Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 2. JANUAR 1991.
27
Skák
Jón L. Arnason
Hér er gömul staða frá skákþingi Sovét-
ríkjanna í Kiev 1965. Sigurvegarinn, Vikt-
or Kortsnoj, er í aðalhlutverki. Hann
hefur hvítt gegn Peterson, hefur fómað
manni en hvaö vakir fyrir honum? Nú
er lesandans að finna vinningsleið:
31. Dxg7+ Ke8 32. Dxe7 + ! Og SVartur
gaf því að eftir 32. - Kxe7 33. Hg7 +
Ke8 34. Rf6 er hann mát.
Bridge
Isak Sigurðsson
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnar-
garöar stendur nú yfir og er hörð barátta
um efstu sæti. Bridgefélag Hafnarfjarðar
spilar á mánudagskvöldum og síðastliðiö
mánudagskvöld voru spilin vepju fremur
villt. B.H. hefur þann háttinn á að for-
gefa sín spil og reikna út Butlerárangur
paranna. Þetta spil var eitt af þeim fjör-
ugri og algengast var að NS spiluðu 3
grönd á suðurhöndina sem fóru niður ef
vestur spilaði út spaða, en ef austur var
svo ólánsamur að koma hjartalitnum að
áður en NS sögðu sig upp í geimið, þá
kom vestur út með hjarta sem gefur
geimiö. Á einu borðinu var austur, Oskar
Þráinsson, ekki á því að gefa eftir samn-
inginn. Austur gjafari, AV á hættu:
* 87
V DG
♦ D43
+ DG10985
* 954
V 9875
♦ G9865
+ 2
N
V A
S
♦ ÁDG32
V K10643
♦ --
*> Á73
* K106
V Á?
♦ ÁK1072
+ K64
Suður Vestúr Norður
1 G pass 3 G
dobl p/h
Austur
1*
4»
Suöur gat ekki ímyndað sér annaö en að
fjögur hjörtu austurs yrðu nokkra niður
úr því félagi í norður gat stokkið í 3
grönd. En það gekk ekki eftir. í ljós kom
að fjögur hjörtu eru gersamlega óhnekkj-
andi á 15 punkta samlegu. Þess má geta
að á hinu borðinu voru spiluð þijú grönd
og útspilið var hjarta, svo um var að
ræða tvöfalda geimsveiflu á spilinu.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
simi 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 28. desember til 3. janúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Apó-
teki austurbæjar. Auk þess verður opiö
í Breiðholtsapóteki föstudag og laugar-
dag kl. 9-22, lokað á sunnudag, opið á
gamlársdag kl. 9-12, lokað nýársdag en
miðvikudag og fimmtudag er opið kl.
9-22. Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek' Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
dagá kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma.
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíirú
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga ki. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og.sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 2. janúar
Ógurlegt tjón í City af loftárásum.
Fornfrægar byggingar gereyðilagðar og kolsvartar
brunarústir gnæfa við himin.
Spakmæli
Göfugur maður er hófsamur í orðum
en eldlegur í starfi.
Konfúsíus.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin • Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert í ævintýralegu skapi og útkoman samkvæmt þvi. Láttu
ekki ákafa þinn hlaupa með þig í gönur. Farðu ekki út fyrir þína
þekkingu. Happatölur eru 9,19 og 36.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert sérstaklega viðkvæmur gagnvart öðrum. Vertu hjálpsamur
og örlátur við einhvem sem er vingjamlegur við þig.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Breytingar geta verið mjög árangursríkar þegar fram líða stund-
ir. Þú ættir að láta af metnaðargimi þinni um stundarsakir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Fréttir tengdar fjölskyldu þinni eða vinum ferðast fljótt og jafn-
vel fljótar en þú áttar þig á. Þér er vel tekið ef þig vantar aðstoð.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vegalengdir hafa mikil áhrif á þig og hugmyndir þínar. Þú ættir
að íhuga uppástungur og áhugamál flölskyldu og vina.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Hugsaðu til lengri tíma þegar um personulegan metnað er að
ræða, frekar en til skemmri tíma. Þannig nærðu betri tökum á
væntingum þínum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ættir ekki að einbeita þér að neinu sérstöku og alls ekki velta
þér upp úr einhverju sem þú skilur ekki. Veittu heimilinu sér-
staka athygli.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ef þú nærð ekki stjórn á málefnum þínum áttu von á mjög jafn-
vægislausum degi. Fáðu aðra til að taka þátt í því sem þú ert að
gera.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert ekki öruggur með sjálfan þig gagnvart öðrum. Láttu fólk
ekki fmna öryggisleysi þitt. Kvöldið verður afar ánægulegur tími.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert undir sterkum áhrifum frá öðum, og ekki ólíklegt að fólk
reyni að notfæra sér það. Þú verður að treysta á innsæi þitt sér-
staklega í erfiðu vali.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Stígðu aðeins- eitt skref í einu og farðu þér hægt í því sem þú
þekkir ekki. Fólk er fljótt að taka við bogamannstöfrum þínum.
Happatölur eru 1,18 og 35.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Með lipurð ganga áætlanir þínar auðveldlega. Samvinna auðveld-
ar þér hlutina og þú þarft ekki að treysta eingöngu á hæfileika
þína.