Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Blaðsíða 28
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022 MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1991. Mikið hvassviðri var á Vestfjörö- um, Snæfellsnesi og Austurlandi í morgun. Tveir bílar fóru út af Hóla- vegi, skammt fyrir utan Höfn í Hornafirði, í miklu hvassviðri gær. i Hvalfirði mældist vindhraði 60-70 hnútar í morgun, eða um 12 vindstig. Að sögn vegaeftirlitsmanna var ófært um FJarðarheiði og Vatnsskarð eystra vegna stórhríðar. Skafrenn- ingur var á Öxnadalsheiði og mjög hvasst og hálka til Siglufjarðar. Nánast allt innanlandsflug lá niðri í morgun. í kjölfar viðvörunar frá Veðurstofunni um mikla ísingu og ókyrrð í háloftunum frestuðu Flug- leiðir öllu innanlandsflugi sínu fram eftir degi. Sama gerði Arnarflug inn- anlands nema hvaö flogið var til Vestmannaeyja klukkan átta í morg- un. Á Veðurstofu íslands fengust þær upplýsingar í morgun að ekki væri búist við miklum breytingum á veör- inu í dag né á morgun. -ÓTT/KAA Föruni eftir viku - segir Stefanía Reinharðsdóttir Kahlifeh, ræðismaður Islands 1 Jórdaníu „Auðvitað vonar maður í lengstu ingar eru á líklegum átakasvæð- Stefanía og tvær aðrar íslenskar Stefania sagði að enginn vöru- lög að ekki komi til styrjaldar en um, 11 í Jórdaníu en aörir í Saudi- konur eru búsettar í Amman í skortur væri i Amman og i fljótu ef ekki verður róttæk breyting til Arabíu og arabísku furstadæmun- Jórdaníu og giftar jórdönskum bragði virtist striðsógnin ekki hafa batnaðar á allra næstu dögum umAbuDhabi,BahrainogQatar. mönnum. Eiginmenn þeirra hafa bein áhrif á þjóðlííið. „Á yfirborð- munum við fara frá Jórdaníu eftir „Við hér í Jórdaníu erum bókuð nú allir hlotið islenskan rikisborg- inu gengur allt sinn vanagang en viku,“ sagði Stefanía Reinharðs- með flugi þann níunda og erum öll ararétt en fjölskyldurnar þrjár eru undir niöri kraumar gífurleg og dóttir Kahlifeh, ræðismaður ís- reiðubúin að fara þá. Það er heldur ellefumanns. ógnvekjandi spenna. Það sem landsí Jórdaníu,íviðtaliviðblaða- ekki seinna vænna að koma sér á Stefanía telur útilokaö að fleiri menn óttast mest hér er hættan á mann DV. brott því Iofthelgi Saudi-Arabíú íslendingar séu í Jórdaníu. Hins því að ísrael dragist inn í hemað- íslensk stjómvöld hafa hvatt alla verður lokað þann tólfta og eftir vegar veit hún af eirrni íslenskri arátökin og ráðist þá á Jórdaníu. íslendinga sem búa á líklegum þann dag leggst niður allt farþega- konu í Katar sem þar er gift Palest- Auðvitað vona allir það besta en átakasvæðum í Mið-Austurlöndum flug á þessum slóðum enda neita ínumanni. Hefur Stefanía reynt að útlitiö er óneitanlega mjög svart aö hverfa á brott þaðan fyrir 15. tryggingafélög að bera ábyrgð á násambandiviökonunaaöundan- eins og allir sjá.“ janúar næstkomandi.Um 20 íslend- flugvélum eftir það.“ , förnu en án árangurs. -KGK/HLH Tveir menn og bam: Fundusteftirleit Tveir menn og drengur fundust í jeppa um 300 metra frá veginum uppi á Fjarðarheiöi um eittleytið í nótt. Mennirnir fóru frá Egilsstöðum um hádegisbilið og ætluðu aö vera komnir aftur til byggða um kvöld- matarleytið. Þeir ætluðu inn á Gagn- heiði en villtust á leiðinni. Leit að þeim hófst um klukkan ell- efu í gærkvöldi. Þrátt fyrir mjög slæmt skyggni fundu leitarmenn jeppann mjög fjótlega. -ÓTT Hitaveitan: Kalt í baðinu „Kvartanir vegna kaldra húsa hafa minnkað mjög mikið. Það voru á milli 40 og 50 kvartanir yfir áramót- in. Mest var kvartað á milli klukkan þrjú og sex á gamlársdag þegar þjóð- in fór í bað. Ekkert hús var hins veg- ar kalt heldur hafði hiti minnkað," sagði Halldór Jónasson hjá Hitaveitu Reykjavíkur í morgun. Áð sögn Halldórs bárust kvartanir um áramótin víðs vegar að úr borg- inni. „Kvartanir úr Hafnarfirði og Garðabæ hafa snarminnkað." -JGH Sex teknir Sex „góðkunningjar" lögreglunnar voru staðnir að innbrotum í Reykja- vík í nótt. Á þriðja tímanum höíðu þrír menn brotist inn í íbúð við Vita- stig. Þeir voru gripnir á vettvangi og færðir í fangageymslur. Sömu leið fóru þrír aðrir nokkru síðar en þeir menn brutust inn á hárgreiðslustofu við Grettisgötu og voru einnig staðnir að verki. -ÓTT LOKI Kaldir kallar hjá ríkis- sjónvarpinu að bjóða u p p á d j ú pf ry st ska u p! Rósa Jónasdóttir með nýfæddan son sinn á nýársdag. Hann fæddist klukk- an 1.12 á nýársnótt og er tyrsta barn ársins 1991. DV-mynd Brynjar Gauti Fyrsta bam ársins fæddist á Landspítalanum: Honumlááað komaíheiminn - segir móöirin, Rósa Jónasdóttir, sem á eitt barn fyrir „Eg átti alls ekki von á að hann yrði fyrsta barn ársins. Það var búið að tímasetja fæðinguna þann 6. jan- úar en hann var snemma á ferðinni, lá greinilega á að koma í heiminn. Við komum á Fæðingardeildina á gamlársdagsmorgun og rétt eftir miðnætti var hann kominn," sagði Rósa Jónasdóttir, móðir fyrsta barns ársins, í samtali við DV. Fyrsta barn ársins varð strákur. Hann fæddist klukkan 12 mínútur yfir eitt á nýársnótt og gekk fæðingin mjög vel. Þetta er myndarlegur ný- ársstrákur, vó 14 merkur og mældist 53 sentímetrar á lengd. Fyrsta barn ársins á stóran bróður, Hlyn Kristján, sem aðeins er 14 mán- aða gamall. Pabbi fyrsta barnsins heitir Árni Geir Jónsson. Þegar DV-menn heilsuðu upp á barnið og móður voru afi og amma í heimsókn og hrifningin leyndi sér ekki. Amma hafði á orði aö fyrir hátíðarnar hefði verið sagt í gamni meðal íjölskyldunnar að ef barnið fæddist ekki á sjálfum jólunum yrði það örugglega fyrsta barn ársins. Og það varð úr. -hlh Varðskipið Ægir í nótt: Flutti tvo sjúkl- inga í f árviðri Varöskipið Ægir tók sjúklinga frá Þingeyri og Súgandafirði og sigldi með þá áleiðis til ísafjarðar í nótt. Á Þingeyri er hjúkrunarfræðingur en þar er enginn læknir. Þetta er í annað skiptið á fimm dögum sem varðskip þarf að flytja sjúklinga frá Þingeyri. TF-SIF þyrla Landhelgisgæslunnar'fór í sjúkra- flug vestur á laugardag en hún bilaði þegar þangað var komiö. Kom þá varðskip í staðinn og flutti sjúkling- ana til Isafjarðar. Þegar DV fór í prentun var komið fárviðri, um 9-10 vindstig, á þeim slóðum í ísafjarðardjúpi sem Ægir var kominn með sjúklingana áleiðis til ísafjarðar. Ekki hefur verið flug- veður frá Þingeyri og eina leiðin til að ferðast með fólk á milli staða er með snjóbíl. -ÓTT Veörið á morgun: Hvassviðri eða stormur Á morgun verður norðaustlæg átt, víöa hvassviðri eða stormur norðvestanlands en hægari ann- ars staðar. Éljagangur eða snjó- koma, einkum norðanlands og austan. Frostlaust suðaustan- lands en annars 0-5 stiga frost, kaldast norövestanlands. /SMV £ C 72177 \ SMIÐJUKAFFI SBHDUM FRÍTT HUM 0PNUM KL. 11 VIRKA DAGA OG KL. 6 UM HELGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.