Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991.
29
Kvikmyndir
BÍOHðLI^
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýning á toppmyndinni
ROCKYV
Hún er komin hér, toppmyndln
ROCKY V. Leikstjóri er John G.
Avildsen en það var hann sem
kom þessu öllu af stað með
ROCKY L Það má segja að Syl-
vester Stallone sé hér í góðu
formi eins og svo oft áður. Nú
þegar hefur ROCKY V halað inn
40 milljónir doUara í USA og víða
um Evrópu er Stallone að gera
það gott eina ferðina enn.
Toppmyndin ROCKY V með Stall-
one.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Talia Shire, Burt Young, Richard
Gant.
Framleiðandi: Irwin Winkler/Tónlist:
Bill Conti.
Lelkstjóri: John G. Avildsen.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl.5,7,9og11.
AMERÍSKA
FLUGFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5,7,9og11.
ALEINN HEIMA
ÉAiDNe
H
Sýnd kl.5,7,9og11.
ÞRÍR MENN OG
LÍTIL DAMA
Sýndkl. 7,9og11.
SAGAN ENDALAUSA 2
Sýndkl.5.
STÓRKOSTLEG
STÚLKA
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10.
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37
Frumsýning á stórmyndinni
UNS SEKT ER SÖNNUÐ
H A R R I S Q N F O R D
Attraction. Dcsirc. Deccption. Murder.
c is ever complctely innocent.
INNOCENT
Hún er komin hér, stórmyndin
PRESUMEDINNOCENT, sem er
byggð á bók Scotts Turow og
komiö hefur út í íslenskri þýð-
ingu undir nafninu Uns sekt er
sönnuð og varð strax mjög vin-
sæl.
Presumed Innocent, stórmynd
með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian
Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi,
Bonnie Bedella.
Framleiðendur: Sydney Poliack,
Mark Rosenberg.
Leikstjóri: Alan J. Pakula.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Bönnuð börnum.
ALEINN HEIMA
HMhALDÍfe
Sýnd kl.5,7,9og11.
ÞRIR MENN OG
LÍTILDAMA
Sýnd kl. 5 og 7.
GÓÐIR GÆJAR
„Svo lengi sem ég man eftir hefur
mig langað til að vera bóti.“ - Henry
Hill, Brooklyn. N.Y. 1955.
GoodFellas
Þrír áratuglr í Mafíunni
★ ★★★HKDV*** 'A SVMBL.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
aslMI 2 21 40
Þriðjudagstilboð
Miðaverð 300 kr. á aiiar myndir
nema „Háiendingurinn //“
Helmsfrumsýning:
HÁLENDINGURINN II
HIGHLANDER II
Hálendingurinn n, framhaldið
sem allir hafa beðið eftir, er kom-
in. Fyrri myndin var ein sú mest
sótta það árið. Þessi gefur henni
ekkert eftir, enda standa sömu
menn og áöur að þessari mynd.
Aðalhlutverkin eru í höndum
þeirra Christopher Lamberts og
Sean Connerys sem fara á kost-
um eins og í fyrri myndinni.
Spenna og hraði frá upphafi til
enda.
Leikstjóri Russell Mulcahy.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 16ára.
KOKKURINN,
ÞJÓFURINN,
KONAN HANS OG
ELSKHUGIHENNAR
Sýndkl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
ÚRVALSSVEITIN
Sýndkl. 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
NIKITA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuðinnan16ára.
TRYLLTÁST
Sýndkl.10.
Stranglega bönnuð börnum
innan16ára.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 10ára.
HINRIKV.
Sýndkl. 5.10.
Bönnuðinnan12ára.
PARADÍSAR-BÍÓIÐ
★ ★★SV.MBL.
Sýndkl.7.30.
Allra síðasta sinn.
DRAUGAR
Leikstjóri Jerry Zucker.
Sýndkl.7.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Þriðjudagstiiboð
i alla sali kr. 300.
Tiiboö á popp og coca coia.
LEIKSKÓLALÖGGAN
Schwarzgiegger
Kinelsrgaríen
..
'fijtSUfF irL'"3.w
Frumsýning á fyrstu alvöru gam-
anmyndinni 1991 föstudaginn 8.
febrúar í Laugarásbiói.
Frábær gaman-spennumynd þar
sem Schwarzenegger sigrar bófa-
flokk með hjálp leikskólakrakka.
Með þessari mynd sannar jöt-
unninn það sem hann sýndi í
TWINS að hann getur meira en
hnyklað vöðvana.
Leikstjóri: Ivan Reitman (TWINS).
Aðalhlutverk: Schwarzenegger og
30 klárir krakkar á aldrinum 4-7 ára.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
SKUGGI
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
SKÓLABYLGJAN
“TwoThuhbsUp.”
Christian Slater (Tucker, Name
of the Rose) fer á kostum í þess-
ari frábæru mynd um óffam-
færinn menntaskólastrák sem
rekur ólöglega útvarpsstöð.
Sýnd í C-sal kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
PRAKKARINN
Sýnd i C-sal kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 400
HENRY& JUNE
SýndfC-salkl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
1
SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94
Þriðjudagstilboð
á báðar myndir.
Miðaverð kr. 300.
Frumsýning
á spennumyndinni
FLUGNAHÖFÐINGINN
Lord of the Flies
Hörkupennandi, óvenjuleg og
mögnuð mynd um 24 stráka sem
rekur á land á eyðieyju eftir að
þeir hafa lent í flugslysi. Sumir
vilja halda uppi lögum og reglu,
aðrir gerast sannir villimenn.
Uppgjörið verður ógnvænlegt.
Myndin er endurgerð sam-
nefndrar myndar frá árinu 1963
og er gerð eftir hinni mögnuðu
skáldsögu nóbelsverðlauna-
skáldsins Sir Wilhams Golding.
Aöalhiutverk: Balthazar Getty, Chris
Furrh, Daniel Pipoly og Badgett
Dale.
Framleiðandi er Ross Mllloy og leik-
stjórl er Harry Hook.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuó innan 12 ára.
ÁMÖRKUM LÍFS
OG DAUÐA
(Flatliners)
MBL.
Þau voru ung, áhugasöm og eld-
klár og þeim lá ekkert á að deyja
en dauðinn var ómótstæðUegur.
Kiefer Sutherlands, Julia Ro-
berts, Kevin Bacon, WUUam
Baldwin og OUver Platt í þessari
mögnuðu, dularfuUu og ögrandi
mynd.
Fyrsta flokks mynd með fyrsta
flokks leikurum.
Leikstjóri er Joel Schumacher (St.
Elmos Flre, The Lost Boys).
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14ára.
@19000
Þriðjudagstilboð
á allar myndir nema Ryð.
Frumsýning:
SAMSKIPTI
Rithöfundur fer að kanna hið
óþekkta í von um að geta hrakið
allar sögusagnir um samskipti
við framandi verur. Hann verður
fyrir ótrúlegri reynslu sem legg-
ur líf hans í rúst. Myndin er sönn
saga byggð á metsölubók Whitley
Striebers.
Aðalhlutverk: Christopher Walken,
Lindsay Crouse og Frances Stern-
hagen.
Leikstjóri: Philippe Mora.
Sýnd 5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
LÖGGAN OG
DVERGURINN
Það er Anthony Michael Hall sem
gerði það gott í myndum eins og
Breakfast Club og Sixteen Candl-
es sem hér er kominn í nýrri grín-
mynd sem fær þig til að veltasl
um af hlátri.
Aðalhlutv.: Anthony Michael Hall,
Jerry Orbach og Claudia Chrlstian.
Leikstjóri: Stan Winston.
Sýndkl.5,7,9og11.
AFTÖKUHEIMILD
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuðlnnan16ára.
RYÐ
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
SKURKAR
Frábær, frönsk mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
ÚR ÖSKUNNI í ELDINN
Skemmtileg grín-spennumynd
sem kemur öllum í gott skap.
Sýndkl. 9og11.
Leikhús
Tilkynningar
Myndakvöld
Ferðafélagsins
Miðvikudaginn 13. febrúar verð-
ur næsta myndakvöid Ferðafé-
lagsins í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50a, og hefst kl. 20.30 stund-
víslega. Efni: 1. Fróðleg mynda-
sýning sem lýsir ferð um landið
í fylgd Grétars Eiríkssonar. 2.
Myndir frá Heklugosinu (Gérard
Delavault), nokkrar myndir úr
síðustu áramótaferð F.í. til Þórs-
merkur og kynntar verða næstu
ferðir í máli og myndum. Ferðaá-
ætlun fyrir árið 1991 er komin
út og verður afhent á mynda-
kvöldinu. Kaffiveitingar í hléi.
Aðgangur kr. 500 (kaffi og með-
læti innifaiið).
Fundir
Safnaðarfélag
Ásprestakalls
Aöalfundur félagsins verður
þriðjudaginn 19. febrúar í safnaö-
arheimilinu kl. 20.30. Venjuleg
aðaifundarstörf. Kaffiveitingar.
Opinnfundur um
sorg og trú
Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20.30
verður opinn fundur í safnaðar-
heimih Seltjarnameskirkju um
sorg og trú. Sr. Karl Sigurbjöms-
son flytur erindi um sorgina og
það sorgarferli sem fólk gengur
gjarnan í gegnum eftir áfóll.
Linda Hreggviðsdóttir og Helga
Sighvatsdóttir leika á flautur fyr-
ir og eftir erindið. Skálholtsút-
gáfan gaf nýlega út bókina „Til
þín sem átt um sárt að binda"
eftir sr. Karl, en í henni gerir
hann grein fyrir hinum ýmsu
stigum sorgarferhsins og bendir
á leiðir til að vinna sig út úr því
á uppbyggjandi hátt. í kjölfar
þessa opna fundar í Seltjarnar-
neskirkju verða í kirkjunni 10
umræðukvöld fyrir þau, sem þess
óska, þar sem byggt verður á bók
sr. Karis. Gefst fólki kostur á að
skrá sig á þau í lok fundarins.
Kvenfélag Breiðholts
heldur fræðslu- og skemmtifund
í anddyri Breiðholtsskóla mið-
vikudaginn 13. febrúar kl. 20.
Erindi: Fjárhagslegt sjálfstæði
kvenna. Dóra Ingvarsdóttir, úti-
bússtjóri Seljaútibús Búnaðar-
bankans. Skemmtiatriði og kaffi-
veitingar. Allar konur velkomn-'
ar.
Lwfil
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
ÆTTAR-
MÓTIÐ
eftir Böðvar Guðmundsson.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Gylfi Gislason.
Tónlist: Jakob Frímann Magnússon.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
25. sýn. fimmtud. 14. febr. kl. 18.00.
26. sýn. föstud. 15. febr. kl. 20.30.
27. sýn. laugard. 16. febr. kl. 20.30.
Uppselt.
28. sýn. sunnud. 17. febr. kl. 15.00.
29. sýn. sunnud. 17. febr. kl. 20.30.
Næstsiðasta sýningarhelgi
Miðasölusimi 96-2 40 73
Munið pakkaferðir
Flugleiða
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
ð|S
* 5rwni
eftir Georges Feydeau
Fimmtud. 14. febr.
Sunnud. 17. febr.
Miðvikud. 20. febr.
Föstud. 22. febr.
Fáar sýningar eftir.
Á litla sviði:
egerMamttm
eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur
Þriðjud. 12. febr. Uppselt.
Miðvikud. 13. febr. Uppselt.
Fimmtud. 14. febr. Uppselt.
Föstud. 15. febr. Uppselt.
Sunnud. 17. febr. Uppselt.
Þriðjud. 19. febr. Uppselt.
Sunnud. 10. febr. i stað sýningar 3.
febr.
Sígrún Ástrós
eftir Willy Russel
Laugard. 16. febr.
Föstud. 22. febr.
Laugard. 23. febr.
Fáar sýningar eftir.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson
og Gunnar Þórðarson
Miðvikud. 13. febr.
Föstud. 15. febr.
Laugard. 16. febr. Fáein sæti laus.
Fimmtud. 21. febr.
Laugard. 23. febr.
HALLÓ EINARÁSKELL
Bamaleikrit eftir Gunnillu Bergström
Sunnud. 17. febr. kl. 14.00.
Miðaverð kr. 300.
I forsal:
í upphafi var óskin.
Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu LR.
Aðgangur ókeypis. LR og Borgarskjalasafn
Reykjavikur. Opin daglega kl. 14-17.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20
nema mánudaga frá 13-17.
Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma
alla virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta
IIIIEí
ÍSLENSKA ÓPERAN
JIIH OAMLA BIO INGÓLKSTJUm
RIGOLETTO
eftir Giuseppe Verdi
Næstu sýningar 15. og 16. mars
(Sólrún Bragadóttir syngur hlut-
verk Gildu).
20., 22. og 23. mars (Sigrún Hjálm-
týsdóttlr syngur hlutverk Gildu).
Ath. Óvíst er um fleiri sýningar!
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 16 til 18.
Sími 11475.
VISA EURO SAMKORT
Honum fannst í lagi
að keyra heim...
Eftireinn-
ei aki neinn!
|UMFERÐAR
Práð
í.