Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991. 13 Sviðsljós Stefama Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, afmælisbarnið og herramennirnir Axel Eiríksson gullsmiður og Gunn- ar Þorvaldsson flugstjóri. DV-myndir S Fertugsafmæli Katrínar Nýlega hélt Katrín Pálsdóttir hjúkrunarfræöingur upp á fertugsaf- mæli sitt aö heimili sínu, Nesbala 114 á Seltjarnamesi. Margt góðra gesta samgladdist henni og eiginmanni hennar, Gunnari Þorvaldssyni flug- stjóra, á afmælisdaginn. Katrín er fyrsti'varabæjarfulltrúi á Seltjarnamesi og situr í stjóm Heilsugæslustöðvar Seltjarnarness og í umhverfisnefnd Seltjarnarnes- bæjar. Hún hefur komiö víöa við í ábyrgðastöðum á ferli sínum sem hjúkrunarfræðingur, var meðal ann- ars deildarstjóri við Hjúkrunarskóla íslands 1979-82 og hjúkrunarfram- kvæmdastjóri á Landakotsspítala á árunum 1986-1989. Meðfylgjandi myndir voru teknar í afmæli Katrínar. Hjúkrunarfræðingarnir Ingibjörg Guðmundsdóttir, Maria Magnús Oddsson feröamálastjóri og eiginkona hans, Guðmundsdóttir, María Ragnarsdóttir og Herta W. Jóns- Björn Hafliðason og Páll Guðmundsson. dóttir. Fyrir öskudaginn Hár-litaspray Gult - rautt grænt - blátt hár-litaspray Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725. MEIRI HÁTTAR TILBOÐ Permanett og klipping frá aðeins 2.900,- strípur og klipping frá aðeins 1.900,- Tilboðið gildir út febrúar Pantið tíma í síma 31480 HÁRGREIÐSLUSTOFAN ELSA Ármúla 5 ÚRVALS SALTKJÖT í 60 ÁR Káupið þar sem úrvalið er mest A KJÖTBÚÐIN B0RG \ ■Æ£\. LAUGAVEGI78 /tim Læknarnir (Bessi og Laddi) kanna heilsufar eins gestanna við mikla kátínu viðstaddra. DV-mynd Hanna Húsfyllir á N æturvaktinni Um þessar mundir er verið að sýna skemmtidagskrána Næturvaktin á Hótel Sögu. Hefur verið sýnt fyrir fullu húsi hingað til og skemmtun- inni vel tekið. Það eru þeir bræður Þórhallur og Haraldur Sigurðssynir ásamt Bessa Bjarnasyni sem skemmta gestum með léttu spaugi i formi stuttra leik- þátta. Þeim til aðstoðar eru síðan dansmeyjarnar Guðmunda og Ingi- björg. Umgjörð sýningarinnar er næturlífið í París og Berlín á árunum í kringum 1930. Ljósmyndari DV festi hluta Nætur- vaktarinnar á filmu um síðustu helgi. STJÓRNMÁLAÁSTANDIÐ FRAMBOÐSMÁL Þingflokkur Borgaraflokksins boðar til opins fundar fimmtudaginn 14. febrúar að Hótel Selfossi. Allir velkomnir BORGARA FLOKKURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.