Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1991. 11 Sviðsljós Íslensk-ameríska verslunarráðið: Jólafundur í NewYork Jólafundur Íslensk-ameríska verslunarráðsins (Icelandic Americ- an Chamber of Commerce) í New York var haldinn í Harvard klúbbn- um í byrjun desember í áðumefndri borg að viðstöddu fjölmenni. Sér- stcikur ræðumaður á fundinum var Valur Valsson, bankastjóri í íslands- banka, en kollegar hans í New York, sem eiga viðskipti við ísland, fjöl- menntu á fundinn. Líkt og á fyrri jólafundum sungu fundarmenn jólalög og var það gert bæði á íslensku og ensku og áður en samkomunni lauk voru allir leystir út með gjöfum. Formaður verslunarráðsins er Jón Sigurður Guðmundsson, sem rekur fyrirtækið Northland Corporation, en framkvæmdastjóri er Úlfur Sigur- mundsson viðskiptafulltrúi. Félagar eru um 70, aðallega fulltrúar ís- lenskra fyrirtækja svo og fulltrúar bandarískra fyrirtækja sem eiga í viðskiptum viö ráðið eða beint við ísland. Úlfur Sigurmundsson í pontu. Sigurður Jónsson, starfsm. Samein- uðu þjóðanna, og Sigfús Erlingsson, framkvæmdastjóri lcelandair. Thor L. Crone, lögfræðingur Cold- water, og Orri Vigfússon, fram- kvæmdastjóri Sprota/Glit. Maria Kezha, ungfrú Sovétríkin, brá sér til Bandaríkjanna á dögunum og spókaði sig um i New York. Maria kunni vel við sig í vesturheimi og sagði að það alltaf verið draumur sinn að hitta Ameríkana því henni hefði verið sagt að þeir væru svo hamingjusamir. Maria bætti þvi við að Gorbatsjov væri í miklu uppáhaldi hjá henni og án hans hefði draumur hennar aldrei getað ræst. DANSSKÓLI Nýjir nemendur velkomnir: Böm - Unglingar - Einetaklingar - Pör og hjón - Starfsmannahópar - Félagasamtök Byrjendur - Framhald - Hóptfmar - Einkatfmar Kennum alla dansa: Samkvæmisdansa: standard og suður-amerískir Barnadansa og Gömlu dansana Gestakennarar skólans i vetur: Julie Tomkins og Martin Cawston frá Englandi Kennslustaöir: Bolholti 6 í Reykjavfk og Garðalundi f Garðabæ BOLHOLTI ( 10 5 R-VÍK «. 91 -36645 oa 6 (5045 II ilONS PETIIRS 09 KORU FÍD - Félag Islenskra danskennara Dí - Dansráö Islands Geðileglhsó /iVATK IT C/A7 AitA £>AGA í SÍMTJÍVI: k 1. 13 - 22 36645 og 685045 2. - 6. jan. 1991 /CjBAfArSiA HEFSrr 6. j anúar 1991 m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.