Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kokkar. Óskum eftir að ráða kokk nú þegar, vinnutími frá klukkan 10-14, (samkomulag) Uppl. á staðnum. Ing- ólfsbrunnur, Áðalstræti 9, sími 13620. Staðarborg. Óskum eftir starfsfólki á skemmtilegan leikskóla í Smáíbúða- hverfxnu, hlutastarf kemur til greina. Uppl. í síma 91-30345. Starfskraftur óskast i uppvask, vaktavinna, þarf að geta byrjað strax. Veitingahúsið Hornið hf., Hafnar- stræti 15, sími 91-13340. Traust sölutólk óskast, æskileg reynsla, verður að geta unnið skipulagt og sjálfstætt, Bifreið nauðsynleg. S. 653435, 653430 m. kl. 9-18. Óska eftir starfskrafti sem er vanur flökun og ýmissi annarri fiskvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6976. Óskum eftir aðstoð á bókhaldsstofu til símavörslú, vélritunar og tölvuvinnu. Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Um- sóknir sendist í box 8888, 128 Rvík. Starfsfólk óskast um helgar i sal, helst vant, en ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-71601 og 91-83369 eftir kl. 18. Stýrimann vantar á Elliða sem rær frá Suðurnesjum með humargildrur. Uppl. í símum 985-22243 og 92-37403. Mjög góð ráðskona óskast. Upplýsing- ar í síma 94-3158. Góöan beitingamann vantar strax. Uppl. í síma 91-52209. Vantar vana beitingarmenn strax. Uppl. í síma 91-54203 og 985-29545. ■ Atvinna óskast 26 ára maður óskar -eftir vinnu, er vanur verkstjórn og ýmsu fleiru, getur unnið sjálfstætt. Nætur- og helgar- vinna kemur tii greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-652720. Er reglusöm, 19 ára nemi, og bráðvant- ar kvöld- og heigarvinnu, allt kemur til greina, reyki ekki. Upplýsingar í síma 650442. 25 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-73744. Launaforritið ERASTUS ____Kr. 14.000 + VSk_ fH.rtivenC S: 688 933 og 685 427 ... alla daga ARNARFLUG gg- - FLUGTAK Reykjavíkurflugvelli - simi 29577 BÍLASPRAUTUN IÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 ^Dale . (Jarneeie námskeiðið ★ Meira hugrekki. ★ Stærri vinahópur. ★ Minni áhyggjur. ★ Meiri lífskraftur. PERSONULEGUR ÞROSKI ' I \ STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson Sími 82411 Ný námskeið eru að hefjast. Útgerðarmenn athugið. Vanur beitn- ingamaður óskar eftir plássi á góðum bát, helst sem rær út alla vertíðina á línu. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-73245 í dag eða næstu daga. 27 ára fjölskyldumaður vanur trésmíð- um óskar eftir vinnu, helst sumarhús en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-656512. 27 ára maður óskar eftir atvinnu úti á landi, húsnæði verður að fylgja, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-688526.__________________________ Par óskar eftir atvinnu á Reykjavíkur- svæðinu, margt kemur til greina. Er- um reglusöm og reyklaus. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-6965. 30 ára gamall maður óskar eftir góðri atvinnu, öllu vanur. Upplýsingar í síma 91-18628. Reglusamur og áreiðanlegur maður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-621290. ■ Bamagæsla Vesturbær og nágrenni. Er dagmamma og get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, hef mikla reynslu. Uppl. í síma 91-20442 eftir kl. 14. Óskum eftir áreiðanlegri barnapiu til að gæta 2 barna einstaka kvöld eða helgar. Erum í miðbænum. Uppl. í síma 11661. Ég óska eftir barngóðum unglingi til að passa ca 2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 91-623117. Óska eftir stúlku í barnagæslu eftir hédegi á mánudögum og miðvikudög- um. Uppl. í síma 91-652212. ■ Ýmislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu íjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Ég er 22 ára stúlka, mjög traust og tilfinningarík, óska eftir að kynnast 23-25 ára karlmanni, rómantískum og traustum, með samþ. í huga. Sendið mynd með, öllum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Strákar 6981“. 25 ára gömul, traust og áreiðanleg kona óskar eftir að kynnast öðrum kven- manni sem vini og félaga. Aldur skipt- ir ekki máli. Uppl. sendist DV, merkt „Félagi 6962“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Reglus. maður um fertugt óskar eftir að kynnast konu á svipuðu reki. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og helstu uppl. til DV fyrir 25/2, merkt „E 6966“. ■ Stjömuspeki Hver er tilgangurinn með þinu jarðlífi? Hvað varstu í fyrri lífum? Hvað er framundan? Stjörnukoi-t og einka- tímar í túlkun stjörnukorta. Korta- gerð vesturbæjar, s. 627708 og 27758. ■ Kennsla Keramikhúsið hf. Námskeiðin eru haf- in, einnig í mótun leirs með renni- bekk. Félagasamtök, förum út á land. Innritun í síma 91-678088. ■ Skemmtanir Einnota dúkar, servíettur o.fl. Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110 Revk, færðu allt sem þú þarft af ein- nota vörum fyrir þorrablótið, árshá- tíðina, afmælið eða bara til daglegra nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali, yfirdúkar, diskamottur, glasamottur, servíettur, glös, diskar, hnífapör og margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl- breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið inn á RV-markað eða hringið í síma 91-685554, RV - grænt nximer, 99-6554. Rekstrarvömr, Réttarhálsi 2,110 Rvk. Opið mánud.-föstud. frá kl. &-17. Heimsendingarþjónusta. Diskóteklð Ó-Dollý! Sími 46666. í fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik- ir, sprell og hringdansar ásamt góðum plötusnúðum, er það sem þú gengur að vísu. Kynntu þér diskótekið og starfsemina í símsvaranum okkar s. 91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666. Dlskóteklð Dísa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss xim að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum gmnni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika, tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í s. 91-54087. ■ Spákonur Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin, einnig má koma með bolla, þú mátt koma með kassettu og taka upp spá- dóminn, tæki á staðnum. Geymið aug- lýsinguna. S. 91-29908 e.kl. 14. Er í bænum, les í lófa, spil og talnakerfi Cheirosar. Sími 91-24416. Sigríður. Geymið auglýsinguna. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um soiprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377._________________ Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997» ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1991. *Aðstoðum ein- stakl. með skattaframtöl. *Erum við- skiptafr. vanir skattaframt. •Veitum ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa og endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. •Sérstök þjón. fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Framtalsaöstoð. Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila með bókhaldsskyldu. Áætlum væntanlega skatta og/eða endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í síma 91-629510. Skilvis hf. Framtalsþjónusta fyrir ein- staklinga og rekstraraðila, auk bók- haldsþjónustu og vsk-uppgjörs. Örugg og fagleg vinnubrögð í fyrirrúmi. Skil- vís hf., Bíldshöfða 14, s. 91-671840. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum xom frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga, einstaklinga með rekst- ur og fyrirtæki. Birgir Hermanns. við- skiptafr., Skipholti 50b, s. 91-686268. Framtöl 1991. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Austurströnd 3, Sel- tjarnarnesi, vinnus. 91-622352 og heimas. 91-621992. Framtöl - bóhald - uppgjör og alla tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur. Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta_________________________ Smíðum hurðir og glugga í ný og göm- ul hús. Önnumst breytingar og endur- bætur á gömlum húsum, úti sem inni. Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk- dalshúsinu, Hafnarf., s. 50205/41070. R.E.G. dyrasimaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 91-653435 kl. 9-18. Tökum að okkur múrverk, steypu- og sprunguviðgerðir, flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Fagmenn með reynslu. Verk-traust, sími 91-642569, símboði 984-58326._________________________ Flísalagnir - Múrverk - Trésmiöavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Gifspússning. Getum bætt við okkur verkefnum í gifspússningu, gerum föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-672238 og 611568._______________ Glerísetningar, viðgerðir á gluggum, þakviðgerðir, parketslípanir og lagn- ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna trésmíðaþj. sf., s. 678930 og 621834. Húsgagna- og húsasmíöameistari getur tekið að sér verkefni við ýmsa ný- smíði, uppsetningar, viðhaldsvinnu og að gera úpp íbúðir. Sími 91-679773. Alhliða málningarþjónusta úti sem inni. Veitum ráðgjöf og gerum föst verðtil- boð ykkur að kostnaðrlausu. Sími 623036 og 27472.___________________ Trésmiöur. Nýsmiðl, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Mótarif. Tökum að okkur mótarif. Vanir menn. Jón og Guðmundur í síma 91-78539. Trésmiöir - trésmiðir, sími 11338. Öll almenn trésmíði og fleira ef óskað er. Trésmiðir, sími 91-11338. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. ■ Líkamsrækt Tilboð á Tahiti. 10 tíma kort sem gildir í 15 daga, kr. 2.300, 10 tíma kort sem gildir í 1 mánuð, kr. 2.700. Toppperur, toppárangur. Sólbaðstofan Tahiti, Nóatúni 17, sími 91-21116. Slenderyou æfingabekkir ásamt tölvu og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í ■ Ökukermsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10 -14. Sími 25054. ■ Húsaviðgeröir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18, laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Tökum að okkur alhliða viðhald og breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið- gerðir og flísalagnir. Stefán og Hafsteinn, sími 674231 og 670766. ■ Vélar - verkfæri Rennismiðir - vélsmiðjur. Til sölu rennibekkur MAS 1500 ásamt miklu af fylgihlutum, einnig nýleg hjakksög, Behringer, nýleg borvél og lítið smergel. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6980. ■ Dulspeki Árulesturil Viltu vita meira um sjálfan þig? Hef nokkra tíma lausa. Friðrik- Ágústsson, Lifsafl, sími 91-622199. ■ Heilsa Hættu að reykjai! Með dáleiðslu getur þú hætt að reykja, í boði eru mjög öflugir einkatímar sem hjálpa þér að yfirstíga þetta vandamál, ábyrgjumst árangur. Lífsafl, sími 91-622199. Dáleiðslal! Með dáleiðslu getur þú m.a. hætt að reykja, grennt þig, hætt naglabiti, losnað við streitu o.m.fl., ábyrgjumst árangur. Lífsafl, s. 622199. ■ Veisluþjónusta Glæsilegir veislusalir. Árshátíðir er ein aðal sérgrein okkur og bjóðum við því umfangsmikla þjónustu á því sviði. Útvegum allt sem til þarf. Veislu- og fundarþjónustan, Borgart. 32, s. 29670. Mannfagnaðir. Heit og köld bórð fyrir öll tækifæri, brauðtertur og snittur. Beint á veisluborðið. Uppl. í síma 91-17272. ■ Til sölu Otto Versand. Vor- og sumarpönlunnr- listinn kominn. Verð 350 + burðar- gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375. Til sölu Swift felgur á Mazda, Nissan, Toyota Golf, Honda, 6x14, verð 11.500,- Halley 6,5x15, á M Benz 201, 124, 123, verð 13.900,- Dverghólar, Bolholti 4, sími 680360. Þvottasnúrur, handrið og reiðhjola- grindur! Smíða stigahandrið úr járni, úti og inni, skrautmunstur og röra- liandrið. Kem á staðinn og geri verð- tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig reiðhjólagrindur og þvottasnúrur. S. 91-651646, einnig á kvöldin og um helgar. ■ Verslun LEIKBÆR Mjódd-s: 79111 Laugavegi 59 - s: 26344 Reykjavíkurvegi 50 - s: 54430 Allt fyrir öskudaginn 13. febrúar. Mikið úrval af ódýrxim grímubúning- um, t.d. á prinsessu, ballerínu, hjúkr- unarkonu, Rauðhettu, trúð, hróa hött, Battman, Superman, Ninja, kúreka, indjána o.fl. Yfir 20 gerðir hatta, hárspray, andlitslitir, Turtles- og Battman-grímur. Komið og sækið öskudagsbæklinginn. Landsbyggðar- menn, hringið og fáið hann sendan. Postverslumn Svanni Bon’a Parte Bleikjukvísl 6, 110 Rvk. Útsala, útsala úr eldri listum. Þægilegur danskur gæðafatnaður á mjög góðu verði. Vor- og sumarlistinn kemur í mars. Opið virka daga frá kl. 10-17. Sími 91-673718. Tbnaritfyrlralla H 1 ffwsiD Vélsleðakerrur, allar gerðir. 1 2 sleða kerrur, yfirbyggðar eða opnar. Verð frá kr. 59.800. Allir hlutir í kerr- ur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar hf„ Dalbrekku, sími 43911 og 45270.:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.