Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1991. 21 Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchturmeðferð með lacer Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf- uðverk. ELSA HALL, Langholtsvegi 160, sími 68-77-02. dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Bílasölu Baldurs vantar bíla strax. Bíllinn selst hjá okkur. Góðir kaup- endur, örugg viðskipti. Bílasala Bald- urs, Sauðárkróki, sími 95-35980. Kaupum tjóna-, bilaða bila og bíla í niðurníðslu, jeppa og sendibíla, til uppgerðar og niðurrifs. Eigum til varahluti. Sími 91-671199 og 91-642228. ■ BQar til sölu Nú er vetur konungur kominn. Til sölu Volvo Lapplander, árg. ’80, yfirbyggð- ur, ekinn 55.000. Fullklæddur, með hringsófa og borði, útvarp/segulband, 4 60W hátalarar, 2 180W hátalarar, með 45 músíkvött í, 40 rása talstöð, 33" dekk, 12" breiðar White Spoke felgur. Verð 750.000, skipti á ódýrari. Sími 91-33308. Tjónabíll. Dodge Daytona ’85, turbo, álfelgur, sumar- og vetrardekk, góð kjör, lítil útborgun, skipti á ódýrari eða hjóli. Uppl. í síma 98-12440, Óðinn. Suzuki Alto ’81 til sölu, þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 91-79115 eftir há- degi. ▲w banqalag ísœnskra sérskólanema Sérskólanemar, athugið! Stjórn BÍSN vill minna á jólaballiö sem haldið verður laugardaginn 5.1. 1991 klukkan 15 í Hreyfilshúsinu, 3. hæð, Grensásvegi. Ókeypis aðgangur fyrir alla BÍSN-félaga og börn þeirra. Jólasvein- arnir mæta á staðinn og allir fá óvæntan glaðning. Með jóla- og nýárskveðju, Bandalag íslenskra sérskólanema Afgreiðslustörf i söluturni og videoleigu í Reykjavík og Hafnarfirði, dag- og kvöldvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6258. Bankastræti, bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslustarfa í bakarí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6231. Morgunhress starfskraftur óskast strax í pökkunardeild Breiðholtsbakarís, Völvufelli 13, vinnutími frá 5.30. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. American Style, Skipholti 70. Óska eftir að ráða trésmið, vanan verk- stæðisvinnu. Eingöngu vanur tré- smiður kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-6268. Starfsfólk óskast i hlutastörf við ræst- ingar síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6243. Vantar ráðskonu á reglusamt heimili á Suðurnesjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6267. Vélstjóra vantar á Sandafell HF 82. Upplýsingar í síma 91-54863. ■ Atvinna óskast 150 manns á lausu. Fjáröflun 6. b. Verslunarskóla íslands tekur að sér ýmis verkefni, stór og smá. S. 687702 á miðvikud. m. 19 og 21. ■ Ýmislegt Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við endurskipulagningu á íjármálunum. Fyrirgreiðslan. S. 653251 kl. 13-17. Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisg. 105, s. 625270 eða 985-22106. ■ Spákonur Trúirðu á forlög? Spái í spil, bolla og lófa, góð reynsla. Úpplýsingar í síma 91-38689. Viitu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla '79-’88, twin cam ’87, Cherry ’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82, Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82, Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina ’82, Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda 626 ’80-’85, Axel ’86, Lada Sport ’88, Cressida ’79, Bronco ’74, Mustang ’79. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Blazer ’74, Bronco Sport ’74, Vagoneer ’76, Volare st. ’79, Lada st. ’86, Alto '82, Galant ’82. Varahlutir í USA. Sendum um allt land. Til sölu notaðir varahlutir: Toyota Crown, Carina, Tercél, Fiat 127, Úno, Galant, Colt, Datsun 280, BMW 520i ’82, Lada og Dodge. Sími 91-667722. ■ Húsnæði i boði Til leigu herb. m/aðgangi að eldhúsi, baði, þvottaaðst. og setustofu með sjónv. Góð staðsetning, strætisv. í all- ar áttir. Uppl. í síma 13550 e.kl. 16. Til leigu stúdíó fyrir einstakling eða par í Seljahverfi frá og með janúar. Tilboð sendist DV, merkt „S 6264“, fyrir 5. jan. Herbergi. Til leigu herbergi í Selja- hverfi með snyrtiaðstöðu, símalögn og sérinngangi. Uppl. í síma 91-78536. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 2ja herb. íbúðir við Meistara- velli, Rvk, og Holtsbúð, Garðab. Uppl. í símum 91-656287 og 91-52980. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 39961. ■ Viðgerðir Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og alm. viðg. Stillingar, ódýrt: rennum bremsudiska undir bílnum. Lánsbílar eða bónus. Jóhann Helgas. bifvélavm. Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. Eigendur fólksbilakerra ath. Viðgerðir á fólksbílakerrum, endurnýjum bretti, setjum ljós á allar kerrur. Uppl. í síma 91-71824 e. kl. 19. U Bílaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar ■ Húsnæði óskast Óska eftir 3-4 herb. ibúð í austurborg- inni. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla og trygging ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6232. 2-3 herb. íbúð óskast á leigu í Hafnar- firði eða Garðabæ. Um er að ræða ung, reglusöm hjón. Vinsamlegast hringið í síma 54727 milli kl. 16 og 19. Reglusöm hjón með 16 ára dóttur óska eftir 3-4 herb. íbúð í 1-2 ár, skilvísar greiðslur og góð umgengni. Vinsam- lega hringið í síma 91-29114 eða 43390. Óska eftir 3-4 herb. ibúð i Grafarvogi sem íyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 688343. Ungt par með barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-76364. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. ■ Vinnuvélar Snjótönn, 2,5 m. breið, með öllum bún- aði, þ.á m. dælu og stjórntækjum, ljós- um og £1., til sölu á hálfvirði, passar á jeppa, pickupbíla og dráttarvélar. Hentugt fyrir bæjarfélög, íyrirtæki og fleiri. Öppl. hjá Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727 eða e. kl. 17 í s. 17678. ■ Atvinna í boöi Starfsfólk óskast. Starfsfólk óskast til flökunar og roðflettingar á síld. Vinnutími 8.00-16.05. Góð aðstaða í nýlegu húsnæði. Stundvísi og snyrti- mennska áskilin. Uppl. á staðnum eða í síma 41455. Síldarútvegsnefnd, Hafn- arbraut 1, Kópavogi. Afgreiðslufólk óskast í hljómplötu- verslun hálfan daginn. Góð þekking á tónlist nauðsynleg ásamt reynslu af verslunarst. Ekki yngri en 20 ára. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6269. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Starfsmannastjóri Hvíta hússins erleiftrandi gáfaður hugsjónamaður sem sýnirkjánum litla þolinmæði. JOHN SUNUNU: HÆGRI HÖND FÖRSETANS - Rowland Evans og Robcrt Novak - ólitískur ferill núver- andi starfsmannastjóra Hvíta hússins byrjaði ekki beinlínis glaesilega. Árið var John Henry Sununu 3 5 ára verkfræðingur sem rak sitt og stjómaði að auki Hann hafði átt sæti fylkisþingsins í New í tvö ár og ákvað að bjóða öldungadeildina. að gera það þurfa menn búsettir í fylkinu í fimm uppfyllti hann Þessi lágvaxni, þrekni baráttu- maður lét sér það ekki lynda heldur fór í mál til að komast á frámboðs- John Sununu - maöurinn sem er hægri Úr nóvemberhefti Reacier's Digest hönd Georges Bush. forseta Bandaríkj- HöfundatTcttur (c) 1990 hjá The Reader’s Dij anna. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi í Hafnarfirði. Vinnutími er kl. 7-13 aðra vikuna og kl. 13-19 hina vikuna og önnur hver helgi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6266. Starfsmaöur óskast viö þrif á langferða- bílum, að innan, fyrir hádegi alla virka daga. Hentugt fyrir námsmann í öldungadeild. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6244. listann. Málið fór alla leið fyrir hæstarétt sem hafnaði kröfu hans. FÉLAG ÍSLENSKRA LOFTSKEYTAMANNA LOFTSKEYTAMENN Aðalfundur Félags ísl. loftskeytamanna verður haldinn fimmtudaginn 3. janúar nk. kl. 20 að Borgartúni 18. Stjórnin LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yU^FEROAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.