Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR-1991. i dv Fréttir Þota meö 11 íslendinga: Brestur kom í rúðu í f lug- stjórnarklefa - sneruviðtilReykjavíkur Rúöa sprakk í flugstjórnarklefa skrúfuþotu í eigu Flugtaks er hún var á leið til Kaupipannahafnar meö ellefu íslendinga innanborðs á þriöjudag. Engan sakaði en ákveðiö var aö snúa véhnni til baka. Að sögn flugstjórans var engin hætta á ferð- um. Véhn lagði af stað frá Reykjavík snemma á þriðjudagsmorgun. 9 far- þegar voru um borð ásamt flugstjóra og aöstoðarflugmanni. Þotan hafði verið í um eina og hálfa klukkustund á lofti og var komin á móts við Fær- eyjar þegar ytra byrðið í rúðunni hjá aðstoðarflugmanninum brast með lágum smelh án þess þó að fara í sundur. Brestir komu ekki í innri rúðuna og loftþrýstingur hélst óbreyttur inni í þotunni. Ákveðið var að snúa véhnni aftur til Reykjavík- ur. Þar lenti vélin síðar um morgun- inn heilu og höldnu. í gær var unnið að því að setja nýja rúðu í stað þeirr- ar sprungnu. Að sögn Baldvins Birkissonar, sem var ílugstjóri í ferðinni, var engin hætta á ferðum. Hann segir að ákveðiö hefði verið að snúa vélinni til Reykjavíkur vegna þess að þar var hagstæðara að fá flugvirkja til að gera við skemmdirnar. Baldvin segir þaö oft koma fyrir að brestir komi í rúður á þotum í mikhh hæð og sé engin ástæða fyrir fólk að óttast slíkt. Þetta er í annað skiptið á skömm- um tíma sem rúða skemmist með þessum hætti í íslenskri þotu. Nýlega komu sprungur í rúðu í flugstjórnar- klefa Boeing 737 vélar Flugleiða er hún var á leið frá Keflavík til Evr- ópu. Það gerðist með svipuðum hætti og í Flugtaksþotunni á þriðjudag. Aðstæður í það skiptið voru ekki þannig að snúa þyrfti Flugleiðavél- innivið. -ÓTT Seðlabankinn: Birgir ísleif ur bankastjórí Viöskiptaráðherra hefur, að feng- inni thlögu bankaráðs Seðlabanka íslands, skipað Birgi ísleif Gunnars- son seðlabankastjóra til sex ára frá 1. febrúar að telja. Þessi skipun er sú fyrsta til afmarkaðs tíma á grund- velli breyttra laga um Seðlabankann. Þar er skipunartíma bankastjóra sett ákveðin mörk. Birgir ísleifur varð fjórði í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík fyrir komandi alþingiskosningar. Búist er viö að röð frambjóðenda breytist þannig að þeir sem urðu á eftir Birgi ísleifi í prófkjörinu færist upp um eitt sæti. Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík 29. janúar ,verður framboðslisti flokks- ins í Reykjavík endanlega ákveðinn. Fyrir þann tíma skilar kjömefnd til- lögu að skipan hans. Við sæti Birgis ísleifs á Alþingi tek- urSólveigPétursdóttir. -hlh Peningaskáp stolið úr Laugarásbíói Brotist var inn í Laugarásbíó og þaðan stohð 210 kílóa peningaskáp meö nokkur hundruð þúsund krón- um í peningum og ávísunum á að- faranótt sunnudagsins. Skápurinn var brotinn upp og sandur tekinn úr honum. Við það léttist skápurinn. Síðan munu þjó- farnir hafa velt skápnum á undan sér í gegnum allan C-sal bíósins og fóru þar út um dyr. Þeir sem geta gefið upplýsingar um máhð eru beðnir um aðsnúasértilRLR. -ÓTT ATHUGIÐ UTSALAN STENDUR AÐEINS FRA14. - TIL OG MEÐ 24. JANUAR Ath. Nýtt kortatímabil fró og með 14. jan. Vasaútvarp m/heymartólum verð áður kr. 1.490,- verð nú kr. 990.- Vasadiskó m/heymartólum verð áður kr. 2.090.- verð nú kr. 1.590. -33% SSS. Elta 2700 ýtvarpsmagnari 2x50 Wött verð áður kr. 17.890.- verð nú kr. 11.990.- ■20% Ettct Ferðaútvarp m/MW og FM bylgjum -verð áður kr. 2.690.- verft nú kr. 1.990.- -30% CDF 001 -25% CBT 9745 V CD-diskspilari 3ja geisla, 16 bita verð áður kr. 19.99Q,- verð nú kr. 13.990.- 20“ litasjónvarp m/fjarstýringu vérð áður kr. 46.790,- verð nú kr. 34.990.- ■32% Etta 2614 -28% Etta 2 Hljómtækjastæða m/LW, MW, FM steríó, CD-diskspilara og hátölurum verð áður kr. 29.390,- verð nú kr. 19.990.- Hljómtækjastæða m/fjarstýringu CD-diskspilara og hátölurum verð áður kr. 53.990.- verft nú kr. 38.990.- -24% Etta 6435 -26% Etta 6445 Ferðatæki m/MW, FM steríó útvarpi, tónjafnara og tvöfóldu segulbandi og lausum hátölurum verð áður kr. 10.490,- verð nú kr. 7.990.- Ferðatæki m/LW, MW, SW, FM steríó útvarpi, tónjafnara og tvöfoldu segulbandi og lausum hátölurum verð áður kr. 12.190.- verð nú kr. 8.990.- Bíltæki 2x25W m/MW, FM steríó, sjálfvirkum stöðvarleitara og 2x6 stöðva minni verð áður kr. 22.990.- verð nú kr. 16.990.- Greiðslvkjör við allra hæfí Ferðaútvarp m/ LW, MW, FM og stuttbylgju verð áður. kr. 8.390.- verð nú kr.5.590.- -30% Etta 3446 „Töskuútvarp" m/MW og FM bylgjum verð áður kr. 1.990.- verð nú kr. 1.390.- -40% Etta 1350 Inniloftnet f/útvarp verð áður kr. 2.690.- verð nú kr. 1.890.- -23% Etta 2012 14“ litasjónvarp m/fjarstýringu verð áður kr. 33.590.- verð nú kr. 25.990.- Elta 6080 Ferðatæki m/MW, FM útvarpi og einfóldu segulbandi verð áður kr. 5.290.- verð nú lcr. 3.990.- -30% Etta 6890 Ferðatæki m/CD-diskspilara, MW, FM steríó útvarpi, tónjafnara og tvöfóldu segulbandi. verð áður kr.28.390.- verft nú kr. 19.990.- -23% Etta 4510 Utvarpsklukka m/MW, FM bylgjum, vekjara og þrem FM stöðvarminnum verð áður kr. 3.890.- verð nú kr. 2.990.- Útsöluverð er staðgreiðsluverð Etta „Sound Machine" MW og FM útvarp Verð áður kr. 1.790,- verð nú kr. 1.390.- •33% Elta LS 28 Bílhátalarar 2x30W 2-way verð áður kr. 3.190.- verð nú kr. 21“ litasjónvarp m/fjarstýringu verð áður kr. 73.490.- verð nú kr. 49.990. -21% Etta 6248 Ferðatæki m/MW, FM steríó útvarpi og einfóldu segulbandi verð áður kr. 6.290,- verð nú kr. 4.990.- Ferðatæki m/LW, MW, SW, FM steríó útvarpi, tónjafnara, tvöfoldu segulbandi og „diskó“ ljósum verð áður kr. 23.190,- verð nú kr. 15.990.- -29% Elta 7681 Bíltæki 2x25W m/MW, FM steríó, sjálfvirkum stöðvarleitara, 2x6 stöðva minni og tónjafnara verð áður kr. 25.190.- verð nú kr. 17.990.- Gæði á góðu verði E Faxafeni 12, Reykjavík, sími 91-670420 Glerárgötu 30, Akureyri, sími 96-22550

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.