Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 38
46 FÖSTL’DAGUR 18. JANÚAR 1991. Föstudagur 18. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (14). (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintýri hans. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. 18.15 Lína langsokkur (9) (Pippi Lángstrump). Sænskur mynda- flokkur gerður eftir sögum Astrid Lindgren. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Gömlu brýnin (6). (In Sickness and in Health). Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Dave Thomas bregöur á leik. (The Dave Thomas Show). Bandarískur skemmtiþáttur. Þýö- andi Reynir Harðarson. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Utangarösunglingar. í þættinum er rætt viö nokkra utangarðsungl- inga um líf þeirra og hugarheim en einnig er rætt viö fulltrúa úti- deildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Umsjón Einar Vilberg. Dagskrárgerð Guðmundur Þórarinsson. 21.10 Derrick (9). Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aöalhlutverk Horst Tappert. Þýöandi Veturliöi Guðna- son, 22.15 Fjallasveitin (High Mountain Rangers). Bandarísk sjónvarps- mynd um ævintýri fjallalögreglu- manna. Leikstjóri Robert Conrad. Aðalhlutverk Robert Conrad, Shane Conrad og Tony Acierto. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.55 Quireboys. Breska rokksveitin Quireboys á tónleikum. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkiö. 17.40Afreksmenn. í dag kynnumst viö Ólöfu Ingu Halldórsdóttur sem fer allra sinna ferða í hjólastól og stendur sig mjög vel í skóla. 17.55 Laföí Lokkaprúö. 18.05 Trýni og Gosi. ^ 18.30 Bylmingur. Rokkaður þáttur í þyngri kantinum. 19.19 19:19. 20.15 Kæri Jón (Dear John). Banda- rískur gamanmyndaflokkur um frá- skilinn mann. 20.40 MacGyver. Nýr, bandarískur spennumyndaflokkur. MacGyver fæst við hina ýmsu þrjóta sem komist hafa í kast við lögin. Það sem meira er; þá er hann snjall við að nýta sér það sem hann hefur við höndina þá stundina til að leggja gildrur fyrir misjafna kump- ána og koma þeim í hendur réttvís- innar. 21.30 Brúökaupið (La Cage aux Folles III). Frönsk grínmynd eins og þær gerast bestar um manngrey sem þarf að giftast og eignast son inn- an átján mánaða svo hann verði arfleiddur að talsverðum auði. Ef honum tekst þetta ekki rennur arf- urinn til gráðugs frænda hans. Hann finnur brúði, sem ekki er öll þar sem hún er séð, og getur þeim reynst erfitt að geta son... Aðal- hlutverk: Ugo Tognazzi og Michel Serrault. Leikstjóri: Georges Lautn- er. Framleiðandi: Marcello Dano. 1986. 23.00 Skuggalegt skrifstofuteiti (Office Party). Spennandi mynd um hægláta skrifstofublók sem tekur samstarfsmenn sína í gíslingu og heldur þeim yfir eina helgi. 0.40 Heilabrot (The Man with Two Brains). Gamanleikarinn Steve Martin fer hér á kostum í hlutverki heilaskurðlæknis sem verður ást- fanginn af krukku sem inniheldur heila. Þegar hann kemst að því að heilinn muni deyja innan skamms fer hann á stúfana og leitar að lík- ama fyrir heilann sinn og gengur á ýmsu. Lokasýning. 2.10 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Reykja unglingar meira? Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsun eftir Thorkild Hans- en. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarssonar, lokalestur (8) 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oröa. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. . SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum meö Lionel Hamton. Á 7. djasshátíðinni í Lewisham. Einnig leikur sveit alt- saxófónleikarans Richie Cole. Kynnir er Vernharður Linnet. (End- urtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) Lionel Hamton leikur við hvem sinn fingur. Rás2 kl. 21.00: Djass með lionel Hamton Á djasstónleikum á rás 2 í kvöld verða leiknar upp- tökur með stórsveit Lionels Hamton frá 7. djasshátíö- inni i Lewishan. Gamli mað- urinn leikur við hvern sinn fingur og á víbrafón og trommur og syngur svo „Sweet Georgia Brown“. Auk þess má heyra sveit altsaxistans Richies Cole í þættinum „Alto Madness.“ Umsjónarmaður með djasstónleikunum er sem fyrr Vernharður Linnet. fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Fiölukonsert í e-moll ópus 64. eftir Felix Mendelsohn. Kyung Wha Chung leikur einleik á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni í Montreal; Charles Dutoit stjórnar.. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þíngmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá Þjóðlagahátíð Útvarpsins í Köln. Þjóðlagasveitir úr Evrópu og Afríku leika. 21.30 Söngvaþing. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinnfrá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. Umsjónarmenn: Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19 00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Á djasstónleikum meö Lionel Hamton. á 7. djasshátíðinni í Lew- isham. Einnig leikur sveit altsaxó- fónleikarans Richie Cole. Kynnir: Vernharður Linnet. (Áður á dag- skrá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn veröur endurfluttur að- faranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tii morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Gló- dísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. f989 rnsamm 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkurV*r helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns ^ísæls Þóröarsonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársæll situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur við símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunní. Haf- þór Freyr Sigmundsson á kvöld- vaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Orð dagsins á sínum staö og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 íslenski danslistinn. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf Marín sér um kveðjurnar í gegnum sím- ann sem er 679102. 3.00 Áframhaldandi Stjörnutónlist og áframhald á stuðinu. FM^957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 I' gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Pepsí listinn. islenski vinsældarlist- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslenska vin- sældarlistanum og ber hann sam- an við þá erlendu. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn að sofa". FMV AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöíö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademian. 18.30 Tónaflóð Aöalstöðvarinnar. 19.00 Ljúfir tónar í anda Aöalstöðvarinn- ar. 22.00 Draumadansinn. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 16.00 FB. Flugan í grillinu. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ. Arnar stuðar upp liðið fyrir kvöldið. 20.00 MR. Ford Fairlane Style. 22.00 IR. Jón Óli og Helgi í brjáluðu stuði. Góð tónlist og lauflétt spjall. 0.00 Næturvakt FÁ síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. ALFA FM102.9 16.00 Orö Guös þín. Jódís Konráðs- dóttir. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. '0**' 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Pains. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 The Deadly Ernest Show. 1.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT *. * *★* 12.00 Eurobícs. 12.30 Tennis. 14.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 18.00 World Sport Special. 18.30 Eurosport News. 19.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 22.00 Skíöi. Heimsbikarmótið. 23.00 Eurosport News. 23.30 Trukkakeppni. 0.30 Tennis. SCREENSPORT 13.00 PGA Golf. 15.00 Knattspyrna á Spáni. 15.30 Siglingar. Sydney-Hobart keppn- in. 16.30 Hippodrome. 17.00 Trukkakeppni. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 NBA körfuboiti. 20.00 Go. 21.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 22.30 Íshokkí. 0.30 Pro Skl Tour. 1.30 Póló. 2.30 Frjálsar íþróttir. Bein útsending. 4.30 Snóker. 6.30 WICB. Fjallagarpar fara á stúfana þegar fréttist af fjöldamorð- ingja í fjöllunum. Sjónvarp kl. 22.15: Fjallagarpar Heiftúðugt einvígi milli tveggja kappa, fulltrúa hins góða og illa, er viðfangsefni þessarar bandarísku spennumyndar sem tekin er í stórbrotnu fialllendi. Þar efra hefur Jesse nokkur Hawkes tekið sér bólfestu fiarri heimsins glaumi og heldur heimili með syni sín- um, Cody. Jesse hafði fyrr- um verið þjónn laga og rétt- ar og m.a. komið á fót sér- stakri fiallasveit harð- skeyttra lögreglumanna. Hafði þeim félögum, með Jesse í broddi fylkingar, tek- ist að koma fiöldamorðingja einum á bak við lás og slá. Jesse fer síðan á stúfana á ný þegar fréttist að morð- inginn er laus úr fangelsinu við þriðja mann og leiki á ný lausum hala í fiöllunum. Myndin er sannkallað fiöl- skyldufyrirtæki því leik- stjóri hennar er Robert Conrad, auk þess sem synir hans, þeir Christian, Shane og Roy, fara allir með stór hlutverk og dóttirin Joan var framleiðandi hennar. Sjónvarp kl. 20.35: Ýmsum kunna að koma þau tíðindi á óvart að í höf- uðborg íslenska velferðar- ríkisins sé að finna hóp unglinga sem hvergi eiga höfði sínu að að halla. Sú er þó raunin að alltaf eru nokkrir ungir einstakfingar sem hvergi eiga víst athvarf né viðurværi. Nokkuð er misjafní eftir árstíðum hveijir fylla þennan flokk en að sumra sögn fer fiöldi þeirra upp í þrjátíu manns á sumrin. Oftast er hér um að ræða einstaklinga sem komist hafa upp á kant við ættmenni sín og umhveríi. Nokkrir aðstandendur kvikmyndafyrirtækisins „inn í mynd“ með Guð- mund Þórarinsson kvik- myndagerðarraann í farar- broddi hafa gert þessa heim- ildarmynd um líf og hugar- heim utangarðsungiing- anna. Myndin byggir á við- tölum við sex einstakfinga úr þessum hópi en allir hafa sögu aö segja af tilveru sinni og samskiptum við fulltrúa félagsmálastofnana. Einnig er.rætt við forstöðumann Útideildar Reykajvfkur- borgar, Pétrínu Ásgeirsdótt- ur. Kvikmyndun annaðist Friðrik Guðmundsson, tón- list er að mestu í fiutningi Sjálfsfróunar, en einn félagi hljómsveitarinnar er ein- mitt í hópi þeirra utangarðs- unglinga, þulur og fyrir- spyrjandi er Einar Vilberg en aðstoð við upptöku veitti Guðrún Brynjóifsdóttir, Fórnarlömb endurskoöandans Ijóstra upp sínum leyndustu málum í skrifstofuteitinu. Stöð 2 kl. 23.00: Skuggalegt skrifstofuteiti Eugene Brachin er róleg- heitamaður og vinnur sem endurskoðandi. Það fer lítið fyrir honum á vinnustað og henn er ötull vinnukraftur. Þaö er svo eina helgina þeg- ar hann og vinnufélagar hans eru beðnir um, að vinna yfirvinnu að hann tekur mjög afdrifaríka ákvöröun. Hann ætlar að hætta að fifa þessu vana- bundna og hægláta lífi. Hann lætur slag standa og tekur vinnufélaga sína í gíslingu. í fyrsta sinn á ævinni nýtur hann þess að vera sá sem valdið hefur. Auk þess virðist hann hafa hugsað fyrir öllu því sem komið gæti upp því til taks eru byssur og morgunverð- arsnarl. Hann setur ekki upp neinar sérstakar kröfur heldur slær upp villtu teiti þar sem vinnufélagar hans ljóstra upp mörgum sínum leyndustu málum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.