Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1991. Lentuírysking- umviðsendi- ráðsmann Lögreglan í Reykjavík handtók kl. 7.10 í morgun tvo ölvaöa íslendinga sem lent höföu í ryskingum við sendiráðsmann fyrir utan banda- ríska sendiráðið við Laufásveg. Mennirnir höfðu veriö í samkvæmi í sendiráðinu í nótt en þegar þeir ætluðu að halda til síns heima árla morguns sló í brýnu með þeim og sendiráðsmanninum. Höfðu íslend- ingarnir í hótunum við manninn og ætlaði annar þeirra aö berja hann með hafnaboltakylfu. Mennirnir sofa nú úr sér í fangageymslum lögregl- unnar og verða yfirheyrðir síðar í dag. Sovétríkin: Jón Baldvin fékk áritun Utanríkisráðuneytinu barst í gær- kvöldi tilkynning frá sovéska sendi- ráðinu um að Jóni Baldvin Hanni- balssyni ásamt fylgdarliði væri frjálst að ferðast um Eystrasaltsríkin um helgina. Jón Baldvin hefur undanfarna daga verið í Finnlandi en heldur í dag til Stokkhólms og þaðan til Riga í Lettlandi. Hann hýggst heimsækja Landsbergis, forseta Litháens, og faraumEystrasaltslöndin. -kaa Óvissa á pen- ingamörkuðum Mikil óvissa ríkti á peningamörk- uðum í Evrópu í morgun þar sem menn biðu viðbragða ísraela við eld- flaugaárásum íraka. Olíutunnan hækkaði í 22,5 dollara á Asíumörk- uðum eftir eídflaugaárásina en þar sem ísraelar svörðuðu ekki strax í sömu mynt féll verðið aftur í tæpa 20 dollara. Gull hækkaði um 3,5 doll- ara á Evrópumörkuðum, fór í 380 USfcdollara únsan. Gengi dollars breytt- ÍSt lltið. Reuter Við hljótum að hefna árásarinnar „Viö hfjótum að hefna árásarinn- þeim, Þó er gert ráð fyrir að hefnd sendi enn fleiri flaugar á borgir í þykir herskár tónn og er ekki tal- ar,' ‘ sagði Dan Shomron, yfirmaður þeirra komi einhvers staðar niður. landinu. Þrátt fyrir að Bandaríkja- inn auka líkurnar á að stríöið verði herafla ísraels, eftir árás íraka á Bandarikjamenn segja að flaug- menn hafi varað ísraela við að miklu lengur einskorðað við írak borgir í ísrael i nótt. Scud eldflaug- arnar hafi verið átta. Vitaö er að beita sér þá þykja orð yfirmanna og Kúvæt. arþeírrahæfðu íbúðahverfiíborg- enginn lét lífið en í þaö minnsta 12 hersins þar benda til að þeir ætii Fréttaskýrendur eru sammáía unum Tel Aviv og Haifa. menn særðust og voru fluttir á ekki að láta sitja við orðin tóm. um að Persaflóastríðiö hafi komist Yitzhak Shamir, forsætisráð- sjúkrahús. Þegar eftir árásina lof- Leiðtogar Palestínumanna segja á nýtt stig með árásinni á ísrael. herra ísraels, kailaöi ríkisstjórnina uðu Bandaríkjamenn að hefna að eldflaugaárásin þýði óhjá- Markmið bandamanna hefur verið saman til skyndifundar í morgun hennar grimmilega. Það hefur kvæmfiega að ísraelsmenn séu að halda fsrael utan við átökin til þar sera hugsanleg viðbrögð við gengið eftir því í alla nótt og morg- orðnir aðilar aö stríðinu. Talsmað- að tryggja samstöðu arabaríkja árásinni voru rædd. Talið er að un rigndi sprengjum sem aldrei ur PLO sagði aö írakar stæðu nú gegn Irökum. ísraelsmenn grípi ekki til.vopna fyrr yfir skotmörk í írak. fremstir í vöminni fyrir írak, Pal- Reuter nema efnavopnum verði beitt gegn ísraelsmenn óttast að írakar estinumenn og araba alla. Þetta íslendingur 1 ísrael: „Fór um mig kuldaskjálfti og titringur“ „Ég hef aldrei lifað svona nótt áð- ur. Það fór um mig kuldaskjálfti og titringur. Ég var ekki mjög hrædd en hræðilega spennt. Ég hélt að ég væri miklu sterkari á svellinu en þegar á hólminn var komið í nótt fann maður innilega til vanmáttab síns.“ Þetta sagði Salbjörg Sveinsdóttir, 37 ára íslensk kona, sem býr í Haifa í ísrael ásamt eiginmanni sínum, Peter Hootz, og 2 ára barni, í viðtali við DV í morgun. Salbjörg býr í miðborg Haifa. „Ég veit ekki hversu langt héðan sprengj- umar tvær, sem lentu á Haifa, spmngu. Önnur var þó nálægt, viö fundum mjög fyrir henni. Hávaðinn var mikill og húsið nötr- aði.“ Salbjörg segir að búist hafi verið við því aö sprengjurnar bæru eitur- efni. En sem betur fer hefði það ekki verið. „Viö héldum okkur inni í sérinn- sigluðu herbergi með gasgrímurnar tilbúnar. Mest óttaðist ég um litlu dóttur mína, það er ekkert grín að setja á hana gasgrímu um hánótt. Hún hefur hafnað grímunni til þessa á æfingum og það hefur valdið okkur miklum áhyggjum.“ -JGH Húsarústir i miðborg Tel Aviv eftir eldflaugaárás íraka í gærkvöldi. Að minnsta kosti 12 manns særðust i eldtlauga- árásunum en átta eldflaugum var skotið á ísraeiskar borgir. ísraelar eru hvattir til að hefna ekki árásanna en þeir búast við fleiri eldflaugaárásum af hálfu íraka. Símamynd Reuter LOKI Nú hefurkölska ofboðið ástandið Norðausturland: Snjókoma og skaf- renningur Allhvöss norðvestanátt með snjókomu og skafrenningi verður á Norðausturlandi en annars staðar hægari norðan- og norð- austanátt með éljum vestan til á Norðurlandi og á Vestfjöðum en úrkomulaust syðra. Hiti um eða rétt undir frostmarki. /SMíV 4? C 72177 t* ^SMIÐJUKAFFI SBHDUM fRÍTT nm 0PNUM KL. 18VIRKA DAGA 0G KL. 12 UM HELGAR Í A R A O C 4 ■ 11 ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ LÁGMÚLA 5 • REYKJAVÍK • S. 681644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.