Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 16
16 ÞRIDJUDAGUR 19. FEBRUAR 1991. Iþróttir Stúfarfrá Englandi Gunnar Svembjöins., DV, Engiandi: ¥ Framtíö Paul Davis hjá Arsenal er óráðin. Da- vis er nú 29 ára aö aldri og á í vændum svokall- aöan ágóðaleik en hann fá leik- menn sem dvelja hjá sama félag- inu í áraraðir. Mótherjar Davis í þeim leik verða væntanlega PSV Eindhoven eða Glasgow Celtic og mun leikurinn fara fram ein- hvern tímann í vor eða um svipað leyti og samningur hans við Arse- nal rennur út. Davis hefur ekki skrifað undir nýjan samning og rennir það stoðum undir að hann ætli að spreyta sig á nýjum víg- stöðvum næsta keppnistímabil og þá jafnvel á meginlandinu. Tvö félög eru einkum nefnd til sög- unnar, frönsku 1. deildar Uðin Paris St. Germain og Montpellier. Hver verður stjóri WBA? Enn er óljóst hver tekur við starfi framkvæmdastjóra hjá WBA en aragrúi manna hefur verið orð- aður við stöðuna. Meðal þeirra sem nefndur er til starfans er Bobby Gould, aðstoðarstjóri QPR. Leikmenn Albion eru ráð- vfUtir yfir öllu saman en vilja helst að Stuart Pearson verði ráð- inn til frambúðar. McMahon ekki fótbrotinn? Steve McMahon, leikmaður Li- verpool, er ekki fótbrotinn eins og óttast var í fyrstu heldur er hásin illa farin og ljóst að þessi harðjaxl missir af næstu leikjum meistaranna. McMahon varð að fara af leikvelli eftir að hafa lent í tæklingu við John Ebbrell í ná- grannaslagnum við Everton í bikarkeppninni á sunnudaginn var. McMahon kallar ekki allt ömmu sína þegar tækhngar eru annars vegar og hann var hepp- innað vera ekki bókaður fyrir þessa glæpsamlegu tæklingu sem kostar hann sjálfan nokkrar vik- ur á ört stækkandi sjúkralista Liverpool. Sharpe hjá United til 1996 Lee Sharpe, leikmaður Manc- hester United, hefur skrifaö und- ir nýjan samning við félagið. Samningurinn er til fimm ára og bindur Sharpe á Old Trafford til 1996. Spurs sigurstranglegast Tottenham er nú áhtið sigur- stranglegast í ensku bikarkeppn- inni að mati veðbanka. Nýjustu tölur voru tilkynntar eftir drátt- inn í sjöttu umferð keppninnar þar sem Tottenham fékk heima- leik á móti Notts County. Hlut- fóllin eru núna 11 á móti 4 hjá þeim sem veðja á Tottenham en heldur óhagstæðari fyrir önnur Uð. Wilson til Derby Ian Wilson, fyrrum leikmaður Leicester og Everton, hefur ákveðið að ganga til liðs við Derby County og er hann fyrsti leikmaðurinn í tæpt ár sem er keyptur til Baseball Ground. Wil- son hefur undanfarin tvö ár leik- ið með Besiktas í Tyrklandi. Art- hur Cox reyndi að kaupa hann á sínum tíma frá Leicester en þá var Everton fyrri tU. Ball ekki áfram hjá Stoke Stoke City virðist nú ekki líklegt tíl að framlengja samning sinn við Alan BaU sem rennur út í maí nk. Forráðamenn félagsins segja að ef BaU vUji tryggja fram- tíð sína hjá félaginu verði hann að leiða liðið upp úr 3. deUd en bættu við að rauðhausinn fengi sanngjarna meðhöndlun hvort heldur Stoke næði því marki eða ekki. Danirnir réðu ekki við Brodda • BroddiKristjánssonvarsigursæll á alþjóðlega badmintonmótinu sem (ram fór á Akureyri um helgina. Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyii Broddi Kristjánsson reyndist of sterkur fyrir aðra keppendur á „Pro Kennex" mótinu í badminton sem fram fór á Akureyri um helgina, og það þótt meðal keppenda væru tveir danskir spUarar. Mótið var fjöl- mennasta opna mótið sem fram fer í vetur og alUr sterkustu keppendur okkar meðal þátttakenda. Broddi vann annan Danann, Jan Jörgensen, í undanúrslitum, 15:3 og 15:3, og í úrslitunum lagði hann Jak- ob Qvistgard, 15:6 og 15:12. Broddi sigraði einnig í tvíUðaleik ásamt Árna Þór HaUgrímssyni en þeir lögðu Danana Jörgensen og Qvistgard í úrshtaleiknum með 7:15, 15:10 og 15:11. í einUðaleik kvenna sigraði Elsa Nielsen sem vann Birnu Petersen í úrsUtaleik, 11:8 og 11:5. Birna sigraði hins vegar í tvíhðaleik ásamt Guð- rúnu Júlíusdóttur, en þær unnu Önnu Steinsen og Aslaugu Jónsdótt- ur í úrsUtum, 15:6 og 15:7. Broddi Kristjánsson bætti þriðja sigrinum í safnið er hann vann ásamt Xiaoqing. Þau unnu Árna Þór og Guðrúnu Júhusdóttir í úrshtum. Islendingar gera það gott í Noregi - Elverum á möguleika á að tryggja sér sæti 1. dettdinni í handbolta Hénnundur Sigmundsson, DV, Noregi Elverum, Uðið sem Þórir Hergeirs- son þjátfar og Grímur bróðir hans leikur með, er komið á toppinn í sín- um riðh í norsku 2. deUdinni í hand- knattleik eftir sigur á Fjellhammer um helgina. Þegar fjórum umferðum er ólokið í 2. deUd er Elverum efst með 27 stig og betri markatölu en Bodö sem hef- ur sama stigafjölda. Elverum á hag- stæða leiki eftir og vinni það riðilinn hefur það tryggt sér 1. deUdar sæti en Uð númer tvö fer í aukakeppni um að komast upp. Þórir tók við Elverum í 3. deild og liðið hefur náð frábærum árangri undir hans stjórn. Það er nánast frá- gengið að þeir bræður verða áfram hjá Elverum á næsta keppnistíma- bjli. Jakobi og Höllu gengur líka vel Jakob Jónsson, fyrrum leikmaður KA og KR, spilar með Viking frá Sta- vanger í 1. deild og hefur honum Norðmenn ánægðir Hermundur Sigmundsson, DV, Noregi: Norðmenn eru uppi í skýjunu'm þessa dagana eftir frábæra frammi- stöðu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum skíðaíþrótta sem lauk í Val Di Fiamme á ítaUu á sunnudaginn. Norðmenn stóðu þar uppi sem ótvíræðir sigurvegarar. Þeir fengu flest verðlaun, fimm guU, þrjú silfur og tvö brons, sem er glæsUeg uppskera. Norska skíöasambandiö lagöi 50 milljónir íslenskra króna í aö undirbúa keppnisfólk sitt sem best fyrir mótið. Fyrir þessari háu fjárhæð tók sam- bandið lán og talsmenn þess segja nú að peningarnir skUi sér örugglega tU baka í formi meiri styrkja frá fyrirtækjum vegna árangursins. Skíðasambandið er þegar farið að leggja línurnar fyrir næstu stóru verkefni sem eru heimsmeistaramótið í AlbertviUe í Frakklandi árið 1993 og síðan sjálfir vetrarólympíuleikarnir sem Norðmenn halda í LiUeham- mer ári síðar. Evrópumóf in í handknattleik Fyrri leikirnir í 8 líða úrslitum BvróDumótanna í handknattleik fóru fram um helgina nema hvað spænsku íslendíngaliðin Teka og Bidasoa spUuöu ekki í Evrópukeppni bikarhafa þar sem bæði keyptu útileiki sína og leika tvívegis á heimaveUi um næstu helgi. Þá sptíuðu Volksbank Wien frá Austurríki og Essen frá Þýskalandi ekki í IHF-bikarnum. Úrslit um helgina uröu eftirfarandi: fivrópukeppni meistaraliða karla Grosswallstadt(Þýskalandi)-ETIBiskuiler(Tyrklandi)..........................27-20 Barcelóna(Spáni)-NÍmes(Frakklandi)......................:................................23-16 Drött(Svíþjóö)-DynamoAátrakan(Sovétríkjunum).................................24-29 Steáua(Rúmeníu)-ProIetfirZrenjanin(Júgóslavíu)..................................22-20 Evrópukeppni bikarhafa karla Vogel~l^mpen(Austumki)-Veszprem{Ungverja3andi)..........................27-26 Saab(Svíþjóð)-MUbertshofen(Þýskalandi)................................................19-23 IHF-bJkar karia AtleticoMadrid (Spáni) - CSKA Moskva(Sovétríkjunum)........................17-21 VemssieuxLyon(Frakklandi)-SKPBratislava(Tékkóslóvakíu).............24-20 Empor Rostock (Þýskalandi) - Borac Banjaluka (Júgóslaviu)........-.......... .18-22 Evrópukeppni meistaraltða kvenna Rostelmasj Rostov(Sovétríkjunum)-Byásen (Noregi)..............................28-22 LutzeUmden(Þýskalandi)-Buducnost(Júgóslavíu)..................................26-23 Wroclaw(Póllandi)~Hypobank(Austurríki)..............................................21-25 Metz(Frakklandi)-EpitökBúdapest(Urjgverjalandi)...............,...............15-18 Evrópukeppni bikarhafa kvenna Debreceni Vasutas(Ungverjalandi) - Lunner (Noregi)...............................33-28 Magdeburg (Þýskalandi) - Buxtehude (Þýskalandi)...................................21-16 SpartakKiev(Sovétríkjunum)-StiintaBacau(Rúmeníu).........................21-19 Sávsjö(Svíþjóö)-BeIgrad(Júgóslavíu)........................................................25-34 IHF-bikar kvenna Piotrkow(Póllandi)-Leverkusen(Þýskalandi)........................................„16-16 PaUamanoSassari<ítalíu)- Vorwðrts Fratutmrt(Þýskalandi).................23-27 Kuban Krasnodar (Sovétríkjunum) - Lokomotiva Zagreb (JúgósIavíu)...28-25 TextílaZalau(Rúmeníu)-FIF(Danmörku).................................................22-15 -VS gengið vel í vetur. Hann skoraði 8 mörk í leik á dögunum en hefur ýmist spUað í vinstra horninu eða sem leikstjórnandi. Viking sigUr lygnan sjó í 1. deUdinni, er í 5. sæti af 12 liðum og vann góðan útisigur á Urædd, 23-25, um síðustu helgi. HaUa Geirsdóttir landsUðsmark- vörður leikur með Junkeren í 2. deUd kvenna og er jafnan í aðalhlutverki í leikjum Uðsins. Junkeren er í 5. sæti 2. deildar og kemur til með að enda tímabUið á þeim slóðum. Aðalsteinn ogBára sigursælust íslandsmót íþróttasambands fatl- aðra í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram um nýhðna helgi. Keppt var í flokkum þroskaheftra, 1. og 2. flokki, flokki sjónskertra og í flokki hreyfihamlaðra, sirjandi og stand- andi flokki. Þátttakendur á mótinu voru 53 frá 8 félögum og náðu ágætis árangri. Aðalsteinn Friðjónsson, Eik, og Bára Erlingsdóttir, Ösp, voru sig- ursælust aUra. Aðalsteinn vann 4 greinar og Bára 5. Þroskaheftir Aðalsteinn Friðjónsson, Eik, sigraði í 50 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, langstökki og hástökki í 1. flokki. Jón Guðvarðarson, Ösp, sigraði í 50 metra hlaupi og langstökki í 2. flokki. Kristófer Ástvaldsson, Viljanum, sigr- aöi í hástökki án atrennu í 1. flokki. Sævar Bergsson, Eik, 'sigraði í lang- stökki án atrennu í 2. flokki. Haukur Stefánsson, Ösp, kastaði kúlu lengst allra í 1. flokki. Gunnar Halldórsson, Suðra, sigraði i kúluvarpi í 2. flokki. Bára Erlingsdóttir sigraði í 50 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, langstökki meö og án atrennu ogí kúluvarpi í 1. flokki. Stemunn Indriðadótíir, Saöra, sigraði í 50 m hlaupi 12. flokki og í kúluvarpi. Anna Ragnarsdóttir, Eik, sigraði í langstökki í 2. flokki. Guðrún Ólafsdóttir, Ösp, sigraði í langstökki án atrennu í 2. flokki. Hreyfihamlaðir Geir Sverrisson, UMFN, sigraði í 50 metra hlaupi og kúluvarpi standandi. Arnar Klemensson, Viljanum, vann sigur í hjólastólaakstri. Reynir Kristófersson, ÍFR, sigraði í kúluvarpi sirjandi. Sjónskertir Svava Sigurðardóttir, ÍFR, vann sigur í 50 og 200 metra hlaupi og í lang- stökki án atrennu. -GH Meistarar Detroit fei • Detroit Pistons, bandarísku meistararnir i i New York Knicks, 116-88, í NBA-deildinni. Á herji Pistons, að Gerald Wilkins, bakverói K vann stórleikinn við Portland Trail Blazers, 101 ington - Cleveland 108-104, Indiana - Sacramc Orlando - Milwaukee 103-111 og LA Clippers - Man.U úr bika - tapaöi fyrir Norwi r • Skoski landsliðsmaðurinn og vand- ræðagemlingurinn Robert Fleck skoraði fyrra mark Norwich gegn Man. Utd i ensku bikarkeppninni í gærkvöldi. 2- k\ le: bí le: Fc ur bi dc kc fr; sis kc R( m ja I^í Ni 68 ur ar Ni m síi þe Hi m Fc ur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.