Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Side 28
50 LAUGARDAGUR 9. MARS 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Til sölu Frábærar matreiðslubækur. Grænmeti, Fiskur, Örbylgjuofn, -Pasta, Kjöt, Fuglakjöt, Brauðbakstur, Súpur og pottréttir, Ábætisréttir, Sal- at, Heilsufæði, Smákökur og sælgæti. Samtals 12 bækur, hver bók kostar aðeins kr. 1450. Þú færð allar bækurnar sendar heim þér að kostn- aðarlausu um leið og þú pantar og greiðir okkur síðan kr. 2.900 á mánuði í 6 mánuði. Euro-Visa þjónusta. Hver bók er 140 bls. í stóru broti, skreytt 150 litmyndum. Pöntunarsími 91-75444 alla virka daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Skeifan, húsgagnamiölun, s. 670960, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, ísskápar, þvottavélar, tölvur, sjónvörp o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 valmöguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka d. kl. 9-18, laugard. 10-14. Guðlaugur Laufdal forstjóri. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Prjónavél, ónotuð, Passap Duo 80 með deco, computer og fleiri fylgihlutum, 'án mótors, kennslutímar fylgja. Sími 91-656317 eftir kl. 20. Gasmiðstöðvar: I bílinn, bátinn, vinnuvélina, mjög hljóðlátar, tveir hraðar, thermostat, lítil raímagnseyðsla, þrjár stærðir, þýsk gæðaframleiðsla. Trumatic, einkaumboð. Húsbílar sf., Akureyri, sími 96-27950, fax 96-25920. Pylsuvagninn við Sundlaug vesturbæjar auglýsir: Viltu hafann stóran, lítinn, ihiðlungs, breiðan, stuttan, grannan, sveran, í boxi, með sósu eða kannski í brauðformi, með dýfu, hrís, kókos, hnetum? Skiptir ekki máli, allur ís á „100 kall“ í vetur. Af sérstökum ástæðum: Blaupunkt útv./segulb. í bíl, Pentax ME super myndavél m. íylgihl., baststóll + borð (s. 670710). Einnig Sharp 21" sjónv., tölvuborð, stór standlampi, Toshiba örbylgjuofn. S. 670710 og 78687. 1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2 grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr. stk., 1/2 299 kr., allsber. Heimsending 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 91-82990. Til sölu móttökubúnaður fyrir gervi- hnattasendingar. Diskar 1,5 m eða 1,4 m stereomóttakar, Maspro eða Unat- en 8008. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7363. 3 myndbönd í 7 daga, kr. 500, 6 myndbönd í 7 daga, kr. 850, 10 myndbönd í 7 daga, kr. 1.200. Vikuvideo, Grensásvegi 50, s. 91-30600. Bilateppi - bilamottur. Setjum teppi í alla bíla. Sníðum mottur í alla bíla. Gott efni, gott verð. Bílalagnir, Dugguvogi 17, s. 91-68-88-68. Bilskúrshurö, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð 275X225 á hæð, á komin m/járnum og 12 mm rás, krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285. Dökk Árfellsskilrúm til sölu, með skáp- um og skúffum, lengd 2 'A m og 3,40 m, einnig einstaklingsrúm frá Ingvari & Gylfa. Uppl. í síma 91-50081. Fjórir hamborgarar, 1 'A lítri af pepsí og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend- ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Franskir gluggar, smíðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir og fl. Tök- um einnig að okkur lökkun, allir litir. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660. Góður Denon geislaspilari með fjar- stýringu til sölu, einnig Hagström stálstrengjagítar í góðri tösku og af- ruglari af nýrri gerð. S. 92-27918. Ikea fataskápar og þvottavél, 3 skápar, 80 cm br., 180 cm hæð, og 2 m/hillum, 60 cm br., 180 cm hæð. V. 8.000 stk. Þvottavél á 45 þús. S. 91-621242. Kafarabúningur (blautbúningur) til sölu ásamt köfunartækjum frá U.S. Divers, útbúnaður í toppástandi. Uppl. í síma 91-41612. Málaðir skápar í antikstíl. Smíðum eld- hússkápa, fataskápa, buffetskápa, stofuskápa, spegilumgerðir og margt fl. í antikstíl. S. 92-46724 og 91-650665. Skoda - þakjárn. Til sölu ýmsir vara- hlutir úr Skoda 130 ’87, ss. vél gír- kassi o.fl. Einnig ca 170 fm af góðu, notuðu þakjárni. S. 91-78093. Svart, bæsað borðstofuborð úr aski og 6 stólar til sölu, einnig Old charm borðstofuskápur. Uppl. í síma 91- 614749. Teigakjör, matvöruverslun. Alltaf til- boðsverð í gangi. Opið alla daga frá kl. 10-21 nema lau. frá 10-19. Reynið viðskiptin. Teigakjör, Laugateigi 24. Ársgömul Kirby ryksuga með öllum fylgihlutum til sölu. Verð 70 þúsund, kostar ný 95 þúsund. Upplýsingar í síma 91-82212 eftir kl. 17. 5 mánaða gamlir fataskápar úr Ikea, með rimlahurðum, til sölu. Uppl. í síma 91-78232. 9 feta billjardborð ásamt leiktækjakassa til sölu. A sama stað óskast pylsupott- ur. Uppl. í símum 92-68553 og 92-68350. Frábært tækifæri. Hraðframköllunar- tæki (klukkustundar framköllun), frá- bært verð. Uppl. í síma 96-41180. Gervihnattamóttökubúnaður, 1,5 metra diskur, stereo, til sölu. Upplýsingar í síma 91-678552. Glæsileg minkaslá með refabrydding- um til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-612163. Multilith 1850 offset fjölritari, vél í góðu standi, til sölu. Einnig raðari (8 stöðva). Uppl. í síma 91-678833. Rafstöð. Til sölu rafstöð, 1 og 3 fasa, 5 kW og 220 volt, dísilvél. Upplýsingar í síma 98-65527. Sófi, baststóll og skenkur í sumarbú- stað til sölu, verð 15.000 . Uppl. í sím- um 91-681325 og 91-671884. Sólana Sólette Ijósasamloka, 20 pera, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7378.__________ Vatnsdýna, stærð 1,80x2,20 m, hitari og öryggisbotn til sölu. Selst ódýrt'. Uppl. í síma 94-3503. Hálsmen með æðruleysisbæninni. gull og silfur. Uppl. í síma 91-13211. Copyfax myndvarpar til sölu. Uppl. í síma 91-666972. Vatnsrúm með náttborðum til sölu, stærð 210x180. Uppl. í síma 91-34644. ■ Oskast keypt Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk- ur í sölu sófasett, svefnsófa, hillusam- stæður, þvottavélar, hornsófa, sjón- vörp og margt fl. Komum frítt heim og verðm., kaupum beint eða tökum í umboðssölu. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178, við Bolholt, s. 679067. Hjónarúm, þurrkari, bill. Viljum kaupa gott hjónarúm, ca 200x180 cm, og þurrkara, einnig viljum við skipta á Ford Escort Laser 1300 ’86, ekinn 68 þús. + 2-300 þús. í peningum á ný- legri bíl. Uppl. í síma 91-34430. Óska eftir að kaupa farsima. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7416. Vantar i sölu hornsófa, sófas., leður og tau, svefnsófa, furusófas., veggeining- ar, íssk., þvottavél o.fl. Ódýri mark., Síðum. 23 (Selmúlam.), s. 679277. Óska eftir að kaupa notað, lítið lita- sjónvarp með fjarstýringu og Macin- tosh SE með hörðum diski. Upplýsing- ar í síma 91-641456. 4ra pósta bilalyfta, 3,5 tonn, óskast keypt. Uppl. á kvöldin í símum-91- 641044 og 91-51588. Camper (hús) á USA pickup óskast til kaups. Uppl. í síma 95-12996 og 95-12986. Gínur. Óskum eftir dömu- og herraút- stillingargínum. Uppl. í síma 92-37415. Þjónustuauglýsingar___________________________________________________ dv BÍLSKUBS OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 PÍPULAGNIR VIÐGERÐIR - BREYTINGAR - NÝLAGNIR VÖNDUÐ VINNA - EINGÖNGU FAGMENN LÖGGILTIR PÍPULAGNINGAMEISTARAR GG LAGNIR SfMAR: 45153 - 46854 BÍLAS.: 985-32378 (79) Múrbrot - sögun - fleygun múrbrot ' gólfsögun veggsögun * vikursögun fleygun * raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. I síma 12727, bílas. 985-33434. Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf. Hs. 29832 og 20237. Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., mm símar 686820, 618531 ■■■» .t. og 985-29666. mmlmn STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN Sími 91-74009 og 985-33236. TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði .□ Einangraðar □ Lakkaðar □ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú □ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi Tvöföld hjól tryggja langa endingu Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVÍK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 681228 starfsstöö, 674610 Stórhofða 9 skrifstofa verslun Bíldshofða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson. heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Leigjum út og seljum vélar til að slípa tré- og parketgólf, stein- og gifsgólf. Mjög hagstætt verð. A.O^'R. byggi'ngavörur Skeifunni 11, Rvík Sími 681570 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN JCB-grafa Símar 91-17091 og 68937 Bílasími 985-23553 Símboði 984-50050 Raflagnavinna og .dyrasímaþjónusta Geymið auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð- um og nýlögnum. RAFVIRKJAMEISTARI Bílasími 985-31733. Sími 626645. STAPAR Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlaegi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki Rafmagnssmgla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Simi 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum hý og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og ~ staðsetja skemmdir í WC lögnum. - VALIIR HELGASON ® 688806® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.