Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Page 21
Kiörstaðir Kosið er í Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Breiðholtsskóla, Fellaskóla, Foldaskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Miðbæjarskóla, Sjómannaskóla og Ölduselsskóla. Að auki eru kjördeildir á Grund, Hrafnistu og Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12. Utankjörstaðaskrifstofan er í Valhöll, Háaleitisbraut I. Upplýsingar um kjörskrá, kjörskrárkærur og utankjörstaðakosningu. Sjálfstæðisfólk sem kýs utankjörstaðar er beðið að láta utankjörstaðaskrifstofuna vita. Símar 679902, 679903 og 679904. Kosningavaka á Hótel Sögu frá kl. 22:00 til 03:00 Sjálfstæðisfólk hittist í kvöld í Súlnasal Hótel Sögu til að fýlgjast með talningu og slaka á eftir eril dagsins. Kosningasjónvarp á stórum skjá. „Einsdæmi“ leikur fýrir dansi. Gleðjumst saman! Kosningamiðstöðvar hverfafélaganna Þar fer fram stjórn kosningastarfsins í hverfum borgarinnar: Nes- og Melahverfi: Átthagasalur Hótel Sögu, sími 620791. Vestur- og Miðbæjarhverfi: Átthagasalur Hótel Sögu, sími 620758. Austurbær og Norðurmýri: Ingólfsstræti 5, sími 620187. Hlíða- og Holtahverfi: Hekluhúsið, Laugav. 172-174, s. 620 734. Háaleitishverfi: Valhöll, Háaleitisbraut I, sími 620466. Lauganeshverfi: Valhöll, Háaleitisbraut I, sími 620470. Langholtshverfi: Faxafen 10, sími 680624 Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Faxafen 10, sími 687857 Breiðholtshverfi: Árbær, Selás og Ártúnsholt: Grafarvogur: Gerðuberg I, sími 670578 Hraunbær I02b, sími 674011 Hverafold 1-3, sími 676460 Kjósið rétt Svona lítur kjörseðillinn út pegar kjósandi hefur sett kross fýrir framan D - listabókstaf Sjálfstæðisflokksins. stl tramsóknarifékk. 'Wur fngd/feoH £3érí^ 'rJakob.ssnn Se'rsd<íttjr !rríAurlimbn ‘run tyWnsdótth &£$«*** Jonsdót,ir ssrS^- li-'lSnheidurGi,nd“"'r !!!°rn E'narsson mldstlá‘<ir h.. Upplýsingamiðstöð D-listans er í Valhöll, sími Kosningamiðstöð ungs fólks Ungt fólk kemur saman í Þingholtsstræti I (horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis) frá kl. 09:00 til 24:00. Símar 620194, 620195 og 620196. Heimdallarstuð eins og pað gerist best! Kjördagskaffi S Gerist í Valhöll frá I styrktarmenn Sjálfboðaliðar Akstur á Þeir, sem vilja starfa fyrir kjörstað D-listann á kjördag, eru beðnir að hafa samband við Valhöll, Háaleitisbraut I, sími 82900. Miðstöðvar bifreiða- pjónustu D-listans eru í Ingólfsstræti 5, sími 620370, Gerðubergi I, sími 670352, Skógarhlíð 10, sími 20720. kl. 14:00 til 18:00. Opið hús í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut I. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að líta inn. Ekkert jafnast á við kjördagskaffið! Sjálfstæðis- flokksins í dag Sjálfstæðisflokkurinn byggir fjárhagslega afkomu sína á framlögum stuðningsmanna s/nna. Þetta er rétti dagurinn til að gerast styrktarmaður Sjálfstæðisflokksins. Hringdu ísíma 91-82900. Kjósum snemma! Nú loka kjörstaðir kl. 22:00 simi 20720. msnemma! FRE MA LSI OG NNÚÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.