Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Qupperneq 42
54 LAUGARDAGUR 9. MARS 199L Laugardagiir 9. mars SJÓNVARPIÐ 14.00 Pukraö meö matvæli (Food, Farm- ing and Secrecy) Bresk fréttamynd um aðbúnaö dýra á enskum búum og þau áhrif sem hann getur haft á afurðirnar og heilsu manna. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. Myndin var áður á dagskrá 19. febrúar en verður nú endsýnd /vegna fjölda áskorana. 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan: / Bein útsending frá leik Aston Villa og Luton Town. 16.45 HM í frjáls- ' um íþróttum innanhúss. Bein út- sending frá úrslitum í stangar- stökki, hástökki kvenna og lang- stökki karla. (Evróvision - Spænska sjónvarpið). 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 AlfreÖ önd (21). (Alfred J. Kwak). Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður börnum að 6-7 ára aldri. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Magni mús (1). (Mighty Mouse). Bandarískur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður börnum 10 ára og eldri. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. 18.40 Svarta músin (14). Franskur myndaflokkur fvrir börn og ungl- inga. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.30 Háskaslóðir (21). (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’91 á Stöðinni. Tíðindamenn Stöðvarinnar halda einbeittir áfram tilraunum sínum til að varpa Ijósi á líðandi stund. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Fyrirmyndarfaöir (22). (The Cos- by Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Fólkið í landinu. „Ég get þetta - alveg eins og hinir". Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Önnu Geirs- dóttur lækni sem lamaðist í bílslysi 1981 og hafði þá numið við læknadeild HÍ í tvö ár. Eftir 7 mán- aða spítalavist hélt hún náminu ótrauð áfram og lauk því á tilsett- x um tíma. Framhald. -Í2.00 Gengiö í dans. (A Time to Dan- ce). Bresk sjónvarpsmynd frá 1988, þar sem segir frá sam- keppni, ástum og öfund meðal dansara I ballettflokki. Leikstjóri Peter Graham Scott. Aðalhlutverk Judy Trott, Patrick Ryecart, Emma Sutton og Dominic Hawksley. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.45 Elskhugar Maríu. (Maria's Lov- ers). Bandarísk bíómynd frá 1984. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1991. 10.30 Biblíusögur. Teiknimynd. -'■'10.55 Táningarnir í Hæðageröi (Be- verly Hills Teens). Teiknimynd um unglingahóp. 11.20 Krakkasport. íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. Stöð 2 1991. 11.35 Henderson krakkarnir. Leikinn ástralskur framhaldsmyndaflokkur um sjálfstæð systkini. 12.00 Þau hæfustu lifa (The World of Sun/ival). Fræðandi þáttur um dýralíf. 12.25 Framtíöarsýn. Frétta- og fræðsluþáttur. 13.40 Fiskurinn Wanda (A Fish Called Wanda). Grínmynd um þjófagengi sem rænir dýrmætum demöntum. fyiyndin er bandarísk frá 1988. 15.25 Á rás (Finish Line). Átakanleg mynd sem greinir frá hlaupagikk sem ekki er alveg nógu góður í íþróttinni til að komast í kapplið skóla síns. Frá árinu 1988. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. Þátturinn hefur í dag veriö í gangi í eitt ár. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. 18.30 Björtu hliðarnar. Kristín Helga Gunnars- dóttir ræðir við þá Valdimar Örn- ólfsson og Eirík Haraldsson um skíðaíþróttir og Kerlingarfjöll. End- urtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling. Sakamálaþáttur í léttum dúr. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Tvo þarf til. (It Takes Two) Þessi gamanmynd segir frá verðandi brúðguma sem er rétt um það bil að guggna á öllu tilstandinu. Myndin var gerð 1988. 23.25 Utangarösfólk (Ironweed). Leikstjóri: Hector Babenco. 1987. 1.45 Skot í myrkri. (A Shot in the Dark) Gamanmynd um sein- heppinn lögregluforingja. Fram- leiðandi: Blake Edwards. 1964. 3.25 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blandon flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veóurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ágúst ÞórÁrna- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi í Tívolígarðinum í Kaupmannahöfn. 15.00 Tónmenntir. Tónlistarskólinn í Reykjavík í 60 ár Stiklað á stóru í sögu skólans. Fyrri þáttur. Umsjón Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarp- að annan miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 ísienskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Einnig út- varpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið. „Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Magpr- ian. Sjöundi og síðasti þáttur. Út- varpsleikcjerð: Ittla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. 17.10 Leslampinn. Meðal annarsverður gagnrýnd merk bók, þar sem bók- menntagagnrýni er gagnrýnd. Umsjón: Friðrik Rafnsson. I8.00 Stélfjaðrir. Hljómsveit Gunnars Ormslevs, Kammerdjasssveitin, Fats Waller, Stan Getz og Luiz Bonfa leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Meöal annarra oröa. Undan og ofan og allt um kring, um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtek- inn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 36. sálm. 22.30 Leikrit mánaöarins - Hvolparnir. eftir Mario Vargas Llosa. Þýðandi: Berglind Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Dægurlög á síökvöldi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað mið- vikudag kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum meö „The Kinks“. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskífan. 22.07 Gramm áfóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn aö hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af þyí besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardag- inn í hendi sér. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er aö gerast í íþróttaheiminum. 18.00 Haraldur Gíslason. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. óskalögin og kveðjurnar beint í æó og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. FM 102 m. -tom 9.00 Arnar Albertsson spilar tónlist sem skiptir máli, segir það sem skiptir máli og fer ekki í grafgötur með hlutina. 13.00Björn Sigurösson. Það er laugar- dagur og nú er fylgst með enska boltanum. 16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur leið- ir hlustendur í allan sannleikann um vinsælustu lögin. 18.00 Popp og kók., 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er fjall- hress. 22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu lögin. 3.00 Næturpopp til morguns. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Gíslason í morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 Fréttir. 11.00 Iþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu. ívar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backman í bióhugleiðing- um. Nú er bíókvöld og þess vegna er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á að bjóða. 22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni kvöld- vakt Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 15.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvar- innar. Allt um bíla, nýja bíla, gamla bíla, viðgerðir og viðhald bíla. 17.00 Inger Anna Aíkman sér um þátt- inn. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendurgeta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 0.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Val- geirsson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. FM 104,8 12.00 Eitthvað óvænt 14.00 Fjölbraut í Breiðholti. Laugar- dagsfiðringur. Umsjón Sigurður Rúnarsson. 16.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón- list í umsjón Helga Más Bjarnason- ar, MS, og Kristjáns Helga Stefáns- sonar, FG. Bestu plötusnúðar landsins koma í heimsókn og kynna nýjustu straumana í dans- tónlistinni. Allar stefnur danstón- listar í 4 klst. 22.00 Fjölbraut í Ármúla. Jónas Oddur Jónasson og Kjartan Óskarsson - hressasta tónlistin í borginni. 1.00 Næturvakt Útrásar í umsjá FÁ. Þú hjálpar til viö lagavalið í gegnum síma 686365. ALrá FM-102,9 10.30 Blönduö tónlist. 12.00 ístónn. Leikinn er kristileg íslensk tónlist. Gestur þáttarins velur tvö lög. Umsjón Ágúst Magnússon. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Með hnetum og rúsínum. Um- sjón Hákon Möller. 19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi. 20.00 Tónlist 22.00 Ljósgeislinn. Síminn opinn fyrir óskalög og kveðjur, sími 675320. ★ ★ ir EUROSPORT ***** 6.00 Barnaefni. 7.00 Gríniöjan. 9.00 Mobil 1 Motor Sport News. 9.30 Formula 1. Grand Prix í Phoenix. 10.00 Saturday Alive. Skíði, Virginia Slim mótið í tennis, handbolti, kappakstur á bátum, siglinga- keppni, frjálsar íþróttir innanhúss, International Motorsport. 20.00 Hnefaleikar. 22.00 Formula 1. Kappakstur. 22.30 Handbolti. 23.30 Skíði. 0.30 Golf. 1.30 Kappakstur. 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Kiwi. 7.00 Fun Factory. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Cool Cube. 17.00 Chopper Squad. 18.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.30 The Addams Family. 19.00 Free Spirit. 19.30 In Living Color. 20.00 China Beach. 21.00 Designing Women. 21.30 Murphy Brown. 22.00 The Happening. 23.30 Monsters. 0.00 Twist in the Tale. 0.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.45 Skíöi. US Pro Ski Tour. 8.30 Frjálsar íþróttir.lnnanhússmót. 10.00 Kappakstur. 12.00 Trukkakeppni. 13.00 Knattspyrna í Argentínu. 14.00 Golf. Bein útsending. 15.30 Kappakstur. 16.00 Kraftaíþróttir. 17.00 Skíöi. US Pro Ski Tour. 17.45 Rallycross. 18.35 Íshokkí. Bein útsending. 21.30 Rall. 22.30 Pro Box. 0.30 Frjálsar iþróttir. Innanhússmót. 2.00 Keila. 3.30 Hnefaleikar. I>V Það reynist erfiðara að höndla hjónabandssæluna en unga parið hugði í fyrstu. Sjónvarp kl. 23.45: Elskhugar Maríu Mynd þessi gerist í grá- myglulegum innflytjenda- byggöum í Pennsylvaníu- fylki í Bandaríkjunum árið 1946. Ivan Bibic snýr heim, hart leikinn á sál og líkama eftir prísund í japönskum fangabúðum þar sem aðeins ein hugsun hélt í honum lífi. Hugsunin að komast heim og kvænast hinni græn- eygðu og þokkafullu Maríu Bosic. Draumurinn rætist þá er heim kemur en hjónabands- sæluna reynist erfiðara að höndla en hann hugði í fyrstu. María hin fagra er þó ekki á flæðiskeri stödd, því ýmsir myndarmenn hafa áhuga á henni. Þar á meðal ofusti úr hernum, auðnuleysingi og kvennaf- lagari, að ógleymdum tengdaföður hennar, drykk- felldum og djúpvitrum bónda. Með aðalhlutverk í mynd- inni fer Nastassja Kinski og auk hennar eru margir stór- leikarar á ferðinni. Þar á meðal John Savage og Ro- bert Mitchum. Leikstjóri er Andrei Konchalansky. Ráslkl. 17.10: rýnin tekin fyrir Leslampanum að þessu sinni verður beint að ákaf- lega mikilvægum þætti í bókmenntalífinu, sjálfri bókmenntagagnrýninni. Sagt verður frá 'ákaflega merkri bók sem nefnist Rit- höfundur, þrátt fyrir gagn- rýnina. Bók þessi er eftir gríska hugsuðinn Lakis Pronguidis. í bókinni fæst höfundur- inn við svokallaðar við- tökurannsóknir, en hann þykir hafa sýnt ærið glögg- lega að meíra að segja hin svokallaða faglega gagnrýni er ætíð undir áhrifum frá pólitík og tiskusveiflum hvers tíma. í Leslampanum veröur sagt ítarlega frá þessari bók og íhugað hvernig heimfæra Friðrik Rafnsson er um- sjónarmaður Leslampans. má kenningar höfundar upp á íslenskan raunveruleika. Umsjónarmaður þáttarins er Friðrik Rafnsson, Nicholson leikur útigangsmann sem man timana tvenna því hann var áður nokkuð góður hafnaboltaleikmaður. Stöð 2 kl. 23.25: Utangarðsfólk Þessi mynd er gerö eftir Pulitzer-verðlaunabók Will- iams Kennedy og gerist í Albany í New York-fylki árið 1938. Sagan segir frá útigangs- manni og fyrrverandi hafnaboltaleikmanni sem er hundeltur af fortíð sinni. Félagi hans, kona nokkur, á við áfengisvandamál að stríða rétt eins og hann sjálfur. Hún er á flótta und- an sömu draugum fortíðar- innar og hann. Myndin þykir lýsa vel lífi þeirra er hvergi eiga höfði sínu aö að halla og hefur leikur þeirra Jack Nichol- son og Meryl Streep í þess- ari mynd vakið mikla at- hygli. Þykir með ólíkindum hversu vel þeim tekst til að túlka þessa einstaklinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.