Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991. 19 pv________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól_____________________________ Honda MB ’80 til sölu, þarfnast smá- lagfæringar, varahlutir fylgja, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 94-6192 milli kl. 17 og 20._______________________ Óska eftir 350-600cc Enduro hjóli.ekki eldra en ’84, aðeins XT, XL, XR koma til greina, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-52712. Gunnar. Til sölu Kawasaki Ninja 600, árg. '86. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-650882. ■ Vagnar - kerrur Ný, gullfalleg fólksbilakerra með ljósum til sölu, einnig mjög góð, stór kerra, 140x240. Sími 92-14069. Til sölu vönduð, ný fólksbilakerra. Uppl. í síma 91-44860 og 91-74883. ■ Til bygginga Óskum eftir sambyggðri trésmíðavél, lakksprautu og radíalsög. Á sama stað er til sölu borðsög, útsög, færanleg rafmagnstafla og rúlluborð. Sími 91-42908 á daginn. Dokaborð, mest í stærðunum 4 og 5 metrar, eru samtals 270 metrar og Bb. setur til sölu. Uppl. í símum 91-667756 og 985-24190. ■ Byssur Veiðihundanámskeið. Tveggja mánaða veiðihundanámskeið verður haldið í byrjun mars á vegum Veiðihússins, Nóatúni 17. Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Skráning í Veiðihúsinu, versl- ið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og 91-622702. Áður auglýst opið mót Skotfélags Reykjavíkur í riffilskotfimi, enskri keppni, verður haldið í Baldurshaga 10. mars. nk. klukkan 13. Mótið er opið öllum skotfélögum á landinu. Skráning í símum 44389 og 44284. Skráningu lýkur 6. mars. Stjórnin. Nýkomnir Carl Zeiss Jena riffilsjónauk- ar. Einnig væntanlegir Ruger rifflar úr ryðfríu stáli með Kevlar skeftum, cal. 223, 243 og 308. Frábært verð. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702. Nýkomið, videospólur f/labrador- hundaeig. og byssuskápar. Verslunin Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 622702 og 84085. ■ Fyiirtæki Nú er besti uppskerutimi bílasölu að ganga í garð og nú gefst mönnum gott tækifæri til að eignast bílasölu, m/stórum innisal, í fullum rekstri á besta stað, þar sem ösin er einna mest. Góð kjör. Áth. öll skipti s.s. á bílum eða öðru sambæril. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6977. Lítil verslun á höfuðborgarsvæðinu til sölu á góðum kjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6973. ■ Bátar Framleiðum lagningsrennur og linuspil úr ryðfríu stáli, bjóðum einnig upp á heita sinkhúðun, smíðaða úr járni. Vélsmíða Eiríks Óskarssonar, Vall- holti 1, Akranesi, s. 93-11477. Bíll - bátur. Vil skipta á sendiferðabíl C-25, árg. ’84, góður bíll, og á bát með krókaleyfi. Má þarfnast einhverrar lagfæringar. Sími 91-676054 e.kl. 18. Dýptarmælir. Nýr dýptarmælir fyrir trillubáta, tegund Euromarin. Selst á hálfvirði. Upplýsingar í símum 91-670166 og 91-607509. Linuspil úr ryðfriu stáli ásamt tanki, stjórnloka og dælu til sölu, selst á 140 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 97-71813 eftir kl. 19. Sómi 700 eða 800 með krókaleyfi ósk- ast keyptur. Á sama stað er til sölu 3,6 tonna trébátur með krókaleyfi. Uppl. í símum 96-25522 og 96-23798. Vantar 24 volta tölvurúllur, lóran og fleira í trillu, einnig vagngarm undir 2 'A tonns bát. Upplýsingar í síma 91-687382 eftir kl. 19. .Óska eftir að kaupa dekkbát, kvóta- lausan, 9-15 tonna, gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 98-12243 og vinnu- síma 98-11484. Grásleppunetaúthald + leyfi til sölu fyrir 5 tonna bát. Uppl. í síma 96-33222 eftir klukkan 20. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsu- hrogn á vertíðinni gegn staðgreiðslu. Bakkavör hf., sími 91-25577. Tölvuhandfærarúllur. Til sölu 2 JR tölvurúllur og 1 ný Unic með Lofoten grind. Uppl. í síma 985-29342. Vanur maður óskar að taka á leigu eða reka bát til línu eða handfæraveiða. Uppl. í síma 92-15776. Óska eftir að taka bát á leigu, 6-11 tonna, góð leiga í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6978. Tilboð óskast i grásleppuleyfi. Uppl. í síma 96-71450. Óska eftir að kaupa „Hafspil” línuspil minnstu gerð. Uppl. í síma 97-81519. Óska eftir tveimur, helst JR tölvuvind- um, 24 volta. Uppl. í síma 97-71547. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, samkvæmi, ráð- stefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733. Siemens videótæki til sölu, sem nýtt, með ábyrgð, verð 30 þús. Uppl. í síma 91-32781. ■ Varahlutir Varahiutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: BMW 728i ’81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Record dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300 ’81, Sam- ara ’87, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st. Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Ilriza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 626 ’85 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Laurel '84, Lancer ’88, Golf ’82, Accord ’81. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: BMW 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant '84, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa '86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85. Kaupum. nýl. tjónbíla til niðurr. Sendum. Ópið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. Bilapartar,-Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Regata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Si- erra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið virka daga 9-19, lau. 10-16. Bilhlutir - s. 54940. Erum að rífa: Mazda 626, dísil, ’85, Mazda 323 ’87, Mazda 121 ’88, Suzuki Swift ’86, Dai- hatsu Cuore ’87, Charade ’80-’83 og '87, Fiesta ’86, Lada 1500 ST ’87, Si- erra ’84-’86, Lancer ’87, Colt ’85, Gal- ant 2000’82, Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Citroen BX 19 TRD ’85, Uno ’84-’88, BMW 735i ’80, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Volvo 343 ’80, Subaru ST 4x4 ’83, Subaru E700, 4x4, ’84. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið 9-19 alla virka daga. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, sími 54940. Bilapartasalan Akureyri. LandCruiser ’88, Range Rover, Bronco, Calant ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Mazda 626 ’80-’85, 323 ’82, 929 ’81-’84, Tercel 4x4 ’84, Monza ’87, As- cona ’82, Uno ’84-’86, Regata ’84r-’86, Subaru ’84, Saab 99 ’82, Charade ’88,, Samara ’87, Escort ’84-’87, Lada Sport ’80-’88, Skoda ’85-’88, Reno II ’89, M. Benz 280E ’79, Swift ’88 o.m.fl. Einnig mikið af lítið skemmdum boddíhlutum og stuðurum á nýl. japanska bíla. S. 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugard. Simi 650372, Lyngási 17, Garðabæ. Erum að rífa Alto ’81, BMW 315, 316, 320, 520 og 525, árg. ’78-’82, Bluebird dísil ’81, Cherry ’82-’84, Charade ’80-’87, Citation ’80, Escort ’84, Honda Civic ’82, Honda Accord ’81, Úno 45S ’84, Lada Lux '84, Lada st. ’86, Mazda 323 ’81-'83, Mazda 929 ’80-’82, Toyota Corolla ’87, Saab 900 og 99 ’77-’84, Sapporo ’82, Sunny ’80-’84, Subaru ’8(l-’82, Skoda 105 ’86-’88. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19, laugardaga kl. 10-17. Partar, Kaplahrauni 11, Drangahrauns- megin, s. 653323. Innfluttir notaðir varahlutir, gírkassar, vélar, startarar, alternatorar og boddíhlutir. Erum að rífa Benz 190 ’84, Honda CRX ’88, Honda Civic ’85, Mazda 323 ’84-’87, Mazda 626 ’82, MMC Galant ’80-’82, Lada Samara ’87, Toyota Tercel 4x4 ’84, Nissan Vanette ’86, Ford Sierra ’84-’85, Ford Escort ’84-’85, Fiat Uno ’84. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og sendum um land allt. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8. Nissan Bluebird ’85, Fiat Uno ’84, BMW 5281, 728i, Mazda 323, 626 ’82, Skoda 105, 120 ’87, Lada 1200, 1300, 1500, Saab 99 ’81, Subaru 4x4 '81, Dai- hatsu bitabox 4x4, Cherry ’81, Peugeot 304 ’82, Passat ’82, Citroen GSA ’82, ’86, Trabant ’87. Kaupum bíla. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, Twin Cam ’87, Cherry ’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82, Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82, Camry ’86, Subaru ’8(ú’83, Carina ’82, Lancer ’82, Alto ’84, Galant '79, Mazda 626 ’80-’85, Axel '86, Lada Sport ’88,- Malibu ’79, Bronco ’74, Mustang ’79. Verðlækkun á jeppahlutum fyrir Toyota o.fl. Úpphækkunarfjaðrir, upphækkunarsett, demparar, drifhlut- föll, driflæsingar o.fl. Gerið verðsam- anburð. Bílabúð Benna, þar sem allt fæst í jeppann. Allar upplýsingar í símum 91-685825 og 91-685863. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Lada viðgerðir og varahlutir. Átak sf., Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 91-46081. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahlutum í Lada og Lada Samara. Sendum, kaupum nýlega Ladatjónabíla. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Ford pickup F-150 ’81, Econo- line ’79, Bronco ’74, Scout ’73, Caprice Classic ’79 og Wagoneer ’74. Varahlut- ir í USA. Sendum um allt land. •Símar 652012, 652759 og 54816, • Bílapartasalan Lyngás sf. Erum íluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg- in (ath. vorum áður að Lyngási 17). Varahlutir í: Benz 240D, 300D og 230, 280SE, Lada, Samara, Saab, Alto, Charade, Skoda, BMW, Axel, Mazda ’80 og fl. S. 40560,39112 og 985-24551. Moog - Moog. Stýrisenda spindilkúlur í amerískar bifreiðar. Bílabúðin H. Jónsson & Co., Brautarholti 22, sími 91-22255. Vantar húdd, bretti, stuðara, Ijós og fleira á Nissan Pulsar, árg ’86.TJppl. í vs. 98-12782 og hs. 98-12931. Ágúst. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ BQamálun Bilamálunin, Kaplahrauni 22, Hafnarf. Alsprautanir, blettanir, vörubílar, jeppar, fólksbílar. Upplýsingar í sima 91-650382. ■ BiLaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. — A ■ Vörubílar Forþjöppur, varahlutir og viðgerða- þjónusta, eigum eða útv. flesta varahl. í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. M. Benz 1513, árg. ’73, með túrbinu til sölu. Gott eintak. Upplýsingar í síma 98-34968. ■ Vinnuvélar Góð EMT dráttarvél til sölu, keyrð 1800 vinnustundir. Uppl. í síma 97-81068 eftir klukkan 20. ■ Sendibílar Toyota Liteace, árg. ’87, til sölu, með talstöð, mæli og leyfi, föst vinna að hluta. Úppl. í síma 91-76648 eftir kl. 19. M Bílaleiga_______________________ Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum eiiinig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldú'r. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Vegna mikillar sölu að undanförnu vantar okkur allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Stór innisalur og stórt útisvæði. Uppl. hjá Nýju bílahöllinni, Funahöfða 1, s. 672277, fax 673983. Óska eftir Skoda Rapid ’88 sem þarfn- ast viðgerðar, í sléttum skiptum fyrir Skoda Rapid ’85, annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-84346 e.kl. 20. MMC L-300 4x4, árg. ’88, óskast í skipt- um fyrir Audi 100 cc, árg. ’84, milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-678466. Sparneytinn, nýiegur bíll óskast keypt- ur, verðhugmynd ca 300 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-652438. Óska eftir ódýru bitaboxi eða litlum sendibíl. Uppl. í síma 98-75616 eftir kl. 18. Óska eftir sendibil eða pickup. Uppl. í síma 91-52908. ■ Bílar til sölu Til sölu á sanngjörnu verði: • Subaru 1800 GL, 4wd, station ’81, nýlegur kúplingsd., sumar- og vetrar- dekk, hátt og lágt drif, skoðaður ’91. •Subaru 1800 4wd, station, árg. ’81, nýir afturdemparar, nýir bremsu- klossar, nýlegt púst, skoðaður ’92. Bílar í toppstandi. s. 671199 og 642228. Suzuki Fox 1410, árg. ’85, B-20 vél og kassi, Willys hásingar, 5:38 hlutföll, allt nýtt í hásingum, nýjar Rango fjaðrir og demparar, ný 35" radial dekk + 10" felgur, skoðaður ’91 + jeppaskoaðaður. Skipti möguleg á ódýrari. Símar 91-667478 og 985-29074. AMC og Mazda. ’88 AMC comance pickup, 6 cyl., 4 1, b. innsp. 5 g. m/bedl- iner, húsi, innfl. des. ’90, ek. 29 þ. m. ’88 Mazda B 2200 SE 5, pickup, 4 cyl., 5 g., innfl. ’90, ek. 15 þ. m., S. 667693. Chevrolet Scottsdale 4x4, árg. '79, til sölu, ryðlaus og í góðu lagi. Ath. skipti á ódýrari, ýmis kjör, verð 520.000. Einnig BMW 320, árg. ’77, til niður- rifs. Sími 42524 í dag og næstu daga. Takið eftir, ralláhugamenn. Einstakt tilboð til þess að komast langt í ralli. Til sölu Ford Escort, sá öflugasti af gömlu týpunni ’74. Allar uppl. fást í síma 40909 í dag og næstu daga, e. 19. Ódýrir, góðir. Mazda 626 2000, sjálfsk., árg. ’81, verð ca 110 þús. BMW 320, sjálfsk., árg. ’79, verð ca 95 þús., sk. ’92. Fiat Panda, árg. ’82, verð ca 65 þús. Uppl. í síma 91-679051. Ford Bronco ’74 til sölu, V8 302, bein- skiptur, þarfnast aðhlynningar. Verð 180 þús. staðgreitt. Upplýsingar gefur Gummi í síma 91-681093. Glæsilegur MMC Lancer 1500 GLX '87, sk. ’92, útvarp/segulband, rafm. í rúð- um, vökvastýri. V. 25 þús. út, 15 þús. á mán. á bréfi á 665 þ. S. 675588 e.kl. 20. Gott eintak. Ford Escort 1600 LX, árg. ’84, 5 gíra, ekinn 64 þús., raunverð 350 þús., selst á kr. 250 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 678419 eftir klukkan 19. Lada 1200, árg. '87, til sölu, bíll sem nýr í toppstandi, staðgreiðsluverð 150 þús. Upplýsingar í síma 91-678385 eftir klukkan 19. Lada Sport, árg. '78, ekinn 38 þús. á vél, upphækkaður, á 31" dekkjum, mikið endurnýjaður, læst drif fylgir. Verð 140 þ. stgr. Uppl. í síma 91-77307. Mazda 626 2000, árg. ’80, til sölu, ekinn 70 þús., vél 1600, skoðaður '91, þarfn- ast smálagfæringar, verð tilboð. Uppl. í síma 98-33428. MMC Tredia 1600 GLS, árg. '83, til sölu. Mjög fallegur bíll, með rafinagni í rúðum og samlæsingum. Verð 350.000. Ath. skuldabréf. Sími 91-82418. Nauðungaruppboð 3ja og síðasta sala. Bújörðin Krókur í Ásahreppi, þingl. eigandi Árni Jóns- son, verður boðin upp og seld á nauðungaruppboði sem fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 14. febr. '91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Stofnlánadeild landbúnaðarins, Byggingarsjóður ríkisins og Ingólfur Guð- mundsson, Hellu. Uppboðshaldarinn í Rangárvallasýslu Framkvæmdastjóri Átak hf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til tveggja ára. Átak hf. er hlutafélag 40 fyrirtækja á Sauðárkróki um undirbúningsathuganir og nýsköp- un í atvinnumálum. Það er einnig verksvið fram- kvæmdastjóra. Áhersla er lögð á að framkvæmdastjóri hafi til að bera áhuga, atorku, frumkvæði og haldgóða reynslu og menntun. Umsóknir sendist fyrir 20. febrúar nk. til Átaks hf., pósthólf 101, 550 Sauðárkróki. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir stjórnarmenn félagsins: Árni Ragnarssón í síma......95-35121 Einar Einarsson í síma......95-35000 Jón Örn Berndsen í síma 95-35050 Magnús Erlingsson í síma 95-35207 ÁTAK HF. Vikutilboð: á heildsöluverði frá 6.-13. febrúar Thaiís S. 626002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.