Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Síða 20
20 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991. Kvikmyndir Spennandi hrollvekja Það eru fáir ef nokkrir núlifandi rithöfundar sem slá Stephen King við hvað varðar aíköst. Þessi meist- ari hryllingssagna á fjölda bóka að baki sem hafa fengið lesendur til að svitna af skelfingu og rænt þá eðlilegum nætursvefni. Það er því ekki óeðlilegt að kvik- myndir hafi verið gerðar sem eru byggðar á bókum hans. Hins vegar hefur oftast vantað herslumuninn til að myndimar næðu sömu gæð- um og bækumar þótt inn á milh megi finna spennandi og sannfær- andi hrollvekjur. Líklega eru einna þekktastar myndirnar Carrife, sem blóðbaðsmeistari kvikmyndanna Brian De Palma leikstýrði, og svo The Shining þar sem Jack Nic- holson fór á kostum undir stjórn sjálfs Stanleys Kubrick. Af öðrum myndum má nefna SalemsÞ Lot, Cujo, Christine, The Dead Zone og Stand by Me. Nýmynd Nýlega var svo fmmsýnd enn ein myndin byggð á sögu Stephens King. Er það Misery sem er leik- stýrð af bandaríska leikstjóranum Rob Reiner. Raunar er þetta önnur myndin sem Reiner leikstýrir sem er byggð á bókum Kings því hann leikstýrði einnig 1986, Stand by Me sem var byggð á smásögunni The Body. Misery hefur hlotið góðar viðtökur og var m.a. tilnefnd til óskarsverölauna fyrir leik Annie Wilkins í einu aðalhlutverkanna. Stephen King virðist einnig ánægð- ur meö útkomuna ef marka má nýlegt viðtal við leikstjórann Rob Reiner. „Stephen King segir að Misery sé sú mynd sem hann haldi mest upp á af þeim sem gerðar hafa veriö eftir bókum hans. Hann faðmaði mig að sér eftir fmmsýninguna í Los Angeles og ég hreifst mjög af viðbrögðum hans. Það var einnig gaman að heyra hvað hann skrifaöi nýlega um mig. ( í bókinni Four Past Midnight segir King að Reiner sé hugrakkasti og sterkasti kvik- myndaleikstjórinn sem hann hafi unnið með og að honum sé heiður af að starfa með Reiner.) Ég hef sömu tilfinningar gagnvart honum. King hefur veitt mér mikinn stuðn- ing og leyft mér að gera myndimar eftir mínu eigin höfði. Honum finnst einnig aö kvikmyndagerðar- menn hafi farið illa með efnisvið bóka hans a.m.k. er hann ekki stoltur af þeim myndum sem hafa verið byggðar á þeim.“ Mannrán? En um hvað er Misery? Hún fjall- ar um rithöfundinn Paul Sheldon og þær raunir sem hann verður að ganga í gegnum. Sheldon lendir í bílslysi í Colorado þegar hann er á leiðinni á stefnumót við umboðs- mann sinn (leikin af Lauren Bac- all) til að afhenda honum handritið aö nýjustu skáldsögunni sinni. Honum er bjargað úr bílflakinu af roskinni fyrrverandi hjúkrunar- konu aö nafni Kathy Bates sem jafnframt tjáir honum að hún sé einlægur aðdáandi hans þegar hún kemst að því hver hann er. Sheldon reynist vera með brotinn fót sem Kathy býr um. Hún býður honum síðan að dvelja hjá sér þangað til hann verði ferðafær á ný sem hann þiggur háifnauðugur. En bailið byijar fyrst þegar Kathy Bates les handritið að nýjustu sögu Sheldons og kemst að því að uppáhalds sögu- hetja hennar er drepin í lok bókar- innar. Sheldon hefur ákveðiö aö gerast „alvarlegur" rithöfundur og vill því gleyma fortíðinni og jaröa gömlu sögupersónumar sínar. Kathy er hins vegar ákveðin í að láta Sheldon ekki komast upp með Léikstjórinn Rob Reiner. moröið á söguhetjunni sinni og því hefst mikil barátta milh þeirra skötuhjúa. Kathy beitir Sheldon hótunum og pyntingum svo hann endurskrifi bókina og veki sögu- hetjuna aftur th lífsins. Hryllingsmynd? Það er William Goldman sem skrifar handritið, gamalreyndur handrita- og bókarhöfundur sem m.a. gerði handritiö að myndinni Marathon Man. Þeir Goldman og Reiner leggja sig í líma við að gera Misery ekki að hreinni hryllings- mynd, heldur reyna þeir aö gefa henni gamansaman og háöskan tón th að höfða th fleiri áhorfenda. Þessi blanda virðist hafa tekist nokkuö vel og segja má að aödá- endum hryhingsmynda ætti ekki að leiðast þótt fátt komi þeim á óvart í myndinni. „Þótt Misery hafi th að bera mörg einkenni hryllingsmynda þá myndi ég ekki flokka hana sem slíka,“ var haft eftir Rob Reiner í nýlegu viðtah við kvikmyndatímaritið Starburst. „Ef nafn Stephens King væri ekki tengt myndinni og hún væri einfaldlega kynnt sem verk eftir Rob Reiner, yrði Misery líklega frekar líst sem spennumynd með sálfræðhegu ívafi sem jafnframt væri fyndin á köflum. En þar sem viö tengjum myndina nafhi Kings, sér fólk fyxir sér hryllingsmynd og fer með því hugarfari að sjá myndina. Við sett- um nafh Stephens King á veggaug- Kvikmyndir Baldur Hjaltason lýsingaspjöldin í þetta sinn vegna þess að Misery er líklega dæmi- gerðari „King-mynd“ en gengur og gerist. Bókin varö metsölubók og yfir 5 mhljónir manna lásu hana. Við getum auðvitað ekki lokað aug- unum fyrir staöreyndum sem þess- um.“ Leikstjórinn Rob Reiner Leikstjórinn Rob Reiner er orð- inn einn af betri leikstjórum í Hollywood og á aö baki óvanalega fiölbreyttan feril. Fyrsta myndin hans var This is Spinal Tap, sem hann gerði 1984, og fiahar hún á gamansaman máta um rokkhljóm- sveitina Spinal Tap. Síðan komu myndir á borð við The Sure Thing, Stand by Me og The Princess Bride sem var ævintýri byggt á bók Wih- iam Goldman sem einnig skrifaöi handritið. Líklega þekkja þó flestir bíógestir af yngri kynslóðinni Rob Reiner sem leikstjóra ástarsögunn- ar When Harry Met Sally en sú mynd gekk mjög vel í kvikmynda- húsum hérlendis. Hinsvegar þekkja líklega flestir Bandaríkja- menn Reiner sem Pólveijann Mic- hael Stivic sem hann lék í sjón- varpsþáttaröðinni Ah in the Fam- hy. Sannarlega fiölhæfur hstamað- ur. James Caan Það er James Caan sem fer með hið erfiða hlutverk Sheldons. Þótt liann sé enn þekktur sem leikari hefur hann átt frekar erfitt upp- dráttar og raunar ekki leikið í vin- sæhi mynd um árabh. Hann átti sína góðu daga upp úr 1970 þegar hann lék í myndum á borð við Guðfaðirinn (1972), The Gambler (1975) og svo Roherbah (1975). í Misery fer hann á kostum og svo viröist sem Reiner og Caan hafi náö einstaklega vel saman. „Eftir á get ekki ímyndað mér betri aðila í þetta hlutverk en James Caan,“ hefur verið haft eftir Reiner. „Hann er stórkostlegur í hlutverki Sheldons. Ég ræð aldrei leikara í myndir mín- ar bara vegna þess að þeir tryggja góða aðsókn. Ég reyni alltaf að gera myndir mínar eins vel og ég mögu- lega get. Til þess þarf ég að ráða bestu leikarana í hlutverkin. í þessu thviki var James Caan sá besti sem stóð th boða. Hann varð að vera með þekkt andht því hann átti að leika frægan rithöfund. James tókst einstaklega vel upp í hlutverki Sheldons vegna þess að hann er mjög vel á sig kominn lík- amlega og því var það gífurlega erfitt fyrir hann sem leikara að veröa allan tímann að vera í rúm- inu eða hjólastól. Þessi spenna kemur mjög vel fram í myndinni." Hvað næst? En hvað tekur við hjá Rob Rein- er? „Ég ætla mér nú ekki að gera þrennu af myndum byggðum á bókum Stephens King. Það er nóg aö tengjast tveimur. Það sem skipt- ir mestu máh er um hvað myndin er, sjálfur efnisþráðurinn og hvaö hggur að baki. Ef bækur eftir King uppfyha þessi skhyrði þá er ekkert annað en gott um það að segja. Fyrirtækið mitt, Castle Rocks, er þegar búið að kaupa kvikmynda- réttinn að nýjustu bók Kings sem ber nafniö Needful Things, en ég mun ekki leikstýra þeirri mynd því þaö er ekkert í bókinni sem höföar sérstaklega th mín. Næsta verkefni mitt er jaröbundnara. _ Það er myndin A Few Good Men sem fiah- ar um herréttarhöld, en samnefiit verk hefur verið sýnt sem leikrit á Broadway."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.