Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Síða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 33. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 105 Eitt lítið „og“ í stað „eða“ breytir merkingu - kostnaðaráætlanlr virkjana hér langt undir raunverulegum kostnaði, segir Ragnar Árnason - sjá bls. 2 og 3 Loðnuveiðibannið: Veriðaðláta okkurblæða rólega -sjábls.7 Veðurhorfur: Fremurhlýtt framyfir helgienkald- arnætur framundan -sjábls.24 Sflóm Dagsbrúnar: Héltstuðn- ingsmönnum veisluá kostnaðfé- lagsins -sjábls.4 Kársstaðir einsogeftir loftárás -sjábls.5 Tómatar og paprika hækkaíverði -sjábls.33 Upplausnin í Sovétrikjun- umógnunvið heimsfriðinn -sjábls. 10 Fiskhjallar Bakkafisks hf. á Eyrarbakka hrundu i óveðrinu um síðustu helgi. Ekki varð neitt tjón þar sem hjallarnir eru ekki mjög verðmætir en hins vegar er mikil vinna að setja þá upp aftur. Ekki varð heldur tjón vegna þeirra 5-6 tonna af þorskhausum sem á hjöllunum héngu; þeir voru einfaldlega tíndir saman, þvegnir og hengdir upp aftur. DV-mynd GVA Hjallamir á Eyrarbakka reistir á ný eftir ofsaveðrið: Þorskhausarnir hengdir upp á ný -sjánánar ábls.2 Flugmenn Iraka ■■ sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.