Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Síða 3
MÁNÚDAGÚR 25. FEBRÍJÁR 1991. dv Fréttir Starfsmenn Bólholts vinna að undir- búningi lagningar Ijósleiðara. DV-mynd Ægir Ljósleiðari á Austfjörðum Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Að undanfórnu hafa starfsmenn Bólholts á Egilsstöðum unnið við að grafa rör í jörðu til undirbúnings ljósleiðaralagningar milli Fáskrúðs- íjarðar og Reyðarfjarðar hér innan við þorpið. í sumar er svo áætlað að plægja ljósleiðara í jörðu hér inn í sveit og yfir Stuðlaheiði til Reyðar- fjarðar en það verk á eftir að bjóða út. Fara ísfirð- ingar í lax til Grænlands Hlynur Þór Magnússon, DV, ísafirði: Nokkrir fulltrúar frá Nanortalik, vinabæ ísafjarðar á Grænlandi, voru fyrir skömmu í kynnisferð á Ísaíirði. Þeir nutu leiðsagnar Björns Helga- sonar íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og heimsóttu ýmis fyrirtæki og stofn- anir. Þá sátu gestirnir fund með bæjarráði ísafjaröar. Rætt var þar um möguleika á að auka ferðalög ísfirðinga til Græn- lands, til dæmis til lax- og silungs- veiða. Kom fram að auðvelt ætti að vera að koma á slíkum ferðum. Þá var ijallað um þann samdrátt sem orðið hefur í komum grænlenskra rækjutogara til ísafjarðar og hvort eitthvað væri hægt að gera til að bæta þar úr. Fram kom að miklar breytingar hafa orðið á fiskveiðum Grænlendinga og hefur m.a. samein- ing útgeröarféíaga leitt til fækkunar togara sem stunda veiðar við Aust- ur-Grænland. ÞórhaBur Asmunds., DV, Sauðárkróki: Rækjumiðin í Skagafirði komu vel út við könnun fiskifræðinga sjávarútvegsráðuneytisins ■ ný-. lega. Leytð var veiði 200 tonna til viöbótar og mun sá kvóti duga vinnslunni í Dögun fram í apríl. Þrir bátar eru á rækjunni: Jök- ull, Sandvík og Þórir. Vinnslan er komin á fullt í Dög- un fyrir nokkru eftir daufan jan- úarmánuð og flestir þeir, sem sagt var upp fyrir áramótin, komnir til starfa að nýju. Vel hefur víðrað fyrir bátana til veiða og þeir geta auðveldlega náð þeim 20 tonnum yfir vikuna sem vinnslan i Dögun þarfnast. iiiíii's: -ri er lokadagur pantana í 1. hluta Samningur á milli Innkaupastofnunar ríkisins, Radíóbúðarinnar/Apple-umboðsins og Apple Computer hefur nú verið endurnýjaður og er þetta fjórða árið sem ríkisstofnununi og starfsmönnum þeirra og Háskólastúdentum gefst kostur á að kaupa tölvur, búnað og forrit með verulegum afslætti. Nú í íyrsta sinn gefst kostur á að kaupa eina af nýju tölvunum, sem voru kynntar í vetur, Macintosh LC á aðeins 167.655,- kr. með lyklaborði og sv/hv skjá eða 184.815,- kr. með litaskjá. Ennfremur er verð Macintosh Classic- tölvanna sérlega hagstætt, frá 71.556,- kr. Pantanir berist í síöasta lagi 5. mars til Agnesar Vilhelmsdóttur hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, s: 91-26844 Radíóbúðin hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.