Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991.
íþróttir
• Chrls Waddle, hvítklasddur, skoraði mark Marseille gegn AC Milan
í gær. Hér sækja tveir leikmenn AC að Waddle I ieiknum í gær.
Símamynd/Reuter
~ E vrópumótin 1 knattspymu:
AC Milan úr leik
- tapaði fyrir Marseille 1 gær, 1-0
FranskaliðiðMarseilleslóígær- leikinn, 1-0, og fer því áfram í
kvöldi út heims- og Evrópumeist- keppnin með samanlagða marka-
ara AC Milan í Evrópukeppni tölu, 3-2. Legia náði tveggja marka
meistaraliða en leikurinn fór fram forystu með tveimur mörkum frá
í Frakklndi. Marseille sígraði, 1-0, Kowalczyk á 19. og 54. mínútu en
og skoraði Chris Waddle eina mark þeir Mancini og Viallijöfnuðu fyrir
leiksins á 75. mínútu og Frakkarnir ítalska liðið á siðustu 20 mínútun-
unnuþvísamanlagt,2-l.Leikurinn um.
var sögulegur því ekki tókst að • Juventus átti ekki í erfiðleikum
ljúka honum. Eftir mark Chris með Liege frá Belgíu og sigraði á
Waddle féll ein uppistaöa af íjórum heimavelli sínum, 3-0, og saman-
flóðljósum á vellinum og gengu þá lagt, 6-1. Casiraghi, Wegria, sjálfs-
leikmenn AC Milano að velli og mark, og Hássler skoruðu mörk
neituðu að halda leiknum áfram ítalska liðsins.
þrátt fyrir tilmæli dómarans Bo • Barcelona er komið í undanúr-
Karlsson frá Sviþjóð. Eftir mikið slit í Evrópukeppni bikarhafa eftir
þref tók Karlsson þá ákvörðun að jaftitefli, 1-1, gegn Dynamo Kiev á
flauta leikinn af og úrskurða Mar- heimavelli sínum. Sergej Juran
seille sigurvegara en víst er að AC skoraði mark sovéska liðsins á 62.
Milan mun leita til dómstóla al- mínútuenGuillermoAmorjafnaði
þjóöa knattspyrnusambandsins. á lokamínútunni og Barceiona
• Óvænt úrslit urðu í leik Real vann samanlagt, 473.
Madrid og Sparta Moskvu. Fyrri
leikurinn sem leikinn var í Sovét- Bröndby fyrsta danska
ríkjunum lauk með markalausu liðið sem kemst i undanúrslit
jafntefli og áttu flestir von á að • Bröndby varö í gær fyrsta
Spánveijarnir væru öruggir áfram danska félagið til að komast í und-
og ekki skemmdi það fyrir þegar anúrslit Evrópukeppninar í knatt-
Emilio Butragueno náði foystu fyr- spyrnu eftir aö félagiö haföi slegið
ir Madrid á 9. minútu. En leikmenn út sovéska liöið Terpedo Moskva,
Sparta létu ekki slá sig út af laginu 2-4, eftir vítaspy mukepnni en leik-
og skorðu 3 mörk áöur en yfir lauk. urinn var liður í Evrópukeppni fé-
Radchenko skoraði tvivegis og lagsliða. Eftir venjulegan leiktima
Shmarov eitt. og framlengingu var staöan 1-0 og
• Leik Dynamo Dresden frá samanlagt og þvi þurfti að grípa til
Þýskalandi og Rauöu stjörnunnar vitakeppninnar sem Danirnir
frá Júgóslavíu var hætt eftir 82. höfðu betur í. Mark Moskvuliösins
mínútur vegna mikilla óláta á vell- í leiknum skoraði Oleg Sherim-
inum. Staðan í leiknun var þá 1-2, bekov á 87. mínútu. Þetta er frábær
þegar dómari leiksins flautaði leik- árangur hjá Bröndby en þjálfari
irrn af enda rigndi yfir leikmenn liðsins er Morten Olsson, fyrrum
alls konar drasli. Rauða stjarnan lykilmaður danska landsliðsins.
vann fyrri leikinn, 3-0, og verða • Rudi Völler skoraöi þrennu þeg-
þau úrslit látin standa. ar Roma sigraði Anderlecht, 2-3, í
• Þýsku meistaramir í Bayern Belgíu. Völler kom Roma í 0-3, en
Munchen sýndu enn einu sinni undir lok leiksins skomðu Kooi-
hversu sterku liðiö þeir hafa á að manogLampteyfyrirbelgískaliöið
skipa þegar liðiö vann Porto frá sem er úr leik, tapaði samanlagt,
Portúgal á útivelli, 0-2, fyrir fram- 2-6.
an 90 þúsund áhorfendur. Christ- • Inter Milano sigraði Atalanta,
ian Ziege skoraöi í fyrri hálfleik og 2-0, á heimavelli sínum og saman-
Manfred Bender í þeim síöari og lagt 2-0. Aldo Serena og Lothar
þýska liðið heldur áfram í keppn- Mátthaus skomðu mörk Inter með
inni, sigraði samanlagt, 3-1. þriggja minútna millibili um miðj-
an síöari hálfleik.
Sampdoria úr leik • Sporting Lissabon sigraði ít-
• Óvænt úrslit urðu á Ítalíu þegar alska liöið Bologna í Portúgal, 2-0.
handhafar Evrópubikarsins, liö Cadete og Gomes skomöu mörk
Sampdoria, og Legia frá Póllandi Sporting, sem fer áfram í undanúr-
skildu jöfn, 2-2, í Evrópukeppni slitin, sigraði samanlagt, 3-1.
bikarhafa. Pólska liðið vann fyrri
Campbell skorar enn
- jafnt hjá Arsenal og Nottingham Forest, 1-1
Arsenal og Nottingham Forest
skildu jöfn, 1-1, í 1. deild ensku knatt-
spyrnunnar en leikurinn fór fram á
Highbury, heimavelli Arsenal, að
viðstöddum 34 þúsund manns.
Aðstæður til knattspymu voru
ekki sem bestar í London í gær en
strekkingsvindur var á vellinum og
háði það leikmönnum beggja liða.
Arsenal náði forystu í fyrri hálfleik
þegar Kevin Campbell skoraði sitt
þriðja mark í tveimur leikjum og
, þannig var staðan í leikhléi. í síðari
hálfleik náði Forest að jafan metin
með marki Nigel Jamson. Svíinn
Anders Limpar kom inn á undir lok-
in og var nálægt því að skora þegar
hann átti skot í stöng.
í 2. deild vann Brighton lið WBA,
2-0, og er WBA nú komið í fallsæti í
deildinni. Bristol Rovers vann Swin-
don, 2-1, Oldham tapaði óvænt
heima, 1-2, fyrir Hull, Charlton vann
Leicester, 2-1, og West Ham sigraði
Bristol City, 1-0, með marki Tony
Gayle. -GH/GSv
• Bjarki Sigurðsson gefur línusendingu á Birgi Sigurðsson (5). Á innfelldu myndinni hefur Birgir snúið af sér vö
leiknum. Vikingar skoruðu flest marka sinna af línunni á Hliðarenda i gærkvöidi.
Hlíðarendap
hreint óstöði
- Valur sigraði Víking í uppgjöri toppliðanna, 2
Á síðasta stundarfjórðungnum
gerðu Valsmenn út um leikinn gegn
Víkingum í uppgjöri toppliðanna á
Hlíðarenda í gærkvöldi. Leikurinn
snerist alveg við eftir að Víkingar
höfðu forystu, 17-19, en þá skoruðu
Valsmenn sjö mörk i röð. Við þennan
leikkafla réöu Víkingar engan veg-
inn og Valsmenn tryggðu því stöðu
sína í efsta sætinu enn frekar, hafa
nú þriggja stiga forystu og verður
erfitt að ýta þeim úr toppsætinu.
í úrslitakeppninni hafa Valsmenn
komiö mjög sterkir til leiks og hvergi
er að finna veikan blett í liðinu. Þor-
bjöm Jensson, þjálfari liðsins, er
greinilega með liðið á toppnum á
réttum tíma. Það sýnir styrkleika að
snúa leiknum við í erfiöri stöðu og
hreinlega rúlla sterkum andstæðingi
upp.
Viöureignin á Hlíðarenda í gær-
kvöldi var framan af mjög jöfn og
spennandi. Stemningin á áhorf-
endapöllunum var engu lík en upp-
selt var á leikinn og þurfti fólk frá
að hverfa sem kom seint. Munurinn
á liðunum í fyrri hálfleik var aldrei
meiri en tvö mörk og staðan var jöfn
í leikhléi, 12-12. Einar Þorvarðarson
varði tvö vítaköst frá Alexi Trufan
og eins voru varnir beggja liða sterk-
ar. Hrafn Margeirsson náði sér þó
ekki á strik í fyrri hálfleik.
Leikur Víkinga
hrundi gersamlega
í upphafl síðari hálfleiks virtust Vík-
ingar ætla að taka leikinn í sínar
hendur, náðu tveggja marka forystu
á meðan Hrafn varöi vel í markinu,
þar á meðal eltt vítakast. En smám
saman fjaraði krafturinn úr Víkings-
liðinu, sóknir liðsins geröust æ
styttri en svo virtist sem sumir leik-
menn liðsins ætluöu að vinna leikinn
upp á sínar eigin spýtur. Sú ætlan
kann aldrei góðri lukku að stýra og
Valsmenn tóku leikinn í sínar hend-
ur.
Staðan breyttist úr 17-19 í 24-19 á
tíu mínútna kafla. Víkingar fengu
aragrúa dauðafæra en Einar Þor-
varðarson lokaði markinu því ýmist
varði hann eða Víkingaar skutu yfir
eða framhjá. Varnarleikur Víkings
var hriplekur á lokakaflanum og
Valsmenn skoruðu nánast hvar sem
er.
Sterkur varnarleikur, beittur
sóknarleikur síðari hluta seinni hálf-
leiks og góð barátta skóp sigur Vals
í þessum leik. Einar var góður í
markinu og þeir Brynjar Harðarson
og Jón Kristjánsson léku á als oddi.
Júlíus Gunnarsson lék sinn besta
leik í vetur.
Víkingar voru góðir fram að kafla-
skiptunum í leiknum. Þá fylgdu í
kjölfarið óðagot og stuttar sóknir og
eins var markvarslan ekki góð. Birg-
ir Sigurðsson var drýgstur en nýtti
stundum illa færin sín. Trufan er of
ragur í sókninni en í vörninni er
hann frábær.
Mörk Vals: Brynjar 10/4, Jón 7,
Júlíus 6, Valdimar 4/1, Jakob 1.
Mörk Víkings:Birgir 8/2, Alexi
Trufan 3/2, Guðmundur 3, Karl 3,
Bjarki 2, Árni 2, Ingi 1, Björgvin 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson
15/2. Hrafn Margeirsson 9/1, Reynir
Reynisson 2.
Sóknarnýting: Valur 63,6%. Vík-
ingur 53,4%.
Brottrekstur:Valur 4 mín. Víking-
ur 6 mín.
-JKS