Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991. 37 Kvikmyndir SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Frumsýning á toppmyndinni HARTÁMÓTIHÖRÐU Einn alheitasti leikarinn í dag er Steven Seagai sem er hér mættur í þessari frábæru toppmynd, MARKED FOR DEATH, sem er án efa besta mynd hans til þessa. MARKED FOR DEATH var frumsýnd fyrir stuttu í Banda- ríkjunum og fékk strax toppað- sókn. Ein af þeim sem þú verður aðsjá Aðalhlutverk: Steven Seagal, Basil Wallace, Keith David, Joanna Pac- ula. Framleiðendur: Michael Grais, Mark Victor. Leikstjóri: Dwight H. Little. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. HÆTTULEG TEGUND Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. PASSAÐ UPP Á STARFIÐ J4MES BEllSW CHAUUiS (.ROIH\ Sýndkl.5,7,9og11. HINN MIKLI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ROCKYV Sýndkl.7og11. ALEINN HEIMA Sýndkl. 5,7,9og11. BÍÓECCG' SiMI 11384 - SNORRABRAUT 3 Frumsýnir spennumyndina LÖGREGLU- RANNSÓKNIN Spennumynd fyrir þig sem hittir i mark. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Timothy Hutton, Armand Assante. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman) og Burt Harris. Leikstjóri: Sidney Lumet. - Sýndkl.4.30,6.45,9og11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. A SIÐASTA SNUNINGI Sýndkl.5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. MEMPHIS BELLE T'- Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýnd kl. 9.05 og 11. Frumsýning á stórmyndinni UNSSEKT ER SÖNNUÐ I* R K S U M F. I) INNOCENT Sýndkl.7. Bönnuð börnum. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. BSlMI 2 21 40 GUÐFAÐIRINN III Hún er komin, stórmyndin sem beðið hefur verið eftir. Leikstjórn og handritsgerð er í höndum þeirra Francis Fords Coppola og Mario Puzo en þeir stóðu einmitt að fyrri myndunum tveimur. A1 Pacino er í aðalhlutverki og er hann stórkostlegur í hlutverki mafíuforingjans Corleone. Andy Garcia fer meö stórt hlutverk í myndinni og hann bregst ekki frekar fyrri daginn. Sýndkl. 5.10 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. La Bohéme Sýndkl.7.10. SÝKNAÐUR!!!? ***SVMBL Sýndkl. 5,9og11.10. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 5 og 9. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONAN HANS OG ELSKHUGI HENNAR Sýndkl.11. Bönnuð innan 16 ára. NIKITA Sýndkl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. Sýnd i nokkra daga cnn vegna aukinnar aðsóknar. GUÐFAÐIRINN Sýndkl.5.15. Notið tækifærið og sjáið þessar frá- bæru myndir sem báðar hlutu óskar- inn sem besta mynd ársins. GUÐFAÐIRINN II Sýndkl.9.15. Finnsk kvikmyndavika 16.-22. mars. Fimmtudagur 21/3. Kl. 17.00 PESSIAND ILLUSIA eftir Heikki Partanen Kl. 19.00 og 21.00 I HIRED A CONTRACT KILLER eftir Aki Kaurismáki LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Laugarásbíó fruntsýnir nýjustu spennumynd þeirra félaga, Sigurjons Sighvatssonar og Steve Golin DREPTUMIG AFTUR Hörkuþriller um par sem kemst yfir um milljón mafíudollara. Þau eru ósammála um hvaö gera eigi við peningana. Hún vill lifa lífinu í Las Vegas og Reno en hann vill kælingu. Síðasta ósk hennar voru hans fyrstu mistök. Aóalhlutverk: Joanne Whalley Kilm- er (Scandal og Willow), Wal Kimer (TopGun). Leikstjóri: John Dal. Framleiðandi: Propaganda Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STELLA Sýnd í C-sal kl. 7,9 og 11. Frumsýning á nýrri barnamynd JETSONS FÓLKIÐ Sýnd i C-sal kl. 5. Miðaverð kr. 250. LEIKSKÓLALÖGGAN Schwarz^egger KindsrgQrfen Gamanmynd með Arnold Schwarzenegger. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9og 11. Frábær gamanmynd. Bönnuð innan 12 ára. SIMI 18936 - LAUGAVEGI 94 ÁBARMI ÖRVÆNTINGAR (Postcards from the Edge) Stjörnubíó frumsýnir stórmynd- ina Postcards from the Edge sem byggð er á metsölubók Carrie Fisher. Meryl Streep - tilnefnd til óskars- verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki - og Shiriey Mac- Laine ásamt Dennis Quaid. Leik- stjórn: Mike Nichols. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. POTTORMARNIR (Look Who's Talking too) TALKSNG TOO Frumsýning Ilún er komin, toppgrínmvndin sem allir vilja sjá. Framhaldið af smellinum Pottormi í pabbaleit og nú hefur Mikey eignast systur sem er ekkert lamb að leika sér við. Enn sem fyrr leika Kirstie Alley og John Travolta aðalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Rose- anne Barr sem bregður sér eftir- minnilega í búkinn á Júlíu, litlu systur Mikeys. Pottormar er óborganleg gaman- mynd, full af glensi. gríni oggóðri tónlist. Framleiðandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 5,7 og 9. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) *** MBL. Sýndkl.11. Bönnuð innan 14 ára. ®19000 DANSAÐ VIÐ ÚLFA Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. Sýnd i B-sal kl. 7 og 11. **** MBL **** Timinn Frumsýning á Ævintýraeyjunni „George's Island" er bráð- skemmtileg, ný grín- og ævin- týramynd fyrir jafnt unga sem aldna. Ævintýraeyjan tilvalin mynd fyrir aúa fjölskylduna! Aðalhlutverk: lan Bannen og Nath- aniel Moreau. Leikstjöri: Paul Dono- van. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Aðalhlutverk: Charlotte Gainsbourg og Simon De La Brosse. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LITLI ÞJÓFURINN Frábær frönsk mynd. Sýndkl. 5,7,9og11. AFTÖKUHEIMILD Hörkuspennumynd Sýndkl.5,7og11. Bönnuð innan 16 ára. RYÐ Sýndkl. 5og9. Bönnuð innan 12 ára. Leikhús IIIIHí ÍSLENSKA ÓPERAN | GAMLA BlO INGÖLFSSTRAT1 RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningar 20. mars, uppselt. 22. mars, uppselt. 23. mars, uppselt. 11. april. 13. april. Wliðasalan er opin virka daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT FACQFACD FACO FACO FACOFACO I LISTINN Á HVERJUM | MÁNUDEQI Leikfélag Mosfellssveitar ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Sýnum um þessar mundir þetta frábæra leikrit um Jörund „hundadagakonung" á kránni Jockers and Kings i Hlé- garði. Föstud. 22. mars kl. 21. Uppselt. Laugard. 23. mars kl. 21. Laugard. 30. mars kl. 21. Föstud. 5. april kl. 21. Laugard. 6. april kl. 21. Kráinopinfyrirog eftirsýninguna. Miðapantanir og nánari uppl. i sima 666822 9-20 alla virka daga og síma 667788 sýningardaga frá 16-20. í )j ÞJOÐLEIKHUSIÐ > mn Syliíu Sýningar á litla sviði Þjóðleikhússins, Lindargötu 7. Föstudag 22. mars. kl. 20,30. Siðasta sýning Ath.i Allar sýningar hefjast kl. 20.30 nema á sunnudögum kl. 17.00. Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen Leikgerð: Þórhildur Þorleifsdóttir og Sigurjón Jóhannsson. Þýðing: Einar Benediktsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Dansar: Hany Hadaya. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Þórhildur ÞorleifsdóBir. Leikarar: Arnar Jónsson (Pétur Gautur), Ingvar E. Sigurðsson (Pétur Gautur), Kristbjörg Kjeld (Ása), Stelnunn Ólina ÞorsteinsdóUir (Sólvelg). Árni Tryggvason, Baltasar Kormákur Briet Héðinsdóttir, Bryndis Pétursdóttir Edda Arnljótsdóttir, Edda Björgvinsdóttir Herdís Þorvaldsdóttir, Hilmar Jónsson Jóhann Siguröarson, Jón Símon Gunn arsson, Lilja Guórún Þorvaldsdóttir, Olaf ia Hrönn JónsdóUir, Pálml Gestsson Randver Þorláksson, Rúrik Haraldsson Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigurður Sigur- jónsson, Sigurþór A. Heimisson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Lárusson og Örn Árnason. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, Frosti Frið- riksson, Guðrún Ingimarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Hany Hadaya, Ingunn Sigurðardóttlr, Páll Ásgeir Daviðsson, Sigurður Gunnarsson, Þórleifur M. Magn- ússon, Elin Þorsteinsdóttir, Katrin Þórar- insdóttir, Oddný Arnarsdóttir, Ólafur Eg- llsson, Ragnar Arnarsson og Þorleilur Örn Arnarsson. Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00: Lagardagur 23. mars, frumsýning. Upp- selt. Sunnud. 24. mars. Fimmtudagur 28. mars. Mánudagur 1. april. Laugardagur 6. april. Sunnudagur 7. april. Sunnudagur 14. april. Föstudagur 19. april. Sunnudagur 21. april. Föstudagur 26. april. Sunnudagur 28. april. Miðasala opin i miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga nema mánu- daga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusimi 11200. Græna linan 996160. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 3j£ fl4 a JinnHi eftir Georges Feydeau Sunnud. 24. mars. Föstud. 5. apríl. Fáar sýningar eftir. Ég er meístarínn Föstud. 22. mars. Uppselt Fimmtud. 4. apríl. Föstud. 5. apríl. Fimmtud. 11. apríl. Laugard. 13. apríl. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Fimmtud. 21. mars Laugard. 23. mars. Fáar sýningar eft- ir. Sunnud. 7. apríl. HALLÓ, EINARÁSKELL Barnaleikrit eftir Gunnillu Bergström 24. mars kl. 14. Uppselt. 24. mars kl. 16. Uppselt. Sunnud. 7. apríl. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 7. apríl. kl. 16. Uppselt. Sunnud. 14. apríl. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 16. apríl. kl. 16. Miðaverð kr. 300. eftir Ólaf Hauk Simonarson og Gunnar Þórðarson Fimmtud. 21. mars. Næstsíðasta sýning. Laugard. 23. mars. Síðasta sýning. Sýningum verður að Ijúka fyrir páska. eftir Guðmund Ólafsson 6. sýning föstudag 22. mars, græn kort gilda 7. sýning 4. apríl, hvít kort gilda. 8. sýning 6. apríl, brún kort gilda. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miöapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.