Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 42. TBL -81.og 17. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 105 Japansmarkaöiirinn er erfiðari nú en ofl áður: Mikil óvissa um sölu á loðnu og loðnuhrognum - búið að veiða um 83 þúsund tonn af 175 þúsund tonna kvóta - sjá bls. 2 og 6 Menningarverðlaun D V: Tilnefningar til leiklistar- verðlauna -sjábls. 13 Ættir Eyjólf s Kristjáns- sonar -sjábls.21 Kvennahandboltinn: Tíuliðífyrstu deildinni? -sjábls. 16-17 Kristján Ragnarsson: Styðjum frumvarp Halldórs -sjábls.24 Eyðibyggð og sinutún? -sjábls.4 Tillögur Sov- étmanna tefjaekki undirbúning landhernaðar -sjábls.8 Harðarloft- árásirá Bagdad í nótt -sjábls.8 Nemendur Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi geisluðu af ánægju í gær þegar þeir lögðu leið sína upp i snjólítil Bláfjöllin á skiði. Þeir eru tyrstu skólanemarnir til að mæta í skíðaskáladvöl í Bláfjöllum í vetur. Ekki er mikið hægtað renna sér á skíðum en útivistin er öllum skólanemum ánægjuleg. Sjá einnig frétt um snjóleysíð í Bláfjöllum á bls. 2 DV-mynd GVA Fjölskylda konunnar, sem varð manni að bana um helgina, er í sárum: Við vorum búin að vara við - Kleppsspítali ber ábyrgðina, segir Andrea Þórðardóttir hjá Geðhjálp - sjá bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.