Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991. Danirnir réðu ekki við Brodda fþróttir__________________ Stúfarfrá Englandi Gunnar Sveinbjöms., DV, Englandi: > Framtíð Paul Davis hj á I Arsenal er óráðin. Da- \/f I visernú29áraaðaldri " " ogáívændumsvokall- aðan ágóöaleik en hann fá leik- menn sem dvelja hjá sama félag- inu í áraraðir. Mótherjar Davis í þeim leik verða væntanlega PSV Eindhoven eða Glasgow Celtic og mun leikurinn fara fram ein- hvem tímann í vor eða um svipað leyti og samningur hans við Arse- nal rennur út. Davis hefur ekki skrifað undir nýjan samning og rennir það stoðum undir að hann ætii að spreyta sig á nýjum víg- stöðvum næsta keppnistímabil og þá jafnvel á meginlandinu. Tvö félög eru einkum nefnd til sög- unnar, frönsku 1. deildar liðin Paris St. Germain og Montpellier. Hver verður stjóri WBA? Enn er óljóst hver tekur við starfi framkvæmdastjóra hjá WBA en aragrúi manna hefur verið orð- aður við stöðuna. Meðal þeirra sem nefndur er til starfans er Bobby Gould, aðstoðarstjóri QPR. Leikmenn Albion eru ráð- villtir yfir öllu saman en vilja helst að Stuart Pearson verði ráð- inn til frambúðar. McMahon ekki fótbrotinn? Steve McMahon, leikmaður Li- verpool, er ekki fótbrotinn eins og óttast var í fyrstu heldur er hásin illa farin og ljóst að þessi harðjaxl missir af næstu leikjum meistaranna. McMahon varð að fara af leikvelli eftir að hafa lent í tækhngu við John Ebbrell í ná- grannaslagnum við Everton í bikarkeppninni á sunnudaginn var. McMahon kallar ekki allt ömmu sína þegar tækhngar eru annars vegar og hann var hepp- inn að vera ekki bókaður fyrir þessa glæpsamlegu tæklingu sem kostar hann sjálfan nokkrar vik- ur á ört stækkandi sjúkralista Liverpool. Sharpe hjá United til 1996 Lee Sharpe, leikmaður Manc- hester United, hefur skrifað und- ir nýjan samning viö félagið. Samningurinn er tíl fimm ára og bindur Sharpe á Old Trafford til 1996. Spurs sigurstranglegast Tottenham er nú álitið sigur- stranglegast í ensku bikarkeppn- inni að mati veöbanka. Nýjustu tölur voru tilkynntar eftir drátt- inn í sjöttu umferð keppninnar þar sem Tottenham fékk heima- leik á móti Notts County. Hlut- fólhn eru núna 11 á móti 4 hjá þeim sem veðja á Tottenham en heldur óhagstæðari fyrir önnur hð. Wilson til Derby Ian Whson, fyrrum leikmaöur Leicester og Everton, hefur ákveðið aö ganga til hðs við Derby County og er hann fyrsti leikmaðurinn í tæpt ár sem er keyptur til Baseball Ground. Wil- son hefur undanfarin tvö ár leik- ið með Besiktas í Tyrklandi. Art- hur Cox reyndi að kaupa hann á sínum tíma frá Leicester en þá var Everton fyrri th. Ball ekki áfram hjá Stoke Stoke City virðist nú ekki líklegt til að framlengja samning sinn við Alan Ball sem rennur út í maí nk. Forráðamenn félagsins segja að ef Bah vhji tryggja fram- tíð sína hjá félaginu verði hann aö leiða liðið upp úr 3. deild en bættu við að rauðhausinn fengi sanngjama meðhöndlun hvort heldur Stoke næði því marki eða ekki. á alþjóðlega badmintonmótinu sem fram fór á Akureyri um helgina. Hermundur Sigmundsson, DV, Noregi: Elverum, hðiö sem Þórir Hergeirs- son þjálfar og Grímur bróðir hans leikur með, er komið á toppinn í sín- um riðh í norsku 2. dehdinni í hand- knattleik eftir sigur á Fjellhammer um helgina. Þegar fjórum umferðum er ólokið í 2. deild er Elverum efst með 27 stig og betri markatölu en Bodö sem hef- ur sama stigafjölda. Elverum á hag- stæða leiki eftir og vinni það riðilinn hefur það tryggt sér 1. dehdar sæti Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyii: Broddi Kristjánsson reyndist of sterkur fyrir aðra keppendur á „Pro Kennex“ mótinu í badminton sem fram fór á Akureyri um helgina, og það þótt meðal keppenda væru tveir danskir spharar. Mótið var fjöl- mennasta opna mótið sem fram fer í vetur og allir sterkustu keppendur okkar meðal þátttakenda. Broddi vann annan Danann, Jan Jörgensen, í undanúrslitum, 15:3 og 15:3, og í úrslitunum lagði hann Jak- ob Qvistgard, 15:6 og 15:12. Broddi sigraði einnig í tvíhðaleik en hð númer tvö fer í aukakeppni um að komast upp. Þórir tók við Elverum í 3. deild og liðiö hefur náð frábærum árangri undir hans stjórn. Það er nánast frá- gengið að þeir bræður veröa áfram hjá Elverum á næsta keppnistíma- bili. Jakobi og Höllu gengur líka vel Jakob Jónsson, fyrrum leikmaður KA og KR, spilar með Viking frá Sta- vanger í 1. deild og hefur honum ásamt Áma Þór Hallgrímssyni en þeir lögðu Danana Jörgensen og Qvistgard í úrshtaleiknum með 7:15, 15:10 og 15:11. í einhðaleik kvenna sigraði Elsa Nielsen sem vann Birnu Petersen í úrshtaleik, 11:8 og 11:5. Bima sigraði hins vegar í tvhiðaleik ásamt Guð- rúnu Júlíusdóttur, en þær unnu Önnu Steinsen og Aslaugu Jónsdótt- ur í úrshtum, 15:6 og 15:7. Broddi Kristjánsson bætti þriðja sigrinum í safnið er hann vann ásamt Xiaoqing. Þau unnu Áma Þór og Guðrúnu Júlíusdóttir í úrshtum. gengið vel í vetur. Hann skoraði 8 mörk í leik á dögunum en hefur ýmist spilað í vinstra horninu eða sem leikstjómandi. Viking sighr lygnan sjó í 1. dehdinni, er í 5. sæti af 12 liðum og vann góðan útisigur á Urædd, 23-25, um síðustu helgi. Halla Geirsdóttir landshðsmark- vörður leikur með Junkeren í 2. deild kvenna og er jafnan í aðalhlutverki í leikjum hðsins. Junkeren er í 5. sæti 2. deildar og kemur til með að enda tímabihð á þeim slóðum. Aðalsteinn og Bára sigursælust íslandsmót íþróttasambands fatl- aðra í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram um nýliðna helgi. Keppt var í flokkum þroskaheftra, 1. og 2. flokki, flokki sjónskertra og í flokki hreyfihamlaðra, sitjandi og stand- andi flokki. Þátttakendur á mótinu vom 53 frá 8 félögum og náðu ágætis árangri. Aðalsteinn Friðjónsson, Eik, og Bára Erlingsdóttir, Ösp, voru sig- ursælust ahra. Aðalsteinn vann 4 greinar og Bára 5. Þroskaheftlr Aðalsteinn Friöjónsson, Eik, sigraði í 50 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, langstökki og hástökki 1 1. flokki. Jón Guðvaröarson, Ösp, sigraði í 50 metra hlaupi og langstökki í 2. flokki. Kristófer Ástvaldsson, Viljanum, sigr- aði í hástökki án atrennu í 1. flokki. Sævar Bergsson, Eik, sigraði í lang- stökki án atrennu í 2. flokki. Haukur Stefánsson, Ösp, kastaði kúlu lengst allra í 1. flokki. Gunnar Halldórsson, Suðra, sigraði í kúluvarpi í 2. flokki. Bára Erlingsdóttir sigraði í 50 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, langstökki með og án atrennu og í kúiuvarpi í 1. flokki. Steinunn Indriðadóttir, Suúra, sigraði í 50 m hlaupi í 2. flokki og í kúluvarpi. Anna Ragnarsdóttir, Eik, sigraði í langstökki í 2. flokki. Guðrún Ólafsdóttir, Ösp, sigraði í langstökki án atrennu í 2. flokki. Hreyfihamlaðir Geir Sverrisson, UMFN, sigraði í 50 metra hlaupi og kúluvarpi standandi. Amar Klemensson, Viljanum, vann sigur í hjólastólaakstri. Reynir Kristófersson, ÍFR, sigraði í kúluvarpi sitjandi. Sjónskertir Svava Sigurðardóttir, ÍFR, vann sigur í 50 og 200 metra hlaupi og í lang- stökki án atrennu. -GH Norðmenn ánægðir Heimundur Sigmundsson, DV, Noregi: Norömenn em uppi í skýjunum þessa dagana eftir frábæra frammi- stöðu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum skíðaíþrótta sem lauk í Val Di Fiamme á Ítalíu á sunnudaginn. Norðmenn stóðu þar uppi sem ótvíræðir sigurvegarar. Þeir fengu flest verðlaun, fimm gull, þrjú silfur og tvö brons, sem er glæsileg uppskera. Norska skíöasambandið lagði 50 milljónir íslenskra króna í að undirbúa keppnisfólk sitt sem best fyrir mótið. Fyrir þessari háu fjárhæö tók sam- bandið lán og talsmenn þess segja nú aö peningarnir skhi sér örugglega th baka í formi meiri styrkja frá fyrirtækjum vegna árangursins. Skíðasambandið er þegar farið að leggja hnurnar fyrir næstu stóru verkefni sem eru heimsmeistaramótið í Albertville í Frakklandi árið 1993 og síðan sjálflr vetrarólympíuleikarnir sem Norðmenn halda í Liheham- mer ári síðar. Evrópumótin í handknattleik Fyrri leikimir í 8 liða úrslitum Evrógumótanna í handknattleik fóru fram um helgina nema hvað spænsku Íslendíngaliðin Teka og Bidasoa spUuðu ekki í Evrópukeppni bikarhafa þar sem bæði keyptu útileiki sina og leika tvívegis á heimaveUi um næstu helgi. Þá sphuðu Volksbank Wien frá Austurríki og Essen frá Þýskalandi ekki í IHF-bikarnum. Úrslit um helgina uröu eflirfarandi: Evrópukeppni meistaraliða karla Grosswallstadt (Þýskalandi) - ETI Biskiiiler (Tyrklandi)......27-20 Barcelona (Spáni) - Nimes (Frakklandi).......:................23-16 Drott (Svíþjóö) - Dynamo Astrakan (Sovétríkjunum).............24-29 Steaua(Rúmeníu) - ProleterZrenjanin (Júgóslavíu)..............22-20 Evrópukeppni bikarhafa karla Vogel Pumpen (Austurríki) - Veszprem (Ungverjalandi)..........27-26 Saab (Svíþjóð) - Milbertshofen (Þýskalandi)...................19-23 IHF-bikar karla Atletíco Madrid (Spáni) - CSKA Moskva (Sovétríkjunum).........17-21 Venissieux Lyon (Frakklandi) - SKP Bratisiava (Tékkóslóvakíu).24-20 Empor Rostock (Þýskalandi) - Borac Banjaluka (Júgóslaviu).:...18-22 Evrópukeppni meistaraliða kvenna Rostelmasj Rostov (Sovétríkjunum) - Byásen (Noregi)...........28-22 Lutzeliinden (Þýskalandi) - Buducnost (Júgóslaviu)............26-23 Wroclaw (PóUandi) - Hypobank (Austurríki).....................21-25 Metz (Frakklandi) - Epitök Búdapest (Uúgverjaiandi)...........15-18 Evrópukeppni bikarhafa kvenna Debreceni Vasutas (Ungverjalandi) - Lunner (Noregi)...........33-28 Magdeburg (Þýskalandi) - Buxtehude (Þýskaiandi)...............21-16 Spartak Kiev (Sovétríkjunum) - Stiinta Bacau (Rúmeníu)........21-19 Sávsjö (Svíþjóð) - Belgrad (Júgósiaviu).......................25-34 IHF-bikar kvenna Piotrkow(Póllandí)r Leverkttsen(Þýskalandi)...................16-16 Pallamano Sassari (Ítalíu) - Vorwárts Frankfurt (Þýskalandi)..23-27 Kuban Krasnodar (Sovétríkjunum) - LokomotivaZagreb (Júgóslavíu)...28-25 Textila Zalau (Rúmeníu) - FIF (Ðanmörku)......................22-15 -VS íslendingar gera það gott í Noregi - Elverum á möguleika á að tryggja sér sæti 1. deildinni í handbolta Meistarar Detroit f • Detroit Pistons, bandarísku meistararn New York Knicks, 116-88, í NBA-deildinni herji Pistons, að Gerald Wilkins, bakvert vann stórleikinn við Portland Trail Blazers. ington - Cleveland 108-104, Indiana - Sacr Orlando - Milwaukee 103-111 og LA Clippe Man.l úr bik< - tapaði fyrir Non • Skoski landsliðsmaðurinn og vand- ræðagemlingurinn Robert Fleck skoraði fyrra mark Norwich gegn Man. Utd i ensku bikarkeppninni í gærkvöldi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.