Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 31
ÞRIDJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991. 31 Sviðsljós Kötturinn í Kísil- iðjunni á öskudag Finnur Baldursson, DV, Mývatnssveit arnir í Mývatnssveit hafa haft þann umsjón með uppákomunni og taka inn er börnunum síðan boðið upp sið í áraraðir að koma saman vel á móti krökkunum. Veglegir- ágóðgerðirímatsalverksmiðjunn- Það eru ekki bara borgarbórnin grímuklæddir á vélaverkstæði verðlaunapeningar eru veittir fyrir ar og verðlaunaafhendingin fer sem hópast saman á öskudag til að KísUiðjunnar tíl að slá í tunnu. tunnukóng og kattarkóng í yngri fram. slá köttinn úr tunnunni. Krakk- Starfsmenn Kísiliðjunnar hafa og eldri flokkum. Eftir tunnuslag- Ekki eru allir kóngár háir í loftinu. Daniel Ellertsson hlaut heiöursnafn- bótina Kattarkóngur yngri 1991. DV-myndir F.B. Þessar „finu frúr" gengu vasklega til verks er þær reyndu viö tunnuna. Starfsmaður í verksmiðjunni sá til þess að reglum væri framfylgt og að sem flestir kæmust að. Fjölmidlar Oft lýgur almannarómur Almannarómur er einn sterkasti fjölmiðill þessa lands og hefur verið svo um alðir. Hann er elsti. miðillirin áraarkaðnum. Reynslan sýnirao hann er ekki mjög oft trúverðugur hérlendis. Ættiþví frekar að segja að oft lýgur almannarómur fremur en sjaldan lýgur almannaromur. Skipta má fjölmiðlum landsins í fernt. Dagblöðin koma fyrst. í þeim eru flestar fréttír. Þá eru það ljós- vakamiðlarnir útvarp og sjónvarp.' Þeir eru miðlar liðandi stundar og flytia oft fréttírnar samtíms - í oeinni útsendingu. Þriðju fiölmiðl- arnir eru fréttabrélfyrirtækja og félagasamtaka og tímarít ýmiss konar. Almannarómurinn er fjórði miðilinn. Préttamennalamannarómsins érufólkið ilandinu. Fréttir al- rnannaróras eru þær óvægnustu í landinu. Mjög sjaldgæft er að fólk staldri við og látí sögurnar ekki fara. Regíaner aðláta sögunaflakka. „Þeir segja... éghef heyrt að.. ..maður semer mjögkunnugur málinu hefur sagt..." Skráðu fiölimðlarnir eru oft gagn- rýndir fyrir að ritskpða ekki nægi- lega oft fréttir. Fréttamenn al* mannarómsins segja að þaö sé of gróft að birta hitt eða þetta. Skipttr þá engu máli pótt fréttamenn al- mannarómsins séu lörigu búnir aö smjatta á fréttinni og láta hana gossa við hin olíklegustu tækifæri. Elytjafréttina. „Þeirsegja..." Gott dæmi um frétttr almanna- rómsins voru allar kjaftasögurnar í kringura Geirflnnsmóhð svonefnda. Þá sýndi það sig að málið var svo spennandi að sögunum var ekki fullnægtmeð fréttum dagblaðanna. Almahnarómur lét tíl sín taka og allir höföu sögunafrá fyrstuhendi ogsvoframvegis. Almannarómur hefur enga siöa- nefnd. Eina hindrunin í fréttaflutn- ingnum er siðferði sjálfefólksins, fréttaraanna almannarómsins. Það er ekW allt rétt sem Gróa á Leiti segir. Þess vegna kemur það sér vel að hafa alvöru fjölmiðlana sem reyna eftir fremsta megni aðflytia réttarfrétör af gangi málá. Jón G. Hauksson freewffliz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSIMI ¦ 653900 Veður Hæg breytileg átt sunnan til í fyrstu en annars norð- austanátt um allt land. Stinningskaldi um norðan- vert landið en gola eða kaldi i öðrum landshlutum. Viða él, einkum á Vestfjörðum og Norðurlandi, en léttir til sunnanlands þegar liður á daginn. Kólnandi veður og frost um allt land i nótt. Akureyri Egilsstaðir Hjarðarnes Galtarviti Keflavíkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavik Vestmannaeyjar Helsinki Kaupmannahöfn Úsló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlin Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando Paris Róm Valencia Vin Winnipeg alskýjað skýjað skýjað snjókoma- skýjað alskýjað þokumóða alskýjað alskýjað snjókoma skýjað alskýjað alskýjað rigning þoka skýjað þoka skýjað skýjað mistur skýjað lágþokubl. heiðskírt skýjað rigning hálfskýjað skýjað alskýjað rigning heiðskírt skýjað þokumóöa þokuruðn- ingur skúr þokumóða snjókoma 0 -2 3 -3 2 2 0 2 3 -15 -3 -6 -5 7 -2 11 -8 3 -2 4 -1 -4 16 -1 6 7 12 -8 3 -7 17 1 5 12 -9 -10 Gengið Gengisskráning nr. 34. -19. febr. 1991 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi.mark Fra. franki Belg.franki Sviss. franki Holl.gyllini Þýskt mark It. lira Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen Irsktpund SDR ECU 54,550 106,713 47,289 9,5325 9,3688 9,8076 15,1087 10,7652 1,7790 42,6739 32,5099 36,6157 0,04879 5,2049 0,4170 0,5875 0,41694 97,516 78,3256 75,4181 54,710 107,026 47,428 9,5605 9,3963 9,8364 15,1530 10,7968 1,7842 42,7990 32,6053 36,7231 0,04894 5,2202 0,4183 0,5892 0,41816 97,802 78,5554 75,6393 54,690 107,354 47,027 9,5553 9,4034 9,8416 15,1896 10,8260 1,7858 43,4134 32,6361 36,8023 0,04896 6,2287 0,4153 0,5855 0,41355 98,073 78,4823 75,7921 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskinarkaðiriiir Fiskmarkaður Suðumesja 18. febrúar seldust alls 99-.004 tonn. Magn í Verð í krónum tOnnum Mcðal Lægsta Hæsta Langa Blandað Lýsa Keila Hlýri/steinb. Rauðmagi Lúða Þorskur Skarkoli Karfi Ýsa Ufsi Steinbitur 0,316 0,515 0,086 0,560 0,492 0,030 0,124 40,648 0,361 7,904 7,814 39,281 0,873 52,63 10,00 21,44 27,39 39,00 130,00 409,84 96,72 53,52 44,01 72,75 44,40 31,10 27,00 10.00 20,00 26,00 39,00 130,00 355,00 50,00 20,00 44,00 50,00 25,00 29,00 54,00 10,00 24,00 29,00 39,00 130,00 415,00 117,00 65,00 45,00 80,00 47,00 37,00 Faxamarkaður 18. febrúar seldust alls 204,365 tonn. Þorskur, sl. Þorskur, ósl. Ysa.sl. Ýsa.ósl. Blandað Grálúða Hrogn Karfi Keila Langa Lúða Rauðmagi Skarkoli Steinbítur Ufsi Undirmál. 99,900 22,719 17,918 11,240 0,490 29,805 0,638 0,887 2,586 0,147 0,705 0,019 0,165 5,887 3,121 8,138 92,86 96,16 77,05 67,80 41,26 70,55 210,09 1,78 30,39 62,27 409,20 175,00 41,33 39,42 58,57 72,83 70,00 79,00 45,00 62,00 29.00 67,00 190,00 1,00 30,00 55,00 320,00 175,00 20,00 34,00 49,00 33,00 110,00 115,00 95,00 75,00 240.00 75,00 350,00 89,00 33,00 65,00 465,00 175,00 60,00 70,00 60,00 77,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. febrúar seldust alls 158,835 tonn._________ Rauðm/grál. Koli Ýsa.ósl. Þorskur, ósl. Smáþorskur, ósl. Lúða Hrogn Steinbítur Langa Keila Ysa Smárþorskur Ufsi Steinbltur, ósl. Langa, ósl. ' Keila, osl. Karfi Þorskur 0,395 0,334 17,857 19,590 3,850 0,422 1,043 0,173 0,225 1,423 12,069 8,464 0,085 12,280 0,288 3,680 0,178 76,471 60,89 64,08 70,25 88,97 56,81 365,89 214,39 31,03 62,00 32,00 80,90 74,90 44,29 31,28 57,00 25,01 39,00 98,37 50,00 60,00 61,00 75,00 54,00 305,00 200,00 30,00 62,00 32,00 50,00 59,00 42,00 30,00 57,00 24,00 39,00 80,00 64,00 70,00 78,00 112.00 59,00 476,00 235,00 32,00 62,00 32,00 87,00 78,00 47,00 38,00 57.00 29,00 39,00 120,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.