Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Síða 17
LAUGARDAGUR 9. MARS 1991. 17 Bridge Ólympíumótið í Sviss: Garozzo sigraði með yfirburðum Svissneska fjármálafyrirtækiö MKS-PAMP fjármagnaði nýstárlega keppni í úrspili á ólympíumótinu í Genf en 20 af bestu bridgemeisturum heimsins var boðið aö reyna með sér. Hver keppandi settist fyrir framan tölvuskjá sem fylgdist með árangri hans og reiknaði út stig. Gefin voru 1000 stig fyrir hvert viðfangsefni en frá þeim voru dregin stig fyrir mistök og tímann sem fór í að leysa við- fangsefnið. Fræðilega var hægt að fá 14.000 stig en 10 efstu bridgemeistar- amir urðu: 1. Benito Garozzo, Bandarík. 7285 2. Bob Hamman, Bandaríkjunum 6045 3. Pierre Ghestem, Frakklandi 5735 4. Chip Martel, Bandaríkjunum 5565 5. Andy Robson, Englandi 5075 6. Tony Forrester, Englandi 4830 7. P.O. Sundelin, Svíþjóð 4455 8. Christian Mari, Frakklandi 4130 9. Zia Mahmood, Pakistan 3910 10. Marcelo Branco, Brasilíu 3840 Sannarlega fríður ílokkur bridge- meistara. Þetta var enn ein fjöðrin í hatt ítal- ans Garozzo sem nú er fluttur alfar- inn til Bandaríkjanna Við skulum skoða eitt viðfangsefni meistaranna. A,° * 1032 V K72 ♦ DG43 + ÁD5 * ♦ + N V A S * ♦ + * ÁDG954 V 4 ♦ K102 + 643 Bridge Stefán Guðjohnsen Sagnir hafa gengið þannig: Austur Suður Vestur Noröur 1 grand 2 spaðar 3 hjörtu 3 spaðar 4 þjörtu 4 spaðar pass pass pass Vestur spilar út hjartadrottningu. Sagnhaíi reiknar með sex spaðas- lögum með svíningunni, einum lauf- slag og þremur tígulslögum. Hins vegar þarf tvær innkomur á blindan þegar aðeins ein er aðgengileg. Sagnhafi leggur hjartakónginn á drottninguna til þess að forðast gegn- umspil í laufi. Austur drepur á ás- inn, spilar meiri hjarta sem suður trompar. Suður spilar tígultvisti á gosann og ætlar síðan að svína spaða ef hann fær slaginn. En austur drepur á ás- inn og spilar meiri tígli. Suður drepur á tígulkóng. Séu tíglarnir 3-3 eru engin vanda- mál. Ef þeir eru hins vegar 2-A þá þarf sagnhafi að beita stiklutækni (með trompin 2-2 eða 1-3 og tromp- kónginn í austur eins og sagnirnar hafa gefið til kynna). Það er ekki ráðlegt að spila tígli til þess að komast inn á blindan til þess að svína trompinu. Suður spilar því laufi á ásinn, síðan spaðatíu og meiri spaða. Síðan tekur sagnhafi trompin í botn. Þegar síðasta trompinu er spilað er staðan þessi: * - ¥ - ♦ D4 + D3 laufkónginn sem verður að gefa síð- asta slaginn á tígul. Allt spilið var þannig: * 1032 V K72 ♦ DG43 + ÁD5 * V ♦ * 109 G10 N V A S * - V - ♦ 97 + KG ♦ 7 V DG10653 ♦ 86 + 10982 N V A S * K86 V Á98 ♦ Á975 + KG7 * 5 ¥ - ♦ 10 + 64 Suður spilar trompinu, kastar laufi úr blindum meðan austur gerir ekk- ert betra en að kasta laufgosa. í tí- unda slag er tígultíu spilað. Ef vestur er ekki með og austur hefir geymt tvo tígla er látið lítið úr bhndum og síðan stiklað inn á bhndan gegnum ♦ ÁDG954 » 4 ♦ K102 + 643 Gildra! Það virðist sem sagnhafi geti spilað laufi á ásinn í þriðja slag, tekið fjórum sinnum tromp og síðan spilað tígli á gosann til þess að fá fram sama endaspil. Austur myndi þá gefa gosann en suður trompa þriðja hjartað og spila tígli. Þessi leið gengur ekki vegna þess að norður verður að henda á undan austri í fjórða spaðann. íslandsbanka- mótiðl991 Dregið hefur verið í riðla fyrir und- anrásir íslandsbankamótsins í sveitakeppni 1991. Mótið hefst á Hót- el Loftleiðum næstkomandi fimmtu- dag kl. 13 og verður spilað fram á sunnudag. Tvær efstu sveitirnar úr hverjum riðU spila síðan um íslands- meistaratitilinn um páskana. Mótið er styrkt af íslandsbanka sem ásamt öðrum fjármálafyrirtækjum, svo sem VÍB, Landsbréfum og Trygg- ingamiðstöðinni, er mikilvægur bak- hjarl bridgehreyfingarinnar. A-riðiU 1. Álfasteinn (Austurland) 2. Sigfús Þórðarson (Suðurland) 3. Hreinn Bjömsson (Vesturland) 4. Kristján Már Gunnarsson (Suðurl.) 5. Valur Sigurðsson (Rvk) 6. Kristinn Kristjánsson (Vesturl.) 7. Sverrir Kristinsson (Rvk) 8. Ásgrímur Sigurbjörnss. (N-vestra) B-riðUl 1. íslandsbanki (N-vestra) 2. Jakob Kristinss. (N-eystra) 3. Hótel Esja (Rvk) 4. Verðbréfam. íslandsb. (Rvk) 5. TrésUd (Austurland) 6. Sjóvá Almennar (Vesturland) 7. Eiríkur Kristjánss. (Vestf.) 8. Gunnlaugur Kristjánss. (Rvk) C-riðiU 1. S.Ármann Magnússon (Rvk) 2. Eðvarð HaUgrímsson (N-vestra) 3. Samvinnuf./Landsýn (Rvk) 4. Hermann Tómasson (N-eystra) 5. Gunnar Guðbjömsson (Rnes) 6. Þorsteinn Geirsson (Vestf.) 7. Magnús Torfason (Rnes) 8. Ómar Jónsson (Rvk) D-riðUl 1. HraðfrystUiús Fáskrij. (Austurl.) 2. Roche (Rvk) 3. Ólafur Týr Guðjónsson (Suðurl.) 4. Steingrímur G. Pétursson (Rvk) 5. Landsbréf (Rvk) 6. Ragnar Jónsson (Rnes) 7. Jón Örn Berndsen (N-vestra) 8. Tryggingamiðstöðin (Rvk). FLÉTTAN SÝNDÍPENNANUM UM HELGINA UFiy LÁU'jiVADíVj á'- tjs HJIBB) Ný og vönduð skrifstofuhúsgögn, Fléttan, eru nú til sýnis í Pennanum v/Hallarmúla. Með þessari hönnun hefur Valdimar Harðarsyni, arkitekt, tekist einstaklega vel að tvinna saman alla helstu þætti sem mestu skipta í vinnuumhverfi nútímans. Húsgögnin voru fyrst kynnt í Pennanum á HÖnnunardeginum, 7. mars sl. og vöktu að vonum verðskuldaða athygli. Fléttan býr yfir mikilli fjölbreytni og sveigjanleika. Hún býður upp á fjölmarga uppröðunarmöguleika þar sem hver og einn getur tvinnað saman ólíkar einingar eftir eigin höfði. Einingarnar gefa kost á góðri nýtingu húsnæðis og skilrúm í ýmsum litum gefa húsgögnunum frísklegt yfirbragð. Útkoman er hárfín flétta mikilvægra þátta sem í sameiningu móta heilbrigt og hvetjandi vinnuumhverfi! Opið verður í Pennanum, Hallarmúla 2, laugardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 12-16. Við tökum vel á móti ykkur með kaffi á könnunni! Láttu Fléttuna létta þér störfin! esnn>- Hallarmúla 2, sími 8321 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.