Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1991. 19 Sviðsljós m m 18 && m£ ..IIKYKÐI” VIÐ DONSUM UM ALLAN BÆ“ m ‘i'.íjíj ■Æí §§ S8SK Stuart litli er hann kom fram í sjónvarpi ásamt Saddam Hussein og snerti viðkvæma strengi í brjóstum milljóna um allan heim. Nú er Stuart kominn heim og fékk meira að segja jóla- sveininn í heimsókn. W-- m m l&tx iá íAr- ’M- Sá^5 ií.’ijV Jólasveinninn og Stuart litli c B É| iéI |>Éí 2>V*t „BÖRN, UNGLINGAR, EINSTAKLINGAR, 'HJÓN" Jassballett-funk-klassík. Barnadansar og leikir. Salsa og lambada. Konutímar, leik- fimi og dans. Rokk-tjútt, búgý og jive. Opinn tími með öllum dönsum! Sam- kvæmis- og gömlu dansarnir. Fj ölskylduafsláttur. §§ M rSÍA’ íM My. m m s& Nýtt í Kópavogi, leikfimi, erobikk fyrir alla! Ljósabekkir. Þaö er skammt stórra högga á milli hjá litla drengnum Stuart Lockwood. Stuart, sem er fimm ára gamall, komst í heimsfréttirnar er hann kom fram í sjónvarpi ásamt Saddam Hussein og snerti þá hjörtu milljóna manna. Sá stutti er nú kominn heim Leiklistar- fjölskyldan Redgrave Það er óhætt að segja að leiklistar- hæfileikarnir í Redgrave-ijölskyld- unni séu miklir. Systurnar Vanessa og Lynn eru báðar þekktar leikkonur og nú er frænka þeirra, Jemma, farin að feta í fótsporin. Fyrir þá sem vilja berja frænkumar augum í einu lagi á sviði, skal bent á verkið „Þrjár syst- ur“ eftir Chekhov en þar eru þær einmitt í aðalhlutverkum. Umrætt stykki er nú sýnt í Lundúnum. til Englands og fékk óvænta heim- sókn á dögunum. Þar var kominn sjálfur jólasveinninn og var þá ekki langt í brosið hjá Stuart litla. Fjöl- skyldan var að halda upp á að faðir- inn, Derek, væri kominn heim frá írak þar sem hann hafði verið gísl. Stuart spurði jólasveininn margra spurninga, meðal annars um starfið. Þó hann fengi pakka frá jólasveinin- um var þó besta gjöfin að fá pabba heim. Kennslustaðir: Kópavogur: Nýtt kennsluhúsnæði að Smiðju- vegi 1. Garðabær, Seltjarnarnes, Tónabær, Skaftahlíð, Gullsport v/Gullinbrú. Innritun (nýrra nemenda) dagana 2.-5. jan. í símum 642535 og 46635 Afhending skírteina fyrir alla staði verður í nýju kennsluhúsnæði að Smiðjuvegi 1, Kópavogi, sunnudag 6. jan. Meðlimur í D.S.Í. & D.Í., I.C.B.D. m wm tSk m J Sf'i PS «fj& tféris. Culkin og jólasveinninn. Fær milljón dollara fyrir sína næstu mynd Macaulay Culkin hitti jólasveininn í stórverlsun i London þegar hann var staddur í stórborginni á dögun- um til að kynna nýjustu mynd sína, Einn heima (Home Alone). Culkin leikur aðalhlutverkið í umræddri mynd sem hefur hvarvetna slegið í gegn og nú getur þessi 10 ára strákur farið fram á eina milljón dollara fyr- ir sína næstu mynd. Þrátt fyrir allan auðinn og þá staðreynd að geta labb- að út í næstu búð og keypt það sem hann langar í er Culkin enn á þeirri skoðun að það sé best að segja jóla- sveininum hvað hann langi í. Því það er jú jólasveinninn sem uppfyllir óskir barnanna. BEINT FLUG í VETRAR- SÓLÁSPÁNI 11. janúar 28 dagar 2ííbúð 8. febrúar 21 dagur 2 í íbúð 1. mars 26 dagar 2 í íbúð 49.810,- á mann 50.395,- á mann 59.080,- á mann Innifalið er beint leiguflug, gisting í góðum íbúðum og ís- lensk fararstjórn. Barnaafsláttur kr. 8.000,- 2ja til 11 ára. Enn eru fáein sæti laus í þessar ódýru ferðir í vetrarsólina i á Benidorm. Komdu við og fáðu upplýsingar hjá okkur. Gleðilegt nýtt ár - Sjáumst \ FERÐASKRIFSTOFA reykiavíkur; Abalstræti 16 . sími.: 62 14 90.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.