Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 6
; ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991. Viðskipti Japansmarkaður erfiðari en oft áður: Mikil óvissa um sölu á loðnu og loðnuhrognum - búið að veiða um 55 þúsund tonn af 175 þúsund tonna loðnukvóta í gær Gylfi Þór Magnússon, fram- kvæmdastjóri hjá Sölumiöstöö hrað- frystíhúsanna, segir að mikil óvissa rííti um sölu á frystri loðnu og loðnu- hrognum til Japans á þessari vertíð. Loðnuhrognamarkaðurinn er breyttur frá undanförnum árum þar sem Norðmenn boða mikla sam- keppni við okkur íslendinga. Á und- anförnum árum hafa íslendingar set- ið einir að loðnuhrognamarkaðnum í Japan. Gylfi segir ennfremur að nokkrar birgðir séu til af frystri loðnu í Japan en þess utan veiti Kanadamenn, og Norðmenn, mjög harða samkeppni. Kanadamenn bjóða stóra frysta loðnu sem Japanir hafa mun meiri áhuga á en loðnunni frá íslandi sem er fremur smá. Norðmenn að ýta íslendingum út af loðnuhrognamarkaðnum Að sögn Gylfa framleiddu Norð- menn um 5 þúsund tonn af loðnu- hrognum árið 1986 þegar við íslend- ingar framleiddum um 3 þúsund tonn. Áriö eftir, 1987, frarnleiddu Norðmenn ekkert af hrognum en ís- lendingar 6.500 tonn. Frá árinu 1986 hafa Norðmenn ekki verið inni á loðnuhrognamarkaðnum fyrr en nú. Talið er að loðnuhrognamarkaður- inn í Japan sé í kringum 5 þúsund tonn. Það verð sem Norðmenn hafa boðið í Japan er 14 krónur norskar, 130 Loðnuvertíðin gengur vel. I gær var búið að veiða um 40 þúsund tonn af þeim 175 þúsund tonna kvóta sem leyft er að veiða á þessari vertíð. Útlitið á mörkuðum er hins vegar ekkert sérstakt og rikir mikil óvissa um sölu á loðnuhrognum og Irystri loðnu til Japans. krónur íslenskar, fyrir kílóið af loðnuhrognum en um 6 krónur norskar, 56 krónur íslenskar, fyrir kílóið af frystri loðnu. Þetta er mun lægra verð en íslend- ingar fengu í fyrra eaþá fengust um 144 krónur fyrir kílóið af loðnu- hrognum og 82 krónur fyrir kílóið af frystri loðnu. Litill áhugi á loðnufrystingu verði selt á Noregsverði „Ég tel að það sé mjög takmarkaður áhugi hjá frystihúsunum að frysta loðnu á því verði sem Norðmenn hafa boðið Japönum." Gylfi segir að nú vanti loðnuhrogn á markaðinn í Japan. Það sem valdi hins vegar óvissunni um markaðinn sé það að Norðmenn hafi þegar boðið um 5 þúsund tonn af loðnuhrognum til Japans og meira framboð lækki verðið. Loðnuhrogn eru framleidd fyrr á íslandi en Noregi og því er talið úti- lokað að segja til um það á þessari stundu hvort Norðmenn geti staðið við boð sitt. Búið að veiða 40 þúsund tonn af loðnu í gær var búið að veiða um 40 þús- und tonn af þeim 175 þúsund tonna loðnukvóta sem sjávarútvegsráðu- neytið gaf út í síðustu viku. Sam- kvæmt þumalpurtareglu þarf um 100 þúsund tonn af loðnu til að vinna um 5 þúsund tonn af loðnuhrognum. „Ég horfi á það með nokkrum kvíða ef menn ætia að klára sína loðnukvóta strax í stað þess að bíða í eina viku til viðbótar en þá eru loðnuhrognin í því ástandi sem Jap- anir vilja fá þau," segir Gylfi Þór. Jón Reynir Magnússon, forstjóri Síldarverksmiðja ríkisins, segir að ljóst sé að tap verði á loðnuverk- smiðjum í ár vegna þess hve lítið magn megi veiða. Verksmiójurnar bjóða 4 til 5 þúsund fyrir tonnið Hann segir að verksmiðjurnar bjóði nokkuö mismunandi verð. Síld- arverksmiöjur ríkisins á Reyðarfirði bjóði um 4.200 krónur fyrir tonnið af loðnunni en dæmi séu um mun hærra verð hjá öðrum verksmiðjum, eða allt upp í 5 þúsund fyrir tonnið. Að sögn Jóns Reynis hefur af skUj- anlegum ástæðum ekki verið selt mikið af loönu erlendis á þessari Gjald- þrotum linnir ekki Gjaldþrotum Unnir ekki í Reykja- vík. Það sem af er ársins er fjöldi gjaldþrota mjög svipaður og á sama tíma í fyrra en það ár var metár í gjaldþrotum í höfuðborginni. „Þetta ár fer mjög líkt af stað og í fyrra," segir Ragnar Hall borgarfóg- eti um fjölda gjaldþrota í Reykjavík. í gærmorgun höfðu 230 gjaldþrota- beiðnir borist til borgarfógeta- embættisins eða um 4,8 að jafnaði á dag. Það er mjóg svipað og í fyrra en þá höfðu í lok febrúar borist um 270 beiðnir eða um 4,6 að jafnaði á dag. Árið 1990 var metár í gjaldþrotum í Reykjavík. Alls 939 fyrirtæki og ein- staklingar voru þá úrskurðaðir gjaldþrota. Árið 1989 var fjöldinn 510 gjaldþrot. Áriö 1988 voru 426 gjald- þrot og 351 gjaldþrot árið 1987. Það sem af er þessu ári hefur verið óskað eftir aö 169 einstaklingar verði gerðir gjaldþrota en 61 fyrirtæki. -JGH Samanburöur á búöaveröi pr. fermetra Þús. kr. 701 60- 64.609 ÖZ.d/\) 50.225 45.707 40- 41.828 ¦J- BgflflBBfflffifjB 20- ¦ HBmMB B8æ88æ88a .-. ¦ ':'¦ ¦"'; .":¦ ¦ |! \ 1989 1990 1989 1990 1989 1990 Reykjavík Akureyri Suöurnes íbúðaverð á Akureyri og Suðurnesjum er að nálgast verðið í Reykjavík, þó nokkuö beri á milli. Akureyri og Suðurnes: Verð íbúða hækkar meira en í Reykjavík Fjöldi gjaldþrota í Reykjavik síðustu árin. Arið 1990 er greinilegt metár. Verð íbúða á Akureyri og Suður- nesjum hækkaði mun meira en íbúðaverð í Reykjavík í fyrra. Sölu- verð á fermetra er engu að síður enn hæst í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýjasta fréttabréfi Fasteignamats ríkisins. Þróun íbúðaverðs á Akureyri frá árinu 1988 hefur einkennst af stöð- ugu raunveröi, verðið hefur hækkað jafnmikið og verðbólgan. Á Suðurnesjum hefur raunverðið hins vegar farið hækkandi frá árinu 1989, hækkað umfram verðbólgu. Raunhækkunin var 10 prósent seinni hluta ársins 1989 og 4,1 prósent fyrri hluta ársins 1990. Enn er verulegur hærra verð á íbúöum í Reykjavík en á Akureyri og Suðurnesjum. Frá 1989 hefur hins vegar verðmunur minnkað eins og meðfylgjandi línurit sýnir. Verðið í Reykjavík hækkaöi um tæp 13 prósent á milli áranna 1989 og 1990 en um rúm 20 prósent á Akur- eyri og um 25 prósent á Suðurnesj- um. Verð á fermetra í Reykjavík var á síðasta ári tæplega 65 þúsund krón- ur, rúm 50 þúsund á Akureyri og tæplega 46 þúsund á Suðurnesjum. -JGH vertíð. Verðið er nú um 300 sterlings- pund tonnið eða um 590 dollarar tonnið. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlánóverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 6 mán. uppsögn 12 mán. uppsbgn 18mán. uppsbgn Tékkareikningar, alm. Sértékkareikningar Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 6mán.uppsbgn Innlán með sérkjörum Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir Sterlingspund Vestur-þýsk mörk Danskar krónur ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv-) Viðskiptavíxlar(forv.)(1) Almennskuldabréf Viðskiptaskuldabréf(l) . Hlaupareikningar(yfirdr.) Utlán verðtryggð . Skuldabréf Utlántilframleíðslu isl. krónur SDR Bandarikjadalir \ Sterlingspund Vestur-þýskmbrk Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Óverðtr. jan. 91 Verðtr. jan. 91 VÍSITÖLUR LánskjaraVísitalafeb. Lánskjaravísitalajan. (%) 3-3.5 3-1 4-4,5 5 10 0,5-1 3-3,5 1,5 2.5-3,0 6-6,25 12-12,6 7,75-8 8,5-9 {%) 13,75 kaupgengi 13,6-14,25 kaupgengi 17.5 hæst Lb Lb.Sp Sp Lb.ib Ib Bb.Lb.Sp Lb Allir Allir nema Ib Ib Bb Sp Bb.Sp Sp lægst Lb Allir Allir 7,75-8.75 Lb 13,25-14 10.6-11,0 9.5-10 15,6-15,7 10,75-11,1 4,0 5-9 21,0 13,5 8,2 3003 stig 2969 stig Lb Lb Lb Allir nema Sp Lb,lb Byggingavísitala feb. 565 stig Byggingavisitala feb. 176,5 stig Framfærsluvisitala j'an. 149,5 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,364 Einingabréf 2 2,901 Einingabréf 3 3.522 Skammtímabtéf 1,798 Kjarabréf 5,278 Markbréf 2,811 Tekjubréf 2,055 Skyndibréf 1,572 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,578 Sjóðsbréf 2 1,831 Sjððsbréf 3 1,789 Sjóðsbréf4 1,546 Sjóösbréf 5 1.078 Vaxtarbréf 1,8171 Valbréf • 1,7032 Islandsbréf 1.116 Fjórðungsbréf 1.069 Þingbréf 1,114 Öndvegisbréf 1.105 Sýslubréf 1,123 Reiðubréf 1.094 Heimsbréf 1,022 HLUTABRÉF Sblu- og kaupgengi að lokinni jöfnun m.v. 1 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. . Eimskip Flugleiöir Hampiðjan Hlutabréfasjóðurinn Eignfél. lönaðarb. Eignfél. Alþýðub. Skagstrendingur hf. Islandsbanki hf. Eignfél. Verslb. Oliufélagið hf. Grandi hf. Tollvbrugeymslan hf. Skeljungur hf. Armannsfell hf. Fjárfestingarfélagið Útgerðarfélag Ak. Olls Hlutabréfasjððuf ViB Almenni hlutabréfasj. Auölindarbréf islenski hlutabréfasj. KAUP 6,55 5,64 2,43 1.76 1,76 1.91 1.40 4,15 1.45 1.36 6.00 2,28 1.07 6,40 2,35 1,28 3,50 2.15 0,95 1,01 0,96 1,02 6,88 5,92 2.55 1.84 1,84 2.00 1 47 4,35 1.52 1.43 6.30 2,38 1.12 6,70 2,45 1.35 3,68 2.28 1.00 1,05 1,01 1,08 (1) Við kaup á viöskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. v Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb=lslandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýslngar um penlngamarkað- inn blrtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.