Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1991, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991. 17 Iþróttir : fengu slæma útreið arnir í körfuknattleik, steinlágu í fyrrinótt fyrir inni. Á myndinni sækir Janies Edwards, mið- verði Knicks, í leiknum. Los Angeles Lakers :ers, 106-96, og önnur úrslit urðu þessi: Wash- iacramento 113-110, Denver - Boston 108-126, ppers - 76ers 104-114. VS/S im amy nd/Reuter Utd féll arnum )rwich á útivelli, 2-1 #. Bikarmeistarar Manchester United eru úr leik í ensku bik- arkeppninni eftir aö hafa beðið lægri hlut fyrir liði Norwich, 2-1, í 5. umferð bikarkeppninnar í gær- kvöldi. Lið Manchester United hafði áður leikið 21 leik í bikarkeppninni án þess að bíða ósigur. Þetta ætti að létta á álagi sem leikmenn Man. Utd hafa þurft að þola. Félagið er að berjast á mörgum vígstöðv- um. Liðið er komið í 4 hða úrslit í deildar- bikarkeppninni. Þá er United í 5. sæti í 1. deild og er komið í 8 hða úrslit í Evrópu- keppni bikarhafa. Einn annar leikur fór fram í bikarkeppninni. Nottingham Forest sigraði lið Newcastle, 3-0, í 4. umferð keppninnar. Norwich mætir Southampton eða Nottingham Forest Robert Fleck kom Norwich í 1-0 með marki á 26. mínútu en tíu mínútum síðar jafnaði Brian McClair metin fyrir United. Það var síðan Dale Gordon sem tryggði Norwich sigurinn þegar hann skoraði á 68. mínútu. Nowich mætir sigurvegaran- um úr leik Nottingham Forest og South- ampton sem eiga eftir að leika. Öruggursigur Skírisskógarpiltanna Nottingham Forest átti ekki í vandræðum með 2. deildar hð Newcastle á heimavelti sínum: Lokatölur urðu 3-0 og skoruðu þeir Nigel Clough á 34. mínútu, Steve d- Hodge á 81. mínútu og Gary Parker á 86. iöí mínútu mörk liðsins og hefði Nottingham j Forest hæglega getað bætt við fleiri mörk- um, svo miklir voru yfirburðir Uðins. -GH Leika tíu lið í 1 deild kvenna næsta vetur? - landsUðsþjálfarinn leggur fram fastmótaðar breytingartillögur Gústaf Björnsson, landsUðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur lagt fram fastmótaðar hugmyndir um breytingar á 1. deildar keppni kvenna. Fræðslunefnd HSÍ er með tillögurnar til umfjöllunar þessa dag- ana og Gústaf sagði í samtati við DV í gær að hann vonaðist eftir því áð eftir önpússningu á þeim næðist samstaða um að leggja þær fyrir árs- þing HSÍ í vor. Nái hugmyndir Gústafs fram að ganga munu 10 hð leika í 1. deUd næsta vetur og spUa tvöfalda umferð en í vetur hafa átta Uð leikið fjórfalda umferð. Að lokinni sjálfri deUda- keppninni þegar íslandsmeistarar hafa verið krýndir leUci síðan fjögur efstu Uðin sérstaka úrsUtakeppni með tvöfaldri umferð og keppi þar um sæti í Evrópukeppni. „í þessum tUlögum hef ég það að leiðarljósi að^efla kvennahandbolt- ann hér á landi og ná fram náinni samvinnu mUU landsUðs og félags- liða. Ég tel að eins og keppnin er í vetur sé aUt of mikið um leiki sem hafi ekki mikla þýðingu eins og þegar toppUð mætir botnUði fjórum sinn- um," sagði Gústaf. Sérstök tímabil tekin frá fyrir landsliðið Gústaf leggur tíl að leiknar verði níu umferðir fyrir jól og níu frá áramót- um þar tíl um miðjan mars og að lokinni 5. og 14. umferð fái landsUðið tiu daga æfinga- og keppnistíma, fé- lögin fái tímabiUð 8.-20. desember tíl að búa sig undir keppnina eftir ára- mót og landsUðið síðan æfingar um jól og áramót og að lokinni úrsUta- keppránni í apríl. Kvennahandboltinn fluttur á fimmtudaga Þá er inni í tUlögunum að flmmtu- dagar verði fastir leikdagar í 1. deUd kvenna. „Með því að velja fimmtu- dagana erum við laus við samkeppn- ina við l. deUd karla á miðvikudög- um og laugardögum og markaðssetj- um þá sem daga fyrir kvennahand- bolta," sagði Gústaf Bjömsson. -VS Svíar fengu skell gegn Dönum í handbolta: „Faxi" er slakur - Stafían Olsson gagnrýndur af Bengt Johansson landsliðsþjálfara Gunnar Gunnarsson, DV, Sviþjóö: Bengt Johansson, þjálfari sænsku heimsmeistaranna í handknattleik, er ekki sáttur við tvær af stjörnum sínum þessa dagana - þá Staffan Ols- son og Ola Lindgren. Þeir Olsson og Lindgren, sem án efa eru í hópi bestu handknattleiks- manna heims, leika með 2. deUdar Uðum í Þýskalandi í vetur. í síðustu viku léku þeir með sænska landsUð- inu sem fékk háðulega útreið í tveim- ur leikjum við Dani - tapaði 26-18 í Danmörku og 27-25 í Svíþjóð. Eftir leikina gagnrýndi Johansson þá tvímenninga mjög og sagði að þeir yrðu að fara að hugsa sinn gang - þeir væru hreinlega slakir um þess- ar mundir og væru greinUega ekki í sömu æfingu og áður eftir að þeir fóru til Þýskalands. Þetta minnir okkur íslendinga óneitanlega á þær umræður sem orð- ið hafa um Héðin GUsson í vetur eft- ir að hann gerðist leikmaður með Diisseldorf í þýsku 2. deildinni! Rasmussen frábær í báðum leikjum Erik Veje Rasmussen, sá gamalkunni danski landsUðsmaður, er kominn í landsUð Dana á ný og var sú ákvörð- • Heimsmeistarar Svía i handknattleik urðu aö láta i minni pokann fyrír Dönum í tveimur leikjum á dögunum. Hér sjáum við hluta af leikmönnum Svía. Staffan Olsson er efst til vinstri og Ola Lindgren situr neðst á mynd- inni hægra megin. un gagnrýnd á sínum tíma. En í leikj- unum við Svía sýndi Rasmussen að hann hefur aldrei verið betri en ein- mitt núna. í fyrri leiknum skoraði Fjórir bræður í Njarðvík • Það var söguleg stund í Njarðvík á sunnudaginn þegar Njarðvík og Þór mættust þar í úrvalsdeildinni i körfuknattleik. Með Njarðvíkurliðinu léku þrír bræður, Stefán, Gunnar og Teltur örlygssynir, og stórl bróðlr þeirra, Sturla, er þjálfari og leikmaður Þórs. Körfuknattleiksráð Njarðvíkinga af- henti bræðrunum blóm af þessu tilefni en þeir skoruðu allir i leiknum. DV-mynd Ægir Már hann 8 mörk og bætti um betur í þeim síðari þegar hann skoraði 10 mörk og átti að auki einar átta send- ingar sem gáfu mörk. Biak Spennan í hámarki Nú Uður nær lokum íslandsmóts- ins í 1. deUd karla og kvenna. í báðum deUdum er staðan svipuð, eitt lið hefur afgerandi forystu og langbesta möguleika á íslandsmeistaratitlin- um. Slagurinn stendur hins vegar um annað og þriðja sætið hjá báðum kynjum og þar getur aUt gerst því þrjú Uð eiga möguleika, misgóða þó, á að hreppa silfrið. Víkingur og KA Það eru kvennaUð VUtings og karla- Uð KA sem tróna á toppi deUdanna. Víkingum nægir að sigra í einum leik af þeim fjórum, sem eftir eru, til að tryggja sér titiUnn en KA-mönn- um dugar að sigra í næstu tveimur leikjum eða þá vinna þrjá af fjórum síðustu leikjum sínum. Víkingar leika gegn botnUði HK í Digranesi á miðvikudag og eiga Hæð- argarðsstúlkur góða möguleika á að tryggja sér titiUnn þar. -gje Sport- stúfar m Michel PlatraL lands- Uðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, mun að öllum Ukindum tefla Eric Cantona fram i fremstu víg- línu með markahróknum Pierre Papin þegar Frakkar lefka gegn Spánverjum í Evrópukeppnrani í knattspyrnu á raorgun. Cantona hefur verið frá vegna meiðsla í tæpa 3 mánuði en er kömran af stað. Frakkar og Spánverjar leika í sama riðti og Islendingar og leiða Frakkar riðiUnn með fuUt hús stiga eftir 3 leiki. Firma-oghópakepprti FH í innanhússknattspymu Firraa- og tiópakeppni FH í inn- anhússknattspyrnu fer fram laugardaginn 23. febrúar í hmu nýja og glæsílega iþróttahúsi fé- lagsins $ Kaplakrika. Keppt verð- ur í tveimur sölum þannig að keppni klárast á einum degi. Skráning og upplýsingar er hjá Hlyn í Vitanum, síraa 50404, OI- afi, síraa 53951, og Guðmundi, síma 652023. Tveir mikil vægir leikiríkörfunni i -U.| Tveir mjög mUtilvægir I l?>- I leikir eru á dagskrá \S? I úrvalsdeUdar í körfu- knattieik j kvöld. Þá leika Grindayík og Þór í Grinda- vík og Tindastóll leUiur á heima- veUi sínum gegn Vai. Lið Grinda- vfkur og Tindastóls berjast um sæti í úrsUtakeppninni. Grind- vUtingar hafa fyrir leikina 1 kvöld tveggja stiga forskot á Tindastól og bæði Uð verða að vrana sigur. Lið Þórs og Vals eru í fallbaráttu- slag ásamt SnæfeUi og ÍR. Leik- inúr í kvöld eru einnig mjög nuk- Uvægir fyrir Þórsara og Vals- menn. Það verður því örugglega um hörkuleUci að ræða í kvöld en þeir hefjast báðir klukkan átta. íslandsmet hjá Ingibjörgu Ingibjorg Arnardóttir setti íslandsmet í 1500 metra skriösundi kvenna á innanfélags- móti Ægis fyrir skömrau. Hún synti vegalengdina á 17:23,34 min- útum og bætti sexára gamalt met Þórunnar Kristínar Gtiðraunds- dóttur um tæplega raínútu en timi Þórunnar var 18^2,00. Á sama mótinu náöi hinn 16 ára gamU Hörður Guðmundsson góð- um tíma í 400 metra fjórsundi karla þegar hann synti vega- lengdina á 5:03,99 mínútum. ÍS sigraði Grindavik íl.deildkvenna «'2ZV\ Efsta Uðið í 1. deUd "JJVjj kverraa í körfuknatt- /r leUc átti ekki í vand- ræðum með aö leggja botnUð Grindyíkinga áð veUi í l. deUdinni í gærkvöldi. Lokatölur leiksins nrðu 68-41 og hafa stúd- ínur nú fjögurra stiga forskot á Hauka í efsta sæti en stúUcurnar í Grrádavík hafa enn ekki hlotið stig. ÍBK og KR tryggóu sérsæti í 1. deild Ægir Méac Eárastm, DV, aiðumfisjum; í"€-•¦!_ I TvöefstuUöíní 2. deUd I JtT" I ^venna í handknatt- \/y | leik, ÍBK og KR, skildu ' ' jöfn, 20-20, í toppslag deildarínnar í Keflavík í gær. Eft- ir þessi úrslit er Ijóst að liðin hafa tryggt sér Sæti í 1. deUd á komandiári. Keöavík vann BreiðabUk Þá var einn 'leUcur i 2. deild karla. ÍBK bar sigurorð af UBK, 22-21. Liðin hafa bæði tryggt sér þátt tökurétt í úrsUtkeppni 6 efstu liöa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.