Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Qupperneq 34
46 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Þjónusta Dragöu þaö ekki fram á mesta annatíma að huga að viðhaldi. Pantaðu núna, það er mun ódýrara. • Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir, o.fl. • Hellu- og hitalagnir, þjóðum upp á fjölbreytt úrval steyptra eininga einnig alla alm. verktakastarfsemi. • Verkvík, sími 671199/642228. „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ Hústak h/f. Takið eftir! Tökum að okkur að taka til í geymslum, bílskúrum og háaloftum. Fjarlægjum rusl og það sem á að henda. Fljót og ódýr þjón- usta. Nú er tíminn að undirbúa garð- inn fyrir sumarið. Komum og dreifum lífrænum áburði á grasið og garðinn, lyktarlaust, hættulaust dýrum og mönnum, það besta. Pantaðu strax. Ódýrt. Uppl. í síma 17444. Málningarvinna. Tökum að okkur al- hliða málningarvinnu, t.d. stigahús, sandsparsl í nýbyggingu o.fl. Tilboð. Málarar, símar 91-628578 og 91-675159. Ef þig mun rafvirkja vanta þá skaltu mig bara panta. Ég skal gera þér greiða og ég mun ei hjá þér sneiða. Uppl. í síma 91-22171. R.E.G. dyrasímaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húgfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 653435 kl. 9-18 og 656778 á kv. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur, flísa- lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrara- meistara, múrara og trésmiði. Vertak hf., sími 91-78822. Trésmiðir. Trésmíðaflokkur getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum. Föst verðtilboð eða tímavinna. Leigj- um einnig dokasteypumót. Uppl. í sím- um 985-31901, 985-31902 og 91-675079. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Önnumst einnig aðrar viðgerðir og nýsmíðar á húsum, inni sem úti. Sími 91-650577. Húsbyggjendur, húseigendur. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, nýsmíði óg breytingar. Föst tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 91-651517. Húsbyggjendur - eigendur. Ert þú að byggja eða breyta? Tökum að okkur alla smíðavinnu. Tilboð eða tíma- vinna. Gunnar Ingvarsson húsasmíða- meistari, sími 91-54982, Einar Stein- arsson húsasmiður, sími 91-46738. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, úti og inni, sótthreinsum ruslageymsl- ur og lökkum, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 71599 og 77241 e. kl. 19. Tökum aö okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sanngjarn taxti eða greiðslukjör. Sími 91-11338. Tökum að okkur ritvinnslu/vélritun á smærri og stærri verkefnum, ljósritun á staðnum. Ritun, Skúlagötu 63, Reykjavík, sími 91-25888. Við viljum minna á lengri opnunartíma á kvöldin og á laugardögum. Hársnyrtistofa Rannveigar, Jakaseli 28, sími 91-76250. Þakviögerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjamdal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444.________ Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. Ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. *Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz með ABS bremsum, ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófgögn, engin bið. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla Adda. Einstök greiðslukjör með Euro/Visa. Kenni á Benz ’89. Engin bið. Arnaldur Árnason öku- kennari, s. 656187 og bílas. 985-25213. Sigurjón Bjarnason ökukennari. Kenni á Lancer GLX. Ökuskóli og prófgögn. Sími 91-39311. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. ffá 10-14. S. 25054. Rammar, Suðurlandsbraut 12 (hjá Blómast. Friðfinns). Alhliða innrömm- un í ál og tré, sel spegla eftir máli. Hagst. verð. Næg bílastæði. S. 84630. ■ Garðyrkja Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti og ráð að huga að garðinum. Tek að mér að hreinsa garða og klippa tré og mnna, útvega og dreifi húsdýraá- burði, tek einnig að mér nýstandsetn- ingar, viðhald og brevtingar á eldri görðum. Jóhannes G. Ölafsson skrúð- garðyrkjufræðingur, símar 91-17677, 29241 og 15702. Geymið auglýsinguna. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáhurði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 30126. Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. S. 613132,22072 og 985-31132. Róbert. Garðeigendur, athugið, hef húsdýraá- burð, tek að mér að hreinsa og snyrta og gera við í görðum. Pantið í síma 42531 e.kl. 19. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur, húsfélög. Tek að mér trjáklippingar, hekk og runna. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 91-21781 e.kl. 19. Kristján Vídalín skrúðgm. Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Almenn garðvinna. Nú er rétti tíminn. Otvegum húsdýraáburð og dreifum. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. ■ Hjólbarðar Dick Cepek Fun Country 15x36-15 LT, lítið notuð jeppadekk, til sölu. Uppl. í síma 95-36698. ■ Húsaviðgeröir Húsaviðgerðir. Lögum sprungur, leggj- um hellur, steypum plön, útvegum hraunhellur ef óskað er o.fl. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. K.J. húsviðgerðir, sími 91-73519. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er. Tóftir hfi, Auðbrekku 22, s. 641702. ■ Veisluþjónusta Ath. Sértilboð á fermingarveislum. Út- bý heitan og kaldan veislumat við öll tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga- son matreiðslumeistari, sími 91-71377. Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diská, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-26655. Kátir kokkar, sími 621975. Fagleg vinnubrögð. Fermingarborð á til- boðsv. Alhliða veisluþjónusta, snittur o.fl. Tökum lagið á stærri samkomum. ■ Vélar - verkfæii Blikksmiði: Óska eftir plötusaxi og plötuvals fyrir blikksmíði, einnig rilluvél. Uppl. í síma 98-22887. Notuð höggpressa til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 98-78730. Útleiga á kælivélum Leigi út kælivélar til veitingar á kútabjór frá ÁTVR til hvers konar mannfagnaða. Leitið upplýsinga iurger|lllS UMBODIÐ, SfMI 641886 COMBhCAMP Eigendur Combi-Camp tjaldvagna! Takið þátt í Ijósmyndasamkeppni Combi- Camp um bestu myndina á feröalagi með Combi-Camp tjaldvagn. Skilafrestur er til 15. mars 1991. Sendið inn myndir ásamt nafni, kennitölu, heimilisfangi og símanúmeri. Verðlaun 1. 25.000 kr. vöruúttekt 2. 10.000 kr.vöruúttekt 3. 5.000 kr. vöruúttekt Títan hl. áskilur sér allan rétt til að nota allar innsendar myndir í eigin þágu ,® TITANhf ItI TÍTANhf Lágmúla 7. Sími 84077 Til sölu loftpressa, 300 l/min., 300-400 lítra loftkútur, kr. 40.000. Uppl. í síma 985-31112 og 91-41041 eftir kl. 19. Ýmsar vélar fyrir jámsmíði til sölu. Uppl. í sima 91-51899. ■ Félagsmál Skákþing Norðlendinga verður haldið á Siglufirði 17.-20. mars. Uppl. gefur Baldur Fjölnisson, hs. 96-71844 og vs. 96-71273. Skákfélag Siglufjarðar. ■ Heilsa llmoliunudd - kynningarverð. Dagana 11.-16. mars verður boðið ilmolíunudd á kynningarverði. Tímapantanir. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, símar 91-626465 og 91-11975. ■ Tilsölu Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hfi, pöntunarsími 91-52866. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld- húsháfa. Hagstál hfi, Skútahrauni 7, sími 91-651944. Loksins, loksins. Fallegt frá Frakk- landi. Franski vörulistinn er kominn. Hringið og pantið eintak í síma 91- 642100. Verð kr. 400 + póstburðar- gjald. Franski vörulistinn - Gagn hf. Versand vörulistamir frá Otto Ver- sand. Frábært úrval af hágæðavörum, einnig yfirstærðir. Tryggðu þér ein- tak. Otto listamir henta öllum. Otto umboðið, sími 91-666375. 18 feta skúta á vagní til sölu, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-84844 fyrir klukkan 18 og 91-40209 eftir klukkan 19. LAÚGARDÁGUR 9. MARS' 1991. ■ Verslun Ný sending, blússur, peysur. Kredit- kortaþjónusta, póstsendum. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 91-12990. Skíðaverslun, skiðaleiga og viðgerðir. • K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði, • Alpina og Lowa skíðaskór. • Bamaskíðapakki frá 12.500. • Fullorðinsskíðapakki frá 19.990. • Gönguskíðapakki 13.950. • Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 19800. Dusar sturtukiefar og hurðir m/öryggis- og plexigleri. Verð frá kr. 13.500 og 15.915. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. SKÍÐATILBOÐ Blizzard Firebird skiði með Look bind- ingum, 170-178 cm, verð aðeins 8.950, og 185-200 cm, verð aðeins 11.800. Póstsendum. Sími 91-82922. Útilíf, Glæsibæ. Útsala, útsala. Krumpugallar á börn og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg- ing- og glansbuxur frá kr. 600. Dömu- buxur á kr. 500. Einnig apaskinnsgall- ar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl. Sjón er sögu ríkari, sendum í póst- kröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. - . . ■... í ; IhnSJR 8-ó~o9H| ■ . + r -!- :: : ' í ‘ . -. . , ^ j Wirus v-þýskar innihurðir og FSB-hand- fong í miklu úrvali. Kynningarverð. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.