Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað .1 DAGBLAÐIÐ - VlSIR J 68. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 105 Stjórnarformaður Töggs dæmdur í fangelsi Ingvar Sveinsson, fyrrum stjórn- arformaður Töggs hf„ var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í Sakadómi Reykjavíkur í morgun. Hann var einnig dæmdur til ævilangrar sviptingar leyfis til verslunarat- vinnu. Sannað þótti að Ingvar hefði komið því tii leiðar að gifurlegir Qármunir nýttust ekki þrotabúi Töggs við gjaldþrot þess árið 1987. Ingvar Bjömsson hdl., lögmaður Töggs, var dæmdur til þriggja mán- aða skilorðsbundinnar fangelsis- vistar og til sviptingar á leyfl til málflutnings í 6 mánuði, fyrir að hafa misnotað sér aöstöðu sína, sér og öðrum til hagsbóta. Baldvin Tryggvason, sparisjóðs- stjóri SPRON, og Katrín Pálsdóttir deildarstjóri voru ákærð fyrir að hafa ívilnað sparisjóðnum og mis- munað kröfuhöfum vegna Töggs- málsins. Þau voru sýknuð. Ákvörðun um refsingu stjómar- manna Töggs, Hönnu Elíasdóttur og Bjöms Sveinssonar og deildar- stjórans Ágústs Ragnarssonar, verður frestað og fellur hun niður eftir 3 ár haldi þau skilorð. -ÓTT Kratarfagna á 75 ára afmælinu -sjábls. 13 Frumflytja risatónverk eftir JónLeifs -sjábls.32 Alþingi: Sjóðshapp- drættið strandaði -sjábls.5 Ættir Ólafs Björnssonar -sjábls.34 Hlíðarenda- piltarnir óstöðvandi -sjábls. 16 og25 Ólafur Jóhann Ólafsson: Réð Michael Jackson í vinnufyrir60 milljarða -sjábls.9 Hungur sverfurað flóttafólki frá írak -sjábls. 10 Kvaðst eftir þingslit í gær. Friðrik Sophusson með fangið fullt af pappírum enda mun hann sitja næsta þing en Karvel Pálmason ekki einu sinni með lítið umslag undir hendinni þar sem lætur hann nú af þingmennsku. DV-mynd GVA Enn hækkar dollarinn og er kominn í 59 krónur -sjábls.6 ■ m móðir a gotunm -sjábls.7 Systur í kosningaslag: Allir f lokkar eiga full- trúa I fjölskyldunni -sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.