Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Page 23
FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991. 31 dv Smáauglýsingar-Sími 27022 Fréttir LEIKBÆR Mjódd-s: 79111 Laugavegi 59 - s: 26344 Reykjavíkurvegi 50 - s: 54430 Allt fyrir öskudaginn 13. febrúar. Mikið úrval af ódýrum grímubúning- um, t.d. á prinsessu, ballerínu, hjúkr- unarkonu, Rauðhettu, trúð, hróa hött, Battman, Superman, Ninja, kúreka, indjána o.fl. Yfir 20 gerðir hatta, hárspray, andlitslitir, Turtles- og Battman-grímur. Komið og sækið öskudagsbæklinginn. Landsbyggðar- menn, hringið og fáið hann sendan. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og íjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. SKÍÐAVÖRUR V l Skíðaversiun, skíðaleiga og viðgerðlr. • K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði, • Alpina og Lowa skíðskór. • Barnaskíðapakki frá 12.500. • Fullorðinsskíðapakki frá 19.990. • Gönguskíðapakki 13.950. • Tökum notaðan skíðabúnað upp i nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 19800. Fyrir öskudaginn: ingar, s.s. Gostbusters, Batman, Sup- erman, Zoro, Ninja, Rauðhetta, indí- ánar o.m.íl., einnig andlitslitir, sverð, fjaðrir, hattar, hárkollur o.fl. Póst- sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. ■ BQar til sölu 1. Toyota 4Runner, árg. ’90, ek. 6 þús., vínrauður, brettakantar, álfelgur. 2. Jeep Wrangler ’87, svartur, 6 cyl. m/plasthúsi, ný upph. og ný dekk og felgur. Verð 1.500.000, sk. ód. 3. Jeep Renegade ’80, með blæju, 6 cyl., 4 gíra. Verð 670.000, ath. sk. 4. Yamaha Genesis ’88, blátt og hvítt. Verð 750.000, ath. sk. Ýmis kjör og skipti koma til greina. Bílasalan Stór- holt, Akureyri, s. 96-23300/96-25484. Góður fjallabíll, Chevrolet Silverado árg. 1985, til sölu, m/klæddu húsi, tal- stöð, svefnplássi fyrir 2-4,6,2 lítra dís- ilvél, stórglæsilegur bíll. Ath. skipti. Uppl. í síma 91-688688. Bílaport. Ford Econoline, árg. '87, til sölu, skipti koma til greina, vsk-bíll. Uppl. í síma 93-38883. Toyota Hllux 2.4 EFi, árg. ’89, til sölu, ekinn 12 þús. km, fallegur og vel með farinn bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-53675 eftir kl. 18. Nissan Terrano V-6 '90, 4ra dyra, til sölu, ekinn 7.000 km, sjálfskiptur, m/öllu, 5 stk. álfelgur + 31" dekk, sílsalistar, brettakantar. Ath. skipti á ódvrari. Sími 91-76061 eða 985-21168. í myrkri gildir að sjást. Notaðu endurskinsmerki! yUMFERÐAR RÁÐ Byggðastofnun: Styrkir átaksverkef ni á landsbyggðinni - treystir því að flárhagsstaða stofnunarinnar verði bætt Stjórn Byggöastofnunar ákvað á fundi í vikunni að veija allt að 40 milljónum króna til að efla atvinnu- þróun á landsbyggðinni. Með þessari samþykkt vill Byggðastofnun leggja sitt af mörkum til aö snúa vöm í sókn í bágbornu atvinnulífi lands- manna úti um landið. Stofnunina skortir hins vegar fé til þessa en í frétt frá henni segir að ákvörðunin sé tekin í trausti þess aö eiginfjár- staða stofnunarinnar verði bætt verulega. Samþykkt stjórnarinnar felur í sér tvíþættar aðgerðir til að efla atvinnu- lífið úti um landið. Annars vegar ráðgerir hún að setja allt að 15 millj- ónir í ýmis átaks- og þróunarverk- efni á móti heimamönnum í einstök- um héruðum. Hins vegar hyggst hún setja allt að 25 milljónir í undirbún- ingsrannsóknir vegna álitlegra at- vinnukosta í samvinnu við átaks- verkefnin, iðnráöagjafa og atvinnu- þróunarfélög. Á síðasta fundi stofnunarinnar ákvað stjórnin að veita styrki til sex nýrra átaksverkefna í Mýrdals- hreppi, Dalasýslu, Austur-Barða- strandarsýslu, Þingeyjarsýslu, Aust- ur-Húnavatnssýslu og Skagafirði. Einnig var samþykkt íjárveiting til framhalds átaksverkefnis í Vestur- Húnavatnssýslu. Fyrir hggja beiðnir frá Snæfellsnesi og Suðuríjörðum Austfjarða sem bíða afgreiðslu stofn- unarinnar. -kaa . -■' - r. DV-mynd Örn Fjögurra tonna bátur fauk í Sléttuhlíð öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Talsverðar skemmdir urðu í Sléttuhlíð í óveðrinu, einkum á sunnudag. Við bæinn Lónkot fauk fjögurra tonna bátur úr flutninga- vagni og hafnaði nánast á hvolfi. Ein- hverjar skemmdir urðu á bátnum en þær voru ekki fullkannaðar þegar fréttaritari DV hitti Herbert Jónsson, eiganda bátsins, á miðvikudaginn, en þá var hann einmitt að undirbúa að koma bátnum aftur á réttan kjöl. Við Lónkot fauk einnig lftil trilla og lenti á hliðinni. í Sléttuhlið urðu og skemmdir á útihúsum. Á Hrauni fuku gömul íjár- hús ásamt hlöðu, báðar byggingarn- Alþýöusamband íslands: Hækkunum trygg- ingafélaga og sveit- arstjórna mótmælt „Það er mjög alvarlegt þegar aðil- um 6,5 prósent. Ákveðið var að skrifa ar, sem hafa mikil áhrif á afkomu öllum aðildarfélögum ASÍ og hvetja heimilanna, ganga fram með hækk- þau til að taka upp viðræður viö anir langt umfram það sem almennt sveitarstjórnarmenn um endurskoð- gerist,” segir í frétt frá Alþýðusam- un á þessum hækkunum á fasteigna- bandi íslands. gjöldum. Á fundi miöstjómar ASÍ, sem hald- Á miðstjórnarfundinum var einnig inn var á miðvikudaginn, kom fram ákveðið að skrifa öllum tryggingafé- mikii óánægja og reiöi vegna hækk- lögum landsins bréf og mótmæla ana sveitarfélaga á fasteignagjöldum þeim stórfelldu hækkunum sem orð- og tryggingafélaga á iðgjöldum. ið hafa á iðgjöldum. Nú þegar hafa Fram kom að flest sveitarfélögin hafa forystumenn ASÍ hitt forsvarsmenn hækkað fasteignagjöldin um 12 pró- Sjóvá-Almennra og Vátryggingafé- sentásamatímaoglaunhafieinung- lags íslands að máli vegna þessara is hækkaö um 7,5 prósent og verðlag hækkana og mótmælt þeim. -kaa ar hurfu nánast út í rokið en nokkr- ar kindur, sem í húsunum voru, sak- aði ekki. Þá fauk þak af hlöðu á bæn- um Bræðraá, ennfremur skemmdust gamlar byggingar á Tjörnum og Glæsibæ í óveðrinu. Eldri mönnum í Sléttuhhð ber saman um að þetta sé mesta hvassviðri sem gengið hefur yfir sveitina í áratugi. Afurðastöðv- arnar halda skákmót Þrjú stór afurðasölufyrirtæki, Osta- og smjörsalan, Goði hf. og Míólkursamsalan, gangast fyrir skákmóti fyrir starfsmenn sína dagana 16. og 17. febrúar næst- komandi. Teflt verður í húsa- kynnum Osta- og smjörsölunnar að Bitruhálsi í Reykjavik. Mótið er einstaklingskeppni og verða tefldar níu umferðir eftir Monrad-kerfi. Urahugsunartími er 30 mínútur á mann. Mjög glæsileg verðlaun eru í boði. Að sögn Ara Richardssonar vinna margir sterkir skákmenn hjá þessum fyrirtælgum. Keppni hefst klukkan 10.15 laugardaginn 16. febrúar. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.