Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Síða 40
52 LAUGARDAGUR 9. MARS 1991. Sunnudagur 10. mars SJÓNVARPIÐ 13.00 Melstaragolf. Chrysler Cup- mótiö sem fram fór í Sarasota á Flórlda. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 14.00 Hln rámu reglndjúp. Fimmti þátt- ur. Heimildamyndaflokkur um þau ytri og innri öfl sem verka á jörð- ina. Umsjón Guömundur Sig- valdason. Dagskrárgerö Jón Her- mannsson. 14.30 Tónlist Mozarts. Salvatore Ac- cardo og Bruno Canine leika só- nötu I A-dúr fyrir fiólu og píanó. 15.00 HM I frjálsum iþróttum innan- húss. Meðal annars bein útsend- ing frá keppni I hástökki, þrístökki, 400, 800 og 200 m hlaupi karla og kúluvarpi, 200, 400 og 800 m hlaupi kvenna. Umsjón Jón Óskar Sólnes. (Evróvision - Spænska sjónvarpiö). 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Skúli Svavarsson kristniboði. 18.00 Stundin okkar (19). Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 18.30 Kötturinn og listamaóurinn. (Katten och konstnáren). Teikni- mynd um mann sem flytur á af- skekktan staö svo aö draumur hans megi rætast. Þý0andi og þulur Þorsteinn Helgasýn. (Nordvision- Finnska sjónvarpiö). 18.50 Minna bakar (1) (Minttu bakar). Fyrsti þáttur af þremur í teikni- myndaröó fyrir yngstu börnin. Þýöandi Kristín Mántylá. Lesari Helga Sigríöur Haróardóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpiö). 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Heimshornasyrpa (5). Lena Fal- unina I Moskvu. (Várldsmagasi- net). Myndaflokkur um mannlíf á ýmsum stöóum á jörðinni. Þessi þáttur fjallar um unga stúlku í Moskvu. Þýóandi Steinar V. Árna- son. (Nordvision - Sænska sjón- varpiö) Framhald. 19.30 Fagri-Blakkur (18) (The New Adventures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fróttir, veður og Kastljós. Á sunnudögum er Kastljósinu sér- staklega beint að málefnum lands- byggðarinnar. 20.50 Þak yfir höfuöiö. Fimmti þáttur: Fyrstu steinsteypuhúsin. i þættin- "v um verður fjallaö um þjóðfélags- aóstæöur I landinu í upphafi aldar- innar þegar steinsteypa fór aö verða hiö ríkjandi byggingarefni og m.a. veröur farið í heimsókn að Göröum á Akranesi þar sem elsta steinsteypuhús landsins stendur. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.20 Ef dagur rís (1) (If Tomorrow Comes). Bandarískur myndaflokk- ur, byggður á sögu eftir Sidney Sheldon um fjöllyndi og fjárglæfra fólks I hinni alþjóólegu auömenna- stétt. Aðalhlutverk Madolyn Smith, Tom Berenger, David Keith, Jack Weston og Richard Kileg. Þýöandi Kristmann Eiósson. 22.10 Llfendur og dauölr. (The Ray Bradbury Theatre - And So Died Riabouchinska). Kanadísk mynd byggö á smásögu eftir Ray Brad- bury um dularfullt morö sem fram- iö er í leikhúsi. Aðalhlutverk Alan Bates og Jean-Pierre Kalfon. Þýð- andi Reynir Haröarson. 22.35 Nana syngur sigild lög. (Nana Classique). Nana Mouskouri syngur nokkrar óperuaríur og þekkt söngverk. 23.25 Úr Ustasafnl islands. Júlíana Gottskálksdóttir fjallar um Helreiö- ina eftir Ásmund Sveinsson. Dag- skrárgerð Þiðrik Ch. Emilsson. 23.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Teiknimyndasyrpa meó fslensku tali um trúðinn Bósó, Steina og Olla, Óskaskóginn og Sóöa. Einnig veröa sýndar teikn- ingar sem börnin hafa sent inn og leikin veröa íslensk barnalög. Um- sjón: Guörún Þóröardóttir. 9.45 Sannlr draugabanar. 10.10 Félagar. Teiknimynd um krakk- ahóp sem alltaf er aö komast f hann krappan. 10.35 Traustl hraustl. 11.00 Framtiöarstúlkan. 11.25 Mimisbrunnur. Fræöandi mynda- flokkur fyir börn á öllum aldri. 11.55 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá deginum áóur. 12.25 Bræöraböhd (Dream Breakers). Kvikmynd frá 1989. Leikstjóri: Stu- art Millar. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending 15.45 NBA karfan. Portland og Boston munu leiöa saman hesta sína. 17.00 Listamannskállnn. DV8 DV8 er látbragðsleikhús sem var stofn- aó af leikstjóranum Lloyd New- son. í þættinum eru atriöi sem ekki eru viö hæfi yngri barna. 18.00 60 minútur. Margverðlaunaður fréttaþáttur. 18.50 Aö tjaldabaki. Endurtekinn þáttur frá síóastliönu mánudagskvöldi. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsþáttur. 21.15 Björtu hliöarnar. Aö þessu sinni mun Heimir Karlsson fá til sfn Pét- ur Guðmundsson körfuknattleiks- mann og Magnús Ólafsson gam- anleikara meó meiru. Stjórn upp- töku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1991. 21.45 Cassidy. Fyrri hluti ástralskar framhaldsmyndar. Frá 1988. Seinni hluti er á dagskrá annaö kvöld. 23.30 Hún velt of mlklö (She Knows Too Much). Spennandi mynd um alrfkislögreglumann sem fær til liðs viö sig alræmdan kvenþjóf til að rannsaka röó morða sem framin voru í Washington. Aóalhlutverk: Robert Urich og Meredith Baxter Birney. Leikstjóri: Paul Lynch. Framleiöandi: Fred Silverman. 1988. Bönnuö börnum. 1.00 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmundsson, prófastur á Kol- freyjustað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnlr. 8.20 Klrkjutónllst. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Skúli Þor- valdsson hótelstjóri ræðir um guð- spjall dagsins, Jóhannes 6,52-65, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Kvlntett I D-dúr, K.593 fyrir tvær fiðlur, tvær lágfiðlur og selló eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Stev- en Tenenbom og Guarneri kvart- ettinn leika. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurlregnlr. 10.25 Meöal framandl fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. 11.00 Messa I Laugarnesklrkju. Prest- ur séra Heimir Steinsson. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagslns. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurlregnlr. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 „Flflar I augastelna staö. Sam- antekt um þýöingar Helga Hálf- dánarsonar á Ijóðum frá ýmsum löndum og leikritum Shakespear- es. Umsjón: Steinunn Sigurðar- dóttir. (Aður á dagskrá á jóladag 1990.) 15.00 Sunglð og dansaö 160 ár. Svav- ar Gests rekur sögu Islenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.30 Um kvennamannlræðl. Sigrlður Dúna Kristmundsdóttir flytur er- indi. 17.00 Tónlelkar I Útvarpshúslnu. Kynnir: Már Magnússon. 18:00 Þar sem sprengjurnar léllu, smásaga eftlr Örn H. Bjarnason Jakob Þór Elnarsson les. 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.31 Spunl. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagð- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Klkt út um kýraugað - Bréf heim úr barbarlinu. Frásagnir af brottn- umdum Islendingum f Tyrkjarán- inu 1627, og bréfaskriftum þeirra heim til Islands. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þrlr spænskir tenórar, Placido Dom- ingo, Alfredo Kraus og José Carr- LÁTTll EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! „JU^ROAR eras, syngja aríur úr óperum eftir Giuseppe Verdi, Gaetano Doniz- etti, Jules Massenet, Ruggiero Leoncavallo og Pietro Mascagni. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriöjudagskvöldi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.10 Morguntónllst. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dasgurlög, fróö- leiksmolar, spurningaleikur og leit- aö fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpaö í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör viö atburði líöandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guómundsson. (Einnig útvarpaö fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpaö í næturútvarpi aöfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu. 20.00 Lausa rásln. Útvarp framhalds- skólanna. Innskot frá fjölmiöla- fræöinemum og sagt frá því sem veröur um að vera í vikunni. Um- sjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Djass. Umsjón: Vernharóur Linn- et. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 3.00.) 22.07 Landlö og mlöln. Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rósum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdls Hallvarösdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 2.00 Fréttlr. Nætursól Herdísar Hall- varösdóttur heldur áfram. 4.03 í dagslns önn. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnlr. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landlö og mlöln. - Siguróur Pét- ur Haröarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 I bltlö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr meö bros á vör og veröur meö ýmsar uppá- komur. 12.00 Hódeglsfréttlr. 12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek- iö er ööruvlsi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liöinnar viku og fá gesti I spjall. 13.00 Krlstófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er aö gerast I (þróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláöu á þráöinn, síminn er 611111. 17.00 Lífsaugaö. Þórhallur Guömunds- son fær skemmtilegt fólk ( létt spjall um allt milli himins og jarðar. 17.17 Siödegisfréttir. 19.00 Eyjólfur Kristjánsson hinn eini og sanni í sínu besta skapi. 22.00 Helmlr Karlsson og hin hllöln. Heimir spilar faömlögin og tendrar kertaljósinl 2.00 Heimlr Jónasson á næturröltinu. i>m ioa m. io* 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru þaö óskalögin i slma 679102. 14.00 Á hvíta tjaldlnu. Hvaöa mynd er vinsælust á liönu ári, hver rakaði inn flestum bleölunum og hvaöa kvikmyndastjarna sk(n skærast. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöl Marln ÚlfarsdétMr. Ólöf sér um að rétta tðnlistin sé við eyrun og ruggar ykkur I svefn. 2.00 Næturpopp. Það vinsælasta I bæn- um meðan flestir sofa en aðrir vinna. FM#957 7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Glslason ( morgunsáriö. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er þaó morgunleikfimin og tónlist viö hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 FrétHr. 11.00 jþróttafróttlr frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson f hódeginu. Ivar bregöur á leik meö hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóöa. 12.00 Hódegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héölnsson. Glæný tónlist í bland viö gamla smelli. 14.00 Fréttlr frá fréttastofu. 16.00 Fréttlr. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. S(mi fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backmann kemur kvöldinu af staö. Þægileg tónlist yfir pottun- um eöa hverju sem er. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á rólegu nótunum. 1.00 Darri Ólafsson á útopnu þegar aörir sofa á s(nu græna. FmI909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr bókahillunni. Endurteknir þættir Guöríöar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi ó helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Lífið er lelkur. Sunnudagsþáttur Eddu Björgvinsdóttur leikkonu. 16.00 Ómur af Suöurnesjum. Grétar Miller viö fóninn og leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Sunnudagstónar. Hér eru tónar meistaranna á feröinni. 20.00 SálartetriÖ og Á nótum vinát- tunnar. Endurteknir þættir. 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guöbrands- sonar. Ingólfur Guóbrandsson les úr bók sinni. 22.00 Úr bókahillunni. Guóríöur Har- aldsdóttir fjallar um bækur og bók- menntir, rithöfunda og útgefendur, strauma og stefnur. 0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 12.00 FJölbrautaskóllnn i Ármúla. 14.00 Menntaskóllnn vlöSund. Hörður Guðjón Kristinsson leikur rólega tónlist. 16.00 Kvennó. 18.00 Menntaskóllnn I Reykjavlk. 20.00 FJölbraut I Ármúla. Þrumur og eldingar er kraftmikill og krassandi rokkþáttur. Umsjón Lovlsa Sigur- jónsdóttir og Sigurður Sveinsson. Simi 686365. 22.00 Menntaskóllnn vlö Hamrahliö. Afslappaður að venju. Tónlist og spjall. EUROSPORT 6.00 Trúarþáttur. 7.00 Grfnlöjari. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Körfuboltl. Evrópumeistaramótið. 11.00 Sunday Allve: Suberbouts, For- mula 1, Rodeo, sklði, handbolti, Pole Vaulting, frjálsar Iþróttir inn- anhúss. 19.30 Knattspyrna. Heimildarmynd. 20.30 Formula 1. Grand Prix I Phoenix. 23.00 Skiði. 24.00 Golf. 1.00 Kappakstur. 0** 6.00 Balley's Blrd. 6.30 Barrier Reef. 7.00 Fun Factory. 11.00 Elght is Enough. 12.00 That's Incredible. 13.00 Wonder Woman. 14.00 FJölbragðaglima. 15.00 Those Amazlng Anlmals. 16.00 The Love Boat. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Soarch. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Þyrnituglar. Þriðjiþátturaffjórum um katólskan prest sem verður ástfangin af fallegri konu en hefur samt metnað innan kirkjunnar. 23.00 Falcon Crest. 0.00 Entertalnment Tonlght. 1.00 Pages from Skylext. SCRCENSPORT 7.00 Knattspyrna é Spáni. 7.30 Tennls. 9.30 jþróttlr I Frakklandl. 10.00 Ishokkl. 12.00 FJölbragöaglfma. 13.00 Powersports Internatlonal. 14.00 GolfBein útsending. 15.30 íþróttlr i Frakklandl. 16.00 Go. 17.00 Körfuboltl Chicago Atlanta Bein útsending. 19.30 Rall. 21.00 Keila. 22.15 Rallcross. 23.25 Snóker. Sjónvarp kl. 21.20: Bandaríski rithöfundur- inn Sidncy Shcldon nýtur óhemjuvinsælda um heim allan og setur hinn brelði lesendahópur hans það lítt fyrir sig þótt ritverk hans séu löng og raikil vexti. Nokkuð hefur verið gert af sjónvarpsmyndum og þátta- röðum eftir sögum hans og Tracy Whitney hefur altt Öt er hér komin ein slík sjón- brunns að bera, gálur, teg- varpssyrpa sem byggir á urð og velgengni í starti. bókinni If Tomorrow Com- es, sem komið hefur út í íslenskri þýöingu undir nafninu, Ef dagur rís. Myndaflokkurinn er í sex þáttum og fjallar um unga stúlku, Tracy Whitney, sem hefur allt til brunns aö bera, fegurð, gáfúr, velgengni í starfi og aö auki er unnusti henn- ar efnispiltur. En undir yíirborði velgengninnar spinna örlaganornimar vef sinn og fyrr en varir hafa óvæntir at- burðir ýtt Tracy út á hálan ís. Rás 1 kl. 17.00: Sunnudagstónleikar - í útvarpshúsinu Söngkonurnar þrjár; Jóhanna, Ingibjörg og Inga, ásamt pianó- leikaranum David Knowles. Á tónleikunum að þessu sinni syngja þrjár söngkonur. Þær Inga Bachman, Jóhanna Linnet og Ingibjörg Guðjóns- dóttir. Davi Knowles leikur með þeim á píanó. Á efnis- skránni eru verk eft- ir Árna Harðarson, Obradors, Karl 0. Runólfsson og Puc- cini. Þær Inga, Jóhanna og Ingibjörg eru allar vel menntaðar söngkonur og prýða þá kynslóð ungra söngvara sem nú lætur hvað mest til sín taka í íslensku tónlistarlífi. Inga hefur komið víða við, haldið sjálfstæða tónleika, sungiö með íslensku óperunni og Óperusmiöjunni auk þess sem hún hefur margoft komið fram sem einsöngvari með kórum. Jóhanna starfar einnig meö Óperusmiöjunni auk þess sem hún hefur komið fram í leikritum og söngleikjum og sung- ið dægurtónlist. Ingibjörg er yngst þeirra. Hún vakti mikla athygli er hún . sigraöi í Söngvarakeppni sjónvarpsins 1985 og söng fyrir íslands hönd í Alþjóðlegu söngvarakeppninni í Wales sama ár. Síðasta vor söng hún á Listahátíð Garðabæjar. Píanóleikarinn David Knowles hefur verið búsettur hér á landi síöan 1982. Hann hefur starfað sem kennari og organ- isti auk þess að leika með fjölda einsöngvara og einleikara. Leikhús eftir Dylan Thomas Leikstjóri Viðar Eggertsson Sýnt í Tjamarbíói Miðapantanir í síma 620458 eftir kl. 14 4. sýning laugardag. 9.3. kl. 20.30. 5. sýning sunnud. 10.3. kl. 20.30. 6. sýning þriðjud. 12.3. kl. 20.30. 7. sýning fimmtud. 14.3. kl. 20.30. 8. sýning föstud. 15.3. kl. 20.30. 9. sýning laugard. 16.3. kl. 20.30. FACDFACQ RACOFACO FACOFACO LISTINN A HVKRJUM mAnudkqi Leikfélag Akureyrar Söngleikurinn KYSSTU MIG, KATA! eftir Samuel og Bellu Spewack Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter Þýðing: Böðvar Guðmundsson Leikstjórn: Þórunn Siguröardóttir Leikmynd og búningar: Una Collins Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon Dansar: Nanette Nelms Lýsing: Ingvar Björnsson Leikendur, söngvarar, dansarar og hljóðfæraleikarar: Ragnhildur Gísla- dóttir, Helgi Björnsson, Vilborg Halldórsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Björn Ingi Hilmarsson, Eggert Kaa- ber, Jón St. Kristjánsson, Kristján Pétur Sigurösson, Jón Benónýs- son, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Gestur Einar Jónasson, Guðrún Gunnarsdóttir, Berglind Björk Jónasdóttir, Ingibjörg Björnsdótt- ir, Nanette Nelms, Astrós Gunn- arsdóttir, Jóhann Arnarsson, Óskar Einarsson, Birgir Karlsson, Karl Petersen, Sveinn Sigurbjörns- son, Þorsteinn Kjartansson og Björn Jósepsson. Frumsýning 15. mars kl. 20.30. 2. sýning 16. mars kl. 20.30. 3. sýning 17. mars kl. 20.30. Aðgöngumiöasala: 96-2 40 73. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga kl. 14-20.30. MUNIÐ PAKKAFERÐIR FLUGLEIÐA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.