Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Side 22
30 FÖSTUDAGUR 9. NÓVÉMBER 1990. q Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Frá 78 hefur Diskótekið Dollý slegið í gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á íslandi. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir dis- kótekarar er það sem þú gengur að vísu. Bjóðum upp á það besta í dægur- lögum sl. áratugi ásamt því nýjasta. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! s. 46666. Diskótekið „D“ er nýtt terðadiskótek, byggt á traustum grunni. Markmiðið er að starfrækja, ódýrasta og besta ferðadiskótekið fyrir ungt fólk á öllum aldri. Mikið lagaval, áralöng reynsla diskótekara og góð tæki tryggja ógleymanlega skemmtun. S. 91-651577 e.kl. 18. Diskótekið „D“ býður betur. Veislu- og fundaþj., Borgartúni 32. Erum með veislusali við öll tækifæri. Verð og gæði við allra hæfi. Símar 91-29670 og 91-52590 á kvöldin. Diskótekið Disa, simi 50513. Gæði og traust þjónusta í 14 ár. Diskó-Dísa, sími 50513. Bókhald Getum bætt við okkur bókhaldi nokk- urra fyrirtækja eða einstaklinga í at- vinnurekstri. Veitum alla hugsanl. bókhalds-, uppgjörs- og ráðgjafarþj. Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930. Þjónusta Franskir gluggar, smiðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir o.fl. Allar st. Hvítlakkað eða viður. Tökum einn- ig að okkur lökkun, allir litir, getum bætt við fyrir jól. Nýsmíði, s. 687660. Flisalagnir, flisalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 91-28336. Bjami. Hjalpandi hendur. Dúka-, teppa- og parketlögn. Viðhald á gluggum og hurðum, hengi upp hillur og skápa, mála. Uppl. í s. 615741 e.kl. 19. Binni. Húsasmiður tekur að sér ýmis verkefni. Á sama stað eru bútsög og tröppur yfir girðingar til sölu. Uppl. í síma 91-40379 á kvöldin og í hádeginu. Málningarþjónusta. Alhliða málning- arþjónusta. Veitum ráðgjöf og gerum föst verðtilboð. Uppl. í símum 91- 623036,91-27472 og símboða 984-52053. Móða milli glerja fjarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími 91-78822. Trésmiðir. Tökum að okkur uppslátt, nýsmíði, viðhald og viðgerðir. Fag- menn - tilboð eða tímavinna. Uppl. í simum 91-671623 og 91-676103. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Múrari getur bætt við sig verkefnum. Púsning, viðgerðarvinna og flísalögn. Uppl. í síma 91-72337 eftir klukkan 17. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Ólafur Einarsson, Mazda 626, s. 17284. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo '90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra '88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bilas. 985-33505. Már Þorvaidsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. •Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr: Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll ^Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Mercedes Benz, ökuskóli, bækur og prófgögn ef óskað er. Uppl. í síma 24436. Gísli M. Garðarsson. ■ Innrörnmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Garðyrkja Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Hjólbarðar Odýr, sóluð snjódekk. 135 SR 13 kr. 2.100 145 SR 13 kr. 2.100 175 SR 14 kr,- 2.600 175/70 SR 13 kr. 2.500 185/70 SR 13 kr. 2.600 Hjólbarðaviðgerðir Kópavogs, sími 75135. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerðar. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18. laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöða 7, s. 687160. Parket Fullkominn leigupakki fyrir endumýjun og viðhald á parket- og trégólfum, dúkum, marmara og fl. Tilboð í nóv. A & B, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. M Veisluþjónusta Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 26655. Til sölu Kays-listinn Síðustu mótttökudagar jólapantanna. Pantið jólagjafimar tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Jólasveinabúningar, hárkollur og skegg frá USA. Pantið tímanlega. Það er stutt til jóla. S. 91-71425. Geymið augl. EEOlíft Einstaklega vandaðar 2,5 tonna v- þýskar lyftur. Sjálfvirkar armlæsing- ar. Taka bíla með aðeins 15 cm undir sílsa. Greiðsluskilmálar. Markaðs- þjónustan. S.: 91-26984, fax: 91-26904. Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Baðinnréttingar á lager, stærð 120 cm, verð kr. 35.900, með vask og blöndun- artækjum kr. 43.900. Eldhúshornið, Suðurlandsbraut 20, sími 91-84090. Ódýrir gönguskór og fjallahjólaskór. Gönguskór frá LA ROBUSTA, verð frá kr. 5.400. Fjallahjólaskór frá kr. 2.900. Verslunin Markið, Ármúja 40, sími 35320. Verslun Léttitæki i úrvali. Mikið úrval af handtrillum, borð- vögnum, lagervögnum, handlyfti- vögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir óskum viðskiptavina. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, sími 676955. Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla, póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Sérsmiðaðir V-þýskir sturtuklefar f. íbúðir aldraðra. Festast beint á gólf. Hæð 1,95 m. Verð aðeins 18.900. A & B, Bæjarhrauni 14, Hf, sími 651550. Hausttilboð á frostheldum v-þýskum gólfflísum í hæsta gæðaflokki. Verð nú 1.697.- pr. fm. A & B, Bæjarhrauni 14, HF, sími 651550. JOifía KRINGLUNNI 689661 LAUGAVEGI 19 689666 17480 Við rýmum, við breytum. Allt á að selj- ast á algjöru • tombóluverði, buxur, skyrtur, peysur, úlpur, bolir, blússur, pils, buxnapils og kjólar. Allt að 70% afsláttur. Allt nýjar vörur. Lilja, Laugavegi 19, sími 91-17480. eFAXi Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk sending, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bilana- greining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin í síma 91-642218. Bílar til sölu MMC L-300 4WD '88. til »ölu. blár, h\ ít- ur, 5 gíra, vökvastýri, ek. 51 þús. km, rafdr. rúður, sæti fyrir 8, útv./segulb., dráttarkúla, 30" dekk, vel með farinn bíll, skipti á ódýrari, t.d. 4WD station bíl. Uppl. í síma 96-41977. Suzuki Fox 410, árg. ’88, ekinn 29.000, fallegur bíll. Til sýnis og sölu á bílasöl- unni Bílás, Akranesi, símar 93-12622 og 93-11836. Suzuki Vitara ’89, til sölu og sýnis í Bifreiðasölu íslands að Bíldshöfða 8, Reykjavík, sími 91-675200. Til sölu Honda Prelude EXI, árg. ’88, með fjóhjólastýri (4WS). Til sýnis og sölu á bílasölunni Braut, sími 681502. ■ Skemmtanir Steggjapartí og skemmtanir um land allt! íslenska fatafellan Bonny skemmtir við hin ýmsu tæki- færi. Upplýsingar í síma 91-17876. Geymið auglýsinguna. Þjónusta Leigjum út veislusal fyrir alls konar mannfagnað, afmælisveislur, árs- hátíðir, erfidrykkju, brúðkaup, ferm- ingar, fundi, jólaböll o.fl. Mannþing, Borgartúni 18, símar 672020 og 613115. Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Utbástur bitnar verst á börnum... yUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.