Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 5
ÞRIDJUDAGUR 19. PEBRÚAR 1991. 5 DAGA MEGRUNARKURINN Þú getur lést um fjögur kíló á fimm dögum! Hllir vita að trefjaefni eru manninum lífsnauð- synleg í daglegri fæðunotkun hans. Þau hafa einnig verulega góð áhrif á meltingar- færi og meltinguna sjálfa. Þau eru einnig talin geta komið í veg fyrir offitu og meltingartruflanir. Heilsuhúsið býður nú Fibex 5 daga megrunar- kúrinn í afar hentugum umbúðum. Þær innihalda fimmtán Fibex kexkökur, sem samsvara fimmtán máltíðunvmeð fimm mismunandi bragðtegund- um; sítrónu, hnetu og rúsínu, carob, apríkósu og hreint kex. Auk þess fimm pakka af grænmetis- súpu. Fæst f heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum matvörubúöa Hvernig vinnur Fibex? Fibex 5 daga megrunarkúrinn byggir á trefja- ríkri, fastri fæðu. Þú getur lést um 2,5 til 4 kíló á fimm dögum ef þú borðar eingöngu þetta trefja- ríka hitaeiningarsnauða kex og eina súpu á dag. Fibex inniheldur einnig nauðsynleg steinefni og vítamín. Þar sem Fibex er hlaðið trefjum, dreg- ur það í sig raka í meltingarveginum og reka trefjarnar þannig á eftir fæðunni í gegnum meltingarfærin. Hverjir eru kostir Fibex? • Stuðlar að þyngdartapi • Náttúruleg, trefjarík og tilbúin fæða • Mettandi. Þú verður ekki svangur (svöng) • Geymsluþolið, heppilegt á ferðalögum • Bragðgott og næringarríkt Fáðu upplýsingabækling í Heilsuhúsinu eða sláðu á þráðinn. Éh eilsuhúsið Kringlan • sími: 68 92 66 • Skólavörðustíg • sími: 2 29 66

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.