Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1991, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991. Þriðjudagur 12. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Einu sinni var (19). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 íþróttaspegill. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulif (42) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.15 Brauðstrit (6) (Bread). Breskur gamanmyndaflokkur um sam- henta fjölskyldu sem lifir góðu lífi þrátt fyrir fátækt og atvinnuleysi. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Tónstofan (3). Gestur í tónstofu að þessu sinni er Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari. Umsjón Sigurður Einarsson. Dagskrárgerð Andrés Indriðason. 21.00 Lífs eöa liöinn (2) (No More Dying Then). Breskur sakamála- myndaflokkur, byggður á sögu eft- ir Ruth Rendell. Aðalhlutverk Ge- orge Baker og Christopher Ra- venscroft. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 21.55 Ljóöiö mitt. Að þessu sinni velur sér Ijóð Ágúst Guðmundsson kvik- myndaleikstjóri. Umsjón Pétur Gunnarsson. Dagskrárgerð Þór El- ís Pálsson. 22.05 Kastljós. Umræðu- og fréttaskýr- ingaþáttur í beinni útsendingu. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Landsleikur i handknattleik. is- land-Ungverjaland. Sýndur verður seinni hálfleikur í leik liðanna sem fram fór fyrr um kvöldið. 23.45 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsþáttur um góða granna. 17.30 Besta bókin. Skemmtileg teikni- mynd með íslensku tali. 17.55 Fimm félagar. Spennandi leikinn framhaldsþáttur um fimm hug- rakka krakka. 18.20 Ádagskrá. Endurtekinn þátturfrá í gær þar sem kynnt er dagskrá næstu viku. 18.35 EÖaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyöarlínan (Rescue 911). Sannar sögur um hetjudáðir venju- legs fólks og mikilvægi neyðarlín- unnar. 21.00 Sjónaukinn. Þátturinn er að þessu sinni í umsjón Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. 21.30 Hunter. Hunter og McCall fást við erfið sakamál. 22.20 Hundaheppni (Stay Lucky). Breskur sakamálaþáttur í gaman- sömum dúr. 23.10 Á móti straumi (Way Upstream). Myndin segir frá tvennum hjónum sem leggja af stað í rólegt frí á fljótabáti. Ferðin, sem átti að vera rólegt frí, breytist til muna þegar ókunnur maður bætist í hópinn. Aóalhlutverk: Barrie Rutter, Mari- on Bailey, Nick Dunning, Joanne Pearce og Stuart Wilson. Strang- lega bönnuö börnum. 0.55 Bein útsending frá fréttastofu CNN. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayllrllt á hádegl. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Aö eiga fatlað barn. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir Ernesto Sabato. Helgi Skúlason byrjar lestur þýöingar Guðbergs Bergssonar. 14.30 Tilbrigöi og fúga ópus 24 um stef eftir Hándel eftir Johannes Brahms. Agustin Anievas leikur á píanó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Kikt út um kýraugaö. Kenndu mér að kyssa rétt. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00- 8.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl. Austur á fjöröum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Lótt tónlist. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróóra manna. 17.30 Tríó fyrir fiölu, horn og fagott i F-dúr ópus 24. eftir Franz Danzi. Taras Gabora, George Zukerman og Barry Tuckwell leika. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 14. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: Flutt verður verk I leikstjórn Indriða Waage sem hlustendur hafa valið. (Endurtekiö úr miðdegisútvarpi frá fimmtu- degi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. Umsjón: Pétur Grétars- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 4.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landlö og miðln. Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttlr af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Utvarp Norðurland. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttlr frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 21.00 Góögangur. Nýr þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafnið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin aö iliugi Jökulsson fjallar um keltnesk ahrlf a islenska menn- ingu. Rás 1 kl. 17.03: Vita skaltu Viö síödegisþátt rásar 1, Vita skaltu, starfa þrír um- sjónarmenn sem skipta með sér verkum. Á þriöjudögum er venjan að taka fyrir eitt ákveðið efni sem gengur sem rauður þráöur í gegn- umallanþáttinn.ídagætlar . IUugi Jökulsson að fjalla ura keltnesk áhrif á íslenska menningu. Illugi talar við Gísla Sigurðsson um kelt- nesk áhrif á ísland en Gísli nam á írlandi og er auk þess kunnur áhugaleikari hjá Hugleik. Þátturinn er send- ur út beint og ræðst því á stað og stundu hvernig efn- istök þróast. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál . dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- uröur G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífa úr safni Bitlanna: 7With the Beatles" frá 1963. 20.00 íþróttarásin. Island-Ungverja- land. Iþróttafréttamenn lýsa lands- leik í handknattleik. 22.07 Landiö og mlöln. Sigurður Pótur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinssoner meó hlustendum. 0.00 Haraldur áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Bjöm Sigurösson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stööu 40 vin- sælustu laga í Bretlandi og Banda- ríkjunum. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpopp á Stjömunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegiö. 14.00 FréttayfirlíL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit ( getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í slðdeg- . inu. 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttlr. - Með grátt I vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Að eiga fatlað barn. Umsjón: Guörún Frímanns- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 4.00 Næturlög. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagiö, áriö, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðieikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburóir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er I>V Sjónvarp kl. 20.35: 670-957. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist .við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. Tónstofan FlVff^íK) AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaó i siðdegisblaðið. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Grétar Miller leikur ósvikna sveita- tónlist. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er þetta þáttur fyrir þig. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 13.00 Kristján H. Stefánsson (F.G.). Ha, hann aftur? (Sjá mánud. kl. 9.00.) 16.00 Menntaskólinn viö Hamrahlíö. Þetta er hið besta mál. 18.00 Framhaldsskólafréttir. Veistu hvað er um að véra í þínum skóla? 18.15 Menntaskólinn viö Sund. Stoltir menntskælingar með tónlist að þínum smekk (vonandi). 20.00 Kvennaskólinn í Reykjavik. Er ball í kvöld? 22.00 Fjölbrautaskólinn í Ármúla. Já, það er árshátíð í kvöld ji-bí. 1.00 Menntaskólinn í Reykjavík. Er ballið nokkuð búið? 3X)0 Gunnar Ólafsson og Eyjólfur Gunnbjörnsson (F.G.). Var ekki gaman á ballinu? ALFA FM-102,9 11.25 Tónllst 13.30 Hraðlestln. Helga og Hjalti. Tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son. 17.00Tónlist 19.00 Dagskrárlok. (y**' 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost In Space. Vísindaskáldskap 18.00 Family Tles. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Football. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Werewolf. 23.00 Police Story. O.OOOPages from Skytext. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ ★ 11.30 HM handbolta kvenna. 12.30 Tennis. 14.30 Golf. Opna mótið í Asíu. 15.30 Körfuboltl. Evrópubikarinn. 16.30 Skíöaíþróttir. 17.00 Mörk úr spænsku knattspyrn- unni. 18.00 HM á bobbsleðum. 18.30 Eurosport News. 19.00 Skautahlaup. 20.00 Fjölbragöaglíma. 21.00 Skíöi. Norrænar greinar. 22.00 Handbolti. 22.30 Judó. 23.00 Eurosport News. 23.30 Tennls. Miövikudagur SCRE ENSPORT 13.00 Knattspyrna á Spáni. 14.30 Trukkakeppni. 15.30 Kick hnefaleikar. 17.00 Stop Kick hnefaleikar. 18.00 íþróttafréttlr. 18.00 US Pro Ski Tour. 19.00 Hippodrome. 19.30 World of Champs. 20.00 Llve Pro Box. 22.00 Kraftaíþróttir. 23.00 Snóker. Siguröur Einars- son tekur á móti sellóleikaranum Bryndísi Höllu Gylfadóttur í Tón- stofunni í dag. Bryndís Halla er 27 ára gömul og hefur getið sér gott orð sem tónlistármaður. Aö loknu burtfararprófi frá Tónlistarskólan- um í Reykjavík árið 1984 hélt Bryndís til framhaldsnáms í Boston. Þaðan fór hún til einkakennara í Hollandi þar sem hún nam um hríð. Bryndís er nú starf- andi sem fyrsti selló- leikari í Sinfóníu- hljómsveit íslands. Einnig hefur hún haldið einleikstónleika hér heima og erlendis. Bryndís mun leika fyrir sjónvarpsáhorfendur verk eftir Rachmaninov og Caspar Cassato, auk þáttar úr einleiks- svítu eftir Bach. Það er Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó- leikari sem leikur með Bryndísi í tveimur fyrri verkunum. Einnig verður rætt við Bryndísi um feril hennar og framtíð- arverkefni. Bryndís Halla Gylfadóttir verður gestur i Tónstofu. - ný útvarpssaga í dag byrjar Heigi Skúla- Cervantesverðlaunin íyrir son leikari að lesa nýja ut- hana og hún hefur verið varpssögu sem nefnist þýdd á fjölda tungumála. Göngin. Sagan er eftir arg- Sagan fjallar um listmálara entfnska rithöfundinni og nokkurn, Castel að nafni, kjameölisfræðinginn Er- sem verður manni að bana nesto Sabato. Guðbergur í geðveikiskasti og verður Bergsson þýddi söguna og þannig að gera upp líf sitt í kom hún út hérlendis áriö þessum heimi. Þetta er 1985. kynngimögnuð saga sem Sagan kom fyrst út áriö snýst um sannkallað sam- 1948 og var feiknavel tekið tímavandamál, firringu og í hinum spænskumælandi öryggisleysi nútímamanns- heimi. Höfúndurinn hlaut ins. -JJ Sjónvarp kl. 18.20: íþrótta- spegillinn íþróttaspegillinn kemur víða við í dag sem endranær. Farið verður til Grenivík- ur en þar hafa ungl- ingar náð ótrúlegum árangri í borðtennis. Þannig er helmingur íslenska unglinga- landsliðsins frá Grenivík. Fylgst verður með hinum ungu borðtennis- köppum og sýnt frá æfingum þeirra og aðstöðu. Aföðrumliöummá .. .. . nefna myndir frá Brynd|S Holm er umsjonarmaður blakíþrótt[nni aust. Iþróttaspegllsins. ur á Neskaupstað og fyrri hluta kynningar á Karatemóti unglinga í Hagaskóla sem nokkrir af efnilegustu keppnismönnum taka þátt í. Auk þess verða hinir föstu liði, svo sem teiknimyndir, getrauna- leikur og innsendar myndir. Umsjónarmaður er Bryndís Hólm. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.