Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1991. Utlönd Vaclav Havel: Vandamálin verri en búist var við Forseti Tékkóslóvakíu, Vaclav Ha- vel, sagði í nýársávarpi sínu að ástandið í éfnahagsmálum Tékka væri mun verra en menn gerðu sér grein fyrir er þeir tóku við stjórnar- taumunum eftir valdatíð kommún- ista. Havel sagði efnahagslífið vera rústir einar og mundi kosta miklar fórnir af hálfu Tékka að koma á markaðskerfi í landinu. Þó miklar umbætur séu í gangi í Tékkóslóvakíu óttast margir Tékkar óðaverðbólgu og ótrygga framtíð. Verði á matvælum er haldið niðri með stjómaraðgerðum en búist er við að verð á ýmsum öðrum vöru- flokkum hækki um allt að 100 pró- sent á næstunni. Segja stjórnarerind- rekar að verðbólgan á næsta ári geti orðið um 30 prósent. Havel sagði einnig í ræðu sinni að einkæavæðing gengi hægt. Mundi hún aðallega gerast meðal smáfyrir- tækja í eigu ríkisins á þessu ári. Hins vegar tæki einkavæðing stórfyrir- tækja mun lengri tíma, nokkur ár. Reuter Blóðug áramót í Manila Óeirðir hafa verið tíðar á Filipps- eyjum að undanfornu. Skoðana- ágreiningur í stjórnmálum var þó ekki ástæða fyrir því að 21 lést um áramótin í höfuöborginni Manila heldur fognuðu Filippseyigar ára- mótunum með þessum afleiðingum. Þrettán fórust um miðnætti þegar æstur fjöldinn hleypti af byssum til að fagna nýju ári, einn lést í elds- voða. Aðrir létust af völdum stungu- sára. Yfir fimmtán hundruð manns, mest táningar, þurftu að leita læknis- hjálpar, flest vegna þess að rakettur sprungu í höndunum á þeim. Reuter Danmörk: Stef nir í hrika- Sómalíu síðustu daga. Er svo kom- telexlínur eru óvirkar. einuðu þjóöanna hið fyrsta. ið að hersveitir sem berjast gegn Sérfræöingar í afrískum málefn- Um 450 útlendingar eru í Sómal- Mohamed Siad Barre, forseta um óttast hrikalegt blóðbað í Sóm- íu, þar af 350 ítalir. Talsmaður ít- landsins, hafa umrkingt höfuð- alíuþarsemhersveitirmeðoggegn alaska utanríkisráðuneytisins borgina, Mogadishu, og náð hluta forsetanum virðast reiðubúnar að sagði herflutningavél vera á leið til hennar á sitt vald. Talsmenn upp- berjast til síðasta dropa og útkljá Sómalíu til að ná útlendingunum reisnarhermanna segjast hafa náð um leið gömul deilumál sín í milli. þaðan. Færi véiin til Nairobi í dag mestum hluta höfuöborgarinnar á Einn sérfræðinganna telur að og biði hlés í bardögunum áður en sitt vald og aö forseti landins hafi ástandið versni til muna ef Barre haldið yrði til Sómalíu. Enginn út- flúiðíneðanjarðarbyrginærriflug- forseti fellur. Ættbálkur forsetans iendinganna mun hafa særst eða velli borgarinnar. yrði að verjast hefnd uppreisnar- látist í átökunum. Starfsmenn Sameinuðu þjóð- ættbálka og ástandið gæti hæglega Sómalía er mjög fátækt land á anna, sem flúðu landiö í gær, sögðu orðið eins og í Líberíu. austurhorni Afriku. Uppreisnar- algera ringulreiö ríkjandi og voru Tíu starfsmenn Sameinuðu þjóð- menn hófu baráttu sina gegn Barre uggandi. Reyndí forsetinn, sem anna flúðu til Nairobi í Kenía í forseta 1988 og nú berjast fimm orðinn er 70 ára, að verjast upp- gær. Þeir vildu lítið segja um uppreinsarhópar gegn honum. reisnarmömrum að fremsta mætti. ástandið þar sem þeii’ eíga skyld- Barre hrifsaði til sín völd í valda- Stjórn Sómalíu hélt áfram að út- menni á átakasvæðum. Þeir sögðu ráni 1969, níu árum eftir að Sómal- varpa frá ríkisútvarpi Sómalíu í aðalflugvöllinn þó enn vera í hönd- ía öðlaðist sjálfstæði. gær en upreisnarmenn höfðu sagst um stjómarhersins og: reynt yrði ' Keuter Fyrstu spilavítin opnuð Fyrstu spilavítin voru opnuð í Danmörku á gamlársdag, á Hotel Scandinavia í Kaupmannahöfn og á Munkebjerg í Vejle á Jótlandi. Aust- urríska spilavítakeðjan Casinos Austria rekur bæði spilavítin. Var uppselt í spilavítið í Kaup- mannahöfn á gamlárskvöld og líf í tuskunum en 500 pantanir höfðu bor- ist í Vejle. Dómsmálaráðuneytið hefur leyft rekstur sex spilavíta í Danmörku en þingið leyfði rekstur þeirra með miklum meirihluta atkvæða í októb- er síðastliðnum. 41 aðili sótti um rekstur spilavítis. Spilavítið í Kaupmannahöfn fékk 2.500 umsóknir frá fólki sem vildi gegna stöðu „croupiers" eða þess sem leiðir spihð og gefur. Þar á með- al voru lögfræðingar, gleragunasal- ar, hagfræðingar og námsmenn. Að- eins 57 voru valdir. Ríkið er stóri vinningshafinn á þessum spilavítum þar sem danska ríkið hirðir 65 prósent teknanna. Ritzau Þao er árlegur viðburður að einn eða fleiri kasti sér fram af Cavour- brúnni, sem liggur yfir ána Tíber í Róm, á nýársdag. Svo var einnig í ár. Hér sjáum við á eftir egypska verkfræðingnum Samir Bishars, 43 ára göml- um, þar sem hann stingur sér i Tíber i gær. Simamynd Reuter STYRKTARFÉLAG LAMAÐRAOG FATLAÐRA Dregið var í símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra þ. 24. des. sl. og komu vinningar á eftirtal- in númer: 1. vinningur: Bifreið, Ford Explorer, á nr. 91-32071 2. vinningur: Bifreið, Saab 9000 CDI, á nr. 91-688417 3. -11. vinningur: Bifreið, Ford Fiesta C1000, á nr. 91-680493 nr. 91-626666 nr. 91-670221 nr. 91-685777 nr. 91-612484 nr. 91-50801 nr. 93-66725 nr. 97-88827 nr. 98-75104 Þökkum veittan stuðning. Gleðilegt ár. ÉG NÝTI ÖLL TÆKIFÆRIN í LÍFINU - ÉG MENNTA MIG - ÉG STUNDA LÍKAMSRÆKT - ÉG FERÐAST OG SPIIA í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS í Happdrætti Háskóla íslands er hærra vinningshlutfall en í nokkru öðru happdrætti í heimi: 70% veltunnar eru greidd út í vinninga. Hæstu mögulegir vinningar í hverjum mánuði eru 18 milljónir og í desember er hæsti vinningur 45 milljónir. Allir vinningar eru að sjálfsögðu skattfrjálsir. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.