Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 9. MARS 1991. 45 Mazda 323, árg. ’88, lítið keyrður og góður bíll, 4ra dyra, grásans. Uppl. í síma 91-670308. Mazda 626, árg. ’80, 2,0 L, til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, H-top, skoðaður ’91. Selst ódýrt. Sími 91-14396. MMC Colt turbo ’87 til sölu, ekinn 33 þús. km, vel með farinn bíll, aðeins bein sala. Uppl. í síma 95-35291. MMC Galant GLS ’87 til sölu, ekinn 66 þús., verð 740 þús., 620 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 98-21253. MMC Galant GLSi, árg. ’88, til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 62 þús. Upplýsingar í síma 91-642585 eða 92-11190. MMC L 300 4x4 ’84, sendibíll, til sölu, með sætum og gluggum, skráður fyrir 5, góður bíll. Uppi. í síma 94-8232. MMC Pajero turbo disil, árg. '84, til sölu, ekinn 125 þús. km, lítur vel út, í góðu lagi. Uppl. í síma 98-21972. Pajero. Til sölu Pajero langur, bensín, -árg. ’85, góður bíll, skipti ath. á seljan- legum ódýrari. Uppl. í síma 96-26974. Saab 900i, árg. ’88, til sölu, ekinn 51 þús. km, hvítur, sóllúga, raflæsingar o.fl. Upplýsingar í síma 91-54839. Subaru E-10 4WD Wagon, árg. ’88, til sölu, þarfnast lagfæringar á lakki. Uppl. í síma 91-46167 eða 91-11003. Subaru station '89, gott eintak, til sölu, gjarnan með bílasíma. S. 91-672417, 687660 og 985-22685. Subaru station 1800, árg. ’86, til sölu, lítið ekinn og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-40580. Toyota Carina, árgerö ’82, til sölu. Upplýsingar í síma 91 642615 eftir kl. 17, laugardag og sunnudag. Toyota Corolla, 3 dyra, ’88, til sölu gegn staðgreiðslu. Fallegur bíll. Sími 91-28821.____________________________ Toyota Corolla DX, árg. '87, special series, ekinn 66 þús. km. Upplýsingar í síma 91-16568. Toyota Corolla GTi, árg. ’88, til sölu, svört, ekin 52 þús. km. Upplýsingar í síma 91-27161. Toyota Hiace, árg. ’82, til sölu, skoðað- ur ’92, í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 91-651517. Toyota Hilux double cab til sölu, læstur að aftan, nýr bíll. Uppl. í síma 96-22534.____________________________ Toyota Hilux, árg. '81, yfirbyggður, til sölu. Til sýnis á Bílasölu Reykjavík- ur. Uppl. í síma 91-41489. Toyota Tercel 4x4, árgerð ’87, til sölu, ekinn 43 þúsund km, bein sala. Uppl. í síma 91-622361. Volvo 345 DL ’82 til sölu, ekinn 83 þús. Verð 230 þús., staðgreiðsluverð 150 þús. Uppl. í síma 91-74805. VW Golf, árg. '84, til sölu. Góður bíll, staðgreiðsluverð 225-250.000. Uppl. í síma 92-15165. Ódýr bíll. Mazda 626 ’80 til sölu, góður bíll, bein sala eða skipti á minni, helst Fiöstu. Uppl. í síma 91-670753. Chevrolet Monza, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 91-53262. Ford Bronco '72 til sölu, beinskiptur, vél302, original. Uppl. í síma 91-27814. Körfubíll til sölu, 12 metra vinnuhæð. Uppl. í síma 93-12180 eftir kl. 19. Lada station ’87 til sölu, skoðaður ’91. Uppl. í síma 91-46589 eftir kl. 18. LandCruiser '82 til sölu. Upplýsingar í síma 98-64418. Mazda 626 LX, árg. '87, ekinn 53 þús., einn eigandi. Uppl. í síma 91-666977. Nissan Pathfinder, árg. ’88, ekinn 52 þús. Uppl. í síma 91-672994. Skoda, árg. ’84, til sölu, þokkalegur bíll á kr. 40.000. Uppl. í síma 91-675043. Subaru E-10, árg. ’86, til sölu. Uppl. í síma 91-40480. Subaru Justy ’86 til sölu. Upplýsingar í síma 91-675321. Suzuki Fox 413, árg. ’86, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-653789. Toyota Corolla GL '82, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 91-667763. Willys, árgerð ’80, til sölu, breyttur, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-82665. ■ Húsnæöi í boöi Viltu leigja hús á Spáni? Höfum til leigu húsnæði af öllum stærðum á Suður- Spáni (Costa Blanca), 15 mín. frá flug- vellinum í Ali Cante. Einnig höfum við bílaleigubíla, verðið er mjög gott á húsum og bílum. Leitið meiri uppl. í s. 91-689860. Sólarhús, Ármúla 38. Herbergi með aðgangi að baði, eld- húsi, stofu og þvottahúsi til leigu í austurborginni, leigist aðeins reglu- sömum einstaklingi. Tilboð, er til- greini starf og leigutilboð, sendist DV, merkt „Herbergi 7428“. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Reykjavik - Amsterdam. Námsmaður í Amsterdam óskar að skipta á íbúð í sumar, frá ca 1. júlí í l'/2-2 mán., fyr- ir góða íbúð í Rvík, helst miðsvæðis. Leiga kemur til greina. Uppl. í hs. 91-35634 og vs. 91-699760.___________ Forstofuherbergi til leigu i Kópavogi, austúrb. Innbyggðir skápar, teppi, hansagluggatjöld og aðgangur að sameiginlegu forstofu-baðherbergi. Uppl. í síma 91-40412 e.kl. 20. 2 herb. íbúð á Álfaskeiði í Hafnarfirði til leigu í a.m.k. 6 mánuði. Tijboð sendist DV fyrir 12. mars, merkt „Álfa- skeið 7397“. 2 herbergja íbúð i Mosfellsbæ til leigu í 6-7 mánuði, laus strax. Upplýsingar í síma 91-666563 eftir kl. 19 laugardag og sunnudag. 2ja herb. (55 ferm) íbúð, með húsgögn- um, til leigu í vesturbænum frá miðj- um apríl fram í miðjan júlí. Uppi. í síma 91-22547 eftir kl. 19. 9 m’ herbergi í Grafarvogi til leigu með sérinngar.gi, snyrtingu og sturtu. Leigist eingöngu ungu og reglusömu fólki. Uppl. í síma 91-689724. Góð og falleg 2ja herbergja íbúð er til leigu í Mjóuhlíð 16. íbúðin er laus strax fyrir gott og rólegt fólk. Semja skal við Eggert Jónsson í s. 10089. Góð, björt, ca 60 itú íbúð á jarðhæð í einbýii, í Seljahverfi, til leigu, sérinn- gangur. Laus mjög fljótlega. Tilboð sendist DV, merkt „S 7409“. Hlíðar. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þrí- býlishúsi til leigu. Leigist til 01.01 ’92. Leiga 40 þús. á mán. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar 7396“, fyrir 15.03. 3ja herbergja ibúð, einstaklingsíbúð, einstaklingsherbergi til leigu á góðum stað í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-13753. Kaupmannahöfn - Reykjavík. Góð íbúð á besta stað í Kaupmannahöfn í skipt- um fyrir íbúð í Reykjavík eða Hafnar- firði. Sími 904531269843 eða 91-52647. Ný 3 herbergja 85 fm ibúð til leigu í Kópavogi, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, fyrir 13.03, merkt „X-7419".___________________________ Reglusöm og góð kona óskast til að búa hjá og hugsa um eldri konu. Hús- næði og kaup í boði. Svör sendist DV, merkt „K-7367". 2 herbergja íbúð til leigu, laus strax. Tilboð með helstu upplýsingum sendist DV, merkt „Austurbrún 7427“. 2ja herb. ibúð miðsvæðis i Rvik. Laus strax. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „X 7404“. 3ja herb. kjallaribúð i Seljahverfi til leigu, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Þ 7398“. 3ja herbergja íbúð i Breiðholti til leigu í 6 mánuði, laus strax. Uppl. í síma 98-21536. 3ja herbergja ibúð í vesturbænum til leigu. Tilboð með upplýsingum sendist DV fyrir 12. mars, merkt „fbúð 7406“. Ca 25 m! íbúðarhúsnæði, með eldunar- og þvottaaðstöðu, til leigu. Uppl. í síma 91-75450. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Ný 4ra herb. íbúð til leigu austast í Kópavogi til 15. júlí. Tilboð sendist ■ DV, merkt „Hjallar 7403“. Til leigu er 3-4 herbergja íbúð í ná- grenni Snorrabrautar, laus strax. Tilb. send. DV, merkt „Snorrabraut 7431“. Grindavik. 2ja herbergi íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 92-68135. Góð þriggja herbergja ibúð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 91-84872. Til leigu 6 herbergja ibúð í Breiðholti. Uppl. í síma 91-42896. Þrjú herbergi með dagstofu og eldunar- aðstöðu til leigu. Uppl. í síma 91-40029. M Húsnæöi óskast Ef þú ert að leita að leigjanda sem er skilvís og reglus. og vilt leigja honum 2-3ja herb. íbúð (helst í hverfi 110) þá ert þú a#leita að mér. Halldóra í hs. 42463 og vs. 689240. Meðmæli. Halló! Ég kem í heiminn í júlí. Pabbi og mamma, sem eru að koma heim frá námi erlendis, eru að leita að hentugu húsnæði fyrir okkur, helst í gamla miðbænum. Uppl. í síma 91-15490. 2-3 herbergja ibúð í óskast í Reykja- vík, meðmæli, trygging, hugsanleg fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-82158 næstu daga, Björg. 35 ára, reglusamur myndlistarmaður óskar eftir bjartri einstaklíbúð eða stóru herbergi m/sérinngangi, helst í Hafnarf. eða miðsv. í Rvík. S. 54380. Einhleyp kona óskar eftir 1 2ja herb. íbúð í góðu ásigkomulagi, í Hlíðunum eða í nálægð við Hlemm. Uppl. í síma 91-612163. Okkur vantar 2-3 herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík, erum áfengis- og reyk- laus og verðum húsnæðislaus í lok mars. Hringið í síma 91-46292. Linda. Ungur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-611686 eftir kl. 16. Við erum hér ungt par sem bráðvantar 2ja-3ja herbergja íbúð fyrir 1. apríl ’91, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-29571. Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, góð umgengni og öruggar greiðslur. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-6419._______________________ Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. ibúð fyrir 1. maí nk. Meðmæli frá fyrri leigusala. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-689635. Óska eftir að taka ibúðarhúsnæði á leigu gegn viðhaldi og endurbótum frá og með 1. júní ’91. Ábyrgur reglumað- ur. Uppl. í síma 91-12140. Óskum eftir 4-5 herbergja íbúð í Garðabæ eða nágrenni. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-77711 og 613534.________________ Óskum eftir 4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-660501. Einstaklingsibúð óskast til leigu, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-44373. 2ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-671998. 2- 3ja herb. ibúð óskast fyrir mæðgin utan af landi, þarf að vera í nágrenni Landspítalans. Uppl. í síma 98-31108 og 91-39708. 35 ára maður utan af landi óskar eftir íbúð frá 1. apríl. Upplýsingar í síma 91-689145. Páll. 3- 4 herbergja ibúð óskast til leigu. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppi. í síma 91-12574. Við óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu, reglusemi og ábyrgar greiðslur. Uppl. í síma 91-674948. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð i Hafnarfirði frá 1. maí-1. sept. '91. Uppl. í síma 91-53795. Óskum eftir að taka einbýlishús á leigu. Öllu lofað eins og í venjulegri auglýs- ingu. Sími 91-641633. 2ja herb. íbúð óskast á leigu, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 91-19159. Óska eftir lítilli ibúð í Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma 91-50327 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæöi Bjart og gott atvinnuhúsnæði til leigu, 7,80x10,30, með vandaðri gryfju, 8x2 m, og háum innkeyrsludyrum, 4,30 m, í vesturbæ Kópavogs. Laust í apríl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7435.___________ Frá 240 kr. m2 á mánuði. Höfum á boð- stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði, hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða ótollafgr. vöru. Tollvörugeymslan hf., frígeymsla - vöruhótel, s. 688201. Vantar þig skrifstofu i hjarta bæjarins? Skrifstofa við Laugaveginn til leigu. Upplýsingar í síma 91-628215. ■ Atvinna í boði Ferðaskrifstofa óskar eftir vönum starfskrafti, hálft eða fullt starf eftir samkomulagi, þarf að geta unnið við bókhald, bókanir á flug og allt sem því viðkemur. Góð laun fyrir starfs- kraft með reynslu. Umsóknir sendist DV, merkt „Fjölbreytni 7382“. Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann í kjötvinnslu HAG- KAUPS við Borgarholtsbraut í Kópa- vogi. Starfið er heilsdagsstarf og felst í almennum störfum í kjötvinnslu. Nánari upplýsingar veitir vinnslu- stjóri í síma 91-43580. HAGKAUP. Lagerstarf. Viljum ráða nú þegar starfsmann á ávaxta- og grænmetis- lager HAGKAUPS, Skeifunni 13. Starfið er heils dags starf og felst í almennum lagerstörfum. Nánari upp- lýsingar veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.______________ Saltfiskur, saltfiskur. Vinnsla á Reykja- víkursvæðinu óskar eftir fólki í al- menna fiskvinnu. Um er að ræða dag- og næturvaktir. Mikil vinna framund- an. Einungs reglusamt og þaulvant fólk kemur til greina. Ilafið samband við auglþj. DV í síma91-27022. H-7411. Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða starfsmann til frambúðar í varahluta- verslun sína, enskukunnátta nauð- synleg og einhver reynsla æskileg. Úmsóknum skal skila til DV fyrir sunnud. 17. mars, merkt „Bíll 7417“. Veitingasal vantar yfirþjón og þjóna í sal. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7429. Bókhaldsstofa óskar eftir starfsmanni nú þegar, reynsla og kunnátta í tölvu- færðu bókhaldi skilyrði, vinnutími 4-5 klst. á dag e.h. eða eftir samkomu- lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7432.______________ Traust heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft vanan skrifstofu og bókhaldsstörfum strax. Áhugas. sendi inn nafn og aðrar uppl. til DV m. „Heildsala 7412“ fyrir 15.03. Með um- sóknir verður farið sem trúnaðarmál. Dagheimilið Laugaborg óskar eftir fóstru eða vönum starfsmanni til stuðnings á deild eftir hádegi. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 91-31325. Fisk-Verk-Tak! óskar eftir að ráða 15 vana handflakara, einungis duglegir menn með mjög góða nýtingu koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7360. Starfskraftur óskast strax i vaktavinnu á veitingastað á Vesturlandi. Reglusemi áskilin, ekki yngri en 18 ára. Úpplýs- ingar í síma 93-86688 milli kl. 16 og 20 á laugardag og sunnudag. Hárgreiðslusveinn eða -meistari óskast í ca 70% starf frá júníbyrjun, verður að geta unnið sjálfstætt og leyst af í sumarfríi. Uppl. í síma 91-71331. Starfsfólk óskast á veitingastað, ekki yngri en 20 ára. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7395._____________________ Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í ísbúð, verður að geta byrjað sem fyrst og hafa meðmæli. Umsóknir sendist DV, merkt „ísbúð 7315“. Traktorsgröfumaður. Óskum eftir að ráða vanan traktorsgröfumann til starfa strax, þarf að geta unnið sjálf- stætt. Hagvirki-Klettur, s. 91-53999. Vinna og ráðningar. Fyrirtæki og ein- staklingar. Höfum fjölda manns á skrá. Einnig ísl.-sænsk atvinnuþjón. S. 11914. Opið mán. fös. frá kl. 10-15. Óska eftir að ráða verkamenn í bygg- ingarvinnu í Hafnarfirði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7426._______________________________ Óskum eftir að ráða starfsfólk á sniða- stofu og í frágang. Uppl. á staðnum. Fasa fataverksmiðja, Ármúla 5 (við Hallarmúla), sími 91-687735. Röskt starfsfólk óskast strax til saltfisk- verkunar í Örfirisey. Upplýsingar í síma 91-21290. Starfsfólk óskast i fiskvinnu í Hafnar- firði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7421. Óska eftir ráða húsasmið í uppsláttar- vinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7425. ■ Atvirina óskast Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, er vanur bíla- og búvélaviðgerðum, rekstur smur- og hjólbarðaverkstæðis og akstur stórra bíla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7380. 27 ára gamla konu bráðvantar vinnu á daginn miili kl. 13 og 16 eða á kvöld- in e.kl. 19, við rukkanir eða ræsting- ar, allt kemur til greina. S. 91-676421. 30 ára kona með stúdentspróf frá VÍ óskar eftir atvinnu frá kl. 9 14, hefur starfað við sölumennsku, almenn skrifstofust. og innheimtu. S. 674773. Bakarar, ath. 29 ára duglegur bakari með mikla reynslu óskar eftir vinnu, helst á næturnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7436. 18 ára stelpa óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-68744. 21 árs reglusamur piltur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-.75737. Fertugur maður óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-38704 eftir kl. 17. ____________ 16 ára drengur óskar eftir starfi. Getur byrjað strax. Sími 91-617626. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-16628. ■ Ýmislegt llmolíunudd - kynningarverð. Dagana 11.-16, mars verður boðið ilmolíunudd á kynningarverði. Tímapantanir. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, símar 91-626465 og 91-11975. Járnsmíði. Smíðum allt úr járni og ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga o.s.frv. Véla- og járnsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. ■ Emkamál Hafa einhverjar fjallhressar stúlkur á aldrinum 19-25 ára áhuga á að fara út að borða og skemmta sér með tveimur strákum að vestan? Upplýs- ingar, ásamt mynd, sendist DV fyrir 15. mars, merkt „Frost 7401“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðiun? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377. ■ Kermsla Enska, íslenska, íslenska fyrir útlend- inga, stærðfr., sænska, spænska, ít- alska, þýska. Morgun-, dag-, kvöld- og helgartímar. Námsk. „Byrjun frá byrj- un“, „Áfram“: 8 vikur/1 sinni í viku. Fullorðinsfræðslan hf., sími 71155. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fá- mennir hópar. Uppl. og innritun í síma 91-623817 alla daga frá kl. 14-17. Keramikhúsið - Galleri. Gjafarvörur, námskeið í keramik, leirmótun, renni- bekk og postulínsmálun. Sími 678084 og 678088, Faxafen 10. ■ Spákonur Völvuspá, framtiðin þin. Spái á mismundandi hátt, dulspeki, m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192 eftir kl. 17. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.________________ Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-84286. ■ Skemmtanir *****Diskótekið Disa***** símar 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppi. í símum 91-36645 og 91-685045. Diskótekið Deild, 91-54087 býður upp á tónlist við allra hæfi, vana dansstjóra, stundvísi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-54087._______________________ Meiriháttar glæfraatriði með meiru, eina sinnar tegundar hér á landi. Uppl. í síma 91-16996 á kvöldin og um helgar. ■ Verðbréf Traustur byggingaraðili óskar eftir lánsloforði Húsnæðisstofnunar til kaups. Góðar greiðslur í boði. Hafið samb. við DV í s. 91-27022. H-7408. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1991. Aðstoðum ein- staklinga og rekstraraðila með upp- gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91- 73977/91-42142. Framtalsþjónustan. Framtöl - bókhald. Skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Sé um kærur og sæki um frest ef með þarf. Ódýr, örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-641554. Skilvis hf. Framtalsþjónusta fyrir ein- staklinga og rekstraraðila, auk bók- haldsþjónustu og vsk-uppgjörs. Örugg og fagleg vinnubrögð í fyrirrúmi. Skil- vís hf„ Bíldshöfða 14, s. 91-671840. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launak,eyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.