Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991. Þriðjudagur 19. febrúar SJÓNVARPIÐ Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá klukkan. 07.00 til 10.00 og frá klukkan 12.00 til 13.00. 07.30 08.30 og 12.45 Yfirlit erlendra frétta. 17.50 Einu sinni var (20). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 íþróttaspegillinn. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. Sýndar verða myndir frá síðari hluta ís- landsmóts unglinga í karate, ungl- ingamóti í fimleikum, sem fram fór í Keflavík, og viðtal við Guðmund Benediktsson, knattspyrnukappa á Akureyri. Auk þess verða fastir lið- ir á sínum stað. Umsjón Bryndís Hólm. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (45). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Brauðstrit (7) (Bread). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi ÓI-_ öf Pétursdóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Tónstofan (4). Gestur í tónstofu að þessu sinni er Signý Sæmunds- dóttir sópransöngkona. Umsjón Sigurður Einarsson. Dagskrárgerð Andrés Indriðason. 21.05 Lífs eða liðinn (3). Lokaþáttur. (No More Dying Then). Breskur sakamálamyndaflokkur, byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Aðalhlut- verk George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 22.00 Nýjasta tækni og vísindi. i þætt- inum verður fjallað um gerviblóð, rannsóknir á steingervingum, ósonlagið og Ijóstillífun plantna og um bandarísku geimflugvélina. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.15 Kastljós á þriðjudegi. Umræóu- og fréttaskýringaþáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Pukraö meö matvælin. (Food, Farming and Secrecy). Bresk mynd um aðbúnað dýra á enskum búum og þau áhrif sem hann getur haft á afurðirnar og heilsu manna. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.35 Dagskrárlok. Að lokinni dagskrá verður fréttum frá Sky endun/arpað til klukkan 01.00. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr> alskur framhaldsþáttur. 17.30 Besta bókin. Skemmtileg og fræðandi teiknimynd með íslensku tali. 17.55 Fimm félagar (Famous Five). Spennandi þáttur um frækna fé- laga. 18.20 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá því í gær. 18.35 Eðaltónar. Hugljúfur tónlistar- þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Neyöarlínan (Rescue 911). Will- iam Shatner segir okkur frá hetju- dáðum venjulegs fólks. 21.00 Sjónaukinn. Það er Kristín Helga Gunnarsdóttir sem hefur umsjón með þættinum í kvöld. 21.30 Hunter. Spennandi framhalds- þáttur. 22.20 Hundaheppni (Stay Lucky). Breskur sakamálaþáttur um braskara. 23.10 Sofðu rótt, prófessor Ólíver (Sleep Well Professor Oliver). Spennumynd um prófessor nokk- urn sem fer að rannsaka óupplýst sakamál sem hann vill kenna djöfladýrkendum um. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 0.50 CNN: Bein útsending. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Stéttaskipting. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir Ernesto Sabato. Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergssonar ^ (6), 14.30 Sónata í gömlum stíl í d-moll ópus 9 eftir Christian Sinding. Örn- ulf Boye-Hansen leikur á fiðlu og Benny Dahl-Hansen á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö. Aðlaðandi er konan ánægð. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 .-*> 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum meó Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp f fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 20. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Pappírsfugl- inn" eftir Jorge Diaz. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. (Endurtek- ið úr miðdegisútvarpi frá fimmtu- degi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 14.00 Snorrí Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 21.00 Góðgangur. Nýr þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafnið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinssoner með hlustendum. 0.00 Haraldur áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Ún/als dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífa úr safni Bítlanna. „With the Beatles". 20.00 Lausa rásln. Útvarp framhalds- skólanna. Bíórýni og farið yfir það sem er að gerast í kvikmyndaheim- inum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum meö „The Housemartins" og "Buddy Curt- iss and the Grasshoppers". Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugar- dagskvöld kl. 19.32.) ■=m 102 m. 10« 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson.. Orð i dagsins á sínum stað, sem og fróö- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Bjöm Sigurðsson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vin- sælustu laga í Bretlandi og Banda- ríkjunum. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfrétör. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FMfijO-Q AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00 Brugöið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaöir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heiisan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aöalstöðvarinnar. 19.00 Grétar Miller leikur ósvikna sveita- tónlist. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er þetta þáttur fyrir þig. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 M.H. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Menntaskólinn i Rvk. 20.00 Kvikmyndagagnrýni í umsjón Hafliöa Jónssonar úr F.B. 22.00 Fjölbraut í Ármúla. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Hjálparstarf. Umsjón Hjalti Gunn- laugsson. 11.25 Tónlist 13.30 Hraðiestin. Helga og Hjalti. Tónlist. 14.30 TónlisL 16.00 Á kassanum. Gunnar Þprsteins- son stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00Tónlist 19.00 Dagskrárlok. 0** 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessíons. 13.30 Another World. 14.15 Loving. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Doctor, Doctor. 20.00 Return to Eden.3. hluti. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Werewolf. 23.00 Police Story. O.OOOPages from Skytext. EUROSPORT ★ ★ 12.30 Tennis. 17.30 Blak. 18.30 Eurosport News. 19.00 Fjölbragöaglíma. 19.30 HM á bobbsleöum. 20.00 Fjölbragöaglima. 21.00 Tennis. 23.00 Eurosport News. 23.30 Skíöaskotfimi. SCRE ENSPORT 13.00 US Pro Ski Tour. 19.00 iskappaakstur. 20.00 Kraftaíþróttir. 21.00 Motorsport Nascar. 23.00 Snóker. Hvað eigum við Islendingar mikið af þessum eftirsótta málmi? Stöð 2 kl. 21.00: Gullforðinn okkar í Sjónaukanum í kvöld mun Kristín Helga Gunn- arsdóttir skoða gullforða okkar íslendinga. En hann mun vera varðveittur í graf- hvelfingu í Seðlabanka ís- lands. Kristín Helga ætlar að reyna að komast að því hversu mikið við eigum af þessum eftirsótta málmi sem verðmaetamat heims- byggðarinnar byggir að stórum hluta á. í þættinum í kvöld mun Sigmundur Ernir Rúnars- son einnig senda inn pistla frá Færeyjum. En hvort þeir verða um gull frænda okkar þar eða eitthvað allt annað er ekki á hreinu. Aðalstöðin kl. 12.00: A hádegi alla virka daga fær Hclgi Pétursson, út- varpsstjóri Aðalstöðvarinn- ar, til sín gest i hádcgis- spjall. Viðfangsefnin hafa verið mjög margbreytileg og gestalistinn er þegar orðinn langur. Hefur fólk úr öllum geirum þjóðfélagsins komið og rætt um allt milli hirains og jarðar. Oftar en ekki hef- ur Ifelgi tekið til umflöllun- Helgi Pétursson útvarps- ar mál sem lilustendum stjóri raeðir við gest í hálf- Aðalstöðvarinnar gefst tíma alla virka daga. kostur á að ræða frekar í Akademíu Aðalstöðvarinn- ar síðar um daginn. stöðvarinnar að gefa gestum Hádegisspjallið stendur sínum tækifæri til þess að oftast í um hálfa klukku- tjá sig í þó nokkuð löngu stund,enþaðerstefnaAðal- máh. Stjaman kl. 22.00: Jóhannes í sambandi við hlustendur Jóhannes B. Skúlason út- varpsmaður er með þætti á Stjörnunni fimm sinnum í viku. Á mánudags- og fimmtudagskvöldum er hann kl. 20-22, á þriðjudög- um kl. 22-2 eftir miðnætti og á laugardagskvöldum byijar hann einnig kl. 22 en er þá til kl. 3 eftir miðnætti. Jóhannes lætur þetta ekki nægja heldur drífur hann sig á fætur á sunnudags- morgnum og stjómar þá þætti frá kl. '10-14. Hann leggur sig fram við að vera í góðu sambandi við hlust- endur og þjónar þeim eftir mætti. Skiptir þá ekki máh hvort þeir eru að læra, vinna eða á fullu í sportinu, Jóhannes sér til þess að full- Jóhannes B. Skúlason, einn hinna vösku unggæðinga á Stjörnunni. nægja tónlistarkröfum þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.