Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1990, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990. 33 Righteous-bræður gera það ekki endasleppt á listum vikunn- ar, þeir sitja sem fastast á toppi breska listans og stökkva alla leið úr níunda sætinu í efsta sæti PepsíTista FM. Nýtt lag er líka að finna á toppi bandaríska list- ans þar sem Vanilluísinn stans- aði stutt við og Mariah Carey nær nú efsta sætinu öðru sinni á stutt- um tíma. Fast á hæla henni kem- ur svo M.C. Hammer með enn eitt topplagið og spurning hvort hann nær að krækja í efsta sætið af Mariuh. í Lundúnum er það Kyhe Minogue sem kemur einna helst til greina í efsta sætið á næstunni en Kim Appelby, sem hér áður tilheyrði dúettinum Mel & Kim, kemur líka til greina. -SþS- LONDON (1) UNCHAINED MELODY Righteous Brothers ^2.(2) A LITTLE TIME Beautiful South t 3. (3) TAKE MY BREATH AWAY Berlin ♦ 4.(9) STEP BACK IN TIME Kylie Minogue ♦ 5. (16) DON'T WORRY Kim Appelby t 6. (6) (WE WANT) THE SAME THING Belinda Carlisle 0 7.(5) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston 0 8.(4) SHOW ME HEAVEN Maria McKee ♦ 9. (21) FANTASY Black Box ♦10. (19) l'LL BE YOUR BABY TON- IGHT Robert Palmer and UB40 ÍSL. LZSTINN £l. (1) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ♦ 2.(4) SHOW ME HEAVEN Maria McKee 0 3.(2) UNCHAINED MELODY Righteous Brothers ♦ 4. (10) GIVING YOU THE BENEFIT Pebbles ♦ 5.(7) NEW POWER GENERATION Prince ♦ 6.(9) CRYING IN THE RAIN A-ha 0 7.(6) CHERRYPIE Warrant ♦ 8. (14) SO CLOSE Hall & Oates ♦ 9. (16) JOEY Concrete Blonde ♦10. (-) SOMETHING TO BELIVE IN Poison NEW YORK ♦ 1. (3) L0VE TAKES TIME Maria Carey ♦ 2. (4) PRAY M.C. Hammer O 3. (1) ICE ICE BABY Vanilla lce S 4' <4> GIVING Y0U THE BENEFIT Pebbles S 5. (5) I DON’T HAVE THE HEART James Ingram ♦ 6. (8) M0RE THAN W0RDS CAN SAY Alias 0 7. (2) BLACK CAT Janet Jackson ♦ 8. (12) GR00VE IS IN THE HEART Dee-Lite ♦ 9. (11) KN0CKING B00TS Candyman ♦10. (16) SOMETHING T0 BELIVE IN Poison PEPSI-LISTINN £♦ 1. (9)UNCHAINED MEL0DY Righteous Brothers S2'<2» l'M Y0UR BABY T0NIGHT Whitney Houston O 3. (1) SH0W ME HEAVEN Maria McKee ♦ 4. (5) S0 HARD Pet Shop Boys O 5. (4) l'VE BEEN THINKING AB0UT Y0U Londonbeat 0 6. (3) L0VE TAKES TIME Mariah Carey ♦ 7. (10) IMPULSIVE Wilson Phillips ♦ 8. (17) CRYING IN THE RAIN A-ha ♦ 9. (14) JUST A HEARTBEAT AWAY Brother Beyond 010.(7) GLAD TO BE ALIVE Teddy Pend, Lisa Fisher M.C Hammer - lagstur á bæn. ♦ 1. (2) TOTHEEXTREME..................Vanillalce O 2. (1) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM ..M.C.Hammer t 3. (3)THERAZORSEDGE.........................AC/DC t 4. (4) MARIAHCAREY....................MariahCarey ♦ 5.(7) WILSON PHILLIPS..............Wilson Phillips S 6. (6) X.....................................INXS ♦ 7. (7) FAMILYSTYLE.................VaughanBrothers O 8. (8) LISTENWITHOUTPREJUDICEVOLI...GeorgeMichael ♦ 9. (33) RECYCLER..........................ZZTop S10. (10) POISON.......................Bell Biv Devoe S 1. (1) LÍF OG FJÖR Í FAGRADAL..;..SIéttuúlfamir ♦ 2. (-) SÖGURAFLANDI...............BubbiMorthens O 3. (2) THERAZORSEDGE......................AC/DC O 4. (3) DAYSOFTHUNDER.................Úrkvikmynd ♦ 5. (17) EASTOFTHE SUNWESTOFTHEMOON........A-ha O 6. (4) INCONCERT.....Carreras/Domingo/Pavarotti O 7. (5) KÁNTRÍ61NASHVILLE........HallbjömHjartarson O 8. (6) SLIPOFTHETONGUE...............Whitesnake t 9. (9) ABITOFWHATYOUFANCY.............Quireboys O10. (7) NOPRAYERFORTHEDYING............IronMaiden ♦ 1. (-) THEVERYBESTOFELTONJOHN...........EltonJohn ♦ 2. (-) CHOKE........................BeautifulSouth O 3. (1) THE RYTHM OFTHE SAINTS.............Paul Simon O 4. (3) ROCKINGALLOVERTHEYEARS.............StatusQuo O 5. (4) INCONCERT .................Carreras/Domingo/Pavarotti O 6. (2) BEHAVIOUA.......................PetShopBoys ♦ 7. (9) TRIPONTHIS-REMIXES...........Technotronic O 8. (5) CORNERSTONES1967-1970...........JimiHendrix O 9. (7) LISTEN WITHOUTPREJUDICEVOLI ...George Michael O10. (8) REFLECTIONS........................Shadows Óheppin flugstöð Ekki á af flugstöð Leifs Eiríkssonar heppna að ganga, þessu óskahúsi þjóðarinnar sem smellt var upp í flýti fyrir kosningarnar 1986. Eitt er víst að viðurnefni þess sem hús- ið er kennt við hefur ekki fylgt með í skírninni. Til að byrja með ætlaði allt af göflum að ganga þegar það komst upp skömmu eftir vígsluna að kostnaðurinn við bygginguna hafði rokið upp um einn milljarð eða svo í flýtinum við að klára fyrir kosningar. Enginn reyndist auðvitað ábyrgur fyrir þeim reikningum en þeir voru vart gleymdir þegar starfsmenn í flugstöðinni ráku upp ramakvein vegna kulda og vosbúðar innandyra í hölhnni. Þurftu menn að vera kappklæddir við störf sín og dugði þó ekki til. Það kom í ljós að ekki hafði verið gert ráð fyrir íslenskri veðráttu þegar húsið var hannað. Og nýjasta nýtt af þessu marg- fræga húsi er að reksturinn er kominn fram á hengiflugið og stefnir í gjaldþrot. Mega flugvallargestir því kannski allt eins eiga von á því að koma að lokuðum dyrum einn góðan veðurdag: Lokað vegna gjaldþrots. Sléttuúlfarnir ná að halda Bubba Morthens í skeíjum þessa vikuna en þá ber að líta á að Bubbi var færri daga í sölu en ýlfarnir. Því má búast við að þegar Bubbi er kom- inn á fullt skrið nái úlfarnir ekki að halda aftur af honum. Þá er vert að benda á gott stökk þeirra félaganna í A-ha sem greinilega eiga dyggan hóp kaupenda hér á landi. -SþS- 22 Top - endurunnið efni. Bubbi - sögurnar seljast. Elton John - skammt stórra högga á milli. Bretland (LP-plötur) « Bandaríkin (LP~plötur) ísland (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.