Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991. 25 „Allt getur gerst ennþá“ „Miðað við byrjunina í upphafi seinni háifieiks átti ég ekki von á þessum úrslitum. Vörnin var ekki nógu góð í fyrri hálfleik en small saman í þeim síðari. Baráttan er góð í liðinu og við erum alltaf að vinna á. Þó staða okkar sé sterk er mótið langt í frá búið ennþá. Það eru enn tíu stig eftir í pott- inum og allt getur gerst. Ég er umfram allt mjög ánægður meö sigur í þessum leik,“ sagði Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, í við- tali við DV eftir leikinn. Guðmundur Guðmundsson: „Miðað við ganginn í vetur er mikið áfali að tapa þessum leik. Við misnotuðum dauðafæri, misstum einbeitinguna og gáfum eftir í vörninni. Við lékum glimrandi vel í upphaii seinni hálfleiks en síðan ekki sög- una meir. Við áttum efiðan leik á mánudag- imi var gegn Stjörnunni, bæði liðin óskuðu eftir frestun en var synjað af mótanefnd. Það sitja ekki allir við sama borð i þessum efnum,“ sagöi Guðmundur Guðraundsson, spilandiþjálfariVíkings. -JKS rn Vals og skorar eitt af átta mörkum sinum i DV-mynd GS tiltar randi 8-23, í gærkvöldi íþróttir Þannig skoruöu liöin mörkin VALUR VIKINGUR ■ Langskot @ Gegnumbrot P Hom □ Hra&aupphlaup Mórk úr vlta- kostum eru f tatin meÓ þarsem þau unnust ■ ; Langþráður sigur Hauka á FH-ingum - Haukar unnu FH, 24-25, í uppgjöri Hafnarfj arðarliðanna í gær Það var mikil stemning meðal eitt þúsund áhorfenda í Kaplakrika þeg- ar FH og Haukar mættust í Hafnar- ljarðarslagnum í gærkvöldi. Haukar náðu aö sigra, 24-25, í hreint ólýsan- legum spennuleik og fengu þar með sín fyrstu stig í úrslitakeppninni en íslandsmeistarar FH eru enn án sig- urs. Það var eins og um úrslitaleik væri að ræða, slík var stemningin og spennan jafnt innan vallar sem utan og það má kannski segja að þetta hafi verið úrslitaleikur fyrir Hafn- firðinga sjálfa. Haukar byrjuðu betur og komust í 1-3 í byrjun en þá gerðu FH-ingar 8 mörk í röð og virtust ætla að sigla yfir Haukana. Munurinn hélst 4-5 mörk og í leikhléi var staðan 15-10, FH-ingum í vil. Pétur skoraði sigurmark Hauka Haukamenn komu tvíefldir til leiks í síðari hálfleik og með frábærri markvörslu Magnúsar Ámasonar tókst þeim að jafna metin, 17-17, og komast síðan yfir. FH-ingar náðu að jafna en Haukamenn héldu forystu næstu mínútur. Lokakaflinn var ótrúlega spennandi og gífurleg stemning meðal áhorfenda. Haukar voru yfir, 22-24, en FH náði að jafna með tveimur mörkum Stefáns Krist- jánssonar. Það var síðan Pétur Árna- Handbolti Úrslitakeppni: Valur-Víkingur.........28-23 FH-Haukar..............24-25 Stjarnan-ÍBV frestað Valur .. 5 5 0 0 131-99 12 Víkingur .. 5 2 1 2 133-134 9 Stjarnan. .. 4 1 2 1 88-90 5 ÍBV .. 4 2 1 1 95-104 5 FH .. 5 0 2 3 117-129 2 Haukar... .. 5 1 0 4 116-126 2 Fallkeppni: Fram-Grótta. 20-20 KA-KR.. 26-21 KA . 5 3 0 2 134-108 8 Fram . 5 3 1 1 110-111 7 ÍR . 4 2 1 2 96-96 5 Grótta . 5 2 1 2 120-122 6 KR . 5 0 1 4 109-121 5 Selfoss... . 4 2 0 2 90-91 4 Fallkeppni 2. deildar: Ármann-ÍS... 36-17 ÍH ..21 9 2 10 85-59 20 Ármann. ..23 8 2 13 121-94 18 Aftureld. ..21 8 0 13 62-51 16 fs ..23 1 1 21 83-147 3 son sem tryggði Haukamönnum sig- urinn með marki 14 sekúndum fyrir leikslok. FH-ingar gerðu örvænt- ingafullar tilraunir til að jafna en Magnús varði frá kollega sínum, Bergsveini Bergsveinssyni, sem reyndi að skora úr vinstra horninu á síðustu sekúndunni. Haukamenn stigu trylltan stríðsdans í lokin enda fyrsti sigurinn á „stóra bróður" í mörg ár staðreynd. Stórleikur Magnúsar í marki Hauka Magnús Árnason var besti maður Hauka í leiknum og varði oft meist- aralega vel gegn sínum gömlu félög- • Ingibjörg Arnardóttir synti 800 metra skriösund á tímanum 9:01,54 sem er nýtt íslansdsmet. Glæsilegt íslandsmet hjá Ingibjörgu - á sundmóti í Malmö Ingibjörg Arnardóttir úr Ægi setti í gær glæsilegt íslandsmet í 800 metra skriðsundi á opna sænska meistaramótinu í Malmö. Ingibjörg synti vegalengdina á 9:01,54 minút- um en fyrra metið átti hún einnig og var það sett á innanhússmeistara- mótinu í Vestmannaeyjun í byrjun mánaðarins. Ingibjörg bætti metið um þrjár sekúndur. Ævar Örn Jónsson úr Sundfélagi Suöurnesja náði góðum árangri í 100 metra baksundi, synti á 57,99 sek- úndum sem er rúmri sekúndu frá íslandsmeti Eðvarðs Þórs Eðvarðs- sonar. Mótiö í Malmö í gær var hður í heimsbikarmótinu. -JKS Tíu marka tap gegn Hollandi - hjá íslenska kvennalandsliðinu í handbolta íslenska kvennalandsliðið í hand- knattleik tapaði með tíu marka mun fyrir Hollandi, 16-26, í C-heimsmeist- arakeppni kvenna í Cessano á Ítalíu í gærkvöldi. íslensku stúlkurnar léku vel í fyrri hálfleik og að sögn Gústafs Björnssonar landshðsþjálf- ara var þetta það besta sem sést hef- ur til liðsins í keppninni. í leikhléi var munurinn aðeins eitt mark, 9-10. Með smáheppni hefði íslenska liðið getað verið yfir í hálfleik því að fiög- ur vítaköst fóru forgörðum í fyrri hálfleik. Hollenski markvörðurinn varði 3 og eitt víti fór í þverslána. í síðari hálfleik fóru þær hollensku á kostum. íslensku stúlkurnr misstu þá niður einbeitingu og þær hol- lensku gengu á lagið og skoruðu mörg mörk úr hraðaupphlaupum. Sóknarleikur íslenska liðsins var ekki nógur góður og stelpurnar klár- uðu sóknirnar of snemma. Hollenska hðið hefur á að skipa einu besta lið- inu í keppninni og hefur sigrað ör- ugglega í öllum leikjum sínum. íslenska liðið var nokkuð jafnt en Erla Rafnsdóttir lék einna best. Kol- brún Jóhannsdóttir lék allan tímann í markinu. Hún varði vel í fyrri hálf- leik en dalaði nokkuð í þeim síðari. • Erla Rafnsdóttir átti góðan leik gegn Hollandi og skoraði 4 mörk. • Mörk íslands: Erla Rafnsdóttir 4/2, Erna Lúvíksdóttir 4/2, Guðríður Guðjónsdóttir 3/1, Svava Sigurðar- dóttir 2, Björg Gilsdóttir 2 og Rut Baldursdóttir 1. • ísland leikur í kvöld gegn Belgíu og verður að vinna þann leik eigi lið- ið að eiga möguleika á 3. sætinu í riðlinum. -GH um. Petr Bamruk var geysiöflugur að vanda og Pétur Árnason skoraði grimmt á lokakaflanum. Hjá FH-ingum voru Bergsveinn markvörður og Óskar Ármannsson bestu menn. Stefán Kristjánsson var atkvæðamikill en gerði einnig nokk- ur slæm mistök undir lokin. Dómarar voru Hákon Sigurjónsson og Guðjón Sigurðsson og komust þeir vel frá erfiðum leik. • Mörk FH: Stefán Kristjánsson 8)3, Óskar Ármannsson 7, Guðjón Árnason 4, Halfdán Þórðarson 3, • Snorri Leifsson skoraði 3 mörk þegar Haukar unnu sætan sigur á FH í gær. Óskar Helgason 1 og Gunnar Bein- teinsson 1. • Mörk Hauka: Petr Bamruk 8/1, Pétur Árnason 5, Snorri Leifsson 3, Steinar Birgisson 3, Óskar Sigurðs- son 3, Sigurjón Sigurðsson 1/1, Svein- berg Gíslason 1 og Sigurður Árnason 1. -RR Fallkeppni 1. deildar karla 1 handknattleik: Guðmundur í stuði - þegar Fram og Grótta skildu jöfn, 20-20 Fram og Grótta skildu jöfn, 20-20, í fallkeppni 1. deildar karla í Laugar- daishöll í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 9-9 en í síðari hálfleik náðu Gróttumenn undirtökum og komúst þremur mörkum yfir en Framarar jöfnuðu og komust yfir en Grótta jafnaði leikinn, 20-20. Guðmundur A. Jónsson, markvörður Fram, var í miklu stuði og varði 20 skot, þar af 3 víti. • Mörk Fram: Gunnar 6, Páll 4, Karl 4/2, Egill 3/1, Jason 1, Brynjar 1 og Andri 1. • Mörk Gróttu: Páll 5, Stefán 5/3, Friðleifur 3, Halldór 2, Davíð 2, Gunn- ar 2 og Svavar 1. • Gunnar Viðarsson og Sigui'geir Sveinsson dæmdu leikinn og voru leikmönnum Fram mjög óhagstæðir. Oruggur sigur KA KA sigraði KR á Akureyri, 26-21, og er í efsta sæti liðanna sem leika í fallkeppninni. KR-ingar eru hins vegar í fallsæti. KA hafði yfirhöndina allan leiktímann og í hálfleik var staðan 11-9. • Mörk KA: Hans 8/3, Sigurpáll 5, Pétur 4, Guðmundur 4, Erlingur 3, Jóhannes 2. • Mörk KR: Páll 7/1, Konráð 5, Sigurður 4, Björgvin 2, Guðmundur 2 og Willum 1. -GH/GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.