Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Qupperneq 36
48
LAUGARDÁGUR 9: IvÍÁRS 1991*
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vetur, sumar, Wagoneer '83.
Upphækkaður, 8 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri„<selec trac, 33" dekk, ný-
lega skoðaður, ferðabíll. Uppl. hjá
Borgarbílasölunni í síma 91-83150 og
í síma 91-611744 eftir kl. 18.
Chevrolet Silverado, árg. '82, 6,21 dísil,
skoðaður '92, 2 eigendur, yfirbyggður
hjá Ragnari Valssyni, snúningsstólar,
svefnaðstaða, 38" Radial Dick Cepek,
2x701 olíugeymar, 2 rafgeymar, 5 gíra.
Verð 1280 þús. Sími 91-671713.
•BMW 320, 6 cyl., blágrásanseraður,
'82, ek. 112 þ., nýsprautaður, verð 360
þús., staðgr. 280 þús., skipti á ódýrari.
Uppl. í hs. 51231 og vs. 600453. þórður.
Fallegur MMC Colt 1,5 GLX, árg. 89, til
sölu, ekinn aðeins 28 þús. km. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78545.
Toyta LandCruiser 1986 til sölu, ekinn
112 þús. km, sjálfskiptur, 6 cyl., turbo,
góð dekk, góður bíll. Uppl. í síma 985-
20383 eða 92-68395.
Range Rover '82 til sölu, ekinn 114
þús. km, góður bíll. Verð 1.050 þús.
Uppl. í síma 91-76135.
Til sölu M. Benz 230 E, árg. 1987. Verð
2.400.000. Ekinn 68 þ. km, svargrár,
álfelgur, bílasími, litað gler, ABS, höf-
uðpúðar að aftan, sjálfsk., lúga. Fall-
egur bíll. Uppl. í síma 23552.
Buick Skyhawk '84, til sölu, sjálfskipt-
ur, góður bíll, staðgreiðsluverð aðeins
kr. 400.000. Uppl. í síma 91-54869.
Plymouth Grand Voyager, árg. '89, til
sölu, ekinn 26.000 mílur, 8 manna.
Uppl. í síma 92-15811 eða 985-22075.
Til sölu einstakur bill. Chevrolet Step
Van 4x4 pickup, árg. '88, ekinn 36
þús. mílur, skjálfsk., V.S.T álfelgur
o.fl. Bílabankinn, Bíldshöfða 12, símar
673232 og 673300.
Nissan Sunny (twin cam) '89 til sölu,
ekinn 31 þús. km, rauður, lítur mjög
vel út, með öllu. Skipti á ódýrari +
staðgreiðsla, allt kemur til greina,
einnig hjól + bíll. Upplýsingar í síma
91-673721.
Til sölu Suzuki SJ 413, er á 36" dekkjum
og sérskoðaður. Mikið breyttur bíll
með fjölda aukahluta. Upplýsingar í
síma 91-19788.
Afmælisgerð Toyota hatchback GL, ár-
gerð '90, ekinn 11 þús. km, 5 dyra,
rafdrifnar rúður og speglar, aflstýri,
spoiler, 5 gíra. Uppl. í síma 91-657190-
MMC Sapporo 2400i '89, sjálfskiptur,
4ra dyra, tvílitur, ABS bremsur, centr-
allæsingar, ekinn 27.000. Einn með
öllu. Sími 93-11331 og 93-12191.
Til sölu Benz 280 SE, árg. '79. Verð 700
þús., 550 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
95-12512.
Til sölu og sýnis á bílasölunni Bílamið-
stöðin hf., Skeifunni 8, eða uppl. í síma
91-625440.
■ í'Mi' '■ :, :I 'TWÍtn'j”'
Toyota Tercel ’87, 4x4, til sölu. Topp-
bíll. Uppl. í síma 91-657175.
Til sölu Nissan pickup, árg. '90, ekinn
16 þús. Góður bíll. Uppl. í símum
92-68553 og 92-68350.
Scania 110, árg. 1974, til sölu. Uppl. í
hs. 91-44736 og vs. 45551.
■ Ymislegt
Einbýlishús við Vesturfold til sölu, til
afhendingar fljótlega, samtals 188 m2,
1000 m2 jaðarlóð með góðu útsýni.
Sveigjanleg greiðslukjör. Upplýsingar
í símum 91-611635 og 91-37372.
Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon-
ar jarðvinnu, hentar vel í garða.
Sími 91-39153 og 985-23341.
Geymið auglýsinguna.
Tilboðspakki, gerið verðsamanburð.
Hár-Stúdíó, sími 91-74460, Mjóddinni,
Parhús til sölu við Berjarima. Vel stað-
sett á jaðarlóð, suðurgarður, stórar
sólstofur, 4 svefnherbergi, tvöfaldar
bílageymslur. Góð greiðslukjör. Uppl.
í símum 91-611635 og 91-37372.
■ Líkamsrækt
Æfingakerfið Flott form býður upp á
þægilega leið til að styrkja og liðka
líkamann án þess að ofreyna vöðva
og fá harðsperrur. Vegna einstaks
samblands af líkamlegum síendur-
teknum æfingum, þar sem vöðvarnir
eru spenntir án þess að lengd þeirra
breytist, geta bekkirnir okkar sjö
styrkt og liðkað mismunandi hluta
líkamans. Auknar birgðir súrefnis og
bætt blóðstreymi hjálpa til við að
brjóta niður erfiða appelsínuhúð og
losa um vöðvabólgu, bakverk svo og
aðra álagssjúkdóma. Flott form, Kleif-
arseli 18, s. 91-670370.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafsfirði,
auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra frá og með 15. júlí
'91. Upplýsingar um starfið og starfskjör, húsnæði
og fríðindi veitir forstöðumaður, Kristján Jónsson, í
síma 96-62480
LANDSVIRKJUN
Utboó
Loftræsikerfi
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetn-
ingu fjögurra loftræsikerfa fyrir birgóa- og þjónustu-
deild að Krókhálsi 7, Reykjavík.
Verkinu skal að fullu lokið 10. maí 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar
í Reykjavík frá og með mánudeginum 11. mars 1991
gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 1.500 krónur.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa-
leitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 10.00
mánudaginn 18. mars 1991 en þau verða opnuð þar
sama dag klukkan 10.30 að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
DV
■ Þjónusta
Önnumst alla smiðavinnu.
Gerum verðtilboð.
Góð og vönduð vinna.
BÍLAMARKAÐURINN
v/REYKJANESBRAUT
___SMIÐJUVEGI 46 E, KÓPAVOGI_
‘s* 67 18 00 tm’ío
IMýir fólksbílar
Teg. Útl. Ág. Km Verð
BMW316 2 dyra 88 34 1.130
Chevrolet Astro 8 manna 86 54 1.280
Chevrolet Camaro Z28 86 1.380
Citre...n AX 11TRE 88 27 520
Daihatsu Charade 87 60 420
Dodge Aries 90 4 980
DodgeShadow 89 18 1.250
Ford Escort XR3i 87 50 690
Ford Escort 1300 88 30 680
Honda Accord Aerodeck 88 40 1.200
Honda Civic GL 87 28 640
Mazda 323 1500 88 50 650
Mazda 323 XS GTi 90 17 1.350
Mazda 626 2,1 dísil 86 50 600
Mazda 626 GLX 87 67 780
Mazda 626 GLX 88 42 1.050
Mercedes Benz 190 87 60 1.500
Mercedes Benz 200 disil 87 197 1.980
Mercedes Benz 190 88 36 1.600
MMCColt GL 87 55 530
MMCColt turbo 87 66 720
MMCColt GLX 88 40 640
MMCColt turbo 88 38 870
MMC Galant 89 36 1.050
MMC Lancer GLX 87 63 630
MMC Lancer GLX 88 44 750
MMC Lancer GLX 89 28 880
NissanSunny sedan 87 55 550
Nissan Prairie 4x4 88 50 1.150
Peugeot309 GL Profile 87 74 530
Peugeot 405 GR 88 51 950
Plymouth Sundance 88 41 1.150
Saab 900 I 87 65 960
Subaru coupé 4x4 1.8 GL 88 54 980
Subaru coupé 4x4 turbo 86 58 940
Subaru Justy 4x4 J-12 89 26 730
Subaru sedan 4x4 88 35 1.100
Subaru XT 4x4 turbo 86 83 1.000
Suzuki Swift GTi 88 18 690
Toyota Camry SL 87 41 830
Toyota Corolla liftback 86 80 500
Toyota Corolla GTi 88 53 980
Toyota Corolla sedan STD 88 47 670
Toyota Corolla 4x4 89 35 1.150
Toyota CorollaXL hatchback 88 41 690
Toyota Tercel 4x4 88 46 850
Volvo 740 GLE 87 52 1.390
VW Golf GTi 89 75 980
Jeppar
Teg. Útl. Ág. Km Verð
Cherokee Base 2,51 84 63 950
Cherokee Laredo 2,51 87 55 1.490
Cherokee Laredo 4,01 87 40 1.880
Chevrolet Blazer S-10 87 61 1.680
Dodge Ramcharger 77 600
Dodge Ramcharger Royal SE 85 30 1.350
Ford Bronco II 86 68 1.400
Ford Bronco XLTEd.B. 88 26 1.850
GMC Jimmy disil Sierra Gra 84 70 1.450
Isuzu Trooper DLX, lang- 88 50 1.650
Lada Sport 87 45 450
MMC Pajero stuttur B 85 60 880
MMC Pajero turbo disil, lang- 88 120 1.650
Nissan Pathfinder MXE 88 51 1.700
Range Rover 80 130 690
Range Rover 2dyra 82 180 850
Range Rover 4dyra 85 80 1.480
Suzuki Samurai HiRoof 88 36 920
Toyota LandCruiser langur 87 70 2.500
Willys Jeep CJ-7 83 75 1.370
Ódýrir bílar
Teg. Útl. Ág. Km Verð
BMW323 i 2dyra 80 135 360
Cherokee 74 350
Chevrolet Malibu 79 168 250
Chevrolet Spectrum FB 85 52 450
Citroe...n BX 16TRS 84 100 380
Daihatsu Charade TS 86 62 370
Datsun King Cab m/húsi 82 125 150
Dodge Aries station 84 450
Fiat Uno 84 73 180
Ford Escort 3RXi 83 450
Ford Escort 1600 LX 84 78 350
Ford Taunus 1600 82 85 180
Honda Accord EX 82 86 185
Honda Prelude 81 250
Lada 1500 station 89 370
Mazda 323 1500ST 84 60 270
Mazda 323 1300 sedan 84 78 350
Mazda 626 sport 2,0 GLX 83 104 380
Mazda 929 coupé 83 101 430
Mazda 929 sedan 83 110 290
Oldsmobile Delta bensin 80 390
Renault 9 GL 85 116 350
Skoda120 L 87 34 125
Subaru E-10 4x4sendib. 84 260
Subaru hatchback 4x4 82 116 200
Suzuki Fox 82 100 380
Suzuki ST 90 sendibill 85 100 250
Toyota HiAce disil 82 133 250
Volvo 244 GL 79 170 150
Volvo 244 GL 82 122 390
Bilaskipti oft möguleg.
Vantar nýlegan Benz disil fyrir Toyota Land-
Cruiser disil '86.
Vantar litinn sendibil fyrir Toyota Camry '87.
Vantar nýl. Pajero (langan) fyrir Toyota Corolla
4x4 '90 + pen.
Vantar nýl. Nissan Pathfinder fyrir Subaru 4x4
'88 + pen.
Vantar litinn pallbil eða sendibil fyrir Volvo Lapp-
lander '80 + pen.