom
/Þvo sárið með volgu
vatni, hella á það
sáravatni og setja
plástur. Taktu svo eina J
( Það er ekki árangurslaust \
|að leita til Florence Nightingale)
hjúkrunakonu. /
Kæru vinnuveitendur! Eg er 23 ára
stúlka og bráðvantar góða aukavinnu,
er vön veitingahúsavinnú og afgr., er
mjög dugleg, heiðarleg og reglusöm.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5628.
23 ára maður óskar eftir vel launaðri
atvinnu, hef bifreið til umráða, allt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-38521. Arnar.
52 ára kona óskar eftir léttri vinnu,
mannsæmandi laun, margt kemur tií
greina. Uppl. í síma 91-73884 eftir kl.
18.
Er 37 ára karlmaður og óska eftir
atvinnu, hef stýrimannsréttindi,
meirapróf og rútupróf. Upplýsingar í
síma 91-54684.
Vanur flakari, sem vinnur sjálfstætt,
óskar eftir verkefnum. Getur útvegað
fleiri flakara ef með þarf. Vönduð
vinnubrögð nr. eitt. S. 626328 e.kl. 18.
40 ára lærður þjónn óskar eftir framtíð-
aratvinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 92-14350.
Ungur piltur óskar eftir vinnu, ýmislegt
kemur til greina, getur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 91-30081.
17 ára stúlku bráðvantar vinnu allan
daginn. Upplýsingar í síma 686283.
Ymislegt
Eru fjármálin i ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl.
í síma 91-653251 milli kl. 13 og 17.
Hársnyrtistofan Dandy. Bjóðum alla
almenna hársnyrtingu, einnig meiri-
háttar ásteyptar neglur, settið á kr.
3500. Pantanir í s. 79262 og 670671.
Einkamál
Klúbburinn X&Y.
Vantar þig lífsförunaut. Skráning í
klúbbinn er hafin. Til að fá upplýs-
ingabækling sendið nafn og heimilis-
fang til DV, merkt „X&Y 5588“.
Ungur, blóðheitur, myndarlegur maður
óskar eftir að kynnast blóðheitri dömu
með heitt samband í huga. Aldur 18-25
ára. Sendið upplýsingar og mynd til
DV, merkt „Sporðdrekinn 5633“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
Kennsla
Postulínsmálun. Námskeið að hefjast.
Uppl. í síma 35446 eftir kl. 16.
■ Hreingemingar
Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og hús-
gagnahreinsun, gólfbónun, háþrýsti-
þvottur og sótthreinsun. Einnig allar
almennar hreingerningar fyrir fyrir-
tæki og heimili. Ábyrgjumst verkin.
Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995.
Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952.
Almenn hreingerningarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð
vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar og teppa-
hreinsun. Símar 11595 og 628997.
Skemmtariir
Veislusalur. Tökum að okkur allar al-
mennar matarveislur, sendum matar-
bakka til fyrirtækjá. Veitingahúsið í
Kópavogi, Nýbýlavegi 26, símar 28782
og 46080.