Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Side 26
38
LAUGARDAGUR 9. MARS 1991.
Merming
Stjömubíó-Abarmi örvæntingar: ★★★
Fjórðungi bregður til fósturs
Ung og efnileg leikkona, Suzanne aö nafni
á við vandamál að stríða. Tvö vandamál.
Annað þeirra er eiturlyfjavandamál sem áge-
rist stöðugt. Aö lokum lýtur hún í lægra
haldi fyrir því og fer í meöferð. Hitt vanda-
málið er móðir hennar, fyrrverandi leikkona
sem nú lýtur í lægra haldi fyrir ellinni.
Þegar úr meðferðinni kemur reynist Suz-
anne eríitt að takast á við lífið allsgáð. Enn
verr gengur henni að lynda við móður sína
sem stöðugt jagast í henni. Á endanum verð-
ur henni þó ljóst að lífið er til þess að takast
á við það, sérstaklega verður það auðvelt ef
maður gerir það með bros á vör. Þess utan
sér hún að mæður sínar verða allir að um-
bera hvort sem þeim líkar betur eða verr.
Maöur á bara einá.
Meryl Streep fer á kostum í þessari mynd.
Aðdáendur hennar hafa séð hana leika ótrú-
legustu konur við ótrúlegustu aðstæður en
þeir hafa áreiðanlega aldrei séð hana svona
fyndna. Þar hjálpar morðfyndið og háðskt
handrit skrifað af konu sem þekkir eiturlyf-
Kvikmyndir
Páll Ásgeirsson.
in, Hollywood og uppvöxt í skugga heims-
frægrar móöur af eigin raun. Það er óhætt
að segja aö þarna fær hvert þessara fyrir-
bæra sinn skammt vel útilátinn. Shirley
MacLaine leikur móður stúlkunnar og gerir
það bráövel eins og hennar er von og vísa.
Dennis Quaid á þrumugóðan leik í hlutverki
sem gjarnan hefði mátt vera stærra. Mike
Nichols leikstjóri heldur svo utan um allt
saman af stakri prýði.
Samanlagt verður þetta að bráðgóðri
skemmtun sem kemst nálægt því aö vera
frábær á köflum og víst er aö þetta er mynd
sem aðdáendur Streep og þeir sem unna
kaldhæðinni kímnigáfu mega alls ekki láta
framhjá sér fara.
Aðdáendur heilsa upp á fyrrum stórstjörnu, Doris Mann, (Shirley MacLaine). Dóttirin, Suz-
anne Vale, (Meryl Streep) horfir á.
Postcards from the Edge - amerísk. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Shlrley MacLalne,
Lelkstjórn: Mlke Nichols eftir handriti byggóu á Dennis Quaid og Gene Hackman.
skáldsögu Carrie Fisher.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
* Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Pálshús (lóð úr landi), Garðabæ, þingl.
eig. Jón Guðmundsson, mánudaginn
11. mars nk. kl. 13.25. Uppboðsbeið-
endur eru Gjaldheimtan í Garðabæ,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Inn-
heimta ríkissjóðs.
Suðurgata 19, e. h., Haíharfírði, þingl.
eig. Þóroddur Jónsson, mánudaginn
11. mars nk. kl. 13.35. Uppboðsbeið-
Htndi er Búnaðarbanki íslands.
Vesturbraut 3, 2. hæð, Hafoarfirði,
þingl. eig. Jón Þorkelsson, mánudag-
inn 11. mars nk. kl. 13.40. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Hafoar-
firði, Kristján Ólafsson hdl. og Lands-
banki Islands.
Vesturgata 18,301, Hafoarfirði, þingl.
eig. Mávadrangur hf., mánudaginn 11.
mars nk. kl. 13.45,. Uppboðsbeiðandi
er Búnaðarbanki íslands.
Þverholt 5, 3. hæð, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Guðrún Einarsdóttir, mánudag-
inn 11. mars nk. kl. 13.55. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka íslands.
Asland 16, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Anna Helga Schram, mánudaginn 11.
mars nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðendur
eru Baldur Guðlaugsson hrl. og Logi
Egilsson hdl.
Mávanes 12, Garðakaupstað, þingl.
eig. Matthias Sveinsson, mánudaginn
11. mars nk. kl. 14.25. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Garðabæ.
Hrísmóar 2A, 304, Garðabæ, þingl.
eig. Guðfinna Eðvarðsdóttir, miðviku-
daginn 13. mars nk., kl. 13.20. Upp-
boðsbeiðendur 'eru íslandsbanki hf.
lögfrdeild og Sigurður Sigurjónsson
hdk________________________________
Alfaskeið 76, 3. h. v., Hafoarfirði,
þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða,
Hafoarfirði, miðvikudaginn 13. mars
Tik. kl. 13.25. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Brekkutangi 32, kj., Mosfellsbæ, þingl.
eig. Jóhannes Valdimarss. og Matt-
hildur Matthíasd., miðvikudaginn 13.
mars nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðendur
eru Guðjón Á. Jónsson hdl. og Krist-
ján Ólafsson hdl.
Bollagarðar 29, Seltjamamesi, þingl.
eig. Ragnheiður Latz Guðjónsdóttir,
en tal. eig. Öm Þorlákss. og Halla
Kjartansdóttir, miðvikudaginn 13.
mars nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Helgi Sigurðsson hdl.___________
Ðreyravellir 1, Garðabæ, þingl. eig.
Ólafor Björgvinsson, miðvikudaginn
13. mars nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið-
endur eru Gjaldheimtan í Garðabæ
og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Egilsstaðir 2, n. h., Seltjamamesi,
þingl. eig. Sigurður Steindórsson, mið-
vikudaginn 13. mars nk. kl. 13.50.
Uppboðsbeiðandi er Kristján Ólafsson
hdl.
Holtsbúð 48, Garðabæ, þingl. eig.
Hilmar E. Guðjónsson, miðvikudag-
inn 13. mars nk. kl. 13.55. Uppboðs-
beiðendur em Tryggingastofoun rík-
isins og Veðdeild Landsbanka Islands.
Hrísmóar 1, 303, Garðabæ, þingl. eig.
Byggingarfélagið hf. en tal. eig. Kol-
brún Matthíasd./Matthías Kristjáns-
son, vikudaginn 13. mars nk. kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki
hf. lögfrdeild, Klemenz Eggertssón
hdl., Skúli Bjamason hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hverfisgata 41, Hafoarfirði, þingl. eig.
Guðfinna Sigurgeirsd. og Hermann
Hermanns, miðvikudaginn 13. mars
nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðandi er Jón
Þóroddsson hdl.
Melabraut 16, 2. hæö, Seltjamamesi,
þingl. eig. Súsanna Jónsdóttir, mið-
vikudaginn 13. mars_ nk. kl. 14.10.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs-
son hrl.
Miðvangur 108, Hafaarfirði, þingl. eig.
Markús B. Kristinsson og Soffia Sig-
urðard., miðvikudaginn 13. mars nk.
kl. 14.15. Uppboðsheiðandi er Skúli
J. Pálmason hrl.
Sel, sumarh. í landi Seljabrekku,
Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Á.
Ámason og Ágústa H. Jónsd., mið-
vikudaginn 13. mars nk. kl. 14.20.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Á. Jóns-
son hdl.
Þverholt 11,3. hæð, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Davíð Áxelsson en tal. eig. Ólafor
Andréss. og Rita Didriksen, miðviku-
daginn 13. mars nk. kl. 14.35. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík. ____________________
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFKÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum
fasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neð-
angreindum tíma:
Skeiðarás, Lyngholti, Garðakaupstað,
þingl. eig. Sigurður Sveinbjömsson
hf., mánudaginn 11. mars nk. kl. 14.35.
Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóð-
ur.
Sunnuflöt 12, Garðakaupstað, þingl.
eig. Jón Magnús Björgvinsson, mánu-
daginn 11. mars nk. kl. 14.40. Upp-
boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Garða-
kaupstaðar.
Barrholt 23, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Emil Adolfsson, mánudaginn 11. mars
nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em
Ingi Ingimundarson hrl., Innheimta
ríkissjóðs, Magnús M. Norðdahl hdl.,
Sveinn H. Valdimarsson hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Öm Hösk-
uldsson hrl.
Ásgarður 4, ris, Garðakaupstað, þingl.
eig. Páll Stefánsson/Hafdís Nína Am-
old, mánudaginn 11. mars nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Garðabæ, Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Kristján Ólafsson hdl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Sjávargata 27, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Sveinbjörg Haraldsdóttir,
mánudaginn 11. mars nk. kl. 15.05.
Uppboðsbeiðendur em Ingólfur Frið-
jónsson hdl., Ingvar Bjömsson hdl.,
Klemenz Eggertsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Þorsteinn
Einarsson hdl.
Birkiteigur 1A, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ólafur G. Óskarsson/Ólafur Hraun-
dal, þriðjudaginn 12. mars nk. kl.
13.20. Uppboðsbeiðendur em Jón Ing-
óllsson hdl., Sveinn H. Valdimarsson
hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Blátún 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig.
Þórður Þórðarson, þriðjudaginn 12.
mars nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Ásgeir Thoroddsen hrl., Garðar
Garðarsson hrl., Hallgrímur B. Geirs-
son hrl., Innheimta rfkissjóðs, Klem-
enz Eggertsson hdl., Ólafor Gústafs-
son hrl, Veðdeild Landsbanka Is-
lands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl. og Ævar Guðmundsson hdl.
Hörgatún 7, Garðakaupstað, þingl.
eig. Erla I. Sigurðardóttir, þriðjudag-
inn 12. mars nk. kl. 13.35. Uppboðs-
beiðendur em Guðjón Armann Jóns-
son hdl. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Lindarbyggð 11, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Baldur Guðnason og Öryrkja-
bandalag ísl., þriðjudaginn 12. mars
nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em
Ámi Einarsson hdl., Ásgeir Thorodd-
sen hrl., Helgi Jóhannesson lögfr.,
Innheimta ríkissjóðs, íslandsbanki hf.
lögfrdeild, Jóhannes A. Sævarsson
hdl., Jón Ingólfsson hdl., Landsbanki
íslands, Reynir Karlsson hdl., Skúli
J. Pálmason hrl., Veðdeild Lands-
banka íslands og Öm Höskuldsson
hrl.
Brekkuhvammur 2, Hafaarfirði, þingl.
eig. Pétur V. Hafsteinsson, þriðjudag-
inn 12. mars nk. kl. 13.45. Uppboðs-
beiðandi er Tryggingastofaun ríkis-
ins.
Skútahraun 11, Hafaarfirði, þingl. eig.
Sigurður Sigurjónsson en tal. eig.
Samtak hf., bátasmíði, þriðjudaginn
12. mars nk. kl. 13.55. Uppboðsbeið-
andi er Iðnþróunarsjóður.
Blikastígur 5, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Guðmundur Þ. Egils-
son/Sigrún Óskarsdóttir, þriðjudag-
inn 12. mars nk. kl. 14.00. Uppboðs-
beiðendur eru Ami Pálsson hdl.,
Landsbanki íslands, Valgarður Sig-
urðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Lindarflöt 12, Garðakaupstað, þingl.
eig. Skúli Ólafsson, þriðjudaginn 12.
mars nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Garðabæ.
Laufás 4, n. h., Garðakaupstað, þingl.
eig. Gunnar Þór ísleifsson en tal. eig.
Rósamunda Helgadóttir, þriðjudaginn
12. mars nk. kl. 14.30. Úppboðsbeið-
endur em Guðjón Á. Jónsson hdl„
Klemenz Eggertsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Álafoss, lager og skrifst., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Álafoss hf., þriðjudaginn
12. mars nk. kl. 14.45._ Úppboðsbeið-
andi er Iðnaðarbanki íslands.
Melabraut 18, Hafaarfirði, þingl. eig.
Hagvirki hf„ þriðjudaginn 12. mars
nk. kl. 14.50. Úppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Hafaarfirði, Hróbjart-
ur Jónatansson hdl. og Útvegsbanki
íslands.
Litlabæjarvör 5, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Soffia Jónsdóttir en tal. eig.
Rut Helgadóttir, þriðjudaginn 12.
mars nk. kl. 14.55. Uppboðsbeiðendur
em Bjöm Jónsson hdl„ Ingvar Bjöms-
son hdl„ Innheimta ríkissjóðs, Pétur
Kjerúlf hdl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Austurströnd 14, 202, Seltjamamesi,
þinglA eig. Þuríður Magnúsdóttir,
þriðjudaginn 12. mars nk. kl. 15.05.
Uppboðsbeiðendur em Ólafar Axels-
son hrl. og Valgarður„§igurðsson hdl.
Breiðvangur 8, 4. h. B, Hafaarfirði,
þingl. eig. Gunnar Finnsson, miðviku-
daginn 13. mars nk. kl. 14.40. Upp-
boðsbeiðendur em Kristján Ólafsson
hdl„ Valgarður Sigurðsson hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Bæjarhraun 16, svhl., Hafaarfirði,
þingl. eig. Elín Káradóttir/Hilmar
Jónsson sf„ miðvikudaginn 13. mars
nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Egg-
ert B. Ólafsson hdl.
Gmndartangi 22, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Elsa Jóhanna Gísladóttir en tal.
eig. Hafþór Svendsen, miðvikudaginn
13. mars nk. kl. 14.55. Uppboðsbeið-
endur em SteingrímurEiríksson hdl„
Veðdeild Landsbanka íslands og Öm
Höskuldsson hrl.
Hjarðarland 5, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Auður Sæmundsdóttir, miðvikudag-
inn 13. mars nk. kl. 15.00. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Krosseyrarvegur 3, 1. h„ Hafaarfirði,
þingl. eig. Lilja Matthíasdótir, mið-
vikudaginn 13. mars nk. kl. 15.05.
Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafs-
son hdl. ogTryggingastofaun ríkisins.
Skerjabraut 5A, 1. h„ Seljamamesi,
þingl. eig. Ester Rögnvaldsdóttir,
fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson
hdL_______________________________
Sléttahraun 29, 1. h„ Hafaarfirði,
þingl. eig. Jón Halldór Jónsson,
fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 13.35.
Uppboðsbeiðandi er Kristján Ólafsson
hdL_______________________________
Sætún, Kjalameshreppi, þingl. eig.
Stefán Már Stefánsson, fimmtudaginn
14. mars nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið-
endur em bæjarfógetinn í Kópavogi
og Innheimta ríkissjóðs.
Amartangi 47, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Kolbrún Guðmundsdóttir, fimmtu-
daginn 14. mars nk. kl. 13.55. Upp-
boðsbeiðendur em Eggert Ólafsson
hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands og
Öm Höskuldsson hrl.
Amartangi 62, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Elsa Sveinsdóttir, fimmtudaginn 14.
mars nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Brekkubyggð 87, Garðabæ, þingl. eig.
Einar Þór Einarsson/Steinunn Sig-
urðard., fimmtudaginn 14. mars nk.
kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er íslands-
banki hf.
Ásbúð 70, Garðabæ, þingl. eig. Birgir
Vigfosson/Ágústa Karlsdóttir,
fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Ásgefr ITior-
oddsen hrl„ Innheimta ríkissjóðs og
Tryggingastofaun ríkisins.
Melabraut 31, 1. h„ Seltjamamesi,
þingl. eig. Hulda Kristinsdóttir,
fimmtudaginn 14. mai-s nk. kl. 14.20.
Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis-
sjóðs.
Ásbúð 102, Garðabæ, þingl. eig. Jón
Oddsson, fimmtudaginn 14. mars nkv
kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðabæ og Inn-
heimta ríkissjóðs.
Barrholt 41, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Halldór B. Þorvaldsson, fimmtudag-
inn 14. mars nk. kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur em Ingimundur Einarsson
hdl„ Innheimta nkissjóðs og Veðdeild
Landsbanka íslands.
BÆJARFÓGETINN1HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINNIKJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum
fasteignum:
Langitangi ÍA, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Holtadekk hf„ fer fram 'á eigninni
sjálfri mánudaginn 11. mars nk. kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón
Á. Jónsson hdl„ Magnús H. Magnús-
son hdl„ Ólöf Finnsdóttir lögfr. og
Öm Höskuldsson hrl.
Austurströnd 6, 201, Seltjamamesi,
þingl. eig. Byggung, Reykjavík, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn
14. mars_ nk. kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er íslandsbanki hf.
Lyngbarð 3, Hafnarfirði, þingl. eig.
Ásta Lundal Friðriksdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. mars
nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em
Búnaðarbanki íslands, Eggert Ólafs-
son hdl„_Gjaldheimtan í Hafaarfirði,
Guðjón Á. Jónsson hdl„ Guðmundm-
Óli Guðmundsson hdl„ Innheimta rík-
issjóðs, Jóhannes A. Sævarsson hdl„
Jón Eiríksson hdl„ Landsbanki ís-
lands, Magnús M. Norðdahl hdl„ Ól-
afur Axelsson hrl„ Ólöf Finnsdóttir
lögfr., Samband almennra lífeyris-
sjóða og Þorsteinn Einarsson hdl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN1KJÓSARSÝSLU.