Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991. 29 Kvikmyndir BÍÓHÖL SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á toppgrínmyndinni PASSAÐUPPÁ STARFIÐ JAMES llll.lsílí 01UIU N MI0IM\ Þeir gerðu toppmyndirnar Down and out in Beverly Hills og Silver Streak. Þetta eru þeir Mazursky og Hiller sem eru hér mættir aft- ur meö þessa stórkostlegu grín- mynd sem varö strax geysivinsæl erlendis. Þeir félagar, James Bel- ushi og Charles Gordin, eru hreint óborganlegir í Taking Care of Buisness, einni af topp- grínmyndum 1991. Frábær topp- grínmynd sem kemur öllum í dúndurstuð. Aðalhlutverk: James Belushi, Char- les Gordin, Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framleiðslustjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjóri:ArthurHiller. Sýndkl.5,7,9og11. ROCKYV Sýndkl.5,7,9og11. AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ Sýndkl.9og11. ALEINN HEIMA Sýndkl.5,7,9og11. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl. 5 og 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýndkl. 5,7.05oo 9.10. SiM111384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinni MEMPHIS BELLE Það er mikill heiður fyrir Bíó- borgina að fá að frumsýna þessa frábæru stórmynd svona fljótt en myndin var frumsýnd vestan hafs fyrir stuttu. Áhöfnin á flug- vélinni Memphis Belle er fyrir löngu orðin heimsfræg en mynd- in segir frá þessari frábæru áhöfn ná langþráðu marki. Memphis Belle - stórmynd sem á sér enga hliðstæðu. Aöalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stolitz, Tate Donovan, Billy Zane. Framleiðandi: David Puttnam & Cat- horino Wyler. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýning á stórmyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ AiiriicliíJii.Dcsi piion. Murdcr. ,|llclcly ItltKH'r'nl. l'_R K_S U M K 1) INNOCÉNT Hún er komin hér, stórmyndin PRESUMEDINNOCEÍSIT, sem er byggð á bók Scotts Turow og kom út í íslenskri þýðingu undir nafn- inu Uns sekt er sönnuð og varð strax mjög vinsæl. Presumed Innocent, stórmynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedella. Framleiðendur: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Leikst|óri:AlanJ.Pakula. Sýndki.5,7.15og9.30. Bönnuð börnum. ALEINN HEIMA rsiKi'" Sýnd kl. 5 og 9. ÞRÍR MENN OG LÍTILDAMA Sýndkl.7og11. HÁSKÓLABÍÓ SlMI 2 21 40 Þriðj'udagstilboð: Miða verð 300 kr. á allar myndir nema „Hálendingurinn II" Metaðsóknarmyndin, 9000 manns á einni viku HIGHLANDER II - T II E « U 1 C K F. N 1 N G - Hálendingurinn II, framhaldið sem allir hafa beðið eftir, er kom- in. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Christophers Lambert og Seana Connery sem fara á kostum eins og í fyrri myndinni. Leikstjóri: Russell Mulcahy. Sýndkl.5,7,9og11.05. Bönnuðinnan16ára. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONAN HANS OG ELSKHUGI HENNAR Sýndkl. 5.10,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ÚRVALSSVEITIN Sýndkl.5. Bönnuð innan 16 ára. NIKITA Syndkl.7,9og11.10. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLTÁST Sýndkl. 9.05 og 11.15. Stranglega bönnuð börnum Innan16ára. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.5. Bönnuð Innan 10 ára. HINRIKV. Sýndkl.5.10.og10. Bönnuð Innan 12 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ • ••SV.MBL. Sýndkl.7.30. Vegna mikillar aðsóknar, sýnd i elna viku enn. DRAUGAR Tilnefnd til 5 óskarsverðlauna. Lelkstjóri Jerry Zucker. Sýndkl.7. Allra siðasta sinn. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Þriðjudagslilboð falla sali kr. 300 Tilboð á popp og coca cola LEIKSKÓLALÖGGAN Schwarz^segger Kíneísrgoíffen Frumsýning áfyrstu alvöru gam- anmyndinni 1991 föstudaginn 8. febrúar i Laugarásbiói. Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófa- flokk með hjálp leLkskólakrakka. Með þessari mynd sannar jöt- unninn það sem hann sýndi í TWINS að harm getur meira en hnyklaðvöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (TWINS). Aðalhlutverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4-7 ára. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI SýndiB-salkl.5,7,9og11. Bönnuð innaii 16 ára. SKOLABYLGJAN "Two Thumbs Up." Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum í þess- ari frábæru mynd um ófram- færinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. SýndiC-salkl.9. Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN SýndiC-salkl.5og7. Miðaverðkr.400. HENRY&JUNE SyndiC-salkl.11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI 18936 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð á Flatliners og Flugnahölðingjann kr. 300. POTTORMARNIR (Look Who's Talking too) LÖÖKWHOS TALKINGT00 Frumsýning Hún er komin, toppgrínmyndin sem allir vilja sjá. Framhaldið af smellinum Pottormi í pabbaleit og nú hefur Mikey eignast systur sem er ekkert lamb að leika sér við. Enn sem fyrr leika Kirstie Alley og John Travolta aðalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Rose- anne Barr sem bregður sér eftir- minnilega í búkinn á Júlíu, litlu . systurMikeys. Pottormar er óborganleg gaman- mynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Framleiðandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. SýndiA-salkl.5,7,9og11. SýndiB-salk.10. Frumsýning á spennumyndinni FLUGNAHÖFÐINGINN Lord of the Flies SýndiB-salkl.6og8. Bönnuðinnan12ára. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) SýndíB-salkl. 11.30. Bönnuðinnan14ára. <§>19000 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 200 á Samskipti, Aftökuheimild og Löggan og dvergurinn Frumsýning á stórmynd ársins: Ulfadansar Hér er á ferðinni stórkostleg mynd sem farið hefur sigurför um Bandaríkin og er önnur vin- sælasta myndin þar vestra það sem af er árinu. Myndin var síð- astliðinn miðvikudag tilnefnd til 12 óskarsverðlauna, meðal ann-' ars: Besta mynd ársins - besti karlleikarinn, Kevin Costner - besti leikstjórinn, Kevin Costner. í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem besta mynd ársins, fyrir besta leikstjór- ann, Kevin Costner, og besta handrit, Michael Blake. Úlfadansar er mynd sem allir verðaaðsjá. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. SýndiB-salkl.7og11. •••• MBL ••** Timinn Frumsýning á úrvalsmyndinni LITLI ÞJÓFURINN Aðalhlutverk: Charlotte Galnsbourg og Simon De La Brosse. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára SAMSKIPTI Aðalhlutverk: Chrlstopher Walken, Lindsay Crouse og Frances Stern- hagen. Leikstjóri: Philippe Mora. Sýndkl.7og9. Bönnuð innan 12 ára. LÖGGAN OG DVERGURINN Sýndkl.5. AFTÖKUHEIMILD Sýndkl.5og11. Bönnuðinnan16ára. , RYÐ Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðinnan12ára. Leikhús Fundir ITC deildin Irpa heldur fund í Brautarholti 30, Reykjavík, í kvöld kl. 20.30. Fund- urinn er öllum opinn. Upplýsing- ar hjá Guörúnu s. 656121 eða Önnu s. 656373. Jöklarannsóknarfélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Lind, Rauðarár- stíg, þriðjudaginn 26. febrúar 1991 kl. 20.30. Dagskrá: 1. venjuleg að- alfundarstörf, 2. kaffidrykkja, 3. Gérard R. Delavault sýnir mynd- ir úr Kverkfjöllum, af Vatnajökli og víðar. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundurinn verður í kirkj- unni þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, kaffiveitingar. Tapað fmidið Gullhálskeðja tapaðist Sunnudaginn 17. febrúar kl. 12-13 tapaðist gullhálskeðja í Akraseli eða Stangarholti. Skilvís fmnandi vinsamlegast hringi í síma 12530 eða 73420. Tónleikar Gitarævintýri í Hafnarborg í dag, 19. febrúar kl. 20.30 mun japanski gítarleikarinn Kazuhito Yamashita halda tónleika í Hafn- arborg, Hafnarfírði. Kazuhito Yamashita er fæddur árið 1961. Hann hóf ungur gítarnám og vann til sinna fyrstu verðlauna aðeins 11 ára gamall. Árið 1977 stundaði hann nám í gitarleik hjá Segovia og stuttu seinna hlaut hann fyrstu verðlaun í alþjóð- legri samkeppni á Spáni, Italíu og í Frakklandi. Síðan 1978 hefur hann haldið fjölda tónleika um allan heim, bæði einn og sem ein- leikari með kammer-og sinfóníu- hljómsveitum. Hann kemur hingað til lands úr tónleikaferð um Norðurlönd á vegum jap- anska sendiráðsins í Osló og Tón- verk sér um framkvæmd tónleik- anna. Miðar verða einungis seld- ir við innganginn. Háskólatónleikar í Norræna húsinu Miðvikudaginn 20. febrúar kl. 12.30 koma Stefán Arngrímsson bassi og Bjarni Þór Jónatansson píanóleikari fram á háskólatón- leikum. Flutt verða sönglög eftir íslensk og erlend tónskáld. lntjJnlliJlJlHllíiiilLLul.:! LEIKFÉLAG AKUREYRAR I ÆTTAR- i | MÓTH) eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gislason. Tónlist: Jakob Frimann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. 30. sýn. fös. 22. feb. kl. 20.30. Upp- selt. 31.sýn. laug. 23. feb.kl. 15.00. 32. sýn. laug. 23. feb. kl. 20.30. Upp- selt. 33. sýn. sun. 24. feb. kl. 15. 34. sýn. 24. feb. kl. 20.30. Siðustu sýningar. Miðasölusimi 96-2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiða LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 2|l ff a 5r>n»i eftir Georges Feydeau Miðvikud. 20. febr. Föstud. 22. febr. Fáoin sæti laus. Fimmtud. 28. febr. Sunnud. 3. mars. Laugard. 9. mars. Fáar sýningar eftir. A litla sviði: egertöEimMM eftir Hrafnhildi Hagalln Guðmundsdóttur Þriðjud. 19. febr. Uppselt. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud. 22. febr. Uppselt. Laugard. 23. febr. Uppselt. Fimmtud. 28. febr. Föstud. 1. mars. Laugard. 2. mars. Föstud. 8. mars. Laugard. 9. mars. Fáar sýningar eftir. Sýningar hefjast kl. 20.00. eftir Ölaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson Fimmtud. 21. febr. Laugard. 23. febr. Fáein sæti laus. Föstud. 1. mars. Laugard. 2. mars. Föstud. 8. mars. HALLÓEINARÁSKELL Bamaleikrit eftir Gunnillu Bergström 24. febr. kl. 14. Uppselt. 24. febr. kl. 16. Fáein sæti laus. 3. mars. kl. 14. 3. mars. kl. 16. 10. mars. kl. 14. Miðaverð kr. 300. I forsal: í upphafi var óskin. Sýnlng á Ijósmyndum og fleiru úr sðgu LR. Aogangur ðkeypls. LR og Borgarskjalasafn Reykjavikur. Opin daglega kl. 14-17. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 . nema mánudaga frá 13-17. . Auk þess tekið á móti miðapöntunum I síma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680 680 - Greiðslukortaþjónusta ÍSLENSKA ÓPERAN III IH11 OAMLA HO WOÓLFSSnLETI RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningár 15. og 16. mars (Sólrún Bragadóttir syngur lilnt- verk Gildu). 20., 22. og 23. mars (Sigrún Hjálm- týsdóttir syngur hlutverk Gildu). Ath. Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin virka daga frá kl. 16 til 18. Sími 11475. VISA EURO SAMKORT FACQFACO FACDFACO FACOFACO LISTINN A HVERJUM MÁNUDEOI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.