Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1991, Page 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 5, MARS 1991.
Lesendur
Afborgun af lífeyrisláni hjá VR:
Hagsmunir fyrir borð
Spumingin
Hefurðu farið
í litgreiningu?
Ragnar Magnússon kennari: Nei,
aldrei, ég hef ekki áhuga.
Kristín Þorsteinsdóttir bókavörður:
Nei, ég treysti minni eigin dóm-
greind.
Kristín Rós Björnsdóttir nemi: Nei,
en ég gæti vel hugsaö mér að fara.
Erna Héðinsdóttir nemi: Nei, ég hef
aldrei farið en ég hef áhuga á að fara.
Bjarni Sumarliðason iðnverkamað-
ur: Nei, aldrei. Ég hef engan áhuga
á því.
Ólafur Oddsson, starfsmaður Rauða
Kross íslands: Nei, ég hef ekki fariö
en ég tel eðlilegt að fólk hafi áhuga
á slíku, það gerir tilveruna litríkari.
Margrét Sigr. Sölvadóttir skrifar:
Lesandi góður. Tilefni þessara
skrifa er samtal mitt við starfsmann
hjá Verslunarmannafélagi Reykja-
víkur. Ég hringdi til að fá upplýsing-
ar um hve margar afborganir væru
eftir af láni sem ég er greiðandi af,
en lánið var tekið 1981, að upphæð
kr. 114.000 krónur. - Afborgun í ár
er kr. 80.432,- og byggist á eftirfar-
andi: afborgun 4.560 kr„ vextir
1.459,20 kr„ verðbætur á afborgun
56.373,55 kr„ verðbætur á vexti
18.039,25 kr. eða samatals kr. 80.432,-.
Eftirstöðvar eftir þessa greiðslu eru
kr. 68.400,- en með verðbótum kr.
914.003,19! Og sú er upphæðin, sem
ég þarf að greiða, vildi ég greiða lá-
nið upp, en 15 ár eru eftir af lánstim-
Árni Þór Dagbjartsson skrifar:
Það er eitt brýnasta hagsmunamál
sjómanna og aðstandenda þeirra, og
ætti einnig að vera þjóðarinnar allr-
ar, að fjárfesta í góðri björgunar-
þyrlu sem getur innbyrt a.m.k. eina
togaraáhöfn. Þetta ættu ráðamenn
að leggja áherslu á, frekar en t.d.
skopparakringlur og bragga úti i
tjörnum. Slíkar byggingar gera lítið
annað en auka skrifstofubáknið en
sýna þó að það er ekki vegna fjárs-
korts sem björgunar- og öryggismál
sjómanna eru í ólestri.
Málið er, held ég, að það er ekki
pólitískur vilji til að framkvæma
þessa sjálfsögðu þjónustu fyrir sjó-
R.S. skrifar:
Mér finnst ástæða til þess að lýsa
óánægju minni á breytingum á Sæ-
brautinni í Reykjavík og hvernig
stýringu umferðarljósa við götuna
er háttað.
Þannig er að þegar maöur kemur
Ég hafði á orði að mér þætti það
ískyggilegt hve afborganimar af
þessu láni hækkuðu mikið ár hvert.
Starfsmaðurinn svaraði því til aö það
héldist í hendur, meðallaun á mán-
uði og afborgun á ári af þessum lán-
um. Eg spurði þá hvort Verslunar-
mannafélagið héldi því fram að þeir
sem í VR væru hefðu almennt yfir
80.000 kr. á mánuði. - Það hélt starfs-
maöurinn og hafði aö rökum að eng-
inn fengi greitt samkvæmt taxta! Eg
spurði þá hvort VR semdi um taxta
með þetta í huga. Starfsmaðurinn
kvað svo vera og mætti hafa þaö eft-
ir sér.
Nú vil ég taka fram að starfsmaður
þessi var mér sammála um að laun
væru almennt pf lág hjá fólki í versl-
unarstéttinni. Ég gat hins vegar ekki
menn, sem þó afla meginhluta þeirra
tekna sem þjóðin hefur úr að moða.
- Nei, þeir eru ekki meiri menn en
það að þeir vilja bara taka viö en
ekki gefa til baka.
Það sýnir kannski glöggt hve mik-
inn „skilning“ þetta brýna mál hefur
hjá almenningi, þegar maður les
grein eins og einhver Þórður sendi í
DV og birtist mánud. 25. febr. sl. Sú
grein sýnir fádæma skilningsleysi á
þessum málefnum eftir að vélbátur-
inn Steindóri GK strandaði á mjög
hættulegum stað, undir þverhníptu
bjargi i sjó fram. - Mesta mildi að
að ekki var þó verra veður þama.
Áhafnir björgunarþyrlunnar ís-
akandi eftir áður umræddri götu og
ætlar að beygja til vinstri á ljósunum
(gildir nú jafnt um öll ljós götunnar)
þá þarf yfirleitt að bíða svo lengi að
maður er orðinn óður af bræði þegar
maður loks fær grænt ljós til að fara
yfir. Tímalengd ljósanna er alltof
hætt að hugsa um þetta og hringdi
þvi í stórmarkað hér í borg og spurði
um byrjunarlaun í afgreiðslustörfum
þar. Þau voru kr. 43.918,- og ef starfs-
maður starfaöi við „kassa“ væri
greitt 10% að auki, eða kr. 48.310,-.
Hveijir eru lántakendur í Verslunar-
mannafélaginu? Þetta fólk m.a.
Einhver röggsamur stjórnmála-
maður hlýtur að taka á þesum mál-
um, þessari vitleysu sem verðbættu,
vísitölutryggðu lánin eru sem voru
tekin á árunum 1981-1985 og eru úr
tengslum við raunveruleikann?
Hugsum okkur að allir óánægöir
félagsmenn í þessum félögum segðu
sig úr þeim og fengju í launaumslag-
ið þaö sem lífeyrissjóðimir taka, að
viðbættu því sem áður fór í félags-
gjöld? Það væri dágóð launahækkun.
lensku og bandarísku eiga mikinn
heiöur skilið fyrir afrek sín og má
ekki gera lítið úr því. Þeir menn, sem
vinna á þessum björgunartækjum,
eru sannkallaöar hetjur og hika ekki
við að leggja sjálfa sig í stórhættu
fyrir aðra. Eg efast um að menn eins
og Þórður myndu gera slíkt hið
sama. Hann myndi þó ef til vill þiggja
aðstoð væri hann á skipi er hefði
strandað einhvers staðar í beljandi
broti undir bjargi. - Ég er hræddur
um að hann og hans líkar myndu þá
ekki tala svo stórkarlalega, heldur
heimta „þyrlu strax“.
mikil og stundum kemur fyrir að það
er sleppt úr einu beygjuljósi. í lítilii
umferð er þetta alveg óþolandi,
ásamt biðinni, oft og tiðum í engri
umferð, ótrúlega langri.
Sem dæmi vil ég nefna að eitt skipt-
iö beið ég í tæpar fjórar mínútur til
komast af Snorrabrautinni og inn á
Sæbraut. Að mínu mati hlýtur svona
ljósakerfi að vera óhemju hvetjandi
til þess að menn aki yfir á rauðu
ljósi, vegna of langrar tafar. Þar með
hlýtur aö vera komin ein slysagildr-
an enn af völdum slæmrar hönnunar
á gatnakerfi borgarinnar.
Einnig langar mig aö geta þess að
það er óþolandi að ekki skuli vera
hægt að komast af Skúlagötu og
Borgartúni og suður Snorrabraut.
Þar sem ég á heima þama í hverfinu
og fer mikið þama um fer þetta all-
verulega í taugarnar á mér og fmnst
mér íbúar hverfisins hafa verið lok-
aðir inni og þvingaðir til þess að aka
lengri og óskemmtilegri leiöir.
Skora ég á yfirvöld gatnamála í
Reykjavík að gera nú eitthvað til
þess að lagfæra umferðarmenningu
við þessar götur borgarinnar, svo að
allir geti verið ánægðir og ekið um
án þess aö þurfa að ergja sig yfir
löngum biðtíma og lokuðum götum.
Helgi Siguijónsson skrifar:
Leikrítaval Þjóðleikhússins
hefur á seinni árum verið mun
lakara en það sem Leikfélag
Reykjavikur hefur boðið upp á
og jafnvel önnur hin minni leik-
hús, bæði hér í Reykjavík og
sums staöar á landsbyggðinni,
t.d. á Akureyri.
En nú opnar musteri listanna
sínar dyr von bráöar eftir dýrar
og viðamiklar viðgerðir og hvað
býður það manni upp á sem eins
konar opnunarverk? Jú, Pétur
Gaut! Ég segi nú bara fyrir mig
„Úff!“ Ekki Pétur Gaut, þetta
drepleiðinlegasta verk ailra
verka að minu mati. - Þessi
áfergja aö troða hér upp Pétri
Gaut eða Shakespeare meö reglu-
legu millibili, það er ekki til fagn-
aðar, nema fyrir þröngan hóp
áhugamanna um ljóðræna ffam-
setningu á leikverki.
meðVISA
L.P. skrifar:
Ég er eins og margir aörir ís-
lendingar viðskiptavinur VISA
ísland. Ég hef ekki nema allt gott
um þaö fyrirtæki að segja og líkar
vel sú þjónusta sem það veitir,
En oft er galli á gjöf Njarðar sem
á þó ekkert skylt við Visa-þjón-
ustuna annað en „samflotið".
Með reikningsuppgjöri fyrir-
tækisins fylgja oft ýmsar upplýs-
ingar, nytsamar ef þær eru um
starfsemi og þjónustu fyrirtækis-
ins, en leiðinlegar ef þær flokkast
undir eitthvert „átakið“ eða áróð-
ur fyrir hitt og þetta málefnið sem
er á döfinni. Nú síöast fylgdi miði
um átak fyrir byggingu Tónlist-
arhúss. Þetta er margþvælt efni
í umræöunni ogtnér finnst frekar
ami að þessum lausblaðasending-
um sem fylgja annars nauðsyn-
legum pósti frá Visa.
Háttvísi prýðir
formann
Friðrik Guðmundsson skrifar:
Af þeim umræðum og áróðri,
sem nú ber'hæst varðandi vænt-
anlegt formannskjör í Sjálfstæð-
isflokknum, sýnist mér sem nið-
urstaða þessara kosninga ráðist
af því hvemig haldið er á málum
af keppinautunum, en ekki síöur
af þeim er vinna fyrir þá hvorn
fyrir sig - og þá á ég við bæði
leynt og ljóst, í fjölmiðlum og
samtölum viö kunningjana.
Ég held aö það sé einhvers kon-
ar hefö innan Sjálfstæðisflokks-
ins aö líta á formann flokksins
sem landsföðurlegan fyrirliða.
Þaö þýðir svo aftur að sá hinn
sami verður aö hafa ýmsa kosti
til brunns að bera. Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur verið heppinn
með slíka formenn til þessa. -
Háttvísi og einarðleiki hefur
gjaman fylgt þessum mönnum. -
Svo þarf enn að vera að mínu viti.
Námsmenn og
ávísanir í gjaldeyri
Oddbjörg Ögmundsdóttir, deild-
arstjóri gjaldeyrisdeildar Lands-
bankans, Laugavegi 77, hringdi:
Vegna bréfs fjögurra íslenskra
háskólanemenda i Bandaríkjun-
um og birtist í DV 28. febrúar sl.
skal tekið fram að í þessari deild
Landsbankans er sérstök þjón-
usta við íslenska námsmenn er-
lendis.
Æskilegt er að snúa sér til okk-
ar meö ábendingar eða annað
sem miður kann að fara. Svököll-
uö „SWIFT“-þjónusta stendur
öllum námsmönnum eriendisop-
in og má t.d. benda á að ávísanir
eru sendar símleiðis og tekur það
hámark tvo daga að fá peninga
inn á reikning með þjónustu
þeirri sem hér er veitt.
anum!
LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA
Hús verslunarinnar -103 Reykjavík - Sími 84033
Kennitala 430269-4459 - Vsknr. 15838 - Fax 685092
Reykjavik, 20.02.1991 Lén nr.i 10922
Margrét Sölvadóttir
Tilkynning um gjalddaga á láni.
Aftxirgun pr.
Vextir ..............
Veröbætur á afborgun
Veröbætur á vexti ...
•Samtals ..............
03.03.1991
4.560,00
1.459,20
56.373,55
18.039,25
80.432,00
Dráttarvextir........
Innheimtukostnaður ,
Virðisaukaskattur
Samtals .............
*P«s9i upphiBÖ er miöuö vift, ad greitt sé 17.03.1991 eða lyrr. El grellt er e»«r greiSaM b.
Kennitala skuldara: Kennitala greiðanda: Útgéfudagur: Veð:
050245-7999 - 03.03.1981
47,00 fy^r pyem fjag sam greiöaia dregst (ré GJALDDAGA.
220
Grunnvlsítala: Vtaitala nú: Vaxtatfmabil: Moðalvextir timabils:
BY6G 626. 8365. 03.03.1990 - 03.03.1991 FAST
2.0000%
Upphafleg lónsfjártiæð: Eftirstöðvar án voröbóta fyrir greiðslu: Eftirstöðvar án veröbóta eftir greiöalu: Eftirstöðvar með verðbótum eftir greiðslu:
114.000,00 72.960,00 68.400,00 914.003,19
Grelðslustaðir: Afgreiðslur iSLANDSBANKA hf. Elnnig má greiða i afgreiðslum annarra banka með C-Gfró-seðli: 430269-4459, 515-26-10200
Hvenær kemur að því að einhver röggsamur stjórnmálamaður tekur á þessum málum?
Öryggismál sjómanna
Gatnakerf i og umferðarljós