Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 10
10 FÖSTUÐAGUR 18. JANÚAR 1991, Utlönd Ölafur Noregskonungur lést eftir hjartaslag í gærkvöld: Norðmenn syrgja ástsælan konung Ólafur V. Noregskonungur lést á heimili sínu seint í gærkvöld. Um tíuleytiö í gærkvöld kom tilkynn- ing frá konungshöllinni um að Ól- afur hefði fengiö hjartaslag. Um hálftíma síðar var hann látinn. Þijú börn Ólafs voru við banabeð hans þegar hann lést. Tengdadóttir hans, Sonja, og tvö barnabörn voru erlendis. „Kæru landsmenn. Hans hátign, Ólafur V. konungur, er látinn. Við erum öll gagntekin af mikilum söknuði og djúpri sorg. Á þessari erfiðu stundu styrkir það mig og íjölskyldu mína að vita aö öll norska þjóðin deilir sorginni við fráfall hins ástsæla fóður míns,“ sagði nýr konungur Noregs, Har- aldur V., í útvarpsávarpi til norsku þjóðarinnar í nótt. Haraldur tilkynnti að hann tæki sér sömu einkunnarorð og faðir hans og áður langafi höfðu gert að sínum: Allt fyrir Noreg. Elsti konungurinn Ólafur var elsti konungur verald- ar þegar hann lést á 88. aldursári. Hann fæddist í Norfolk í Englandi 2. júlí 1903. Hann var sonur Karls Danaprins og sænskrar prinsessu, Maud. Eftir sambandslit Noregs og Svíþjóðar 1905 völdu Norðmenn Karl sem konung sinn og tók hann sér nafnið Hákon VII. Olafur var af annarri kynslóð Noregskonunga eftir 1905 en á ættir að rekja allt aftur til Haralds hárfagra. Ólafur tók við krúnunni við lát föður síns í september 1957. Þá hafði hann misst konu sína, Mörtu, en hún dó þremur árum áður. Ólafur var alinn upp eins og hver annar norskur strákur á þeim tíma. Það uppeldi setti spor sín í Ólaf en hann þótti alla tíð afar vina- legur og alþýðlegur í umgengni við háa sem lága. Ólafur var mikill íþróttamaður og meðal annars vel þekktur meðal siglingamanna um heim allan. Hylltur sem þjóðhetja Eftir að Þjóverjar höfðu hertekið Noreg 1940 tók konungsíjölskyldan virkan þátt í andstöðunni frá að- setri sínu í London. Það var ekki síst Ólafur sem blés krafti í and- spyrnustarfsemi Norðmanna með Qölda útvarpsræöna sinna. Við komuna til Noregs aðeins fimm dögum eftir uppgjöf Þjóðverja var hann hylltur sem þjóðhetja. Ólafur þótti vel undir erfitt starf sitt búinn er Hákon VII. lést og skapaði hann strax sinn eigin stíl. Þar þótti sameinast konungleg virðing og næstum stráksleg og al- þýðleg umgengni við þegna sína. Haft er eftir Ólafi að hann hafi ver- ið feginn því að vera ekki uppi á þeim tímum þegar konungar voru fjarlægar og mikið prýddar mann- verur. Það hljóti að hafa verið afar óþægileg tilvera. Ólafur V. var mjög virkur í dag- legu lífi allt til dauðadags þrátt fyr- ir erfiðleika eftir heilablæðingu og lömun að hluta síðastliðið sumar. Hann sótti guösþjónustur um jólin og reyndi að vera sem mest á ferli. Hundruð viö höllina Stuttu eftir andlát ólafs Noregs- konungs söfnuðust hundruð manna framan viö konungshöllina í Ósló. Fólk hélt á logandi kertum og blómum og syrgði. Ólafur V. naut mikillar hylli meðal þjóðar Ólafur Noregskonungur lést í gær- kvöld á 88. aldursári. Ólafur var gifurlega vinsæll meðal þegna sinna sem syrgja ástsælan kon- ung. sinnar enda mjög alþýðlegur í framkomu og umgengni við fólk hvar sem hann fór. Af viðbrögðum eftir andlát Ólafs konungs að dæma sér norska þjóð- in eftir ástsælum konungi. Stjóm- málamenn lofuðu hann í viðtölum og ávörpum í gærkvöld. Gro Har- lem Brundtland minntist stunda þjóðarinnar með konunginum í gleði og sorg og sagði: Nú er ótrú- lega löngum vinnudegi í þágu norsku þjóðarinnar lokiö. Orð Jo Benkow þingforseta þykja lýsa Ólafi Noregskonungi vel: „Konungurinn var alltaf meðal fólksins, hvar sem það bjó og hvað sem það hafðist að. Þetta var kong- ungur sem alltaf var hjá fólki sínu og meðal þess.“ Fyrstu viðbrögðin erlendis frá komu frá Karli Gústaf Svíakon- ungi. Hann var gagntekinn söknuði og sorg. Sagði hann Ólaf hafa verið guðfóður sinn og afar nákominn fjölskyldu sinni. Kista ólafs verður væntanlega flutt frá bústað konungs til hallar- innar í dag. Óvíst er hvenær jarðar- förin fer fram en þar til eftir hana verður flaggað í hálfa stöng um allan Noreg. Á sunnudag er búist við að haldin verði minningarguðs- þjónusta um Ólaf V. Ritzau Ólafur Noregskonungur heimsótti ísland nokkrum sinnum. Hér sést hann með Vigdísi Finnbogadóttur forseta og Birgi ísleifi Gunnarssyni í Reykholti sumarið 1988. DV-mynd Brynjar Gauti Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Hálsasel 48, hluti, þingl. eig. Hallgrím- ur Sveinsson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hjallavegur 35, hluti, talinn eig. Haf- þór Kjartansson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólaberg 72, þingl. eig. Bjöm Amórs- son, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólmasel 2, hluti, þingl. eig. Ingólíur Sigurðsson og Bjami Friðfinnss., mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ath Gíslason hrl. Hringbraut 119, hluti, þingl. eig. Steintak hf., mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hverfisgata 72, jarðheeð verslhúsn., þingl. eig. Eyjólfur Gunnarsson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Magnús Guðlaugs- son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavflc. Hverfisgata 100, talinn eig. Halldóra Helgadóttir, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Blöndubakki 8, 2. hæð t.h., þingl. eig. Hörður Ómar Guðjónsson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofhun ríkisins. Bragagata 29A, 1. hæð, þingl. eig. Lárus Már Bjömsson, mánud. 21. jan- úar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Dalsel 36, 3.t.h., þingl. eig. Viðar Maghússon og Bettý Guðmundsdótt- ir, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Ólafur Axelsson hrl. Dugguvogur 23, efsta hæð, þingl. eig. Jóhann Þórir Jónsson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðn- lánasjóður og Reynir Karlsson hdl. Fjarðarás 11, þingl. eig. Jón Ólafsson og Guðlaug Steingrímsdóttir, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Flókagata 5, neðri hæð, þingl. eig. Andrea Sigurðardóttir, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hrl., Veð- deild Landsbanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Flugvöllur vst. flugs., þingl. eig. Am- arflug hf., mánud. 21. janúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Frostaskjól 81, þingl. eig. Steinunn Margrét Lárusdóttir, mánud. 21. jan- úar ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háagerði 23, hluti, þingl. eig. Kjartan Jónsson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Hraunbær 144, 3. hæð t.h., þingl. eig. Sigmjón Ólafss. og Matthildur Krist- insd., mánud. 21. janúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ámiann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kringlan 87, íb. 034)1, þingl. eig. Hall- grímur Magnússon, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ró- bert Ami Hreiðarsson hdl. Laufásvegur, Hlíðarendi, þingl. eig. Valur, knattspymufélag, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Logafold 153, þmgl. eig. Bára Gísla- dóttir, mánud. 21. janúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lokastígur 9, kjallari, talinn eig. Jón Hjaltason, mánud. 21. janúar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands.______________ Mávahlíð 14, kjallari, þingl. eig. Guð- ríður Ragnarsdóttir, mánud. 21. jan- úar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Jón Eiríksson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Njálsgata 92, 1. hæð t.v., talinn eig. Ingibjörg Kristinsdóttir, mánud. 21. janúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Ránargata 10, hluti, þingl. eig. Borg- arstjaman hf., mánud. 21. janúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Ránargata 12, kjallari, þingl. eig. Anna Þ. Skarphéðinsdóttir en talinn eig. Stefán Þorsteinsson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Steingrímur Þor- móðsson hdl. Reykás 5, þingl. eig. Gunnar Kr. Bald- ursson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs- son hdl. Skipasund 8, kjallari, þingl. eig. Elísa- bet Kvaran, mánud. 21. janúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Trygginga- stofiiun ríkisins. Súðarvogur 52, efri hæð, þingl. eig. Jóhannes Þ. Jónsson, mánud. 21. jan- úar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Unufell 25, 4. hæð t.h., þingl. eig. Hrafiihildur Gísladóttir, mánud. 21. janúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Urriðakvísl 23, þingl. eig. Sigurður Guðnason, mánud. 21. janúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vagnhöfði 21, hluti, þingl. eig. Trausti hf. vélsmiðja, mánud. 21. janúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vallarás 4,1. hæð, talinn eig. Steindór Grétarsson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vindás 3, hluti, talinn eig. Jón A. Eyþórsson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn i Reykjavík. Víkurás 6,01-02, þingl. eig. Svanhildur S. Kristinsd. og Hrönn Sturlud., mánud. 21. janúar ’91 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Þangbakki 10, 8. hæð C, þingl. eig. Páll Guðnason, mánud. 21. janúar '91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Garðarsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Ægisgata 10, 2. hæð t.h., þingl. eig. Einkur Jónsson, mánud. 21. janúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Inn- heimtustofnun sveitarfélaga. Öldugrandi 9, hluti, þingl. eig. Gerður Sigurbjömsdóttir, mánud. 21. janúar ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Helgi V. Jónsson hrl. og Búnaðar- banki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.