Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1991, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1991.
31
Ýmislegt
Til sölu
1. tbl. timaritsins Húsfreyjunnar 1991
er komið út. Meðal fjölbreytts efnis
eru greinar um atvinnumál kvenna.
Einig uppskriftir af ljúffengum réttum
á kalda borðið og fallegum tertum í
fermingarveisluna, fljótlegt páska-
föndur, fallegar og nýstárlegar lopa-
peysuuppskriftir, smásaga o.fl. o.fl.
Blaðinu fylgir vandað fræðslurit um
mataræði móður og barna til 7 ára
aldurs. Áskriftargjald blaðsins er kr.
1.500 og fá nýir kaupendur jólablað
sl. árs í kaupbæti. Askriftarsími er
91-17044 og 91-12335.
Tímaritið Húsfreyjan.
Loksins, loksins. Fallegt frá Frakk-
landi. Franski vörulistinn er kominn.
Hringið og pantið eintak í síma 91-
642100. Verð kr. 400 + póstburðar-
gjald. Franski vörulistinn Gagn hf.
Nærföt! Nærföt! fyrir fermingarstelp-
una og mömmu líka. Madam,
Glæsibæ, s. 83210. Póstsendum.
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í
sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
með 100 númera minni, villu- og bil-
anagreining, ljósritun með minnkun
og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einmg a
kvöldin.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Verslun
Ódýru BIANCA baðinnréttingarnar til
afgreiðslu strax. Verð frá 35.537 stgr.
Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 686499.
SKIÐATILBOÐ
Blizzard Firebird skiði með Look bind-
ingum, 170-178 cm, verð aðeins 8.950,
og 185-200 cm, verð aðeins 11.800.
Póstsendum. Sími 91-82922. Útilíf,
Glæsibæ.
Vörulistar frá Otto. Heine og Schwab
Versand vörulistarnir frá Otto Ver-
sand. Frábært úrval af hágæðavörum,
einnig yfirstærðir. Tryggðu þér ein-
tak. Otto listarnir henta öllum. Otto
umboðið, sími
91-666375.
ALL-NATURAL! CONTAfNS ONIY H!
I. mel ÍófthsoH'fcSöra
í HlGti-DESEBT"
eftir! Blómafræflarnir, Honeybee
Pollen S. Nýir og ferskir blómafræflar
sérstaklega valdir af Noel Johnson,
hinum síspræka unghngi, sem verður
92 ára á þessu ári. Sölustaðir: Kóngs-
bakki 6, sími 78036. Kem á vinnustaði
ef óskað er. Kynnið ykkur hina full-
komnu fæðu, ykkur til hressingar og
heilsubótar. Sigurður Ólafsson.
Vagnax - kerrur
Sumarbústaðir
• Sumarbústaðir - greiðslukjör.
Vandaðir, norskir heilsársbústaðir.
Fallegir, gagnvarðir, með stórum ver-
öndum, samþykktir af Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins. Margar
gerðir og stærðir þegar byggðar á
Islandi. Stuttur afgreiðslufrestur.
•RC & Co hf„ sími 670470.
Sumarhús, glæsileg og vönduð. Af-
hendum hús á öllum byggingarstigum.
Sýningarhús í Borgartúni 25.
Eyþór Eiríksson byggingarmeistari,
Borgartúni 25, símar 91-623106 og
985-32780 og á kvöldin 621288.
BDar til sölu
Toyota LandCruiser, árg. ’86, ekinn
98.000 km. Mjög glæsilegur bíll. Verð
kr. 2.200.000. Uppl. í síma 93-71365.
Toyota Tercel, árgerð ’87, til sölu, litur
hvítur, skoðaður ’92. Úpplýsingar í
vinnusíma 91-84757 eða í heimasíma
91-17342 eftir kl. 18.
Benz 608 ’79, skoðaður 92, ekinn 241
þús., bíll í mjög góðu lagi, og GMC
pickup '82, 6,2 dísil, TH 400 skipting,
205 millikassi, læstur að framan og
aftan, aukaolíutankur. skoðaður ’92,
í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma
91-641420 og 91-44731 e.kl. 20.
Subaru E-10 sendibill, 4x4, til sölu,
skráður fyrir 5 farþega, hefur verið
rekinn sem virðisaukabíll, ekinn ca
50 þús. km og er í toppstandi. Uppl. í
símum 91-685544 og 91-33298 (heima).
Til sölu M. Benz 230 E, árg. 1987. Verð
2.400.000. Ekinn 68 þ. km, svargrár,
álfelgur, litað gler, ABS, höfuðpúðar
að aftan, sjálfsk., lúga. Fallegur bíll.
Upplýsingar í síma 19353.
SKÍÐAVÖR.UR
Skiðaverslun, skíðaleiga og viðgerðir.
• K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði,
• Alpina og Lowa skíðaskór.
• Barnaskíðapakki frá 12.500.
• Fullorðinsskíðapakki frá 19.990.
• Gönguskíðapakki 13.950.
• Tökum notaðan skíðabúnað upp í
nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar-
miðstöðinni, sími 19800.
Jeppakerrur - fólksbilakerrur. Eigum á
lager jeppakerrur úr stáli, burðargeta
800 kg eða 1000 kg. Verð frá 72.200 +
vsk. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum, allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
BMW 745i turbo, árg. 1981, einn sá
glæsilegasti á landinu, allur yfirfar-
inn, upptekin vél og skipting. Sjón er
sögu ríkari. Ath. skipti. Bílar s/f,
bílasala, Eldshöfða 18, sími 91-673434.
■ Skemmtanir
Hin vinsæla indverska prinsessa, söng-
kona/nektardansmær, vill skemmta í
einkasamkvæmum, hjá félagasamtök-
um, í steggjapartíum og um allt ís-
land. Ekkert að fela. Geymið auglýs-
inguna. Sími 91-42878.
Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Iðnaðar-
bankinn hf., Reykjavík, árið 1991, verður
haldinn í Súlnasal Hótels Sögu, Reykjavtk,
fimmtudaginn 4. apríl nk. og hefst kl. 17.00.
Dagskrá;
1. Aðalfundarstörf skv. ákvœðum greinar
4.06 í samþykktum félagsins.
2. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins
til útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu
1991.
Aðgöngumiðar að fundinum verða
afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum
þeirra í íslandsbanka, Kringlunni 7, Reykja-
vík, dagana 2., 3. og 4. apríl nk. Ársreikning-
ur félagsins fyrir árið 1990, ásamt tillögum
þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hlut-
höfum til sýnis á sama stað.
Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir
fundinn, þurfa að hafa borist stjóm félags-
ins skriflega í síðasta lagi 27. mars nk.
Reykjavík, 11. mars 1991
Stjóm Eignarhaldsfélagsins
Iðnaðarbankinn hf.
Stórlækkað ve'rð ’á' nókkrum gerðum
af sturtuklefum og baðkarshurðum í
tilefni af opnun verslunar okkar.
A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Lltsala, útsala. Krumpugallar á börn
og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg-
ing- og glansbuxur frá kr. 600. Dömu-
buxur á kr. 500. Einnig apaskinnsgall-
ar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari, sendum í póst-
kröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
Allar gerðir af
stimplum
fyrir
hendi
Félagsprentsmiðjan, stimplagerð,
Spítalastíg 10, sími 91-11640,
myndsendir: 29520.
D
P0K0N
- BLÓMAÁBURÐUR
LÍFSKRAFTUR BLÓMANNA